Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Dagur í beinni frá Quebec

Dagur Arngrímsson ađ tafli í Búdapest

Skák Dags Arngrímsson (2396) viđ rússneska stórmeistarann Vadim Malakhatko (2570) á Quebec-meistaramótinu er sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Jón Viktor Gunnarsson (2462) teflir viđ Nikola Mitkov (2526) og Björn Ţorfinnsson (2396) teflir viđ Sylvain Barbeau (2357).


Guđmundur vann McNab!

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í EdinborgFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) heldur áfram ađ brillera á skoska meistaramótinu.   Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer í dag, vann hann skoska stórmeistarann Colin McNab (2474) og hefur nú fengiđ 4 vinninga í sex skákum gegn stórmeisturum og er í 4.-5. sćti međ 6 vinninga fyrir lokaumferđina sem fram fer á morgun.

Árangur Guđmundar samsvarar 2607 skákstigum sem samsvarar stórmeistaraáfanga og er 40 stigaplús fyrir lokaumferđina. 

Í lokaumferđinni mćtir Guđmundur enska stórmeistaranum Mark Hebden (2468).  Skákin hefst kl. 13 og verđur í beinni útsendingu á vef mótsins eins og skákir Guđmundar hingađ til.   Geri Guđmundur jafntefli nćr hann sínum fyrsta stórmeistaraáfanga samkvćmt lauslegri rannsókn ritstjóra.   

Efstir međ 6,5 vinning eru indversku stórmeistarnir S. Arun Prasad (2556) og Magesh Chandran Panchanath (2493) og svo áđurnefndur Hebden. 

Aron Ingi Óskarsson (1876) gerđi jafntefli viđ Skotann James Macrae (1876) og hefur 2,5 vinning.

Guđmundur er 13. stigahćsti keppandi á mótinu en alls tefla 88 skákmenn í efsta flokki.  Međal annarra keppenda má nefna skosku stórmeistarana Jonathan Rowson (2591), Kati Arakhamia-Grant (2506), Paul Motwani (2503), Colin McNab (2474) og John Shaw (2462).  Alls taka 10 stórmeistarar ţátt, 1 alţjóđlegur meistari og 8 FIDE-meistarar.

Hannes vann í lokaumferđinni og endađi í 3. sćti

Hannes ađ tafli í Lúx2Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2580) vann spćnska alţjóđlega meistarann David Larion Nieto (2462) í níundu og síđustu umferđ opins móts í Malaga á Spáni sem er ađ klárast.  Hannes hlaut 6˝ vinningi og endađi í 3.-9. sćti og ţví 3. á stigum á en Spáni skiptast verđlaun ekki efstir stigum heldur fékk Hannes ţau óskipt.   

Frammistađa Hannes samsvarađi 2532 skákstigum og lćkkar hann um 2 stig á mótinu.  

Sigurvegerar mótsins eru serbneski stórmeistarinn Dragan Paunovic (2519) og spćnski FIDE-meistarinn Jeses Garrido Dominguez (2301).

Alls tóku 104 skákmenn í mótinu og ţar af 13 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Hannes var ţriđji stigahćstur keppenda. 


Guđmundur gerđi jafntefli viđ Rowson

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í EdinborgFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) gerđi jafntefli viđ, stigahćsta keppenda mótsins, skoska stórmeistarann, Jonathan Rowson (2591) í sjöundu umferđ skoska meistaramótsins sem fram fór í Edinborg í dag.  Guđmundur hafđi lengi vel vćnlegt og mćtti Rowson ţakka fyrir jafntefliđ.  Guđmundur hefur stađiđ sig afskaplega vel og hefur t.a.m. fengiđ 3 vinning í 5 skákum gegn stórmeisturum og samsvarar árangur hans 2563 skákstigum. 

Guđmundur hefur 5 vinninga á sjálfu mótinu og er  5.-10. sćti.  Á morgun, í áttundu og nćstsíđustu umferđ, teflir hann viđ skoska stórmeistarann Colin McNab (2474).   Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst hún kl. 13.  

Aron Ingi Óskarsson (1876) gerđi jafntefli viđ Skotann Liam Ingram (1760) og hefur 2 vinninga. 

Guđmundur er 13. stigahćsti keppandi á mótinu en alls tefla 88 skákmenn í efsta flokki.  Međal annarra keppenda má nefna skosku stórmeistarana Jonathan Rowson (2591), Kati Arakhamia-Grant (2506), Paul Motwani (2503), Colin McNab (2474) og John Shaw (2462).  Alls taka 10 stórmeistarar ţátt, 1 alţjóđlegur meistari og 8 FIDE-meistarar.

Hannes međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ

Hannes ađ tafli í Lúx2Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2580) gerđi jafntefli viđ serbneska stórmeistarann Stefan Djuric (2437) í áttundu og nćstsíđustu umferđ opins móts í Malaga á Spáni sem fram fór í dag.  Hannes hefur 5˝ vinning og er í 8.-16. sćti.  

Í 9. og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ spćnska stórmeistarann David Larion Nieto (2462).

Efstir međ 6˝ vinning eru serbneski stórmeistarinn Dragan Paunovic (2519) og spćnski FIDE-meistarinn Jeses Garrido Dominguez (2301). 

Alls taka 104 skákmenn í mótinu og ţar af 13 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Hannes er ţriđji stigahćstur keppenda. 

Guđmundur gerđi jafntefli viđ stórmeistara í sjöttu umferđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í EdinborgFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) gerđi jafntefli viđ skoska stórmeistarann Keti Arakhamia-Grant (2506) í sjöttu umferđ skoska meistaramótsins í skák sem fram fór í Edinborg í dag.  Guđmundur tefldi vel og hafđi lengi vel vćnlega stöđu en Skotinn náđi ađ halda jöfnu.  Guđmundur er í 4.-11. sćti međ 4,5 vinning.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ stigahćsta keppenda mótsins, skoska stórmeistarann Jonathan Rowson (2591).  Skákin verđur sýnd beint á vefnum og hefst útsendingin kl. 13.

Aron Ingi Óskarsson (1876) tapađi fyrir Skotanum David Fowler (1752) og hefur 1,5 vinning.

Enski stórmeistarinn Mark Hebden (2468) er efstur međ 5,5 vinning.  Í 2.-3. sćti, međ 5 vinninga, eru indversku stórmeistarnir, sem báđir hafa lotiđ í gras fyrir Guđmundi, S. Arun Prashad (2556) og Magesh Chandran Panchanath (2493).   

Guđmundur er 13. stigahćsti keppandi á mótinu en alls tefla 88 skákmenn í efsta flokki.  Međal annarra keppenda má nefna skosku stórmeistarana Jonathan Rowson (2591), Kati Arakhamia-Grant (2506), Paul Motwani (2503), Colin McNab (2474) og John Shaw (2462).  Alls taka 10 stórmeistarar ţátt, 1 alţjóđlegur meistari og 8 FIDE-meistarar.

Hannes vann í sjöundu umferđ

Hannes ađ tafli í Lúx2Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2580) vann spćnska FIDE-meistarann Juan Manuel Guiterrez Jimenez (2308) í sjöundu umferđ opins móts í Malaga á Spáni sem fram fór í dag.  Hannes hefur 5 vinninga og er í 6.-15. sćti.  

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ serbneska stórmeistarann Stefan Djuric (2437). 

Efstur međ 6 vinninga er serbneski stórmeistarinn Dragan Paunovic (2519).

Alls taka 104 skákmenn í mótinu og ţar af 13 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Hannes er ţriđji stigahćstur keppenda. 

Ponomariov og Nakamura efstir í Donostia

Nakamura

Úkraínumađurinn Ruslan Ponomariov (2727) og Bandaríkjamađurinn Hikaru Nakamura (2710) urđu efstir og jafnir á alţjóđlega mótinu í Donostia á Spáni sem lauk í dag.  Ţriđji varđ Peter Svidler (2739) vinningi á eftir efstu mönnum.  Frammistađa Karpovs (2644) vekur athygli en hann varđ neđstur, gerđi 3 jafntefli, tapađi 6 skákum og vann ađeins eina skák.

Lokastađan:

 

Nr. NafnLandStigVinn.Rpf.
1.Ponomariov, RuslanUKR27272843
2.Nakamura, HikaruUSA27102845
3.Svidler, PeterRUS27392755
4.Kasimdzhanov, RustamUZB267252726
5.Vallejo Pons, FranciscoESP269352723
6.Movsesian, SergeiSVK27162678
7.Vachier-Lagrave, MaximeFRA27032679
8.Granda Zuniga, Julio EPER26472606
9.San Segundo Carrillo, PabloESP25702528
10.Karpov, AnatolyRUS26442413


Heimasíđa mótsins


Rúnar sigrađi á ţriđja Sumarmóti Vinnuskólans og Akademíunnar

Rúnar og Oddgeir

Ţriđja sumarmót Vinnuskólans í Reykjavík og Skákakademíu Reykjavíkur fór fram í gćr. Veđriđ var ekki alveg eins gott og á undanförnum mótum en sem betur fer braust sólin fram rétt fyrir mótiđ og hún bćtti svo sannarlega upp allhvassan vind sem blés á keppendur. Verra veđur hafđi ţó engin áhrif á ţátttökuna ţví 29 keppendur mćttu til leiks og ţađ ţrátt fyrir ađ keppendur frá Vinnuskólanum hafi eingöngu veriđ ţrír talsins.

Tefldar voru fimm umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma og var keppnisskapiđ svo sannarlega í lagi ţví ađeins fjögur jafntefli voru samin í mótinu! Hinn átta ára gamli Sigurđur Kjartansson vann fyrstu tvćr skákirnar sínar en mćtti svo ofjarli sínum í ţriđju umferđ, Rúnari Berg. Rúnar hélt svo áfram ađ vera ofjarl annarra keppenda međ sigri á Hauki Halldórssyni í fjórđu umferđ og fyrir síđustu umferđ var hann einn efstur ásamt Jorge Fonseca međ fullt hús vinninga. Ţeir mćttust í síđustu umferđ og lauk skákinni međ jafntefli. Óvćnt í ţriđja sćti fyrir síđustu umferđ var hinn níu ára gamli Mías Ólafarson međ 3,5 vinninga en hann atti kappi viđ Hauk Halldórsson í síđustu umferđ. Skákin var ćsi spennandi og var tími Hauks orđinn verulega lítill ţegar hann loks náđi ađ snúa á drenginn međ laglegri hróksfórn.

Rúnar og Jorge urđu ţví efstir í mótinu međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum og samkvćmt hefđinni var ţeim gert ađ útkljá máliđ á stóra útitaflinu og ţađ međ ađeins 10 mín. umhugsunartímann. Sú skák var í jafnvćgi lengi vel en ţegar ađ tíminn var tekinn ađ styttast nokkuđ og keppendurnir farnir ađ ganga ögn hrađar ađ klukkunni ţá náđi Rúnar ađ vinna skiptamun sem dugđi honum örugglega til sigurs. Rúnar Berg telst ţví sigurvegari ţriđja sumarmótsins!

Nokkrir keppendur urđu jafnir í ţriđja sćti međ fjóra vinninga en hćstur ţeirra á stigum var Haukur Halldórsson, hinn öflugi liđsmađur Skákfélags Vinjar.

Sigurvegararnir, Rúnar og Jorge, voru verđlaunađir međ gómsćtum verđlaunum frá Ísbúđinni á Ingólfstorgi en slík verđlaun hlaut einnig Kristófer Jóel Jóhannesson, sem efnilegasti keppandinn en hann hlaut 3,5 vinninga. Jafn honum ađ vinningum var svo áđurnefndum Mías Ólafarson en hann var verđlaunađur međ pakka af Match Attax fótboltamyndum!

Nćsta sumarmót fer fram miđvikudaginn 22.júlí kl.13.00


Hannes sigrađi í sjöttu umferđi í Malaga

Hannes ađ tafli í Lúx2Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2580) sigrađi spćnska FIDE-meistarann Juan Carlos Pardo Perez (2280) í sjöttu umferđ opin móts í Malaga á Spáni sem fram fór í dag.   Hannes hefur 4 vinninga og er í 17.-27. sćti.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ spćnska FIDE-meistarann Juan Manuel Guiterrez Jimenez (2308).  

Efstir međ 5 vinninga eru spćnski alţjóđlegi meistarinn Jerez Jose Carlos Ibarra (2511) og stórmeistararnir Oleg Korneev (2600), Rússlandi, og Dragan Paunovic (2519), Serbíu.

Alls taka 104 skákmenn í mótinu og ţar af 13 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Hannes er ţriđji stigahćstur keppenda. 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 116
  • Sl. sólarhring: 122
  • Sl. viku: 286
  • Frá upphafi: 8779979

Annađ

  • Innlit í dag: 90
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 90
  • IP-tölur í dag: 88

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband