Leita í fréttum mbl.is

Dađi og Nökkvi skólaskákmeistarar Vestmanneyja

Í síđustu viku var haldiđ skólaskákmót Vestmannaeyja og mćttu 15 keppendur Í yngri flokki en 2 í ţeim eldri.

Yngri flokkur er fyrir nemendur í 1. – 7. Bekk grunnskólans, en eldri flokkur fyrir 8. 10. Bekk.  Efstu tveir í hvorum flokki fara svo sem fulltrúar Vestmannaeyja á kjördćmismót Suđurlands, sem fram fer í apríl í Vík í Mýrdal.

Helstu úrslit urđu ţessi:

1-7. bekkur: 

  • 1.       Dađi Steinn Jónsson, 6 vinn.
  • 2.       Ólafur Freyr Ólafsson, 6 vinn.
  • 3.       Jóhann Helgi Gíslason, 5 vinn.
  • 4.       Róbert Aron Eysteinsson, 4,5 vinn.
  • 5.       Tómas Aron Kjartansson, 4 vinn.
  • 6.       Eyţór Dađi Kjartansson, 4 vinn.

Ţeir Dađi Steinn og Ólafur háđu einvígi um sigur í ţessum flokki og hafđi Dađi Steinn betur, en ţeir fara ţó báđir á kjördćmamótiđ.

8-10. bekkur: 
  • 1.       Nökkvi Sverrisson
  • 2.       Bjartur Týr Ólafsson

Háđu ţeir einvígi um sigurinn og sigrađi Nökkvi međ 2,5 vinningum gegn 0,5 vinningi Bjarts.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765557

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband