Fćrsluflokkur: Íţróttir
3.10.2009 | 09:11
Hrađkvöld hjá Helli
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 5. október og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2009 | 09:09
Hrannar međ jafntefli í ţriđju umferđ
Hrannar Baldursson (2110) gerđi jafntefli viđ Norđmanninn Tormod Claussen (1651) í ţriđju umferđ meistaramóts Osló en ţeir tefldu á fimmtudag. Hrannar hefur 1 vinning og er í 9.-10. sćti.
Nicolai Getz (2263) er efstur međ fullt hús en hann sigrađi stórmeistarann Leif Erlend Johannessen (2532) í ţriđju umferđ, annar međ 2˝ vinning er stórmeistarinn Leif Řgaard (2417) og ţriđji er Viggo Guddahl (2073) međ 2 vinninga.
Fjórđa umferđ fer fram á fimmtudaginn 8. október.
Alls taka 14 skákmenn ţátt í a-flokki og ţar á međal stórmeistararnir Leif Erlend Johannessen (2532) og Leif Řgaard (2417). Hrannar er áttundi stigahćstur keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- TurneringsService (ekki ósvipađ forrit og Chess-Results)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2009 | 17:02
Carlsen međ tveggja vinninga forskot í Nanjing!
Magnus Carlsen (2772) hélt áfram sigurgöngu sinni á Pearl Springs-mótinu sem fram fer í Kína en í dag sigrađi hann Aserann Teimor Radjabov (2757). Í hálfleik, hefur ţví Carlsen hlotiđ 4˝ vinning í 5 skákum og hefur nú 2ja vinninga forskot á Wang Yue (2736) sem er annar. Árangur Carlsen samsvarar 3128 skákstigum! Ţess má geta ađ Kasparov er farinn ađ ađstođa Carlsen og má sjá ţá hér vinna saman á ţessari skemmtilegu mynd til hćgri.
Öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Frídagur er á morgun.
Carlsen er nú kominn í annađ sćtiđ á heimslistanum, er 12 stigum á eftir Topalov.
Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Úrslit 5. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Radjabov, Teimour | 1-0 | |||
Leko, Peter | - Jakovenko, Dmitry | ˝-˝ | |||
Topalov, Veselin | - Wang Yue | ˝-˝ |
Stađan:
- 1. Carlsen (2272) 4˝ v.
- 2. Wang Yue (2736) 2˝ v.
- 3.-6. Radjabov (2757), Jakovenko (2742), Leko (2762) og Topalov (2813) 2 v.
Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.10.2009 | 16:11
Nokkurskonar haustmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 á mánudag.
Hefđ er komin á mót ţar, fyrsta mánudag hvers mánađar, og hefur aldeilis vel tekist til ţó ýmis önnur starfsemi fari fram í húsinu samtímis. Líf í kofanum og ekki síst viđ skákborđin.
Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjórn og dómgćsla er í höndum skáksnillinganna Róberts Lagerman og Hrannars Jónssonar.
Vinningar fyrir ţrjú efstu sćti auk ţess sem dregnir verđa út happadrćttisvinningar.
Allt skákáhugafólk hjartanlega velkomiđ, ţađ kostar ekkert ađ vera međ og alltaf heitt á könnunni. Ath, mótiđ hefst 13:30.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2009 | 07:47
Nökkvi efstur á Haustmóti TV
Nökkvi Sverrisson er efstur međ 3˝ vinning ađ loknum fjórum umferđum á Haustmóti TV en fjórđa umferđ hófst í gćrkveldi. Enn er nokkuđ um frestađar skákir.
Úrslit 4. umferđar:
Nafn | Pts | Res. | Pts | Name |
Sverrir Unnarsson | 3 | frestađ | 2˝ | Bjorn Ivar Karlsson |
Karl Gauti Hjaltason | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Nokkvi Sverrisson |
Einar Gudlaugsson | 2 | ? | 2 | Dadi Steinn Jonsson |
Kristofer Gautason | 2 | 1 - 0 | 1˝ | Valur Marvin Palsson |
Robert A Eysteinsson | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Stefan Gislason |
Olafur Freyr Olafsson | 1 | frestađ | 1 | Larus Gardar Long |
Johann Helgi Gislason | 1 | o - + | 1 | Nokkvi Dan Ellidason |
Johannes T Sigurdsson | 1 | frestađ | 0 | Sigurdur A Magnusson |
David Mar Johannesson | 0 | Bye |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2009 | 07:44
Jón Úlfljótsson sigrađi á fimmtudagsmóti
Ţriđja Grand Prix mót vetrarins fór fram í TR í gćr og var ţátttaka ágćt, einkum ef miđađ er viđ ađ fyrri umferđ Íslandsmóts skákfélaga fór fram um helgina og ađ Haustmót TR er í fullum gangi, sem og aukakeppni áskorendaflokks Skákţings Íslands. Tefldar voru sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og eftir ćsispennandi og jafna keppni varđ Jón Úlfljótsson hlutskarpastur.
Lokastađan:
- 1. Jón Úlfljótsson 5,5
- 2-6. Helgi Brynjarsson, Kristján Örn Elíasson, Eiríkur K. Björnsson, Unnar Ţór Bachmann, Elsa María Kristínardóttir 4,5
- 7 - 8. Jóhannes Lúđvíksson, Guđmundur Lee 4
- 9 - 11. Gunnar Ingibergsson, Ólafur Gauti Ólafsson 3,5
- 12. Finnur Kr. Finnsson 2,5
- 13 - 15. Björgvin Kristbergsson, Bjarni Magnússon, Pétur Jóhannesson 2
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2009 | 21:50
Ţorsteinn efstur í aukakeppni áskorendaflokks
Báđum skákum 2. umferđ aukakeppni áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák, sem fram fór í kvöld, lauk međ jafntefli. Jafntefli gerđu félagarnir úr TV, Ţorsteinn Ţorsteinsson (2286) og Sćvar Bjarnason (2171) sem og Stefán Bergsson (2070) og stórmeistarabaninn Jorge Fonseca (2018). Ţorvarđur F. Ólafsson (2211) sat yfir. Ţorsteinn er efstur međ 1˝ vinning og Ţorvarđur annar međ 1 vinning. Ţriđja umferđ fer fram nćsta fimmtudag.
Úrslit 2. umferđar:
Thorsteinsson Thorsteinn | ˝ - ˝ | Bjarnason Saevar |
Bergsson Stefan | ˝ - ˝ | Rodriguez Fonseca Jorge |
Olafsson Thorvardur | 0 | spielfrei |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 | 1,5 |
2 | Olafsson Thorvardur | 2211 | 1 | |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 2171 | 0,5 |
4 | Bergsson Stefan | 2070 | 0,5 | |
Rodriguez Fonseca Jorge | 2018 | 0,5 |
Ţorvarđur og Stefán hafa skák til góđa á ađra keppendur.
Röđun 3. umferđar (fimmtudaginn, 8. október kl. 18):
Bjarnason Saevar | Bergsson Stefan | |
Olafsson Thorvardur | Thorsteinsson Thorsteinn | |
Rodriguez Fonseca Jorge | spielfrei |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2009 | 17:58
Haustmót SA hefst 8. október
Haustmót Skákfélags Akureyrar 2009 hefst á fimmtudaginn 8. október kl. 19.30 í húsakynnum Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni. Mótiđ er eitt af stórmótum vetrarins í höfuđstađ Norđurlands og er jafnframt meistaramót Skákfélags Akureyrar.
Tímamörk eru: 90 mínútur og ţađ bćtist viđ 30 sek. viđ hvern leik.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi.
Dagskrá:
- Fimmtudagur 8. október kl.19.30 1. umferđ.
- Sunnudagur 11. - - 13.30 2. -
- Fimmtudagur 15. - - 19.30 3. -
- Sunnudagur 18. - - 13.30 4. -
- Ţriđjudagur 20. - - 19.30 5. -
- Gert verđur hlé vegna Íslandsmóts drengja og telpna 24. og 25. okt.
- Ţriđjudagur 27. - - 19.30 6. -
- Fimmtudagur 29. - - 19.30 7. -
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Keppnisgjald kr. 1800.
Mótiđ er reiknađ til bćđi íslenskra og alţjóđlegra stiga.
Mótiđ er öllum opiđ.
Haustmót hjá Skákfélagi Akureyrar hófst 1936 og hefur Haustmótiđ falliđ niđur ţrisvar sinnum síđan, 1944, 1945 og1952.
Júlíus Bogason hefur oftast orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar 14 sinnum.
Núverandi meistari Skákfélags Akureyrar er Sigurđur Arnarson.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2009 | 17:55
Carlsen eykur forystuna í 1˝ vinning í Nanjing
Magnus Carlsen (2772) er í miklum ham á Pearl Spring mótinu sem fram fer í Nanjing í Kina. Í fjórđu umferđ, sem fram fór í dag, sigrađi hann Rússann Dmitry Jakovenko (2742). Carlsen hefur 3˝ vinning og hefur 1˝ vinnings forskot á nćstu menn! Öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Úrslit 4. umferđar:
Wang Yue | - Leko, Peter | ˝-˝ | |||
Radjabov, Teimour | - Topalov, Veselin | ˝-˝ | |||
Jakovenko, Dmitry | - Carlsen, Magnus | 0-1 |
Stađan:
- 1. Carlsen (2272) 3˝ v.
- 2.-3. Wang Yue (2736) og Radjabov (2757) 2 v.
- 4.-6. Jakovenko (2742), Leko (2762) og Topalov (2813) 1˝ v.
Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2009 | 07:43
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 2
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8779680
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar