Fćrsluflokkur: Íţróttir
27.2.2009 | 19:19
Sigurđur Herlufsen vann SkákHörpuna
Hinni nýstárlegu mótaröđ RIDDARANS, skákklúbbs eldri borgara, um farandgripinn SkákHörpuna, til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og skákmanni, fyrir áratugatryggđ viđ listagyđjunrnar tvćr, er nú lokiđ međ yfirburđasigri Sigurđar A. Herlufsen, sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann međ fullu húsi, 30 GP-punktum, en besti árangur í 3 mótum af 4 töldu til stiga. Alls tóku 30 skákmenn ţátt í mótinu og helmingur ţeirra náđi ađ skora stig, en stigagjöf var háttađ eins og í Formúli 1, 10-8-6-5-4-3-2-1 fyrir átta efstu sćti í hverju móti.
Keppt verđur um gripinn međ sama sniđi árlega og slegiđ á létta hörpustrengi, á hvítum reitum og svörtum, í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem á ţriđja tug eldri skákmanna af höfuđborgar-svćđinu hittast til talfs eftir hádegi á miđvikudögum allan ársins hring.
Röđ efstu manna var annars ţessi:
- Sigurđur A. Herlufsen 30 stig
- Guđfinnur R. Kjartansson 24
- Björn Theodórsson 15
- Ţór Valtýsson 15
- Kristján Stefánsson 14
- Stefán Ţormar Guđmundsson 9
- Hilmar Viggósson 8
- Björn Víkingur Ţórđarson 6
- Páll G. Jónsson 6
Til viđbótar viđ sigurlaun sín fengu 9 efstu keppendur geisladisk í aukaverđlaun međ söng Vassily Smyslovs, fv. heimsmeistara. Fjölnir Stefánsson var sćmdur heiđursorđu Riddarans í virđingar og ţakklćtisskyni. Formađur Riddarans er Einar S. Einarsson, en verndari klúbbsins Sr. Gunnţór Ţ. Ingason.
Myndaalbúm frá Einari S. Einarssyni
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2009 | 12:46
Helgi Brynjarsson og Kristján Örn sigruđu á fimmtudagsmóti TR

Ţátttakendur voru 13 og til ađ losna viđ Skottu fékkst Páll Sigurđsson til ađ tefla 6 fyrstu umferđirnar en hann hafđi áđur sett stefnuna á stórhćttulega" handboltaćfingu síđar um kvöldiđ. Páll stóđ sig ágćtlega og var taplaus í öđru sćti međ 4,5 vinning ţegar hann yfirgaf Skákhöllina í Faxafeni. Upplýsingum" um afrek hans á handboltaćfingunni ber ekki saman!
Lokastađan:
- 1-2 Helgi Brynjarsson, 7 v/9 umferđir
- Kristján Örn Elíasson, 7
- 3-4 Ţórir Benediktsson, 6.5
- Elsa María Kristínardóttir, 6.5
- 5-8 Páll Andrason, 4.5
- Jon Olav Fivelstad, 4.5
- Dagur Kjartansson, 4.5
- Páll Sigurđsson, 4.5 v/6 umferđir
- 9-12 Jón Gunnar Jónsson, 4
- Jón Úlfljótsson, 4
- Magnús Matthíasson, 4
- Örn Leó Jóhannsson, 4
- 13-14 Andri Gíslason, 3
- Björgvin Kristbergsson, 3
- 15-16 Pétur Jóhannesson, 2.5
- Pétur Axel Pétursson, 2.5
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
27.2.2009 | 12:44
Grischuk međ vinningsforskot í Linares í hálfleik
Rússinn Grischuk (2733) hefur vinnings forskot á Linares-mótinu ađ lokinni sjöundu umferđ sem fram fór í gćr. Grischuk hefur 5 vinninga. Ivanchuk (2779) vann Aronian (2750), sem hefur tapađ tveimur skákum í röđ en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Ivanchuk og Carlsen (2776) eru í 2.-3. sćti. Frídagur er í dag.
Úrslit sjöundu umferđar:
Aronian, Levon | - Ivanchuk, Vassily | 0-1 |
Anand, Viswanathan | - Grischuk, Alexander | ˝-˝ |
Dominguez Perez, Leinier | - Wang Yue | ˝-˝ |
Radjabov, Teimour | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ |
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn. | Rp. |
1. | Grischuk, Alexander | RUS | 2733 | 5 | 2917 |
2. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2779 | 4 | 2802 |
3. | Carlsen, Magnus | NOR | 2776 | 4 | 2802 |
4. | Aronian, Levon | ARM | 2750 | 3˝ | 2756 |
5. | Anand, Viswanathan | IND | 2791 | 3˝ | 2750 |
6. | Dominguez Perez, Leinier | CUB | 2717 | 3 | 2711 |
7. | Radjabov, Teimour | AZE | 2761 | 2˝ | 2653 |
8. | Wang Yue | CHN | 2739 | 2˝ | 2656 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2009 | 18:48
Topalov sigrađi Kamsky - mćtir Anand í heimsmeistaraeinvígi
Topalov sigrađi Kamsky í sjöundu skák áskorendaeinvígis ţeirra. Ţar međ hefur Topalov sigrađ í einvíginu en úrslitin urđu 4,5-2,5. Topalov mćtir Anand í heimsmeistaraeinvígi síđar á árinu.
Heimasíđa mótsinsÍţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2009 | 08:23
Rúnar efstur á Skákţingi Gođans
Rúnar Ísleifsson er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Gođans sem fram fór í gćrkvöldi. Pétur Gíslason hefur 3 vinninga. Tveimur skákum var frestađ fram á sunnudag.
Úrslit urđu eftirfarandi :
- Baldvin Ţ Jóhannesson - Pétur Gíslason 0 - 1
- Hermann Ađalsteinsson - Ćvar Ákason 0 - 1
- Benedikt Ţ Jóhannsson - Sigurbjörn Ásmundsson 0,5 - 0,5
- Ketill Tryggvason - Snorri Hallgrímsson 1 - 0
- Rúnar Ísleifsson - Ármann Olgeirsson 1-0
- Benedikt Ţorri Sigurjónsson - Smári Sigurđsson frestađ
- Sighvatur Karlsson - Sćţór Arnar frestađ
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2009 | 08:18
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2009 | 22:41
Grischuk međ vinnings forskot - Carlsen vann Anand
Rússinn Grischuk (2733) hefur vinnings forskot á Linares-mótinu. Í sjöttu umferđ, sem fram fór í dag, vann Grischuk Armenann Aronian (2750). Grischuk hefur 4,5 vinning. Aronian er í 2.-3. sćti međ 3,5 vinning ásamt hinum norska Magnúsi Carlsen (2775) sem vann indverska heimsmeistarann Anand (2791).
Úrslit sjöttu umferđar:
Grischuk, Alexander | - Aronian, Levon | 1-0 |
Carlsen, Magnus | - Anand, Viswanathan | 1-0 |
Ivanchuk, Vassily | - Dominguez Perez, Leinier | ˝-˝ |
Wang Yue | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ |
Stađan:
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn. | Rp. |
1. | Grischuk, Alexander | RUS | 2733 | 4˝ | 2946 |
2. | Carlsen, Magnus | NOR | 2776 | 3˝ | 2808 |
3. | Aronian, Levon | ARM | 2750 | 3˝ | 2809 |
4. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2779 | 3 | 2752 |
5. | Anand, Viswanathan | IND | 2791 | 3 | 2753 |
6. | Dominguez Perez, Leinier | CUB | 2717 | 2˝ | 2708 |
7. | Wang Yue | CHN | 2739 | 2 | 2640 |
8. | Radjabov, Teimour | AZE | 2761 | 2 | 2626 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2009 | 22:16
Jafntefli, jafntefli, jafntefli og jafntefli í Linares
Öllum skákum fimmtu umferđar Linares-mótsins lauk međ jafntefli. Armeninn Aronian (2750) og Rússinn Grischuk (2733) eru ţví sem fyrr efstir. Heimsmeistarinn Anand (2791) er ţriđji.
Úrslit fimmtu umferđar:
Grischuk, Alexander | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ |
Ivanchuk, Vassily | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ |
Dominguez Perez, Leinier | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ |
Wang Yue | - Aronian, Levon | ˝-˝ |
Stađan:
1. | Aronian, Levon | g | ARM | 2750 | 3˝ | 2905 |
2. | Grischuk, Alexander | g | RUS | 2733 | 3˝ | 2903 |
3. | Anand, Viswanathan | g | IND | 2791 | 3 | 2821 |
4. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2776 | 2˝ | 2743 |
5. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2779 | 2˝ | 2760 |
6. | Dominguez Perez, Leinier | g | CUB | 2717 | 2 | 2690 |
7. | Wang Yue | g | CHN | 2739 | 1˝ | 2616 |
8. | Radjabov, Teimour | g | AZE | 2761 | 1˝ | 2605 |
Linares-mótiđ
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.2.2009 | 22:09
Jafntefli hjá Kamsky og Topalov
Jafntefli varđ í sjöttu skák áskorendaeinvígis Kamskys og Topalovs sem fram fór í dag. Topalov leiđir 3,5-2,5 ţegar tveimur skákum er ólokiđ. Frídagur er á morgun.
Skákirnar byrja kl. 13 á daginn og má sjá ţćr beint á vefnumÍţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2009 | 19:03
Íslandsmót barnaskólasveit
Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk. Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 7. mars kl. 13.00 1.- 7. umferđ
- Sunnudagur 8. mars kl. 12.00 Úrslit
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.
Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 156
- Frá upphafi: 8780538
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar