Fćrsluflokkur: Íţróttir
22.7.2009 | 09:23
Björn međ jafntefli í Quebec - Dagur og Jón Viktor töpuđu
Björn Ţorfinnsson (2395) gerđi jafntefli viđ Kanadamann Louie Jiang (2250) í 5. umferđ Meistaramóts Quebec sem fram fór í nótt. Dagur Arngrímsson (2396) og Jón Viktor Gunnarsson (2462) töpuđu báđir. Dagur fyrir makedónska stórmeistaranum Vladimir Georgiev (2530) og Jón fyrir úkraínska stórmeistarann Yaroslav Zherebukh (2541).
Dagur hefur 3 vinninga og er í 3.-8. sćti, Jón Viktor hefur 2 vinninga og er í 15.-18. sćti og Björn hefur 1 vinning og er í 19.-20. sćti.
Efstur er kanadíski stórmeistarinn Bator Sambuev (2491) međ 4,5 vinning og annar er er Georgiev međ 4 vinninga.
Í sjöttu umferđ, sem hefst kl. 22 í kvöld, teflir Dagur viđ hvít-rússneska stórmeistarann Sergei Kasparov (2487), sjötti stórmeistarinn í röđ sem hann mćtir. Jón Viktor og Björn tefla svo saman. Ađ ţessu sinni verđur enginn Íslendinganna í beinni í kvöld svo áhugasömum er bent á ađ fara ađ snemma svona í kvöld. Rétt er ađ benda á Bragi Ţorfinnsson verđur í beinni frá Politiken Cup núna a kl. 11 en hann teflir viđ danska stórmeistarann Sune Berg Hansen.
Alls tekur 21 skákmađur ţátt í efsta flokki. Ţar af eru 10 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Semsagt afar sterkt skákmót.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 09:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2009 | 09:13
Valgarđ Ingibergsson í TA
Valgarđ Ingibergsson (1905) hefur gengiđ til liđs Taflfélags Akraness úr Taflfélagi Reykjavíkur. Valgarđ er nú búsettur á Akranesi.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2009 | 19:08
Gott gengi í fimmtu umferđ á Politiken Cup
Mun betur gekk í fimmtu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag, en í ţeirri fjórđu. Bragi Ţorfinnsson, (2377), Bjarni Jens Kristinsson (1985) og Atli Antonsson (1720) unnu en Ólafur Gísli Jónsson (1899) tapađi. Dađi Ómarsson (2091) sat yfir. Bragi mćtir danska stórmeistaranum Sune Berg Hansen (2554) í sjöttu umferđ, sem hefst kl. 11 í fyrramáliđ. Skákin verđur sýnd beint á vef mótsins.
Stađa íslensku skákmannanna:
- 13.-35. Bragi Ţorfinnsson (2377) 4 v.
- 132.-178. Bjarni Jens Kristinsson (1985) 2,5 v.
- 179.-240. Dađi Ómarsson (2091) og Ólafur Gísli Jónsson (1899) 2 v.
- 241.-269. Atli Antonsson (1720) 1,5 v.
Efstir međ fullt hús eru stórmeistararnir Vladimir Malakhov (2707), Rússlandi, Peter Heine Nielsen (2680), Danmörku, og Jonny Hector (2556), Svíţjóđ.
Alls taka 307 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 17 FIDE-meistarar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2009 | 16:46
Skákkeppni unglingalandsmóts UMFÍ fer fram á Sauđárkróki 1. ágúst
Skákkeppni á Unglingalandsmóti UMFÍ fer fram á Sauđárkróki um Verslunarmannahelgina. Keppt verđur í 8 flokkum, ţ.e. 4 stráka og 4 stelpna.
- Flokki 17-18 ára
- Flokki 15-16 ára
- Flokki 13-14 ára
- Flokki 11-12 ára
Telft verđur laugardaginn 1. ágúst og hefst keppnin kl. 10. Gert er ráđ fyrir 10 mín upphugsunartíma, en fyrirkomulag keppninnar rćđst ađ öđru leiti af ţátttöku.
Skráning fer fram á www.umfi.is.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2009 | 16:22
Útiskákmót á Lćkjartorgi á morgun

Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2009 | 16:09
Hrađskákkeppni taflfélaga hefst eftir verslunarmannahelgi
Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í fimmtánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari og hafa ásamt Helli unniđ keppnina oftast eđa sex sinnum hvort félag. Auk ţess hafa Hrókurinn og Skákfélag Hafnarfjarđar sigrađ í einu sinni hvort félag í keppninni.
Hvet ykkur til ađ skrá ykkar félög til leiks sem fyrst en nú ţegar hafa bćđi Hellismenn og Bolvíkingar skráđ sig.
Áćtlunin er sem hér segir:
- 1. umferđ (u.ţ.b. 12 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 15. ágúst
- 2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 22. ágúst
- 3. umferđ (undanúrslit): Skuli vera lokiđ 28. ágúst (áđur en áskorendaflokkur hefst)
- 4. umferđ (úrslit): Fer fram á Bolungarvík, föstudaginn 11. september.
Skráning til ţátttöku rennur út 7. ágúst nk. Forráđamenn taflfélaga eru vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband viđ umsjónarmann í netfangiđ gunnibj@simnet.is eđa í síma 820 6533. Eđa á Skákhorninu.
Tilkynna ţarf eftirfarandi:
- Liđ
- Liđsstjóri
- Símanúmer liđsstjóra
- Netfang liđsstjóra
Reglur keppninnar:
1. Sex manns eru í hvoru liđi og tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir í öđru liđinu tefla viđ alla í hinu liđinu. Samtals 12 umferđir, eđa 72 skákir.
2. Heimaliđ sér um dómgćslu. Komi til deiluatriđa er Ólafur S. Ásgrímsson yfirdómari keppninnar.
3. Varamenn mega koma alls stađar inn. Ţó skal gćta ţess ađ menn tefli ekki oftar en tvívegis gegn sama andstćđingi og hafi ekki sama lit í báđum skákunum.
4. Ćtlast er til ţess ađ ţeir sem tefli séu fullgildir međlimir síns félags. Ađeins má tefla međ einu taflfélagi í keppninni.
5. Liđsstjórar koma sér saman um hvenćr er teflt og innan tímaáćtlunar. Komi liđsstjórar sér ekki saman um dagsetningu innan tímaramma getur umsjónarađili ákvarđađ tímasetningu.
6. Verđi jafnt verđur tefldur bráđabani. Ţađ er tefld er einföld umferđ ţar sem dregiđ er um liti á fyrsta borđi og svo hvítt og svart til skiptist. Verđi enn jafnt verđur áfram teflt áfram međ skiptum litum ţar til úrslit fást.
7. Heimaliđ bjóđi upp á léttar veitingar, t.d. kaffi, gos, kökur eđa kex.
8. Viđureignirnar skulu fara innan 100 km. radíus frá Reykjavík nema ađ félög komi sér saman um annađ. Úrslitaviđureignin fer ţó fram í Bolungarvík ţann 11. september og er ábyrgst ađ ferđakostnađur verđi greiddur fyrir ađalliđ hvors liđs.
9. Úrslitum skal koma til umsjónarmann eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ gunnibj@simnet.is og eigi síđar en 12 klukkustundum eftir ađ keppni lýkur.
10.Úrslit keppninnar verđa ávallt ađgengileg á heimasíđu Hellis, www.hellir.blog.is , sem er heimasíđa keppninnar, og á www.skak.is.
11.Mótshaldiđ er í höndum Taflfélagsins Hellis sem sér um framkvćmd mótsins.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2009 | 09:44
Keppendalisti landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák
Keppendalisti landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák, sem fram fer á Bolungarvík, 11.-13. september nk., liggur nú fyrir. Međal keppenda eru 2 stórmeistarar, 5 alţjóđlegir meistarar og 4 fjórir FIDE-meistarar. Međalstigin er 2386 skákstig. Ekki er mögulegt ađ ná stórmeistaraáfanga en 6,5 vinning ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Ađeins einn keppendanna hefur áđur orđiđ Íslandsmeistari en ţađ er Jón Viktor Gunnarsson sem hampađi titlinum áriđ 2000.
Keppendalistinn:
Nr. | Nafn | Titill | Félag | Stig |
1 | Henrik Danielsen | SM | Haukar | 2473 |
2 | Jón Viktor Gunnarsson | AM | Bol | 2462 |
3 | Stefán Kristjánsson | AM | Bol | 2462 |
4 | Ţröstur Ţórhallsson | SM | 2433 | |
5 | Dagur Arngrímsson | AM | Bol | 2396 |
6 | Björn Ţorfinnsson | AM | Hellir | 2395 |
7 | Bragi Ţorfinnsson | AM | Bol | 2377 |
8 | Róbert Lagerman | FM | Hellir | 2351 |
9 | Guđmundur Gíslason | Bol | 2348 | |
10 | Davíđ Ólafsson | FM | Hellir | 2327 |
11 | Ingvar Ţór Jóhannesson | FM | Hellir | 2323 |
12 | Sigurbjörn Björnsson | FM | Hellir | 2287 |
Međalstig | 2386 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.7.2009 | 00:26
Dagur og Björn gerđu jafntefli í 2. umferđ í Quebec
Alţjóđlegu meistararnir Dagur Arngrímsson (2396) og Björn Ţorfinnsso (2395) gerđu báđir jafntefli í 2. umferđ meistaramóts Quebec sem fór í dag. Dagur viđ rússneska stórmeistarann Vadim Malakhatko (2570) og Björn viđ Sylvain Barbeau (2357). Jón Viktor Gunnarsson (2462) tapađi fyrir stórmeistaranum Nikola Mitkov (2526). Dagur er í beinni útsendingu og er hćgt ađ fylgjast međ skák beint á vefsíđu mótsins.
Dagur hefur 1,5 vinning og er í 2.-6. sćti, Jón Viktor og Björn hafa 0,5 vinning og eru 16.-20. sćti.
Í 3. umferđ, sem nú er gangi teflir Dagur viđ Mitkov eins og áđur sagđi, Björn viđ stórmeistarann Merab Gagunashvili (2574) og Jón Viktor viđ Barbeau.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2009 | 00:17
Bragi međ fullt hús eftir 3 umferđir á Politiken Cup
Alţjóđlegi meistarinn, Bragi Ţorfinnsson (2377), Dađi Ómarsson (2091), Ólafur Gísli Jónsson (1899) unnu allir sínar skákir í 3. umferđ Politiken Cup. Bragi er međal ţeirra 24 skákamanna sem hafa fullt hús vinninga. Bjarni Jens Kristinsson (1985) gerđi jafntefli og Atli Antonsson (1720) tapađi.
Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Bragi viđ sćnska stórmeistarann Jonny Hector (2554). Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 11.
Stađa íslensku skákmannana:
- 1.-24. Bragi Ţorfinnsson 3 v.
- 47.-129. Dađi Ómarsson og Ólafur Gísli Jónsson 2 v.
- 130.-177. Bjarni Jens Kristinsson 1,5 v.
- 264.-285. Atli Antonsson 0,5 v.
Alls taka 307 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 17 FIDE-meistarar.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2009 | 17:34
Guđmundur međ stórmeistaraáfanga!
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Mark Hebden (2468) í níundu og síđustu umferđ skoska meistaramótsins sem lauk í Edinborg í dag. Ţar međ krćkti Guđmundur sér í sinn fyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli en hann fékk 6,5 vinning í 9 skákum og ţar af 4,5 í 6 skákum gegn stórmeisturum og hćkkar um 42 skákstig fyrir frammistöđu sína. Guđmundur endađi í 4.-8. sćti.
Stórglćsilegur árangur hjá Guđmundi sem fyrr í sumar náđi sínum síđasta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Skammt stórra á högga á milli hjá Guđmundi!
Guđmundur hefur eftir mótin í sumar um 2380 skákstig og vantar ţví um 20 stig til viđbótar til ađ verđa útnefndur alţjóđlegur meistari.
Aron Ingi Óskarsson (1876) vann Skotann Andrew McHarg (1586) og hlaut 3,5 vinning.
Sigurvegari mótsins var indverski stórmeistarinn A. Arun Prasad (2556) sem fékk 7,5 vinning. Tapađi ađeins fyrir Guđmundi! FIDE-meistarinn Iain Gurley (2349) varđ skoskur meistari en hann var efstur Skota.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 42
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 212
- Frá upphafi: 8779905
Annađ
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 120
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar