Leita í fréttum mbl.is

Hrannar meistari Skákfélags Vinjar

CIMG1032Fyrsta félagsmót Skákfélags Vinjar var haldiđ í gćrkvöldi og mćttu ţrettán manns. Tefldar voru sjö umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma og allt í járnum, enda félagsbikarinn undir. Nokkuđ var um forföll vegna prófa hjá námsmönnum og einhverjir Vinjarmenn ađ tefla á öđrum mótum. Ţá er ótrúlegt rokk í liđsmönnum og a.m.k. einn međ tónleika á sama tíma.

Ţó fríđleiksstuđullinn hafi veriđ í hćrri kantinum var liđsmönnum Skákfélags Óskar bođiđ, auk nokkurra vina, svona til ađ hćkka hann í topp. Ţćr hugđu ţó einhverjar á ađ ćfa sig í Víkingaskák fyrir Íslandsmótiđ sem er í CIMG1015nćstu viku.

Ţegar líđa tók á var ljóst ađ baráttan yrđi milli Hrannars Jónssonar, Árna Kristjánssonar og Jóns Birgis Einarssonar. Óttar Norđfjörđ TR mađur, setti strik í reikning Hrannars međ gildru sem hann veiddi fyrirliđann í. En Hrannar lagđi svo Árna í hörkuskák og hafđi sigur á stigum.


  • 1. Hrannar Jónsson 6
  • 2. Árni H. Kristjánsson 6
  • 3. Jón Birgir Einarsson 5
  • 4. Óttar M. Norđfjörđ 4 
  • 5. Björn S. Sigurjónsson 4
  • 6. Jón Gauti Magnússon 3,5

og ađrir minna.

Myndaalbúm mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 220
  • Frá upphafi: 8764994

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband