Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Páll sigrađi á fimmtudagsmóti

Páll Snćdal Andrason sigrađi örugglega í gćr og varđ ţar međ fyrstur til ađ vinna fimmtudagsmót öđru sinni í vetur. Hann stóđ ađ lokum upp sem eini taplausi keppandinn en fram ađ síđustu umferđ átti Eggert Ísólfsson líka möguleika á ađ vinna mótiđ. Tap Eggerts í síđustu umferđ ţýddi ađ Páll varđ einum og hálfum vinningi fyrir ofan nćstu menn.

Lokastađan í gćrkvöldi varđ:

  • 1     Páll Snćdal Andrason                   6.5
  • 2-4   Eggert Ísólfsson                       5
  •       Eiríkur Örn Brynjarsson                5 
  •       Birkir Karl Sigurđsson                 5
  • 5-10  Eiríkur K. Björnsson                   4 
  •       Ingi Tandri Traustason                 4    
  •       Áslaug Kristinsdóttir                  4
  •       Örn Leó Jóhannsson                     4 
  •       Elsa María Kristínardóttir             4 
  •       Stefán Már Pétursson                   4       
  • 11-12 Vignir Vatnar Stefánsson               3.5    
  •       Eyţór Trausti Jóhannsson               3.5   
  • 13-15 Kristján Sverrison                     3      
  •       Kristinn Andri Kristinsson             3  
  •       Gauti Páll Jónsson                     3     
  • 16-18 Gunnar Friđrik Ingibergsson            2.5    
  •       Óskar Long Einarsson                   2.5    
  •       Björgvin Kristbergsson                 2.5   
  •  19   Eysteinn Högnason                      1     

Snorri vann í 2. umferđ í Belgrad

Snorri Bergsson (2304) sigrađi í 2. umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í gćr.   Jón Árni Halldórsson (2196) og Sigurđur Ingason (1887) töpuđu báđir fyrir stigahćrri andstćđingum.   Snorri hefur 2 vinninga en Jón og Sigurđur hafa 1 vinning.

285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar.   Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.

Heimasíđa mótsins


Hrannar meistari Skákfélags Vinjar

CIMG1032Fyrsta félagsmót Skákfélags Vinjar var haldiđ í gćrkvöldi og mćttu ţrettán manns. Tefldar voru sjö umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma og allt í járnum, enda félagsbikarinn undir. Nokkuđ var um forföll vegna prófa hjá námsmönnum og einhverjir Vinjarmenn ađ tefla á öđrum mótum. Ţá er ótrúlegt rokk í liđsmönnum og a.m.k. einn međ tónleika á sama tíma.

Ţó fríđleiksstuđullinn hafi veriđ í hćrri kantinum var liđsmönnum Skákfélags Óskar bođiđ, auk nokkurra vina, svona til ađ hćkka hann í topp. Ţćr hugđu ţó einhverjar á ađ ćfa sig í Víkingaskák fyrir Íslandsmótiđ sem er í CIMG1015nćstu viku.

Ţegar líđa tók á var ljóst ađ baráttan yrđi milli Hrannars Jónssonar, Árna Kristjánssonar og Jóns Birgis Einarssonar. Óttar Norđfjörđ TR mađur, setti strik í reikning Hrannars međ gildru sem hann veiddi fyrirliđann í. En Hrannar lagđi svo Árna í hörkuskák og hafđi sigur á stigum.


  • 1. Hrannar Jónsson 6
  • 2. Árni H. Kristjánsson 6
  • 3. Jón Birgir Einarsson 5
  • 4. Óttar M. Norđfjörđ 4 
  • 5. Björn S. Sigurjónsson 4
  • 6. Jón Gauti Magnússon 3,5

og ađrir minna.

Myndaalbúm mótsins


SkákSegliđ 2010: Ţór Valtýsson bar sigur úr bítum

Mynd0143Kappteflinu um SkákSegliđ, 4 móta mótaröđ til minningar um Grím Ársćlsson, er lokiđ hjá Riddaranum.  Mótinu lauk međ sigri Ţórs Valtýssonar eftir harđa og tvísýna baráttu viđ Sigurđ A. Herlufsen, sigurvegarann frá fyrra ári ţegar um "Segliđ" var teflt í fyrsta sinn. Ađeins munađi 1 punkti,  Ţór hlaut 22 stig en Sigurđur 21 en besti árangur í mótum og fjórum taldi til stiga.

Guđfinnur R. Kjartansson, varđ ţriđji.  Á međan á mótinu stóđ var efnt til minningar- og hátíđarkaffis á ţann 17. nóvember, en ţá hefđi "Grímzó", fyrrv. formađur og frumkvöđull ađ stofnun klúbbsins,  orđiđ sjötugur hefđi hann lifađ.

Sjá má nánari úrslit á slóđinni. www.riddarinn.net

Myndaalbúm mótsins


Róbert vann í fyrstu umferđ í Harkany

Róbert Lagerman (2271) sigrađi í fyrstu umferđ Tenkes-mótsins sem fram fór í Harkany í Ungverjalandi í dag.   Andstćđingur Róbert var međ 2075 skákstig.   Á morgun teflir Róbert viđ alţjóđlega meistarann Tamas Meszaros (2432).

Afar takmarkađar upplýsingar eru ađgengilegar á vefsíđu mótsins.

Heimasíđa mótsins

 


Jólaskák í Hótel Glym - Afmćlismót Jóns L. Árnasonar

Afmćlismót Jóns L. Árnasonar stórmeistara verđur haldiđ í Hótel Glym, Hvalfirđi, sunnudaginn 12. desember klukkan 14. Mótiđ er öllum opiđ, en međal keppenda verđa stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason, sem varđ fimmtugur 13. nóvember. Ţađ er mótshöldurum mikil ánćgja ađ mega ţannig heiđra fyrsta heimsmeistara Íslendinga í skák.

Verđlaun eru veitt í mörgum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur grunnskólabarna, kvenna, eldri borgara og stigalausra. Sigurvegari mótsins fćr ýmsa góđa vinninga, međal annars gistingu fyrir tvo á Hótel Glym og splunkunýjar jólabćkur. 
 
Tefldar verđa níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ţátttaka er ókeypis.
 
Í Hótel Glym er fyrsta flokks ađstađa til tafliđkunar, fagurt útsýni og frábćrar veitingar. Hóteliđ er stađsett í norđanverđum firđinum og ţangađ er innan viđ hálftíma akstur frá Reykjavík.

Jón L. Árnason varđ stórmeistari í skák 1986 og myndađi ásamt Jóhanni Hjartarsyni, Helga Ólafssyni og Margeiri Péturssyni sterkasta landsliđ sem Ísland hefur nokkru sinni teflt fram. Mestur ljómi hvílir ţó yfir afreki Jóns áriđ 1977 ţegar hann varđ heimsmeistari sveina, 16 ára og yngri. Međal keppenda á mótinu voru Gary Kasparov og Nigel Short, og er óhćtt ađ segja ađ Íslendingar hafi fylgst bergnumdir međ framgöngu Jóns á mótinu, sem varđ ţjóđhetja eftir sigurinn.

 
Nánari fréttir verđa sagđar af mótinu nćstu daga, en áhugasamir eru beđnir ađ skrá sig til ţátttöku sem fyrst hjá chesslion@hotmail.com og hrafnjokuls@hotmail.com.

Sjá einnig heimasíđu Hótel Glyms:
http://www.hotelglymur.is/


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Fimm skákmenn efstir og jafnir á Atskákmóti öđlinga

Ţorsteinn Ţorsteinsson (2210), Júlíus Friđjónsson (2179), Halldór Pálsson (1979), Bjarni Sćmundsson (1931) og Gylfi Ţórhallsson (2200) eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ loknum sex umferđum á Atskákmóti öđlinga en umferđir 4-6 fóru fram í kvöld.   Mikiđ er búiđ ađ vera um óvćnt úrslit.  Mótinu verđur framhaldiđ á fullveldisdaginn.   


Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1FMThorsteinsson Thorsteinn 2210TV4,5
2 Fridjonsson Julius 2179TR4,5
3 Palsson Halldor 1979TR4,5
4 Saemundsson Bjarni 1931Vík4,5
5 Thorhallsson Gylfi 2200SA4,5
6IMBjarnason Saevar 2151TV4
7 Thrainsson Birgir Rafn 1780Hellir4
8 Sigurjonsson Stefan Th 2118Vík3,5
9 Fivelstad Jon Olav 1875TR3,5
10 Bjornsson Gunnar 2130Hellir3
11 Eliasson Kristjan Orn 1980SFI3
12 Bjornsson Eirikur K 2038TR3
13 Kristjansson Sigurdur 1930KR3
14 Valtysson Thor 2031SA3
15 Jonsson Sigurdur H 1820SR3
16 Schmidhauser Ulrich 1395TR2,5
17 Gardarsson Halldor 1956TR2,5
18 Finnsson Gunnar 1757TR2,5
19 Thorarensen Adalsteinn 1660Sf.Vinjar2
20 Jonsson Loftur H 1600SR2
21 Kristbergsson Bjorgvin 1155TR2
22 Johannesson Petur 1085TR1,5
23 Bjarnason Sverrir Kr 1400TR1,5


Röđun 7. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Fridjonsson Julius       Thorsteinsson Thorsteinn 
2Palsson Halldor       Thorhallsson Gylfi 
3Saemundsson Bjarni       4Bjarnason Saevar 
4Thrainsson Birgir Rafn 4      Fivelstad Jon Olav 
5Sigurjonsson Stefan Th       3Bjornsson Eirikur K 
6Kristjansson Sigurdur 3      3Bjornsson Gunnar 
7Valtysson Thor 3      3Jonsson Sigurdur H 
8Finnsson Gunnar       3Eliasson Kristjan Orn 
9Gardarsson Halldor       Schmidhauser Ulrich 
10Johannesson Petur       2Jonsson Loftur H 
11Bjarnason Sverrir Kr       2Kristbergsson Bjorgvin 
12Thorarensen Adalsteinn 21 bye

 


Snorri, Sigurđur og Jón Árni unnu í fyrstu umferđ

Snorri Bergsson (2304), Jón Árni Halldórsson (2196) og Sigurđur Ingason (1887) unnu allir í fyrstu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag.   Snorri og Jón Árni unnu stigalćgri andstćđinga og Sigurđur sigrađi andstćđing sem var 400 skákstigum stigahćrri.

285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar.   Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.

Heimasíđa mótsins

 


Íslandsmótiđ í atskák fer fram á laugardag og sunnudag

Íslandsmót í atskák 2009 fer fram laugardag og sunnudag, 27.-28. nóvember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir og verđi jafnt skal tefla 7 mínútna bráđabana ţar til hreins úrslit fást.  

Öllum er heimil ţátttaka!

Dagskrá mótsins:

  • Laugardagur 27. nóvember, kl. 13:30, 1. umferđ
  • Laugardagur 27. nóvember, kl. 15:30, 2. umferđ
  • Laugardagur 27. nóvember, kl. 17.30, 3. umferđ
  • Sunnudagur 28. nóvember, kl. 13:00, 4. umferđ
  • Sunnudagur 28. nóvember, kl. 15.00, 5. umferđ

Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn.  Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember 2010 - febrúar 2011.

Verđlaun:       

  • 1. verđlaun      kr.   50.000.-
  • 2. verđlaun      kr.   25.000.-
  • 3.-4. verđlaun  kr.   12.500.-
  • 5.-8. verđlaun  kr.     2.500.-

Ţátttökugjöld:           

  • kr. 1.000.- fyrir fullorđna
  • kr.    500.- fyrir 15 ára og yngri.

Skráning fer eingöngu fram á Skák.is.   Nauđsynlegt er ađ skrá sig fyrir kl. 11 á laugardag til ađ geta tekiđ ţátt.

Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Arnar E. Gunnarsson. 

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 8780647

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband