Fćrsluflokkur: Íţróttir
24.3.2008 | 20:41
Gylfi sigrađi á Páskamóti SA
Gylfi Ţórhallsson sigrađi á Páskamóti Skákfélags Akureyrar sem lauk sl. föstudag. Annar varđ Gestur Baldursson og ţriđji varđ Ólafur Ólafsson.
1. | Gylfi Ţórhallsson | 4 v. af 5. | |
2. | Gestur Baldursson | 3,5 | |
3. | Ólafur Ólafsson | 2,5 | |
4. | Ulker Gasanova | 2 | |
5. | Mikael Jóhann Karlsson | 2 | |
6. | Haukur Jónsson | 1 | |
Tímamörk voru 60 mínútur | + 30 sekúndur | á leik. |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2008 | 20:08
Aronian međ vinningsforskot í Mónakó
Armeninn sterki Levon Aronain er efstur međ 6,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Amber-mótsins, sem fram fór í dag, í Mónakó. Hálft mótiđ, eđa 6 keppendur, koma nćstir međ 5,5 vinning. Aronian er efstur í atskákinni en Magnus Carlsen er efstur í blindskákinni en virđist ganga verr ţegar hann sér á borđiđ!
Úrslit 5. umferđar:
Blind | Topalov-Kramnik | 1/2-1/2 | |
Leko-Mamedyarov | 1-0 | ||
Morozevich-Anand | 1-0 | ||
Blind | Carlsen-Gelfand | 1-0 | |
Ivanchuk-Aronian | 1/2-1/2 | ||
Van Wely-Karjakin | 1/2-1/2 | ||
At | Kramnik-Topalov | 1-0 | |
Mamedyarov-Leko | 1/2-1/2 | ||
Anand-Morozevich | 1-0 | ||
At | Gelfand-Carlsen | 1/2-1/2 | |
Aronian-Ivanchuk | 1-0 | ||
Karjakin-Van Wely | 1-0 |
Stađan:
1. | Aronian, Levon | g | ARM | 2739 | 6˝ | 2836 |
2. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2799 | 5˝ | 2807 |
3. | Topalov, Veselin | g | BUL | 2780 | 5˝ | 2811 |
4. | Anand, Viswanathan | g | IND | 2799 | 5˝ | 2807 |
5. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2751 | 5˝ | 2760 |
6. | Leko, Peter | g | HUN | 2753 | 5˝ | 2816 |
7. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2733 | 5˝ | 2764 |
8. | Karjakin, Sergey | g | UKR | 2732 | 5 | 2728 |
9. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2760 | 4 | 2707 |
10. | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2765 | 4 | 2706 |
11. | Van Wely, Loek | g | NED | 2681 | 4 | 2666 |
12. | Gelfand, Boris | g | ISR | 2737 | 3˝ | 2617 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2008 | 19:20
Fimm íslenskar stúlkur tefla í Stokkhólmi
Allar íslensku stúlkurnar fimm töpuđu í fyrstu umferđ Scandinavian Ladies Open sem hófst í Stokkhólmi í dag. Tvćr umferđir verđa tefldar á morgun.
Ţátt taka Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1867), Elsa María Kristínardóttir (1721), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1658), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1617) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1606).
Um er ađ rćđa eitt stćrsta kvennamót ársins, sem fram fer 20.-25. mars. Ţátt taka 126 skákkonur og ţar af er einn stórmeistari og 34 stórmeistarar kvenna. Íslensku skákkonurnar eru međal ţeirra stigalćgstu en ţćr eru á bilinu 101-106 í stigaröđinni. Alls eru tefldar níu umferđir.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.3.2008 | 15:35
Grand Prix - mót í kvöld, skírdag
Grand Prix mót verđur haldiđ í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Verđlaun verđa í bođi Zonets og fleiri ađila. Skákstjóri Óttar Felix Hauksson.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 18:23
Hjörvar Steinn sigrađi á vel sóttu Páskaeggjamóti Hellis
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi örugglega á vel sóttu páskaeggjamóti Hellis sem haldiđ var 17. mars sl. 51 keppandi mćtti til leiks og voru ţar af 17 stelpur og tefldu keppendur 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Hjörvar vann allar sjö skákirnar og og var ţađ ađeins Dagur Andri Friđgeirsson sem náđi ađ veit honum einhverja verulega mótstöđu í skák ţeirra.
Annar varđ Friđrik Ţjálfi Stefánsson međ 6v og ţriđja sćtinu náđi Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 5,5v, jafn marga og Patrekur Maron Magnússon en hćrri á stigum. Veitt voru verđlaun í tveimur ađskildum flokkum og sigrađi Hjörvar Steinn í ţeim eldri og Friđrik ţjálfi í ţeim yngri. Allir keppendur voru svo eftir afhendingu verđlauna leystir út međ konfektmolum.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur (fćddir 1992-1994):
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v
- 2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5,5v (27)
- 3. Patrekur Maron Magnússon 5,5v (25,5)
Yngri flokkur (fćddir 1995 og síđar):
- 1. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 6v
- 2. Dagur Andri Friđgeirsson 5v (25,5)
- 3. Guđmundur Kristinn Lee 5v (24; 27; 29,5)
- 4. Oliver Aron Jóhannsson 5v (24; 27; 29)
- 5. Birkir Karl Sigurđsson 5v (23)
Stúlknaverđlaun: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir.
Í lokin var svo nokkur slatti af páskaeggjum og dreginn út og ţá duttu í lukkupottinn: Halla Kristín Jónasdóttir, Hilmar Freyr Friđgeirsson, Hörđur Aron Hauksson, Jökull Jóhannsson, Páll Andrason og Stefanía Bergljót Stefánsdóttir,
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v/7
- 2. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 6v
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5,5v (27)
- 4. Patrekur Maron Magnússon 5,5v (25,5)
- 5. Dagur Andri Friđgeirsson 5v (25,5)
- 6. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5v (25)
- 7. Guđmundur Kristinn Lee 5v (24; 27; 29,5)
- 8. Oliver Aron Jóhannsson 5v (24; 27; 29)
- 9. Páll Andrason 5v (23,5)
- 10. Sigríđur Björg Helgadóttir 5v (23; 27)
- 11. Birkir Karl Sigurđsson 5v (23; 26)
- 12-13. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir
- Patrekur Ţórsson 4,5v
- 14.-26. Jón Hákon Richter
- Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
- Hörđur Aron Hauksson
- Dagur Kjartansson
- Jökull Jóhannsson
- Hrund Hauksdóttir
- Pétur Steinn Guđmundsson
- Theódór Rocha
- Kristófer Jóel Jóhannsson
- . Dagur Ragnarsson
- Jón Trausti Harđarson
- Jón Halldór Sigurbjörnsson
- Franco Soto 4v
- 27. Kári Steinn Hlífarsson 3,5v
- 28.-37. Emil Sigurđarson
- Kristófer Orri Guđmundsson
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir
- Andri Jökulsson
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir
- Baldur Búi Heimisson
- Friđrik Gunnar Vignisson
- Jóhannes Guđmundsson
- Hulda Rún Finnbogadóttir
- Aron Daníel Arnalds 3v
- 38.-42. Elín Nhung
- Hilmar Freyr Friđgeirsson
- Brynjar Steingrímsson
- Eygló Freyja Ţrastardóttir
- Diljá Guđmundsdóttir 2,5v
- 43.-49. Sćţór Atli Harđarson
- Damjan Dagbjartsson
- Sigurđur Kjartansson
- Sonja María Friđriksdóttir
- Tara Sóley Mobee
- Brynjar Freyr Sćvarsson
- Hulda Kristín Jónsdóttir 2v
- 50.-51. Karlotta Brynja Baldursdóttir
- Signý Ósk Sigurđardóttir 1v
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 08:08
Topalov, Aronian og Ivanchuk efstir
Topalov, Aronian og Ivanchuk eru efstir međ 5 vinninga ađ lokinni fjórđu umferđ Amber-mótsins sem fram fór í Mónakó í gćr.
Úrslit 4. umferđar:Blind | Gelfand-Van Wely | 0-1 | |
Karjakin-Ivanchuk | 1/2-1/2 | ||
Aronian-Carlsen | 1/2-1/2 | ||
Blind | Kramnik-Morozevich | 1-0 | |
Anand-Leko | 1/2-1/2 | ||
Mamedyarov-Topalov | 0-1 | ||
At | Van Wely-Gelfand | 1/2-1/2 | |
Ivanchuk-Karjakin | 1-0 | ||
Carlsen-Aronian | 0-1 | ||
AT | Morozevich-Kramnik | 1/2-1/2 | |
Leko-Anand | 1-0 | ||
Topalov-Mamedyarov | 1/2-1/2 |
Stađan:
1. | Topalov, Veselin | g | BUL | 2780 | 5 | 2864 |
2. | Aronian, Levon | g | ARM | 2739 | 5 | 2815 |
3. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2751 | 5 | 2815 |
4. | Anand, Viswanathan | g | IND | 2799 | 4˝ | 2816 |
5. | Leko, Peter | g | HUN | 2753 | 4 | 2785 |
6. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2733 | 4 | 2725 |
7. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2799 | 4 | 2769 |
8. | Van Wely, Loek | g | NED | 2681 | 3˝ | 2697 |
9. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2760 | 3˝ | 2742 |
10. | Karjakin, Sergey | g | UKR | 2732 | 3˝ | 2697 |
11. | Gelfand, Boris | g | ISR | 2737 | 3 | 2638 |
12. | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2765 | 3 | 2686 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2008 | 20:43
Anand efstur á Amber-mótinu
Indverski heimsmeistarinn, og stigahćsti skákmađur heims, Anand, er efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Amber-mótsins, sem fram fór í dag í Mónakó eftir 1,5-0,5 sigur á Topalov. Ivanchuk, Aronian og Carlsen koma nćstir međ 3,5 vinning.
Úrslit 3. umferđar:
Blindsk. | Mamedyarov-Kramnik | 1/2-1/2 | |
Topalov-Anand | 1/2-1/2 | ||
Leko-Morozevich | 1/2-1/2 | ||
Blindsk. | Aronian-Gelfand | 1/2-1/2 | |
Carlsen-Karjakin | 1-0 | ||
Van Wely-Ivanchuk | 1/2-1/2 | ||
Atskák | Kramnik-Mamedyarov | 0-1 | |
Anand - Topalov | 1/2-1/2 | ||
Morozevich-Leko | 0-1 | ||
Atskák | Gelfand-Aronian | 1-0 | |
Karjakin-Carlsen | 1-0 | ||
Ivanchuk-Van Wely | 0-1 |
Stađan:
1 | Anand, Viswanathan | g | IND | 2799 | 4˝ | 2972 |
2 | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2751 | 3˝ | 2774 |
3 | Aronian, Levon | g | ARM | 2739 | 3˝ | 2773 |
4 | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2733 | 3˝ | 2778 |
5 | Karjakin, Sergey | g | UKR | 2732 | 3 | 2736 |
6 | Topalov, Veselin | g | BUL | 2780 | 3 | 2772 |
7 | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2760 | 3 | 2787 |
8 | Gelfand, Boris | g | ISR | 2737 | 2˝ | 2683 |
9 | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2799 | 2˝ | 2713 |
10 | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2765 | 2˝ | 2707 |
11 | Lékó, Peter | g | HUN | 2753 | 2˝ | 2724 |
12 | Van Wely, Loek | g | NED | 2681 | 2 | 2616 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2008 | 15:43
Skákmót öđlinga hefst 26. mars
Dagskrá:
- 1.umferđ miđvikud. 26.mars kl 19:30
- 2.umferđ miđvikud. 02.apríl kl 19:30
- 3.umferđ miđvikud. 09.apríl kl 19:30
- 4.umferđ miđvikud. 16.apríl kl 19:30
- 5.umferđ miđvikud. 23.apríl kl 19:30
- 6.umferđ miđvikud. 30.apríl kl 19:30
- 7.umferđ miđvikud. 07.maí kl 19:30
Mótinu lýkur miđvikudaginn 14. maí kl 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar,en auk ţess eru verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin,bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.
Ţátttökugjald er kr 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860, netfang oli.birna@simnet.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.3.2008 | 10:24
Ný heimasíđa Taflfélags Bolungarvíkur
Fyrstu deildar liđ Taflfélags Bolungarvíkur hefur sett upp nýja vefsíđu hér á Moggablogginu. Ţar má m.a. finna ítarlega umfjöllun um Íslandsmót skákfélaga.
- Taflfélag Bolungnarvíkur
- Víkari (umfjöllun um félagiđ og mótiđ)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2008 | 10:18
Páskaeggjamót Hellis fer fram í dag
Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 17. mars 2008, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri.
Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1992 - 1994) og yngri flokki (fćddir 1995 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.
Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er viđ hliđina á Sparisjóđi Reykjavíkur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 15
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8779309
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar