Leita í fréttum mbl.is

Snorri, Sigurđur og Jón Árni unnu í fyrstu umferđ

Snorri Bergsson (2304), Jón Árni Halldórsson (2196) og Sigurđur Ingason (1887) unnu allir í fyrstu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag.   Snorri og Jón Árni unnu stigalćgri andstćđinga og Sigurđur sigrađi andstćđing sem var 400 skákstigum stigahćrri.

285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar.   Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Smje

 Glćsilegir sigrar í gćr. Ég vann nokkuđ auđveldlega og fékk upp nánast dónalega stöđu fyrir mótherjann sem gat engu leikiđ og tapađi. Jón Árni fléttađi tvisvar (!) og vann auđveldlega. Siggi tefldi sennilega eina bestu skák sína og hreinlega rúllađi gaurnum upp međ magnađri kóngsókn (!) sem lauk međ máti!

Ég mun sennilega reyna ađ blogga eitthvađ á hvala.blog.is um mótiđ. Ein grein komin

Snorri Bergz, 25.11.2010 kl. 08:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765354

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband