Fćrsluflokkur: Íţróttir
15.7.2009 | 09:13
Útiskákmót á Lćkjartorgi í dag
Skákakademía Reykjavíkur og Vinnuskóli Reykjavíkur standa ađ dag í ađ útiskákmóti viđ útitafliđ á Lćkjartorgi. Mótiđ hefst kl. 13 og er öllum opiđ. Ókeypis ađgangur. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og munu bragđgóđ verđlaun (ís) vera í bođi.
Slíkt útimót mun vera haldiđ alla miđvikudag út júlí.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2009 | 22:58
Hannes tapađi í fimmtu umferđ
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir spćnska alţjóđlega meistarann Diego Guerra Bastida (2410) í fimmtu umferđ opna skákmótsins í Malaga á Spáni. Hannes hefur 3 vinninga og er í 24.-44. sćti.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ spćnska FIDE-meistarann Juan Carlos Pardo Perez (2280).
Efstir međ 4,5 vinning er alţjóđlegi meistarinn Jerez Jose Carlos Ibarra (2511) og stórmeistararnir Oleg Korneev (2600), Rússlandi, og Dragan Paunovic (2519), Serbíu.
Alls taka 104 skákmenn í mótinu og ţar af 13 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Hannes er ţriđji stigahćstur keppenda.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2009 | 17:11
Enn sigrar Guđmundur indverskan stórmeistara og er efstur!
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) vann enn á ný indverskan stórmeistara á skoska meistaramótinu en í fjórđu umferđ vann hann Magesh Chandran Panchanath (2493). Guđmundur er einn efstur á mótinu međ fullt hús vinninga!
Guđmundur er 13. stigahćsti keppandi á mótinu en alls tefla 88 skákmenn í efsta flokki. Međal annarra keppenda má nefna skosku stórmeistarana Jonathan Rowson (2591), Kati Arakhamia-Grant (2506), Paul Motwani (2503), Colin McNab (2474) og John Shaw (2462). Alls taka 10 stórmeistarar ţátt, 1 alţjóđlegur meistari og 8 FIDE-meistarar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2009 | 11:36
Hannes međ 3 vinninga eftir fjórar umferđir í Malaga
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2580) er í 7.-24. sćti á opnu skákmóti í Malaga međ 3 vinninga af 4 mögulegum. Í fimmtu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Hannes viđ spćnska alţjóđlega meistarann Diego Guerra Bastida (2410).
Efstur međ fullt hús er serbneski stórmeistarinn Dragan Paunovic (2519).
Árangur Hannesar:
Rd. | Name | Rtg | FED | Res. | |
1 | Flores Chico Jorge | 2054 | ESP | s 1 | |
2 | FM | Garrido Dominguez Jesus | 2301 | ESP | w 1 |
3 | IM | Cuenca Jimenez Jose Fernando | 2418 | ESP | s 1 |
4 | GM | Paunovic Dragan | 2519 | SRB | w 0 |
5 | IM | Guerra Bastida Diego | 2410 | ESP | s |
Alls taka 104 skákmenn í mótinu og ţar af 13 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Hannes er ţriđji stigahćstur keppenda.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2009 | 23:17
Guđmundur sigrađi stórmeistara í ţriđju umferđ í Edinborg!
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) sigrađi indverska stórmeistarann S. Arun Prasad (2556) í ţriđju umferđ skoska meistaramótsins í skák sem fram fór í Edinborg í dag. Ţriđji sigur Guđmundar, í jafnmörgum skákum, og er hann nú í 1.-2. sćti á mótinu.
Aron Ingi Óskarsson tapađi fyrir Skotanum Ian McDonald (1545) og er enn ekki kominn á blađ.
Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ annan indverska stórmeistara, ađ ţessu sinni Magesh Chandran Panchanath (2493). Skákin verđur sýnd beint og hefst kl. 13.
Guđmundur er 13. stigahćsti keppandi á mótinu en alls tefla 88 skákmenn í efsta flokki. Međal annarra keppenda má nefna skosku stórmeistarana Jonathan Rowson (2591), Kati Arakhamia-Grant (2506), Paul Motwani (2503), Colin McNab (2474) og John Shaw (2462). Alls taka 10 stórmeistarar ţátt, 1 alţjóđlegur meistari og 8 FIDE-meistarar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2009 | 20:50
Kjetil A. Lie norskur meistari
Stórmeistarinn Kjetil A Lie (2541) varđ í dag skákmeistari Noregs. Ketill hlaut 6,5 vinning í 9 skákum og varđ hálfum vinning fyrir alţjóđlega meistarann Frode Elsness (2445) og stórmeistarann Simen Agdestein (2572) en sá síđarnefndi tefldi úrslitaskák viđ Ketil í dag sem lauk međ jafntefli.
Alls tóku 24 skákmenn ţátt í landsliđsflokki (Klasse Elite) og tefldar voru 9 umferđir. Athyglisvert og e.t.v. til umhugsunar ađ prófa ţetta fyrirkomulag á Íslandi a.m.k. einu sinni í stađ hins hefđbundna 12 manna lokađa flokks.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2009 | 20:35
Guđmundur vann í 2. umferđ á skoska meistaramótinu
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) vann Skotann Graeme Kafka (2077) í 2. umferđ skoska meistaramótsins í skák sem fram fór í dag Edinborg. Guđmundur hefur 2 vinninga og er í 1.-8. sćti. Aron Ingi Óskarsson tapađi fyrir Englendingnum Dominic Food (2069) og er enn ekki kominn á blađ.
Ekki liggur fyrir pörun ţriđju umferđar sem fram fer á morgun. Sú skák ćtti ađ sýnd beint og hefst kl. 13.
Guđmundur er 13. stigahćsti keppandi á mótinu en alls tefla 88 skákmenn í efsta flokki. Međal annarra keppenda má nefna skosku stórmeistarana Jonathan Rowson (2591), Kati Arakhamia-Grant (2506), Paul Motwani (2503), Colin McNab (2474) og John Shaw (2462). Alls taka 10 stórmeistarar ţátt, 1 alţjóđlegur meistari og 8 FIDE-meistarar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 23:17
Hannes vann í fyrstu umferđ
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2580) sigrađi Spánverjann Jorge Flores Chico (2054) í fyrstu umferđ opins skákmóts í Malaga á Spáni sem hófst í dag. Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ spćnska FIDE-meistarann Jesus Garrido Dominguez (2301). Tvćr umferđir verđa tefldar á morgun.
Alls taka 104 skákmenn í mótinu og ţar af 13 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Hannes er ţriđji stigahćstur keppenda.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 23:02
Tómas í TV
Nú í vikunni gekk Tómas Björnsson, Vík, yfir í Taflfélag Vestmannaeyja, hann er međ 2160 Íslensk stig og á skráđar 943 skákir og ţví međ reyndustu skákmönnum hérlendis.
Eyjamenn bjóđa Tómas velkominn í félagiđ en hann verđur öflugur liđsmađur nú ţegar félagiđ leggur kapp á ađ verđa sterkir í 1 deildar keppninni í haust og ekki síđur ađ freista ţess ađ koma B-sveitinni upp í 3 deild.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2009 | 18:52
Kramnik efstur fyrir lokaumferđina í Dortmund
Öllum skákum níundu umferđar Dortmund Sparkassen-mótsins lauk međ jafntefli. Kramnik (2759) er ţví sem fyrr efstur, hefur hálfs vinnings forskot á Carlsen (2772) og Leko (2756).
Stađan:- 1. Kramnik (2759) 5,5 v.
- 2.-4. Carlsen (2772), Leko (2756) og Jakovenko (2760) 5 v.
- 5. Bacrot (2721) 3,5 v.
- 6. Naiditsch (2697) 3 v.
Međalstig á mótinu eru 2744 skákstig og tefld er tvöföld umferđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 279
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 173
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar