Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í atskák fer fram á laugardag og sunnudag

Íslandsmót í atskák 2009 fer fram laugardag og sunnudag, 27.-28. nóvember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir og verđi jafnt skal tefla 7 mínútna bráđabana ţar til hreins úrslit fást.  

Öllum er heimil ţátttaka!

Dagskrá mótsins:

  • Laugardagur 27. nóvember, kl. 13:30, 1. umferđ
  • Laugardagur 27. nóvember, kl. 15:30, 2. umferđ
  • Laugardagur 27. nóvember, kl. 17.30, 3. umferđ
  • Sunnudagur 28. nóvember, kl. 13:00, 4. umferđ
  • Sunnudagur 28. nóvember, kl. 15.00, 5. umferđ

Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn.  Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember 2010 - febrúar 2011.

Verđlaun:       

  • 1. verđlaun      kr.   50.000.-
  • 2. verđlaun      kr.   25.000.-
  • 3.-4. verđlaun  kr.   12.500.-
  • 5.-8. verđlaun  kr.     2.500.-

Ţátttökugjöld:           

  • kr. 1.000.- fyrir fullorđna
  • kr.    500.- fyrir 15 ára og yngri.

Skráning fer eingöngu fram á Skák.is.   Nauđsynlegt er ađ skrá sig fyrir kl. 11 á laugardag til ađ geta tekiđ ţátt.

Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Arnar E. Gunnarsson. 

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8765361

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband