Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Heimsbikarmótiđ: Wesley So sigrađi Kamsky

Hinn 16 ára ungi filippseyski stórmeistari Wesley So (2640) heldur áfram ađ stela athyglinni á Heimsbikarmótinu í skák.  Í 3. umferđ (32 manna úrslitum) sló hann bandaríska stórmeistarann Gata Kamsky (2695) en fyrr á mótinu hafđi hann lagt sjálfan Ivanchuk (2739) ađ velli.

Fjórđa umferđ (16 manna úrslit) hefst á morgun.


Úrslit 3. umferđar:

 

NameNATTot
Round 3 Match 01
Gelfand, BorisISR3,5
Polgar, JuditHUN1,5
Round 3 Match 02
Li, Chao bCHN1,5
Gashimov, VugarAZE3,5
Round 3 Match 03
Svidler, PeterRUS5
Naiditsch, ArkadijGER3
Round 3 Match 04
Bologan, ViktorMDA1,5
Laznicka, ViktorCZE3,5
Round 3 Match 05
Sakaev, KonstantinRUS0,5
Vitiugov, NikitaRUS1,5
Round 3 Match 06
Kamsky, GataUSA0,5
So, WesleyPHI1,5
Round 3 Match 07
Ponomariov, RuslanUKR1,5
Motylev, AlexanderRUS0,5
Round 3 Match 08
Jobava, BaadurGEO3
Grischuk, AlexanderRUS5
Round 3 Match 09
Jakovenko, DmitryRUS4
Areshchenko, AlexanderUKR2
Round 3 Match 10
Bacrot, EtienneFRA3,5
Wang, YueCHN1,5
Round 3 Match 11
Eljanov, PavelUKR1
Malakhov, VladimirRUS4
Round 3 Match 12
Navara, DavidCZE1
Karjakin, SergeyUKR4
Round 3 Match 13
Mamedyarov, ShakhriyarAZE1,5
Wang, HaoCHN0,5
Round 3 Match 14
Tomashevsky, EvgenyRUS0,5
Shirov, AlexeiESP1,5
Round 3 Match 15
Caruana, FabianoITA3,5
Alekseev, EvgenyRUS2,5
Round 3 Match 16
Vachier-Lagrave, MaximeFRA1,5
Yu, YangyiCHN0,5


Friđrik í Marienbad

Friđrik ÓlafssonFriđrik Ólafsson er ţessa dagana staddur í Marienbad í Tékklandi.  Um er ađ rćđa sama mót og Friđrik tók í fyrra ţar sem gamlir meistarar mćta skákkonum.  Ađ ţessu sinni teflir Friđrik ekki heldur er liđsstjóri gömlu meistaranna og hefur m.a. teflt fjöltefli viđ heimamenn.   Í liđi ţeirra tefla Korchnoi, Timman, Hubner og Hort en fyrir konurnar tefla Humpy Koneru, Anna Muzychuk, Katerina Lahno og Jana Jackova.

Konurnar sigruđu í fyrstu umferđ 2,5-1,5.

Heimasíđa mótsins

 


Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í dag

Hrađskákmót Garđabćjar verđur haldiđ sunnudaginn 29. nóv og kl. 19.30 í Garđabergi. Börn og unglingar 17. ára og yngri í TG fá frítt en ađrir borga 500 kr. (Ţátttakendur í skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar fá frítt í mótiđ)

Tefldar eru 5. mínútna hrađskákir amk. 9 umferđir eftir ţátttöku.

Fyrstu verđlaun eru kr. 5000 auk gripa

í lok móts verđur verđlaunaafhending fyrir Skákţing Garđabćjar sem lauk í síđustu viku.


Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita


Íslandsmeistarar TRÍslandsmót unglingasveita var fjölmennt í ár eđa alls 70 krakkar.  Taflfélag Garđabćjar sá um mótshaldiđ eins og áđur en ţetta var í 7. skipti sem mótiđ var haldiđ. Nýir meistarar eru Taflfélag Reykjavíkur en ţetta er í annađ sinn sem ţeir vinna mótiđ. Útlit var fyrir ađ ţeir myndu vinna mótiđ auđveldlega en ţegar Fjölnir vann SA 4-0 í 5. umferđ varđ mótiđ allt í einu ćsispennandi, ţví ađeins munađi hálfum vinning en bćđi liđ hreinsuđu rest og ţví sigrađi TR eins og áđur sagđi.


Lokastađan:

 

RankTeamGam.+=-Pts.MP
1TR A76102413
2Fjölnir A761023˝13
3Hellir A741219˝9
4SA A7412199
5Hellir B7403158
6Haukar A731314˝7
7Fjölnir B732213˝8
8TR D731313˝7
9TG A7304136
10SA B7313127
11TR B7313127
12Hellir D7304126
13Hellir C7304126
14Fjölnir C720511˝4
15TR C710672
16HTG700720


Liđ TR A
Friđrik Ţjálfi Stefánsson
Páll Andrason
Örn Leó Jóhannsson
Birkir Karl Sigurđsson

Liđ Fjölnis A
Dagur Andri Friđgeirsson
Hrund Hauksdóttir
Jón Trausti Harđarson
Oliver Aron Jóhannesson
Dagur Ragnarsson

Liđ Hellis A.
Guđmundur Kristinn Lee
Emil Sigurđarson
Dagur Kjartansson
Brynjar Steingrímsson

Besti árangur á borđum.

1. borđ.
Brynjar Ísak Arnarsson TG, Mikael Jóhann Karlsson SA og Dagur Andri Friđgeirsson Fjölni 6 af 7.
2. borđ.
Emil Sigurđarson Helli 6,5 af 7.
3. borđ.
Dagur Kjartansson Helli, Jón Trausti Harđarson Fjölni og Örn Leó Jóhannsson TR 6 v af 7.
4. borđ.
Birkir Karl Sigurđsson TR 7 af 7!

Einnig hlaut Oliver Aron Jóhannesson 7 vinninga af 7 mögulegum en hann tefldi til skiptis á ţriđja og fjórđa borđi hjá Fjölni og má segja ađ hann hafi ađstođađ Jón Trausta allverulega, en missti sjálfur af verđlaunum.

Besta B liđiđ - Hellir B 15 v.
Jóhann Bernhard Jóhannsson, Róbert Leó Jónsson, Ţröstur Smári Kristjánsson og Dawid Kolka

Besta C liđiđ - Hellir C 12 v.
Franco Soto, Jóhannes Guđmundsson, Elías Lúđvíksson, Sigurđur Kjartansson og Heimir Páll Ragnarsson

Besta D liđiđ - TR D 13,5 v.
Ţórđur Valtýr Björnsson, Smári Arnarsson, Rafnar Friđriksson og Jakob Alexander Petersen

Myndaalbúm mótsins (fleiri myndir vćntanlegar - auglýst er einnig eftir fleiri myndum!)


Jón Viktor, Róbert og Snorri unnu í fimmtu umferđ - Dagur međ jafntefli gegn stórmeistara

Jón Viktor ađ tafli í BelgradJón Viktor Gunnarsson (2454), Róbert Lagerman (2358) og Snorri G. Bergsson (2348) sigruđu allir í fimmtu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag.  Dagur Arngrímsson (2375) gerđi jafntefli viđ  serbneska stórmeistarann Aleksa Strikovic (2519).    Dagur og Jón Viktor eru í 5.-25. sćti međ 4 vinninga.

Róbert hefur 3,5 vinning, Jón Árni Halldórsson (2171) og Snorri hafa 2,5 vinning og Sigurđur Ingason (1923) hefur 1 vinning. 

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Jón Viktor viđ stigahćsta keppenda mótsins, serbneska stórmeistarann Mihajlo Stojanovic (2585) og Dagur viđ nćststigahćsta keppendann, úkraínska stórmeistarann Vladimir Malanuik (2575). 

Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.

 


Stelpur tefla líka!

Stelpumót Olís og HellisMjög góđ umfjöllun var um kvennaskák í Íslandi í dag í gćr.  Ţar var m.a. viđtal viđ Eddu Sveinsdóttir, skákmömmu og stjórnarmann í SÍ og Helli, Guđný Erlu Hannesdóttur, í skákfélaginu ÓSK og Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur skákdrottningu.

Innslagiđ í held sinni má finna á Vísi.


Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag

Í dag fer fram Íslandsmót Barna og Unglingasveita í Garđalundi (Garđaskóla) í Garđabć.  Ţangađ mćta um 15-20 fjögurra manna sveitir eđa um 60-80 keppendur á aldrinum 6 til 15 ára. Ţar á međal flestir bestu skákmenn landsins á grunnskólaaldri.

Liđin sem nú eru skráđ eru 4-5 liđ frá Taflfélaginu Helli í Mjódd, 1-2 Liđ frá Skákdeild Hauka, 3-4 liđ frá Taflfélagi Reykjavíkur, 3-4 liđ frá Fjölni, 2 liđ frá Skákfélagi Akureyrar og 1-2 liđ frá Taflfélagi Garđabćjar. Eyjamenn eru ađ hugsa sinn gang.


Dagur sigrađi stórmeistara í fjórđu umferđ

Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestDagur Arngrímsson (2375) sigrađi makedónska stórmeistarann Nikola Djukic (2524) í fjórđu umferđ Belgrad Trophy sem fram fór í gćrkvöldi.   Snorri G. Bergsson (2348) vann einnig,   Jón Viktor Gunnarsson (2454) og Jón Árni Halldórsson (2171) gerđu jafntefli en hinir íslensku keppendurnir töpuđu.  

Dagur hefur 3,5 vinning og er í 3.-19. sćti, Jón Viktor hefur 3 vinninga, Róbert Lagerman (2358) og Jón Árni hafa 2,5 vinning,  Snorri hefur 1,5 vinning og Sigurđur Ingason (1923) hefur 1 vinning.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Dagur viđ serbneska stórmeistarann Aleksa Strikovic (2519).   

Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.

 


ChessBase kvöld TR, Hellis og TB fer fram í kvöld

Chessbase kvöld, opiđ fyrir alla 18 ára og eldri, verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni föstudagskvöldiđ 27.nóvember kl 20:30.  Ađ kvöldinu standa Taflfélag Reykjavíkur, Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur. Kvöldiđ verđur opnađ međ fyrirlestri um ChessBase. Fyrirlesarar verđa Björn Ţorfinnsson, Davíđ Ólafsson og Sigurbjörn Björnsson.   Ađ honum loknum verđur bođiđ upp á pizzu. Ţegar menn hafa lokiđ viđ pizzuna er ćtlunin ađ gestir beri saman bćkur sínar og rćđi hvernig best er ađ notfćra sér ţetta mikilvćga tól í nútíma skákiđkun. Kvöldinu lýkur svo međ léttri taflmennsku.

Eins og fyrr segir ţá verđur bođiđ upp á pizzuna og gosdrykki međ henni. Ađrar veitingar koma menn međ sjálfir. Tilvaliđ er ađ hafa međ sér sína eigin ferđavél á svćđiđ og fá ađstođ frá sérfrćđingunum viđ innsetningu og notkun forritsins.


Skák í Garđabć um helgina - Íslandsmót barna og unglingasveita og Hrađskákmót Garđabćjar

Hrađskákmót Garđabćjar verđur haldiđ sunnudaginn 29. nóv og kl. 19.30 í Garđabergi. Börn og unglingar 17. ára og yngri í TG fá frítt en ađrir borga 500 kr. (Ţátttakendur í skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar fá frítt í mótiđ)

Tefldar eru 5. mínútna hrađskákir amk. 9 umferđir eftir ţátttöku.

Fyrstu verđlaun eru kr. 5000 auk gripa

í lok móts verđur verđlaunaafhending fyrir Skákţing Garđabćjar sem lauk í síđustu viku.

Á laugardag hinsvegar frá kl. 13 til ca. 15 fer fram Íslandsmót Barna og Unglingasveita í Garđalundi (Garđaskóla) ţangađ mćta uţb. 15-20 4. manna eđa uţb. 60-80 keppendur. á aldrinum 6 til 15 ára. Ţar á međal flestir bestu skákmenn landsins á grunnskólaaldri.

Liđin sem nú eru skráđ eru 4-5 liđ frá Taflfélaginu Helli í Mjódd, 1-2 Liđ frá Skákdeild Hauka, 3-4 liđ frá Taflfélagi Reykjavíkur, 3-4 liđ frá Fjölni, 2 liđ frá Skákfélagi Akureyrar og 1-2 liđ frá Taflfélagi Garđabćjar. Eyjamenn eru ađ hugsa sinn gang.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779133

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband