Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hjörvar efstur á Haustmóti TR

Hjörvar Steinn Grétarsson

Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) sigrađi Sigurđ Dađa Sigfússon (2335) í 3. umferđ Haustmóts TR, sem fram fór í kvöld, og er efstur međ fullt hús.  Annar, međ 2˝ vinning, er Sigurbjörn Björnsson (2287) eftir sigur á Jóhanni H. Ragnarssyni (2118) og ţriđji er Dađi Ómarsson (2099) međ 2 vinninga en hann vann Kristján Eđvarđsson (2255).  

Hörđur Garđarsson (1884), Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1788), Helgi Brynjarsson (1969) og Patrekur Maron Magnússon (1954) eru efst í b-flokki, Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1694) í c-flokki og Örn Leó Jóhannsson (1728) og Ţormar Leví Magnússon í d-flokki.

Fjórđa umferđ fer fram föstudaginn, 2. október. 


Úrslit 3. umferđar og stađan:


A-flokkur:

 

Edvardsson Kristjan 0 - 1Omarsson Dadi 
Ptacnikova Lenka ˝ - ˝Halldorsson Jon Arni 
Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0Sigfusson Sigurdur 
Fridjonsson Julius ˝ - ˝Johannesson Ingvar Thor 
Bjornsson Sigurbjorn 1 - 0Ragnarsson Johann 

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 23202335Hellir3305918,9
2FMBjornsson Sigurbjorn 22872280Hellir2,524176,6
3 Omarsson Dadi 20992105TR2237316,4
4WGMPtacnikova Lenka 22852230Hellir1,522870,2
5 Edvardsson Kristjan 22552230Hellir1,52212-2,5
6 Fridjonsson Julius 22162195TR12118-5,7
7FMSigfusson Sigurdur 23352355TR12162-10,5
8FMJohannesson Ingvar Thor 23232345Hellir12149-10,5
9 Ragnarsson Johann 21182100TG121491,6
10 Halldorsson Jon Arni 22022225Fjölnir0,51940-14,4




B-flokkur:

Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ˝ - ˝Benediktsson Frimann 
Jonsson Sigurdur H 0 - 1Gardarsson Hordur 
Finnsson Gunnar      Ottesen Oddgeir 
Brynjarsson Helgi 1 - 0Eliasson Kristjan Orn 
Sigurdsson Pall ˝ - ˝Magnusson Patrekur Maron 


Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Gardarsson Hordur 18841795TA220017,1
 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17881725TR2203715
3Brynjarsson Helgi 19691970Hellir220635,7
 Magnusson Patrekur Maron 19541980Hellir22004-1,2
5Sigurdsson Pall 18791885TG1,519584,8
 Benediktsson Frimann 19501880TR1,51850-6
7Ottesen Oddgeir 19031810Haukar10-4,5
8Jonsson Sigurdur H 18891830SR11798-5,4
9Finnsson Gunnar 01790TR0,50 
 Eliasson Kristjan Orn 19821970TR0,51610-17,3



C-flokkur:


Kristinardottir Elsa Maria 1 - 0Kjartansson Dagur 
Andrason Pall ˝ - ˝Lee Gudmundur Kristinn 
Stefansson Fridrik Thjalfi 1 - 0Steingrimsson Gustaf 
Brynjarsson Eirikur Orn ˝ - ˝Antonsson Atli 
Sigurdarson Emil ˝ - ˝Sigurdsson Birkir Karl 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Stefansson Fridrik Thjalfi 16941645TR2,518840
2Antonsson Atli 01720TR21756 
3Sigurdarson Emil 01515UMFL20 
4Brynjarsson Eirikur Orn 16481555TR1,51560-6,5
5Lee Gudmundur Kristinn 14961465Hellir1,515908,8
6Kristinardottir Elsa Maria 17661720Hellir1,51539-12,4
7Sigurdsson Birkir Karl 14451365TR114940
8Kjartansson Dagur 14551440Hellir1010,5
9Andrason Pall 15501590TR115032
 Steingrimsson Gustaf 16671570Helllir115450

 

D-flokkur:


NamePts.Result Pts.Name
Johannsson Orn Leo 21 - 0 2Palsson Kristjan Heidar 
Hafdisarson Ingi Thor 20 - 1 2Magnusson Thormar Levi 
Fridgeirsson Hilmar Freyr 20 - 1 1Steingrimsson Brynjar 
Kristbergsson Bjorgvin 11 - 0 1Gestsson Petur Olgeir 
Jonsson Robert Leo 1- - + 1Hallsson Johann Karl 
Magnusson Gudmundur Freyr 01 - 0 1Palsdottir Soley Lind 
Helgason Stefan Mar 0- - + 0Olafsdottir Asta Sonja 
Kolka Dawid 00 - 1 0Kristjansson Sverrir Freyr 
Kristjansson Throstur Smari 01 bye
Fridgeirsson Dagur Andri 10 not paired

 

Rk.NameFEDRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Johannsson Orn Leo ISL17281570TR3
2Magnusson Thormar Levi ISL00Hellir3
3Palsson Kristjan Heidar ISL01275TR2
4Hafdisarson Ingi Thor ISL01325TR2
 Fridgeirsson Hilmar Freyr ISL01220Fjölnir2
6Steingrimsson Brynjar ISL01185Hellir2
7Kristbergsson Bjorgvin ISL01165TR2
8Hallsson Johann Karl ISL00TR2
9Magnusson Gudmundur Freyr ISL00TR1
10Olafsdottir Asta Sonja ISL00Hellir1
11Fridgeirsson Dagur Andri ISL17751695Fjölnir1
12Gestsson Petur Olgeir ISL00Hellir1
13Jonsson Robert Leo ISL00Hellir1
14Kristjansson Throstur Smari ISL00Hellir1
15Palsdottir Soley Lind ISL00TG1
16Kristjansson Sverrir Freyr ISL00TR1
17Kolka Dawid ISL00Hellir0
18Helgason Stefan Mar ISL00TR0


Röđun 4. umferđar (föstudagur kl. 19:30):

 

NamePts.Result Pts.Name
Magnusson Thormar Levi 3      3Johannsson Orn Leo 
Steingrimsson Brynjar 2      2Hafdisarson Ingi Thor 
Palsson Kristjan Heidar 2      2Kristbergsson Bjorgvin 
Hallsson Johann Karl 2      2Fridgeirsson Hilmar Freyr 
Olafsdottir Asta Sonja 1      1Jonsson Robert Leo 
Kristjansson Throstur Smari 1      1Magnusson Gudmundur Freyr 
Gestsson Petur Olgeir 1      1Palsdottir Soley Lind 
Helgason Stefan Mar 0      1Kristjansson Sverrir Freyr 
Kolka Dawid 0       bye
Fridgeirsson Dagur Andri 10 not paired

 


 

 

 


Carlsen međ vinningsforskot

Magnus Carlsen ađ tafli í Nanjing

Öllum skákum ţriđju umferđar Pearl Springs-mótsins lauk međ jafntefli í dag.  Magnus Carlsen (2772) hefur ţví sem fyrr vinningsforskot.   

Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ. 

Úrslit 3. umferđar:

Wang Yue - Carlsen, Magnus˝-˝   
Radjabov, Teimour - Jakovenko, Dmitry˝-˝   
Topalov, Veselin - Leko, Peter˝-˝   

 

Stađan:


  • 1. Carlsen (2272) 2˝ v.
  • 2.-4. Wang Yue (2736), Jakovenko (2742) og Radjabov (2757) 1˝ v.
  • 5.-6. Leko (2762) og Topalov (2813) 1  v.


Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.

 


Fleiri pistlar um Íslandsmót skákfélaga

Fleiri pistlar hafa birst um Íslandsmót skákfélaga á heimasíđum félaganna.  Annar er eftir Ţorstein Ţorsteinsson, liđsstjóra a-liđs Eyjamanna, og hinn er eftir Ţóri Benediktsson hjá TR.

Áđur birtir pistlar

 


Magnús sigrađi á fimmtudagsmóti

magnús matt og birkir karlMagnúsar eru ekki bara sigursćlir í Kína.  Magnús Matthíasson sigrađi á fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur í síđustu viku. Hann fékk 8 vinninga úr 9 umferđum en keppendur tefldu allir viđ alla 5 mínútna skákir. Jafnir í 2.-3. sćti urđu ţeir Halldór Pálsson og Kristján Örn međ 7 vinninga.

Úrslit:

  •   1   Magnús Matthíasson,                       8
  •  2-3  Halldór Pálsson,                          7
  •       Kristján Örn Elíasson,                    7
  •   4   Jón Úlfljótsson,                          6
  •   5   Birkir Karl Sigurđsson,                   5
  •   6   Guđmundur Lee,                            4
  •   7   Oliver Aron Jóhannesson,                  3.5
  •   8   Björgvin Kristbergsson,                   2
  •   9   Kristófer Jóel Jóhannesson,               1.5
  •  10   Pétur Jóhannesson,                        1

Carlsen byrjar vel í Nanjing

Magnus Carlsen ađ tafli í NanjingNorski stórmeistarinn Magnus Carlsen (2772) byrjar sérdeilis vel á Pearl Spring mótinu sem hófst í Nanjing í Kína í gćr.  Eftir tvćr umferđir hefur Magnus fullt hús vinninga.  Í fyrstu umferđ vann hann stigahćsta skákmann heims, Búlgarann Veselin topalov (2813) og í 2. umferđ var Ungverjinn Peter Leko (2762) lagđur af velli.  Öllum öđrum skákum hefur lokiđ međ jafntefli. 

Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ. 

Úrslit 1. umferđar:

Carlsen, Magnus - Leko, Peter1-0   
Wang Yue - Radjabov, Teimour˝-˝   
Topalov, Veselin - Jakovenko, Dmitry˝-˝   


Úrslit 2. umferđar:

 

Carlsen, Magnus - Topalov, Veselin1-0   
Jakovenko, Dmitry - Wang Yue˝-˝   
Leko, Peter - Radjabov, Teimour˝-˝   


Stađan:


  • 1. Carlsen (2272) 2 v.
  • 2.-4. Wang Yue (2736), Jakovenko (2742) og Radjabov (2757) 1 v.
  • 5.-6. Leko (2762) og Topalov (2813) ˝ v.


Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.

 


Yfirlýsing frá Stefáni Kristjánssyni

Stefán Kristjánsson hefur sent Skák.is eftirfarandi yfirlýsingu.  

Ég gekk í rađir Taflfélags Bolungarvíkur nú nýlega vegna ţess ég taldi ţađ gott félag á uppleiđ međ góđan móral. Ég gerđi ekki skriflegan samning, hvorki varđandi peningagreiđslur né skyldur af minni hálfu. Ţađ var munnlegt samkomulag um ađ TB myndi greiđa fyrir mig á EM taflfélaga ef ég gćfi kost á mér. Síđastliđinn sunnudagsmorgun hringdi ég í Guđmund Dađason (liđsstjóra) og tilkynnti honum ađ ég teldi mig ekki geta teflt í 4. umferđ ÍS ţar sem ég vćri undir áhrifum áfengis. Áfengiđ hefur reynst mér fjötur um fót síđustu ár og er ég ađ reyna ađ ná stjórn á ţví. 

Stjórnarmađur Taflfélags Bolungarvíkur sá ástćđu til ađ gera ţetta tiltekna mál opinbert án ţess ađ hafa samband viđ mig áđur. Ţađ finnst mér lágkúrulegt og óskiljanlegt. Í samrćmi viđ hvernig TB hóf ţetta mál á opinberum vettvangi lýk ég ţví hér međ á opinberum vettvangi. 

Ég, Stefán Kristjánsson, segi mig úr Taflfélagi Bolungarvíkur.


Námskeiđ ađ hefjast í Skákskólanum

Ný námskeiđ eru ađ hefjast í Skákskóla Íslands.  Byrjendaflokkar byrja laugardaginn 3. okt. kl. 16 og framhaldsflokkur sama dag kl. 10.  Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 9-13 og međ
tölvupósti:  siks@simnet.is

Pistlar um Íslandsmót skákfélaga

Ţađ eru ekki bara Gunnar Björnsson og Magnús Pálmi Örnólfsson sem hafa skrifađ pistla um Íslandsmót skákfélaga.   Ritstjóra hefur einnig rekiđ augun í fína pistla eftir Hrannar Baldursson sem lýsir á skemmtilegan hátt andrúmsloftinu á mótinu og pistil Hermanns Ađalsteinssonar sem segir frá mótinu frá sjónarhóli Gođans.

Ritstjóri hvetur skákáhugamenn til ađ láta vita af pistlum um Íslandsmótiđ.

 


Íslandsmót skákfélaga gert upp

Pistill ritstjóra um síđara hluta Íslandsmóts skákfélaga er nú ađgengilegur á bloggsíđu ritstjóra.

Eyjamenn efstir á Íslandsmóti skákfélaga - útlit fyrir afar spennandi síđari hluta

IMG 3565Eyjamenn unnu góđan 5,5-2,5 sigur á Hellismönnum í fjórđu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í dag í Rimaskóla.  Á sama tíma unnu Haukamenn afar óvćntan 5,5-2,5 sigur á Bolvíkingum.  TR vann Fjölni 5-3 og Hellir vann Hauka í uppgjöri b-sveitanna, 5,5-2,5. 

Stađan er afar jöfn.  Eyjamenn eru efstir međ 20,5 vinning, Bolvíkingar ađrir međ 20 vinninga, Haukar ţriđju međ 19,5 vinning og Hellismenn fjórđu međ 19 vinninga.  Ađeins munar ţví 1,5 vinningi á fjórum efstu sveitunum og allt ţví galopiđ fyrir síđari hlutann sem fram fer í byrjun mars.    

Akureyringar eru efstir í 2. deild, Mátar í ţeirri ţriđju og Víkingaklúbburinn í ţeirri fjórđu.

Ritstjóri vill benda á myndaalbúm mótsins en ţar má finna myndir frá Helga Árnasyni sem sífellt er veriđ ađ bćta í!  Ritstjóri vill hvetja alla myndasmiđi á mótinu ađ senda myndir til sín í netfangiđ gunnibj@simnet.is.

Stađan í fyrstu deild:

Rk.TeamTB1TB2
1TV a20,56
2Bolungarvík a206
3Haukar a19,55
4Hellir a195
5TR a17,56
6Fjölnir a14,52
7Hellir b11,52
8Haukar b5,50

 

Einstaklingsúrslit fyrstu deildar má finna á Chess-Results.  


2. deild


Skákfélag Akureyrar leiđir í 2. deild, b-sveit TR í 2. sćti og KR-ingar í ţriđja sćti.

1SA a18,56
2TR b16,57
3KR a14,57
4SR a13,04
5Bolungarvík b10,02
6TA8,53
7TG a8,52
8Hellir c6,51

 

3. deild


Mátar leiđa í 3. deild, c-sveit TR er í öđru sćti og b-sveit SA í ţriđja sćti.   

Rk.TeamTB1TB2
1Mátar19,08
2TR c16,57
3SA b14,06
4Selfoss a11,54
5Bolungarvík c10,53
6TG b9,02
7Hellir d8,51
8Haukar c7,01

 

4. deild


Víkingaklúbburinn leiđir í afar spennandi fjórđu deild.  Í 2.-5. sćti eru Gođinn, b-sveitir KR og Víkingaklúbbsins og Austfirđingar.

 

Rk.TeamTB1TB2
1Víkingakl. a17,56
2Gođinn a17,08
3KR b17,08
4Víkingakl. b17,07
5Austurland17,05
6TV b16,56
7SR b16,06
8Sf. Vinjar15,05
9KR c14,06
10UMSB14,05
11Siglufjörđur14,04
12KR d14,04
13TV c13,06
14Fjölnir b12,53
15KR e12,04
16SA c12,04
17Hellir e12,02
18TR d11,54
19TR e11,52
20Snćfellsbćr11,04
21Gođinn b11,04
22SSON b10,54
23Hellir f9,54
24Bolungarvík d9,52
25UMFL9,02
26SA d8,52
27Sauđárkrókur8,52
28TR f8,02
29Fjölnir c7,52
30Hellir g7,03
31H-TG5,51
32Ósk5,01


Rétt er ađ benda á Chess-Results ţar sem nánast öll (ef ekki barasta öll!) einstaklingsúrslit er ađ finna.  

Pistill um fyrri hlutann er vćntanlegur á morgun.

Sjá nánar:


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8779727

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband