Leita í fréttum mbl.is

Sr. Gunnţór “skákprestur” sleginn til riddara

Einar S. Einarsson og Gunnţór IngasonStjórn Riddarans, skákklúbbs eldri borgara, Strandbergi, Hafnarfjarđarkirkju,  ákvađ nýlega, međ fulltingi allra innvígđra og innmúrađra klúbbfélaga sinna,

ađ heiđra Sr. Gunnţór Ţ. Ingason, međ ţví ađ sćma hann heiđursriddaranafnbót í ţakklćtis- og kveđjuskyni,

nú ţegar hann lćtur af störfum sóknarprests viđ Hafnarfjarđarkirkju eftir 32 ára ţrotlaust og gróskumikiđ starf og hverfur til annarra mikilvćgra kennimanns- og frćđastarfa á vegum Ţjóđkirkjunnar á Biskupsstofu, ţar sem hann mun m.a. sinna rannsóknum á keltneskri kristni

og menningu og áhrifum hennar á íslenskt kristnihald.   

Sr. Gunnţór hefur veriđ verndari Skákklúbbsins Riddarans, allt  frá ţví hann var stofnađur fyrir 10 árum og stutt starfsemi hans ötullega og beitt sér fyrir  ýmsum nýjungum, ţar sem Skákmótiđ Ćskan og Ellin ber hćst. Ţá hefur hann boriđ ríka umhyggju fyrir  klúbbnum, efnt til sérstakra skákmessa, blessađ međlimi hans og allt skáklíf á Íslandi og mćrt tafliđ í dýrum kveđskap.   

Á skákfundi klúbbsins í dag, sló Einar S. Einarsson, formađur, Sr. Gunnţór til heiđursriddara međ pomp og pragt. Ţessu til stađfestu var honum síđan afhent silfurslegin riddarastytta međ áletruđu nafni hans, klúbbsins og ártali, ásamt viđurkenningar-skjali um leiđ og honum var óskađ velfarnađar í störfum á nýjum vettvangi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 233
 • Frá upphafi: 8704985

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 157
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband