Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Ivan Sokolov međ á Reykjavíkurskákmótinu!

Ivan og StefánBosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) verđur međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu sem hefst 24. febrúar nk. en međal ţeirra keppenda sem hafa veriđ bćtast viđ síđustu daga má nefna Íslandsvini eins og Kveinys (2636), Galego (2487) og Westerinen (2333).   78 skákmenn eru nú skráđir til leiks frá 23 löndum.  Íslenskir skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig til leiks fyrir 15. febrúar nk.  

Međal skráđra keppenda má nefna 20 stórmeistara, 3 stórmeistara kvenna og 17 alţjóđlega meistara.  Indverjar eru fjölmennastir erlendra gesta en ţeir eru 7.  Fimm koma frá Englandi og Bandaríkjunum.  Alls eru 18 konur skráđar til leiks.

Keppendalistinn í heild sinni:

 

SNo. NameIRtgFED
1GMVladimir Baklan2654UKR
2GMAlexey Dreev2650RUS
3GMIvan Sokolov2649BIH
4GMYuriy Kuzubov2634UKR
5GMYuri Shulman2624USA
6GMJaan Ehlvest2600USA
7GMGiorgi Kacheishvili2587GEO
8GMTiger Hillarp Persson2581SWE
9GMAbhijeet Gupta2577IND
10GMHannes Stefansson2574ISL
11IMAlex Lenderman2560USA
12GMSebastien Maze2554FRA
13GMAloyzas Kveinys2536LTU
14GMIgor-Alexandre Nataf2534FRA
15GMNormunds Miezis2533LAT
16GMArtur Kogan2524ISR
17IMNils Grandelius2515SWE
18GMOleg M Romanishin2512UKR
19GMHenrik Danielsen2495ISL
20IMIllya Nyzhnyk2495UKR
21GMLuis Galego2487POR
22IMJorge Cori2483PER
23IMDronavalli Harika2471IND
24IMStefan Kristjansson2466ISL
25IMIrina Krush2455USA
26FMSahaj Grover2448IND
27IMThorbjorn Bromann2434DEN
28IMJon Viktor Gunnarsson2429ISL
29GMThrostur Thorhallsson2426ISL
30IMStefan Loeffler2416GER
31WIMDeysi Cori T2412PER
32WGMEesha Karavade2405IND
33IMBragi Thorfinnsson2398ISL
34IMSachdev Tania2398IND
35IMGudmundur Kjartansson2391ISL
36IMBjorn Thorfinnsson2383ISL
37IMDagur Arngrimsson2383ISL
38 Gudmundur Gislason2382ISL
39IMSimon T Ansell2381ENG
40IMVishal Sareen2364IND
41 Hjorvar Steinn Gretarsson2358ISL
42FMHeini Olsen2355FAI
43FMRobert Lagerman2347ISL
44FMSigurdur Sigfusson2334ISL
45GMHeikki M J Westerinen2333FIN
46FMJacob Carstensen2317DEN
47FMSigurbjorn Bjornsson2317ISL
48WGMLenka Ptacnikova2315ISL
49FMThorsteinn Thorsteinsson2278ISL
50FMIan D Thompson2266ENG
51FMHalldor Einarsson2260ISL
52FMJohn D Bick2248USA
53WGMKruttika Nadig2240IND
54 Thorvardur Olafsson2217ISL
55WFMFiona Steil-Antoni2198LUX
56 Jon Arni Halldorsson2189ISL
57 Ronny Lukman2188INA
58WFMViktorija Ni2162LAT
59 Edmund C Player2156ENG
60 Johann Ragnarsson2140ISL
61WIMChristin Andersson2135SWE
62 Dadi Omarsson2131ISL
63 Fernando De Andres Gonalons2124ESP
64 Erlingur Thorsteinsson2123ISL
65 Philip Tozer2119ENG
66 Alexander R Flaata2069NOR
67WFMSylvia Johnsen2032NOR
68 Eric Vaarala2032SWE
69 Sverrir Sigurdsson2016ISL
70 Esben Christensen2008DEN
71 Juergen Kleinert2004GER
72WFMMaria S Yurenok1974ENG
73 Hallgerdur Thorsteinsdottir1946ISL
74 Sigurl  Regin Fridthjofsdottir1809ISL
75 Tinna Kristin Finnbogadottir1750ISL
76 Sigridur Bjorg Helgadottir1725ISL
77 Elsa Maria Kristinardottir1720ISL
78 Johanna Bjorg Johannsdottir1705ISL

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn međ fullt hús á Skákţingi Reykjavíkur

Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur ađ loknum fimm umferđum á Skákţingi Reykjavíkur. Hann vann Braga Ţorfinnsson í fimmtu umferđ í viđureign sem hlýtur ađ teljast ein af úrslitaskákum mótsins.

Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur ađ loknum fimm umferđum á Skákţingi Reykjavíkur. Hann vann Braga Ţorfinnsson í fimmtu umferđ í viđureign sem hlýtur ađ teljast ein af úrslitaskákum mótsins. Bragi, sem hafđi hvítt, var lengst af međ betri stöđu en ţegar fram í sótti tókst Hjörvari ađ snúa taflinu viđ og vinna sigur í endatafli.

Skákţingiđ er fyrsta mótiđ í ţeirri miklu skákhrinu sem nú gengur í garđ og er vel skipađ nokkrum ţrautreyndum meisturum auk yngri skákmanna sem hafa stađiđ sig vel en ţar má nefna Dađa Ómarsson og Patrek Maron Magnússon. Ţćr stöllur Tinna Kristín Finnbogadóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hafa einnig hćkkađ duglega á stigum. Bestu endurkomuna ađ mati dómnefndar, sem er skipuđ ţeim Kristjáni Erni Elíassyni, Rúnari Berg og Róbert Lagerman, hefur átt Bjarni Hjartarson sem nú tekur ţátt í opinberu móti í fyrsta skipti í langan tíma.

Stađa efstu manna eftir fimm umferđir:

1. Hjörvar Steinn Grétarsson 5 v. 2.-8. Bragi Ţorfinnsson, Sverrir Örn Björnsson, Lenka Ptacnikova, Björn Ţorfinnsson, Ingvar Ţór Jóhannesson, Sigurbjörn Björnsson og Júlíus Friđjónsson 4 v. 9.-12. Dađi Ómarsson, Magnús Pálmi Örnólfsson, Stefán Bergsson, Jorge Fonseca Rodriquez og Halldór G. Einarsson. 3˝ v.

Kraftmikill Nakamura

Á einu sterkasta móti ársins í Wijk aan Zee beinast nú allra augu ađ Magnúsi Carlsen sem ćtlar sér greinilega ađ blanda sér í baráttuna um efsta sćtiđ. En ţađ eru fleiri fiskar í sjónum. Hinn bráđskemmtilegi baráttujaxl Hikaru Nakamura er sennilega öflugasti stórmeistari Bandaríkjanna í dag. Hann er ţekktur og vinsćll fyrir ađ tefla mikiđ á netinu, einkum ţó ICC, bćđi hrađskákir og ţađ sem kallađ er bullet en ţar hefur hvor keppandi eina mínútu til ađ ljúka skákinni. Fyrir nokkrum árum varđ uppi fótur og fit ţegar hann hóf tafliđ á sterku móti alveg eins og byrjandi og lék 1. e4 e5 2. Dh5, sem er alţekkt tilraun til heimaskítsmáts. Svo óheflađur er hann ekki lengur og skák sem hann tefldi á heimsmeistaramóti landsliđa í Tyrklandi, ţar sem Rússar höfđu sigur eftir mikla baráttu, á dögunum gegn einum öflugasta stórmeistara heims hefur áreiđanlega opnađ augu margra fyrir hversu skemmti legur skákmađur hann er. Fyrstu 20 leikirnir eru ţekktir en síđan byggist upp mikil spenna á kóngsvćngnum, 23.... Rxg2 er fyrsta sprengjan. Síđan kemur hver ţrumuleikurinn á fćtur öđrum, í tvígang fórnar Nakamura drottningunni: 24.... Rxe1 og 28.... Dd3. Gelfand gat aldrei hirt drottninguna vegna máts á g2:

HM landsliđa 2010:

Boris Gelfand (Ísrael) – Hikaru Nakamura (Bandaríkin)

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Rd2 Re8 10. b4 f5 11. c5 Rf6 12. f3 f4 13. Rc4 g5 14. a4 Rg6 15. Ba3 Hf7 16. b5 dxc5 17. Bxc5 h5 18. a5 g4 19. b6 g3 20. Kh1 Bf8 21. d6 axb6 22. Bg1 Rh4 23. He1 Rxg2 24. dxc7 Rxe1 25. Dxe1 g2+ 26. Kxg2 Hg7+ 27. Kh1 Bh3 28. Bf1

sto_umynd_10-01-24.jpg28. ...Dd3 29. Rxe5 Bxf1 30. Dxf1 Dxc3 31. Hc1 Dxe5 32. c8D Hxc8 33. Hxc8 De6

– og Gelfand gafst upp.

Eftir fjórar umferđir í Wijk aan Zee var Alexei Shirov efstur međ fullt hús en Nakamura, Magnús Carlsen og Vasilí Ivantsjúk komu nćstir međ ţrjá vinninga.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 24. janúar 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţing Akureyrar hefst í kvöld

Skákţing Akureyrar 2010 í opna flokki hefst á mánudag 1. febrúar kl. 19.30 í Íţróttahöllinni. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartími er 90 mínútur á keppenda + 30 sekúndur bćttist viđ hvern leik. Tefld verđur á sunnudögum og fimmtudögum. Mótinu lýkur 21. febrúar. Keppt verđur um nýjan farandbikar og auk ţess verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Skráning í netfangiđ skakfelag@gmail.com eigi síđar en á sunnudag. Keppnisgjald er kr. 2000,-. Mótiđ verđur reiknađ til stiga bćđi íslensk og alţjóđleg stig. Mótiđ er opiđ öllum og skákstjóri verđur Ari Friđfinnsson.

Keppni í yngri flokkum hefst mánudag 8. febrúar kl. 16.30. 

Níutíu ár eru síđan ađ fyrsta opinbert skákmót var haldiđ á Akureyri og Norđurlandi og var haldiđ árlega kappskákmót hjá Skákfélagi Akureyrar sem vitađ er um fram til 1928.  Skákţing Akureyrar hefur fariđ fram árlega frá árinu 1938 og hefur Júlíus Bogason oftast unniđ titillinn eđa alls nítján sinnum. Gylfi Ţórhallsson hefur unniđ fjórtán sinnum og Jón Viđar Björgvinsson sex sinnum. Núverandi skákmeistari Akureyrar er Gylfi Ţórhallsson.

Yngsti keppandinn sem hefur orđiđ skákmeistari Akureyrar frá 1938 er Ingimar Jónsson 16 ára en hann var efstur ásamt Júlíusi Bogasyni 1954 og voru ţeir báđir  titlađir skákmeistarar Akureyrar ţađ ár og er ţađ í eina skipti sem tveir keppendur hafa boriđ titilinn sama ár. . Rúnar Sigurpálsson varđ 17 ára rétt áđur ţegar hann verđur meistari 1990 og Halldór Brynjar Halldórsson  varđ einnig 17 ára ţegar hann vinnur mótiđ 2002.

Júlíus Bogason er hins vegar sá elsti sem hefur orđiđ skákmeistari Akureyrar 62 ára, vann mótiđ 1975.  Ţór Valtýsson varđ tćplega sextugur ţegar hann varđ Akureyrarmeistari 2003. Ţriđji elsti er Ólafur Kristjánsson 55 ára, meistari 1998.


Lenka fékk fegurđarverđlaun 7.-9. umferđar KORNAX-mótsins

Lenka og FrímannLenka Ptácníková fékk fegurđarverđlaun 7.-9. umferđar KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur fyrir skák sína gegn Dađa Ómarssyni í 9. og síđustu umferđ.   Hún fćr í verđlaun skákbók ađ eigin vali frá Sigurbirni bóksala en verđlaunin eru í bođi Skákakademíu Reykjavíkur.

Fegurđarnefnd mótsins skipuđu Kristján Örn Elíasson, Róbert Lagerman og Rúnar Berg.  Skák Lenku og Dađa má finna hér.  

 


Björn Ívar međ örugga forystu á Skákţingi Vestmannaeyja

Björn Ívar KarlssonBjörn Ívar Karlsson er međ 1,5 vinnings forskot á nćstu menn ađ lokinni 6. umferđ Skákţings Vestmannaeyja, sem var tefld í kvöld. Flest úrslit voru eftir hinni alrćmdu bók, nema kannski helst sigur Stefáns á Einari í lengstu skák umferđarinnar. Kristófer átti einnig vćnlega stöđu á móti Sverri en reynsluna vantađi og smá yfirsjón í endatafli gerđi út um skákina.  Sjötta umferđ verđur tefld nk. miđvikudagskvöld og hefst kl. 19:30. 


Úrslit 6. umferđar:


Bo.NamePtsRes.PtsName
1Nokkvi Sverrisson0  -  1Bjorn-Ivar Karlsson
2Sigurjon Thorkelsson31  -  03Dadi Steinn Jonsson
3Kristofer Gautason30  -  13Sverrir Unnarsson
4Einar Gudlaugsson30  -  1Stefan Gislason
5Olafur Tyr Gudjonsson0  -  1Thorarinn I Olafsson
6Larus Gardar Long20  -  1Karl Gauti Hjaltason
7Robert Aron Eysteinsson1˝  -  ˝1Sigurdur A Magnusson
8Jorgen Freyr Olafsson11  -  00Eythor Dadi Kjartansson


Stađan:


RankNameRtgPtsBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson217524
2Sigurjon Thorkelsson1885425
3Sverrir Unnarsson1880424˝
4Nokkvi Sverrisson175024
5Stefan Gislason165023
6Thorarinn I Olafsson164022
7Einar Gudlaugsson1820325˝
8Kristofer Gautason1540323
9Dadi Steinn Jonsson1550321˝
10Olafur Tyr Gudjonsson165020˝
11Karl Gauti Hjaltason156020
12Jorgen Freyr Olafsson1110219˝
13Larus Gardar Long1125218
14Robert Aron Eysteinsson131517˝
15Sigurdur A Magnusson129016
16Eythor Dadi Kjartansson1275018˝
17David Mar Johannesson1185018


Pörun 7. umferđar:


Bo.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn-Ivar Karlsson 3Kristofer Gautason
2Sverrir Unnarsson4 4Sigurjon Thorkelsson
3Stefan Gislason Nokkvi Sverrisson
4Thorarinn I Olafsson 3Einar Gudlaugsson
5Dadi Steinn Jonsson3 Olafur Tyr Gudjonsson
6Karl Gauti Hjaltason 2Jorgen Freyr Olafsson
7Sigurdur A Magnusson 2Larus Gardar Long
8Eythor Dadi Kjartansson0 Robert Aron Eysteinsson

 



Carlsen sigurvegari Corus-mótsins

Magnus Carlsen ađ tafli í NanjingMagnus Carlsen (2810) er sigurvegari Corus-mótsins sem lauk í dag í Wijk aan Zee (Sjávarvík) í Hollandi.   Magnus gerđi jafntefli viđ Ítalann Fabiano Caruana (2675)  í lokaumferđinni eftir ađ hafa haft slćma stöđu.  Ţađ kom ekki ađ sök ţar sem helstu keppinautar Magnúsar, Kramnik (2788) og Shirov (2723) gerđu báđir jafntefli í sínum skákum og urđu í 2.-3. sćti en báđir leiddu ţeir á mótinu um tíma.   Hollenski skákmađurinn Anish Giri (2588) sigrađi í b-flokki og kínverski stórmeistarinn Li Chao (2604) varđ efstur í b-flokki.

Vel ađ verki hjá Magnúsi sem virđist án efa vera sterkasti skákmađur heims í dag.

 

Úrslit 13. umferđar:

L. van Wely - V. Anand˝-˝
N. Short - J. Smeets˝-˝
H. Nakamura - S. Tiviakov1-0
M. Carlsen - F. Caruana˝-˝
V. Ivanchuk - P. Leko˝-˝
A. Shirov - L. Dominguez˝-˝
V. Kramnik - S. Karjakin˝-˝


Lokastađan:

1.M. Carlsen
2.A. Shirov
V. Kramnik
8
4.H. Nakamura
V. Anand
6.S. Karjakin
V. Ivanchuk
7
8.L. Dominguez
P. Leko
10.F. Caruana
11.L. van Wely
N. Short
5
13.S. Tiviakov
J. Smeets


Stađa efstu manna í b-flokki:

  • 1. Anish Giri (2588) 9 v.
  • 2. Arkadij Naiditsch (2687) 8,5 v.
  • 3. Hua Ni (2657) 8 v.

Stađa efstu manna í c-flokki:

  • 1. Li Chao (2604) 10 v.
  • 2. Abhijeet Gupta(2577) 8,5 v.
  • 3.-4. Daniele Vocature (2495) og Robin van Kampen (2456) 8 v.

Um var ađ rćđa eitt sterkasta skákmót ársins en međalstig mótsins voru 2719 skákstig.  Magnus Carlsen (2810) var stigahćstur en međal annarra keppenda voru Anand (2790) og Kramnik (2788).  


Toyotaskákmót Ása fer fram á föstudag

Föstudaginn 5 febrúar verđur haldiđ svokallađ Toyotaskákmót.  Ásar skákdeild F E B í Reykjavík sjá um framkvćmdina, en Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun og mótiđ er haldiđ í höfuđstöđvum Toyota viđ Nýbýlaveg. Keppt er um farandbikar, einnig eru vegleg peninga verđlaun í bođi. Ţetta er í ţriđja sinn sem ţessi keppni fer fram. Á fyrsta mótinu sigrađi Björn Ţorsteinsson,en núverandi handhafi bikarsins er Jóhann Örn Sigurjónsson. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Allir skákmenn sem eru 60 ára og eldri eru velkomnir.

Keppnin hefst stundvíslega Kl.13.00

Nauđsynlegt er fyrir ţátttakendur ađ mćta hálftíma fyrir mótsbyrjun.

Á síđasta Toyotamóti voru 28 ţátttakendur.

 


Carlsen efstur fyrir lokaumferđina í Sjávarvík - Anand vann Kramnik

Carlsen (2810) gerđi jafntefli viđ Leko (2739) í 12. og nćstsíđustu umferđ Corus-mótsins í Wijk aan Zee (Sjávarvík) sem fram fór í dag.   Á sama tíma sigrađi Anand (2790) Kramnik (2788) og   Shirov gerđi jafntefli viđ Karjakin (2720).  Carlsen er efstur međ međ 8 vinninga, Shirov og Kramnik koma nćstir međ 7,5 vinning og Anand er fjórđi međ 7 vinninga.  Lokaumferđin fer fram á morgun og ţá mćtast m.a.: Carlsen - Caruana, Kramnik - Karjakin og Shirov - Dominguez.  


Úrslit 12. umferđar:

 

V. Anand - V. Kramnik1-0
S. Karjakin - A. Shirov˝-˝
L. Dominguez - V. Ivanchuk˝-˝
P. Leko - M. Carlsen˝-˝
F. Caruana - H. Nakamura˝-˝
S. Tiviakov - N. Short˝-˝
J. Smeets - L. van Wely1-0

 

Stađan:

 

1.M. Carlsen8
2.A. Shirov
V. Kramnik
4.V. Anand7
5.S. Karjakin
H. Nakamura
V. Ivanchuk
8.L. Dominguez
P. Leko
6
10.F. Caruana5
11.S. Tiviakov
L. van Wely
N. Short
14.J. Smeets4

 

Stađa efstu manna í b-flokki:

  • 1.  Anish Giri (2588) 8,5 v.
  • 2.-4. Hua Ni (2657), Arkadij Naiditsch (2687) og Erwin l'Ami (2615) 7 v.

Stađa efstu manna í c-flokki:

  • 1. Li Chao (2604) 9 v.
  • 2.-3. Ray Robson (2570) og Abhijeet Gupta 7,5 v.

Um er ađ rćđa eitt sterkasta skákmót ársins en međalstig mótsins eru 2719 skákstig.  Magnus Carlsen (2810) er stigahćstur en međal annarra keppenda má nefna Anand (2790) og Kramnik (2788).   Umferđirnar hefjast kl. 12:30.

 


Ingvar og Sigurbjörn í 2.-3. sćti á KORNAX mótinu - Ingvar vann Hjörvar

Ingvar Ţór Jóhannesson (2330) vann Hjörvar Stein Grétarsson (2358) í níundu og síđustu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Ingvar varđ í 2.-3. sćti ásamt Sigurbirni Björnssyni (2305) sem sigrađi Björn Ţorfinnsson (2383).  Í 4.-5. sćti urđu Bragi Ţorfinnsson (2398) og Halldór Grétar Einarsson (2260).    Eins og áđur hefur komiđ fram sigrađi Hjörvar á mótinu en hann hafđi tryggt sér sigur fyrir lokaumferđina.

Sem fyrr urđu óvćnt úrslit og má ţar nefna ađ Ólafur Gísli Jónsson (1872) sigrađi Sćvar Bjarnason (2164).  Rétt er benda á glćsilega skák Lenku Ptácníková (2315) gegn Dađa Ómarssyni (2131) en hćgt er ađ skođa hana hér.

Árangur Hjörvars samsvarđi 2475 skákstigum og hćkkar hann um heil 25 stig.  Örn Leó Jóhannsson (1710) hćkkar mest allra eđa um 59 stig.  Nćst kemur Tinna Kristín Finnbogadóttir (1750) en hún hćkkar um 35 stig.  Ţriđji er Hjörvar, fjórđi er Ólafur Gísli sem hćkkar um  22 stig, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1946) og Sigurbjörn hćkka um 19 stig og Ingvar hćkkar um 13 stig.  Ađrir hćkka um minna en 10 stig.

Skákstjóri mótsins var Ólafur S. Ásgrímsson, Kristján Örn Elíasson bar ábyrgđ á beinum útsendingum og Paul Frigge sá um innslátt skáka.  Ţjónusta TR-inga viđ skákáhugamenn á mótinu stóđ var til mikillar fyrirmyndar.

Úrslit 9. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Johannesson Ingvar Thor 23451 - 0 Gretarsson Hjorvar Steinn 2430
Thorfinnsson Bjorn 23950 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 2317
Thorfinnsson Bragi 24301 - 0 Ornolfsson Magnus P 2185
Einarsson Halldor 22601 - 0 Bergsson Stefan 2079
Olafsson Thorvardur 2217˝ - ˝ Kristinsson Bjarni Jens 2040
Ptacnikova Lenka 23151 - 0 Omarsson Dadi 2140
Ragnarsson Johann 2140˝ - ˝ Thorgeirsson Sverrir 2215
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946˝ - ˝ Bjornsson Sverrir Orn 2173
Bjarnason Saevar 21640 - 1 Jonsson Olafur Gisli 1885
Sigurjonsson Siguringi 1937˝ - ˝ Hjartarson Bjarni 2162
Sigurdsson Pall 1880- - + Fridjonsson Julius 2174
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809˝ - ˝ Rodriguez Fonseca Jorge 2037
Stefansson Fridrik Thjalfi 1752˝ - ˝ Bjornsson Eirikur K 2025
Steingrimsson Brynjar 14370 - 1 Magnusson Patrekur Maron 1980
Johannsson Orn Leo 17101 - 0 Benediktsson Frimann 1930
Finnbogadottir Tinna Kristin 18051 - 0 Fivelstad Jon Olav 0
Hardarson Jon Trausti 15150 - 1 Loftsson Hrafn 2256
Helgadottir Sigridur Bjorg 17251 - 0 Kjartansson Dagur 1485
Finnbogadottir Hulda Run 11750 - 1 Antonsson Atli 1716
Ingvarsson Kjartan 16701 - 0 Ragnarsson Dagur 1455
Gudbjornsson Arni 01 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 1705
Leifsson Thorsteinn 1821˝ - ˝ Johannesson Kristofer Joel 1205
Brynjarsson Eirikur Orn 16531 - 0 Einarsson Jon Birgir 0
Andrason Pall 1620˝ - ˝ Sigurdsson Birkir Karl 1446
Sigurdarson Emil 1609+ - - Johannsson Johann Bernhard 0
Johannesson Petur 10200 - 1 Gardarsson Hordur 1888
Hauksdottir Hrund 16221 - 0 Jonsson Robert Leo 0
Ragnarsson Heimir Pall 00 - 1 Palsson Kristjan Heidar 1340
Kristbergsson Bjorgvin 11701 - 0 Hafdisarson Ingi Thor 1270
Finnsson Johann Arnar 0- - + Johannesson Oliver 1280
Hallsson Johann Karl 12951 - 0 Soto Franco 0
Brynjarsson Alexander Mar 1285- - + Kjartansson Sigurdur 0
Kolica Donika 01 - 0 Kolka Dawid 0
Kristinsson Kristinn Andri 01bye 
Svanhvitardottir Oddlaug Marin 00not paired 

 

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2358Hellir7,5247524,6
2FMJohannesson Ingvar Thor 2330Hellir7237813,1
3FMBjornsson Sigurbjorn 2317Hellir7238518,6
4IMThorfinnsson Bragi 2398Bolungarvík6,52321-2,1
5FMEinarsson Halldor 2260Bolungarvik6,52102-1,2
6IMThorfinnsson Bjorn 2383Hellir62262-7,5
7WGMPtacnikova Lenka 2315Hellir622741,8
8 Kristinsson Bjarni Jens 2033Hellir620218,1
9 Olafsson Thorvardur 2217Haukar62053-11,1
10 Jonsson Olafur Gisli 1872KR6199021,9
11 Thorgeirsson Sverrir 2176Haukar5,521381,4
  Bjornsson Sverrir Orn 2173Haukar5,52079-4,5
13 Ornolfsson Magnus P 2185Bolungarvík5,52075-9,6
14 Bergsson Stefan 2079SA5,519974,8
15 Magnusson Patrekur Maron 1977Hellir5,519337,1
16 Fridjonsson Julius 2174TR5,51956-7,5
17 Johannsson Orn Leo 1710TR5,5194759
18 Ragnarsson Johann 2140TG5,51909-15,6
19 Hjartarson Bjarni 2162TV5,51865-50
20 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946Hellir5,5193319,4
21 Sigurjonsson Siguringi 1937KR5,519073,9
22 Omarsson Dadi 2131TR52029-4,2
23IMBjarnason Saevar 2164TV51993-11,1
24 Loftsson Hrafn 2256TR51941-35,4
25 Bjornsson Eirikur K 2025TR51782-12
26 Finnbogadottir Tinna Kristin 1750UMSB5197634,7
27 Rodriguez Fonseca Jorge 2037Haukar51931-7,1
28 Ingvarsson Kjartan 0Haukar51817 
29 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809TR516760,6
30 Antonsson Atli 1716TR517090
31 Stefansson Fridrik Thjalfi 1752TR517100
32 Gudbjornsson Arni 0SSON51752 
33 Helgadottir Sigridur Bjorg 1725Fjölnir51615-14,1
34 Fivelstad Jon Olav 0TR4,51837 
35 Steingrimsson Brynjar 1437Hellir4,517220
36 Sigurdsson Pall 1854TG4,517268,3
37 Benediktsson Frimann 1930TR4,51685-19,8
38 Brynjarsson Eirikur Orn 1653TR4,51621-19,5
39 Sigurdarson Emil 1609Hellir4,516510
40 Andrason Pall 1587TR416607,8
41 Ragnarsson Dagur 0Fjölnir41598 
42 Gardarsson Hordur 1888TA41563-12,8
43 Kjartansson Dagur 1485Hellir416418,5
44 Leifsson Thorsteinn 1821TR41417-16,6
45 Palsson Kristjan Heidar 0TR41610 
46 Hauksdottir Hrund 1622Fjölnir415490
47 Hardarson Jon Trausti 0Fjölnir41526 
48 Sigurdsson Birkir Karl 1446TR415050
49 Kristbergsson Bjorgvin 0TR41382 
50 Johannesson Kristofer Joel 0Fjölnir41422 
51 Finnbogadottir Hulda Run 0UMSB41371 
52 Johannsdottir Johanna Bjorg 1705Hellir3,51484-3,6
53 Johannesson Oliver 0Fjölnir3,51451 
54 Einarsson Jon Birgir 0Vinjar3,51614 
55 Johannsson Johann Bernhard 0Hellir3,51271 
56 Hafdisarson Ingi Thor 0TR31314 
57 Johannesson Petur 0TR31338 
  Kjartansson Sigurdur 0Hellir31155 
59 Hallsson Johann Karl 0TR31289 
60 Jonsson Robert Leo 0Hellir31287 
61 Kolica Donika 0TR31197 
62 Ragnarsson Heimir Pall 0Hellir31063 
63 Finnsson Johann Arnar 0Fjölnir2,51028 
64 Kristinsson Kristinn Andri 0Fjölnir2,51063 
65 Brynjarsson Alexander Mar 0TR21256 
66 Soto Franco 0Hellir21124 
67 Kolka Dawid 0Hellir21022 
68 Svanhvitardottir Oddlaug Marin 0 00 

 


Skákţing Akureyrar hefst á mánudag

Skákţing Akureyrar 2010 í opna flokki hefst á mánudag 1. febrúar kl. 19.30 í Íţróttahöllinni. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartími er 90 mínútur á keppenda + 30 sekúndur bćttist viđ hvern leik. Tefld verđur á sunnudögum og fimmtudögum. Mótinu lýkur 21. febrúar. Keppt verđur um nýjan farandbikar og auk ţess verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Skráning í netfangiđ skakfelag@gmail.com eigi síđar en á sunnudag. Keppnisgjald er kr. 2000,-. Mótiđ verđur reiknađ til stiga bćđi íslensk og alţjóđleg stig. Mótiđ er opiđ öllum og skákstjóri verđur Ari Friđfinnsson.

Keppni í yngri flokkum hefst mánudag 8. febrúar kl. 16.30. 

Níutíu ár eru síđan ađ fyrsta opinbert skákmót var haldiđ á Akureyri og Norđurlandi og var haldiđ árlega kappskákmót hjá Skákfélagi Akureyrar sem vitađ er um fram til 1928.  Skákţing Akureyrar hefur fariđ fram árlega frá árinu 1938 og hefur Júlíus Bogason oftast unniđ titillinn eđa alls nítján sinnum. Gylfi Ţórhallsson hefur unniđ fjórtán sinnum og Jón Viđar Björgvinsson sex sinnum. Núverandi skákmeistari Akureyrar er Gylfi Ţórhallsson.

Yngsti keppandinn sem hefur orđiđ skákmeistari Akureyrar frá 1938 er Ingimar Jónsson 16 ára en hann var efstur ásamt Júlíusi Bogasyni 1954 og voru ţeir báđir  titlađir skákmeistarar Akureyrar ţađ ár og er ţađ í eina skipti sem tveir keppendur hafa boriđ titilinn sama ár. . Rúnar Sigurpálsson varđ 17 ára rétt áđur ţegar hann verđur meistari 1990 og Halldór Brynjar Halldórsson  varđ einnig 17 ára ţegar hann vinnur mótiđ 2002.

Júlíus Bogason er hins vegar sá elsti sem hefur orđiđ skákmeistari Akureyrar 62 ára, vann mótiđ 1975.  Ţór Valtýsson varđ tćplega sextugur ţegar hann varđ Akureyrarmeistari 2003. Ţriđji elsti er Ólafur Kristjánsson 55 ára, meistari 1998.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8779283

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband