Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Guđmundur tapađi í fyrstu umferđ á stóra sleipa skákmótinu

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2388) tapađi fyrir enska alţjóđlega meistaranum Jack Rudd (2357) í fyrstu umferđ stóra sleipa skákmótsins (Big Slick Chess) sem fram fór í dag í London en teflt mun vera í spilavíti.  Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ rússneska alţjóđlega meistarann Alexander Cherniev (2423).

Alls taka 10 skákmenn ţátt í efsta flokki og tefla ţeir allir viđ alla.  Til ađ ná áfanga ađ stórmeistaraáfanga ţarf 7 vinninga en til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 5,5 vinning.

Heimasíđa mótsins

 

 


Sr. Gunnţór “skákprestur” sleginn til riddara

Einar S. Einarsson og Gunnţór IngasonStjórn Riddarans, skákklúbbs eldri borgara, Strandbergi, Hafnarfjarđarkirkju,  ákvađ nýlega, međ fulltingi allra innvígđra og innmúrađra klúbbfélaga sinna,

ađ heiđra Sr. Gunnţór Ţ. Ingason, međ ţví ađ sćma hann heiđursriddaranafnbót í ţakklćtis- og kveđjuskyni,

nú ţegar hann lćtur af störfum sóknarprests viđ Hafnarfjarđarkirkju eftir 32 ára ţrotlaust og gróskumikiđ starf og hverfur til annarra mikilvćgra kennimanns- og frćđastarfa á vegum Ţjóđkirkjunnar á Biskupsstofu, ţar sem hann mun m.a. sinna rannsóknum á keltneskri kristni

og menningu og áhrifum hennar á íslenskt kristnihald.   

Sr. Gunnţór hefur veriđ verndari Skákklúbbsins Riddarans, allt  frá ţví hann var stofnađur fyrir 10 árum og stutt starfsemi hans ötullega og beitt sér fyrir  ýmsum nýjungum, ţar sem Skákmótiđ Ćskan og Ellin ber hćst. Ţá hefur hann boriđ ríka umhyggju fyrir  klúbbnum, efnt til sérstakra skákmessa, blessađ međlimi hans og allt skáklíf á Íslandi og mćrt tafliđ í dýrum kveđskap.   

Á skákfundi klúbbsins í dag, sló Einar S. Einarsson, formađur, Sr. Gunnţór til heiđursriddara međ pomp og pragt. Ţessu til stađfestu var honum síđan afhent silfurslegin riddarastytta međ áletruđu nafni hans, klúbbsins og ártali, ásamt viđurkenningar-skjali um leiđ og honum var óskađ velfarnađar í störfum á nýjum vettvangi.


Bjarni Jens sigrađi á útiskákmóti

Bjarni JensÚtiskákmót var haldiđ á Egilsstöđum laugardaginn 20. júní.  Ţátttakendur voru 10, ţeir Hjálmar Jóelsson, Jón Björnsson, Magnús Ingólfsson, Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Hákon Sófusson, Ernst Bachmann, Albert Geirsson, Jóhann Ţorsteinsson, Bjarni Kristinsson og Sölvi Ađalbjarnarson.
Tefld var einföld umferđ 5 mín. hrađskák. 

Sigurvegari varđ Bjarni Kristinsson međ 9 vinninga. Í öđru sćti Hjálmar Jóelsson međ 7 vinninga.  Í ţriđja sćti Magnús Ingólfsson međ 5˝ vinning og í 4.- 5. sćti urđu Guđmundur Ingvi Jóhannsson og Jóhann Ţorsteinsson međ 5 vinninga.


Myndasafn Skáksambands Íslands

Andri Áss Grétarsson, Gunnar Björnsson og Davíđ ÓlafssonGlćsilegt myndasafn Skáksambandsins er tilbúiđ. Í myndasafninu er ađ finna margar óborganlegar myndir úr skáklífi Íslands. Skönnun mynda og uppsetning var í höndum Braga Ţórs Valssonar.

Ritstjóri hefur skođađ ţessar myndir og skemmt sér konunglega.  Sérstaklega er skemmtilegt ađ skođa Eigtís-myndirnar!

Myndasafniđ má nálgast í gegnum heimasíđu SÍ.


Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst 29. ágúst

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2009 fari fram dagana 29. ágúst - 6. september n.k. . Mótiđ mun fara fram á höfuđborgarsvćđinu.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári. 

Dagskrá:

  • Laugardagur               29. ágúst                     kl. 13.00                     1. umferđ
  • Laugardagur               29. ágúst                     kl. 19.00                     2. umferđ
  • Sunnudagur                30. ágúst                     kl. 13.00                     3. umferđ
  • Ţriđjudagur                   1. sept.                      kl. 18.00                     4. umferđ
  • Miđvikudagur               2. sept.                      kl. 18.00                     5. umferđ
  • Fimmtudagur                3. sept.                      kl. 18.00                     6. umferđ
  • Laugardagur                 5. sept.                      kl. 11.00                     7. umferđ
  • Laugardagur                 5. sept.                      kl. 18.00                     8. umferđ
  • Sunnudagur                  6. sept                       kl. 13.00                     9. umferđ

Umhugsunartími:        90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

  • 1.                  50.000.-
  • 2.                  30.000.-
  • 3.                  20.000.-

 

Aukaverđlaun:

  • U-2000 stigum           10.000.-
  • U-1600 stigum           10.000.-
  • U-16 ára                     10.000.-
  • Kvennaverđlaun         10.000.-
  • Fl. stigalausra             10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld: 

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

 

Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 26. ágúst 2009.  Skráningarform vegna áskorendaflokksins verđur sett upp á Skák.is ţegar nćr dregur móti.


Bragi tapađi í lokaumferđinni

Bragi Ţorfinnson ađ tafli í OslóAlţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2383) tapađi fyrir Norđmanninum Nicolai Getz (2191) í níundu og síđustu umferđ minningarmótsins um Svein Johannessen sem fram fór í Osló í dag.  Bragi hlaut 5 vinninga og hafnađi í 17.-27 sćti.   Bragi lćkkar um 16 stig fyrir frammistöđu sína á mótinu.

Norski stórmeistarinn Jon Ludvig Hammer (2582) vann öruggan sigur á mótinu en hann hlaut 8 vinninga.  Í 2.-4. sćti urđu Norđmennirnir Frode Olav Olsen Urkedal (2321), sem er FIDE-meistari, og Hallvard V Ĺdnřy (2316) og enski stórmeistarinn Mark L Hebden (2510) en ţeir hlutu allir 6˝ vinning.   

Heimasíđa mótsins

 


Bragi tapađi í áttundu umferđ

Bragi Ţorfinnson ađ tafli í OslóAlţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2383) tapađi fyrir Norđmanninum Hallvard V Ĺdnřy (2299) í áttundu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Svein Johannessen sem fram fór í Osló í morgun.  Bragi hefur 5 vinninga og er í 11.-17. sćti. 

Í níundu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Bragi viđ enn einn Norđmanninn, nú Nicolai Getz (2191).

Norski stórmeistarinn Jon Ludvig Hammer (2582) er efstur međ 7 vinninga, Ĺdnřy er annar međ 6˝ vinning og norski FIDE-meistarinn Frode Olav Olsen Urkedal (2321) og danski alţjóđlegi meistarinn Nikolaj Mikkelsen (2394) er í 3.-4. sćti međ 6 vinninga. 

Heimasíđa mótsins

 


Helgi Ólafsson sigrađi á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar frá Stóru-Ávík

Djúpavík2009 903 Helgi Ólafsson stórmeistari sigrađi á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar, sem haldiđ var í Djúpavík laugardaginn 20. júní. Mótiđ var fjölmennt, fjörugt og tókst framúrskarandi vel. Stórmeistarar röđuđu sér í fjögur efstu sćtin, en verđlaun voru veitt í mörgum flokkum.

Minningarmót Guđmundar Jónssonar var haldiđ í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík, sem breytt hafđi veriđ í sannkallađa skákhöll.

Jafnframt var opnuđ sýning á ljósmyndum dr. Kára Stefánssonar úr ríki fjörunnar. Myndir Kára er í senn hrífandi og glćsilegar og veittu keppendum góđan innblástur yfir taflborđinu.

Djúpavík2009 919 Helgi Ólafsson tefldi af miklu öryggi og fékk 8 vinninga af 9 mögulegum. Nćstur kom Ţröstur Ţórhallsson, sem var í efsta sćti um hríđ, og ţriđji varđ Jóhann Hjartarson.

Sigurvegari í kvennaflokki varđ Erla Margrétar Gunnarsdóttir,  Gabríel Kári Mánason sigrađi í flokki grunnskólabarna og Jón Gunnar Jónsson hlaut flesta vinninga skákmanna međ minna en 2100 stig. Hrafn Jökulsson sigrađi í flokkum heimamanna og stigalausra skákmanna.

Ţá voru veitt sérstök verđlaun fyrir háttvísi, og ţau komu í hlut Vigfúsar Vigfússonar, hins nýja formanns Hellis sem ţótti sýna mikinn drengskap á mótinu. Verđlaunin voru ekki af lakari endanum, ljúffengt lambalćri frá Melum í Árneshreppi. Best klćddu keppendurnir voru valdir Elvar Guđmundsson og Erla Margrét Gunnarsdóttir.

arneshreppur 2009 021 Fyrir sigurinn á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar hlaut Helgi Ólafsson 50 ţúsund krónur og stórbrotinn verđlaunagrip eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum. Um er ađ rćđa skúlptúr, unninn úr rekaviđi, vel á annan metra á hćđ og ţurfti fjóra vaska menn til ađ bera hann inn í skáksalinn. Margir ađrir vinningar á skákhátíđinni voru ćttađir úr Árneshreppi, hannyrđir og listmunir, gisting og siglingar, svo nokkuđ sé nefnt.

Viđ segjum fleiri fréttir af mótinu og skákhátíđinni í Árneshreppi á nćstu dögum.

Lokastađan á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar:

1. sćti: Helgi Ólafsson (2522 stig) 8 vinningar.

2. sćti: Ţröstur Ţórhallsson (2442) 7,5 vinningar. 

3. sćti: Jóhann Hjartarson  (2596)  7 vinningar.

4. sćti: Henrik Danielsen (2482)  6,5 vinningar.

 5.-8. sćti:  Pétur Atli Lárusson (2128), Áskell Örn Kárason  (2239), Gylfi Ţórhallson (2232),  Jón Gunnar Jónsson  (1660) 6 vinningar.

9.-14. sćti:  Guđmundur Gíslason (2351), Björn Ţorfinnsson  (2422), Elvar Guđmundsson                  (2324), Gunnar Björnsson (2135), Árni Ármann Árnason (2142)  Jorge Fonseca (2040)  5,5 vinningar.

15.-21. sćti: Vigfús Óđinn Vigfússon  (2051), Magnús Gíslason  (1980), Dađi Guđmundsson (1950), Gísli Gunnlaugsson (1830), Hrafn Jökulsson, Stefán Karlsson, Hallgrímur Guđmundsson 5 vinningar.

22.-25. sćti: Jakob Thorarensen, Bragi Halldórsson (2238), Arngrímur Ţór Gunnhallsson (1955), Gunnar Nikulásson (1550)  4,5 vinningar.

 26.-34. sćti: Atli Viđar Thorstensen, Jóhann Örn Bjarnason, Ólafur Thorarensen, Ingólfur Benediktsson, Gunnar Dalkvist, Kristján Albertsson, Erla Margrét Gunnarsdóttir, Gabríel Máni Kárason, Guđmundur Rafn Guđmundsson  4 vinningar.

35.-37. sćti: Andri Thorstensen, Viđar Gylfason, Ásrún Bjarnadóttir 3,5 vinningar.

38.-41. sćti: Nökkvi Mikaelsson, Saga Kjartansdóttir, Björn Torfason, Unnur Jóna Stefánsdóttir 3 vinningar.

42. sćti:   Júlíana Lind Guđlaugsdóttir  2,5 vinningar.

43.-44. sćti: Magni Snćr Kjartansson, HafsteinnŢór Hafsteinsson 2 vinningar.

45. sćti: Ástrós Guđmundsdóttir 1 vinningur.


Bragi sigrađi í sjöundu umferđ

Bragi Ţorfinnson ađ tafli í OslóAlţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2383) vann norska FIDE-meistarann Trond Gabrielsen (2300) í sjöundu umferđ minningarmótsins um Svein Johannessen sem fram fór í Osló í dag.  Bragi hefur 5 vinninga og er í 4.-8. sćti.  

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ og verđur vćntanlega sýnd beint á vefsíđu mótsins, teflir Bragi viđ Norđmanninn Hallvard V Ĺdnřy (2299).

Efstir međ 6 vinninga eru Norđmennirnir Jon Ludvig Hammer (2582), stórmeistari, og Frode Olav Olsen Urkedal (2321).  Ţriđji međ 5˝ vinning er áđurnefndur Ĺdnřy.

Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ horfa á skák Braga ţar sem hún hefst kl. 7 í fyrramáliđ.

 Heimasíđa mótsins

 


Ný mótaáćtlun

Stjórn Skáksambands Íslands hefur samţykkt nýja mótaáćtlun.  Hana má finna sem excel-viđhengi sem fylgir međ fréttinni.  Mótaáćtlun á Skák.is verđur svo uppfćrđ í samrćmi viđ áćtlunina fljótlega.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 57
  • Sl. sólarhring: 123
  • Sl. viku: 336
  • Frá upphafi: 8780059

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 211
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband