Fćrsluflokkur: Íţróttir
25.3.2008 | 21:03
Aronian međ 2,5 vinnings forskot í Mónakó
Armeninn Aronian er á svakalegu flugi á Amber-mótinu sem fram fer í Mónakó en hann sigrađi Morozevich 2-0 í níundu umferđ sem fram fór í dag. Aronian hefur nú 2,5 vinnings forskot á nćstu menn sem eru Kramnik, Leko og Carlsen. Aronian er langefstur í atskákinni og er efstur ásamt Kramnik og Morozevich í blindskákinni.
Úrslit 9. umferđar:
Blindskák | Leko-Karjakin | 1/2-1/2 | |
Morozevich-Aronian | 0-1 | ||
Kramnik-Carlsen | 1-0 | ||
Anand-Ivanchuk | 1/2-1/2 | ||
Mamedyarov-Van Wely | 0-1 | ||
Topalov-Gelfand | 1/2-1/2 | ||
Atskák | Karjakin-Leko | 1/2-1/2 | |
Aronian-Morozevich | 1-0 | ||
Carlsen-Kramnik | 1/2-1/2 | ||
Ivanchuk-Anand | 1-0 | ||
Van Wely-Mamedyarov | 1/2-1/2 | ||
Gelfand-Topalov | 1/2-1/2 |
Stađan:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 0 | 1 | 2 | |||||
1 | Aronian | 2739 | ** | ˝1 | ˝1 | ˝1 | 1˝ | 11 | ˝1 | ˝1 | ˝0 | ˝˝ | 12.5/18 | |||
2 | Kramnik | 2799 | ** | ˝1 | 1˝ | ˝˝ | ˝1 | ˝0 | 1˝ | ˝˝ | ˝˝ | ˝0 | 10.0/18 | 88.75 | ||
3 | Leko | 2753 | ˝0 | ** | ˝˝ | 0˝ | ˝1 | ˝1 | ˝˝ | 1˝ | ˝˝ | 1˝ | 10.0/18 | 81.50 | ||
4 | Carlsen | 2733 | ˝0 | 0˝ | ** | 0˝ | ˝˝ | 01 | 10 | 11 | 1˝ | 11 | 10.0/18 | 81.00 | ||
5 | Ivanchuk | 2751 | ˝0 | ˝˝ | ˝˝ | 1˝ | ** | ˝1 | 0˝ | ˝1 | ˝0 | ˝1 | 9.5/18 | 85.25 | ||
6 | Topalov | 2780 | ˝0 | ˝0 | 1˝ | ˝˝ | ** | ˝˝ | 01 | ˝1 | ˝˝ | 1˝ | 9.5/18 | 82.50 | ||
7 | Anand | 2799 | 0˝ | ˝1 | ˝0 | 10 | ˝0 | ˝˝ | ** | 01 | 1˝ | ˝1 | 9.0/18 | |||
8 | Morozevich | 2765 | 00 | 0˝ | ˝0 | 1˝ | 10 | 10 | ** | 1˝ | ˝1 | ˝˝ | 8.5/18 | |||
9 | Karjakin | 2732 | ˝0 | ˝˝ | 01 | ˝0 | ˝0 | 0˝ | ** | ˝1 | 1˝ | ˝˝ | 8.0/18 | |||
10 | Van Wely | 2681 | ˝0 | ˝˝ | 0˝ | 00 | ˝1 | 0˝ | ˝0 | ** | 1˝ | 1˝ | 7.5/18 | |||
11 | Gelfand | 2737 | ˝1 | ˝˝ | ˝˝ | 0˝ | ˝0 | ˝˝ | ˝0 | 0˝ | 0˝ | ** | 7.0/18 | |||
12 | Mamedyarov | 2760 | ˝˝ | ˝1 | 0˝ | 00 | 0˝ | ˝0 | ˝˝ | ˝˝ | 0˝ | ** | 6.5/18 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2008 | 13:44
Nökkvi sigrađi á Páskaeggjamóti TV
Á laugardaginn fór fram páskaeggjamót Taflfélags Vestmannaeyja og mćttu 16 börn og unglingar til keppni. Tefldar voru 7 umferđir og voru úrslitin ţessi:
- 1. Nökkvi Sverrisson 6 vinn.
- 2. Kristófer Gautason 5 vinn.
- 3. Ólafur Freyr Ólafsson 5 vinn.
- 4. Dađi Stein Jónsson 4,5 vinn.
- 5. Valur Marvin Pálsson 4,5 vinn.
- 6. Jóhann Helgi Gíslason 4 vinn.
- 7. Davíđ Már Jóhannesson 4 vinn.
- 8. Bjartur Týr Ólafsson 3,5 vinn.
- 9. Róbert Eysteinsson 3,5 vinn.
- 10. Jörgen Ólafsson 3,5 vinn.
Eftir mótiđ fengu ţrír efstu páskaegg ađ launum, en einnig voru nöfn ţriggja annarra dregin út og fengu ţeir hinir sömu einnig páskaegg.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2008 | 12:03
Ćfingamót í skrifuđum skákum
Ţađ er mikiđ líf í skáklífi Eyjamanna eins og lesa má í nýjustu fréttum hér á Skák.is. Á laugardaginn stóđ Taflfélag Vestmannaeyja fyrir ćfingu fyrir krakkana í ađ skrifa niđur skákir. Teflt var í 30 mínútna skákum + 30 sek á hvern leik. Á ćfinguna mćttu 12 krakkar og gekk ţeim bara vel, ţrátt fyrir ađ margir ţeirravćru ţarna ađ skrifa skák í fyrsta skipti. Á heimasíđu félagsins má sjá skákir krakkanna í ţessari fyrstu tilraun ţeirra.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2008 | 12:01
Dađi og Nökkvi skólaskákmeistarar Vestmanneyja
Í síđustu viku var haldiđ skólaskákmót Vestmannaeyja og mćttu 15 keppendur Í yngri flokki en 2 í ţeim eldri.
Yngri flokkur er fyrir nemendur í 1. 7. Bekk grunnskólans, en eldri flokkur fyrir 8. 10. Bekk. Efstu tveir í hvorum flokki fara svo sem fulltrúar Vestmannaeyja á kjördćmismót Suđurlands, sem fram fer í apríl í Vík í Mýrdal.
Helstu úrslit urđu ţessi:
1-7. bekkur:
- 1. Dađi Steinn Jónsson, 6 vinn.
- 2. Ólafur Freyr Ólafsson, 6 vinn.
- 3. Jóhann Helgi Gíslason, 5 vinn.
- 4. Róbert Aron Eysteinsson, 4,5 vinn.
- 5. Tómas Aron Kjartansson, 4 vinn.
- 6. Eyţór Dađi Kjartansson, 4 vinn.
Ţeir Dađi Steinn og Ólafur háđu einvígi um sigur í ţessum flokki og hafđi Dađi Steinn betur, en ţeir fara ţó báđir á kjördćmamótiđ.
8-10. bekkur:- 1. Nökkvi Sverrisson
- 2. Bjartur Týr Ólafsson
Háđu ţeir einvígi um sigurinn og sigrađi Nökkvi međ 2,5 vinningum gegn 0,5 vinningi Bjarts.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2008 | 11:57
Sigurjón sigrađi á Firmakeppni TV
Á fimmtudaginn fór fram firmakeppni Taflfélags Vestmannaeyja og voru um 60 fyrirtćki međ í keppninni. Keppt var međ úrsláttarfyrirkomulagi en í lokin var keppt um öll efstu 8 sćtin og voru úrslitin ţessi en í sviga er nafn ţess skákmanns sem tefldi fyrir viđkomandi fyrirtćki.
Taflfélag Vestmannaeyja ţakkar öllum ţeim fyrirtćkjum í Vestmannaeyjum sem tóku ţátt í keppninni fyrir stuđninginn:
- 1. Útgerđarfélagiđ Frár (Sigurjón Ţorkelsson)
- 2. Ísfélag Vestmannaeyja (Sverrir Unnarsson)
- 3. Fiskvinnsla Vestmannaeyja (Nökkvi Sverrisson)
- 4. H. Stefánsson (Jóhannes Sigurđsson)
- 5. Heimaey, ţjónustuver ( Ólafur Týr Guđjónsson)
- 6. Vinnslustöđ Vestmannaeyja (Kristófer Gautason)
- 7. Útgerđarfélagiđ Glófaxi (Sigurđur A. Magnússon)
- 8. Steingrímur Gullsmiđur (Jóhann Helgi Gíslason)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2008 | 08:10
Helgi Dam skákmeistari Fćreyrja
Hinn og efnilegi Fćreyingur Helgi Dam Ziska (2400) varđ um páska skákmeistari Fćreyja. Helgi Dam hlaut 7,5 vinning í 9 skákum. Annar varđ Carl Eli Nolsře Samuelsen (2231) og ţriđji varđ Ólavur Simonsen (2092).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2008 | 08:04
Skákmót öđlinga hefst á morgun
Dagskrá:
- 1.umferđ miđvikud. 26.mars kl 19:30
- 2.umferđ miđvikud. 02.apríl kl 19:30
- 3.umferđ miđvikud. 09.apríl kl 19:30
- 4.umferđ miđvikud. 16.apríl kl 19:30
- 5.umferđ miđvikud. 23.apríl kl 19:30
- 6.umferđ miđvikud. 30.apríl kl 19:30
- 7.umferđ miđvikud. 07.maí kl 19:30
Mótinu lýkur miđvikudaginn 14. maí kl 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar,en auk ţess eru verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin,bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.
Ţátttökugjald er kr 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860, netfang oli.birna@simnet.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2008 | 22:22
Peter Heine danskur meistari
Stórmeistarinn Peter Heine Nielsen (2627) varđ danskur skákmeistari í sjötta sinn en mótiđ fór fram 15.-23. mars í Silkeborg. Annar varđ Lars Schandorff (2530) og ţriđji varđ skákmeistari síđustu ţriggja ára, Sune Berg Hansen (2552).
Alls tóku 20 skákmenn ţátt í efsta flokki sem heitir landsliđsflokkur rétt eins og á Íslandi.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2008 | 20:58
Hallgerđur og Sigríđur gerđu jafntefli í áttundu umferđ
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir gerđu báđar jafntefli í áttundu og nćstsíđustu umferđ Stockholm Ladies Open sem fram fór í dag. Hallgerđur gerđi jafntefli viđ sćnsku skákkonuna Christin Anderson (2194) sem er alţjóđlegur meistari kvenna. Hallgerđur er efst íslensku skákstúlknanna en hún hefur hlotiđ 3,5 vinning og hefur teflt viđ titilhafa í öllum umferđum nema einni.
Elsa hefur 3 vinninga, Sigríđur, Jóhanna og Tinna hafa 2,5 vinning. Allar eru ţćr hćkka á stigum fyrir frammistöđu sína.
Níunda og síđasta umferđ verđur tefld í fyrramáliđ.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.3.2008 | 20:45
Stefán Bergsson Páskeggjameistari SA - Sveinbjörn fékk páskaegg

Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 18
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 135
- Frá upphafi: 8779312
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar