Leita í fréttum mbl.is

Hallgerđur og Sigríđur gerđu jafntefli í áttundu umferđ

Hallgerđur Helga tefldi  viđ sćnsku skákkonuna Christínu Anderson í 8. umferđ lauk skákinni međ jafntefli. Christina tefldi á Reykjavik Open fyrr í mánuđinumHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir gerđu báđar jafntefli í áttundu og nćstsíđustu umferđ  Stockholm Ladies Open sem fram fór í dag.  Hallgerđur gerđi jafntefli viđ sćnsku skákkonuna Christin Anderson (2194) sem er alţjóđlegur meistari kvenna.  Hallgerđur er efst íslensku skákstúlknanna en hún hefur hlotiđ 3,5 vinning og hefur teflt viđ titilhafa í öllum umferđum nema einni.Sigríđur Björg ađ tafli í 7. umferđ ţegar hún gerđi jafntefli viđ spćnska stúlku

Elsa hefur 3 vinninga, Sigríđur, Jóhanna og Tinna hafa 2,5 vinning.  Allar eru ţćr hćkka á stigum fyrir frammistöđu sína.

Skipuleggjandi mótsins Peter Hlawatsch ásamt Piu Cramling ţekktustu skákkonu Svíţjóđar. Hún er sérstakur gestur mótsins og međ mann (spćnskur) og börn međ sér á mótinuNíunda og síđasta umferđ verđur tefld í fyrramáliđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta firnasterka mót hér í Täby er mótshöldurum á allan hátt til mikils sóma og er vonandi ávísun á árlegan viđburđ. Ađstćđur mjög góđar og allt mótshald undir stjórn ţeirra sem kunna best til verka. Ţar fer fremstur í flokki hinn kunni skákhugsjónarmađur Peter Hlawatsch ásamt framkvćmdarstjóra sćnska skáksambandsins Jónasi Sandbom sem fjölmargir Íslendingar kannast viđ. Hallgerđur búin ađ tefla frábćrlega og náđ ađ leggja eđa gera jafntefli viđ mun stigahćrri skákdrottningar. Flestar skákir hennar hafa veriđ langar og lengst sú sem var tefld var langt fram á kvöld í 7. umferđ. Ţá tókst Hallgerđi ađ halda jafntefli í endatafli međ peđi undir. Hinar stelpurnar hafa líka teflt ágćtlega og koma til međ ađ safna í mikinn reynslubanka međ ţátttöku í svona sterku móti. Ţćr hafa allar fengiđ ađ tefla viđ tvćr eđa fleiri skákkonur yfir 2100 stig. Nú stendur yfir lokaskemmtun skákhátíđarinnar sem er "en underbar och fantasifull Schackbal" greinilega ekki ólíkt ţví sem viđ upplifđum á lokahófi Íslandsmóts skákfélaga nema hvađ kynjahlutfalliđ er öfugt. Ţćr eru ekkert smá glćsilegar skákdrottningarnar komnar í sitt fínasta púss og leiftra af gleđi og ţokka. Nokkrar ţeirra voru hér á Reykjavik open eins og sú stigahá úkraínska Inna Gaponenka sem er í hópi ţeirra sem berjast um efsta sćtiđ á morgun í lokaumferđinni. Páskakveđja frá Sbíţjóđ.

Helgi Árnason (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 226
  • Frá upphafi: 8766273

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 179
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband