Fćrsluflokkur: Íţróttir
4.2.2010 | 14:50
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudag
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ Í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á skák.
Ţátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.Ţrenn verđlaun í bođi. Ţá verđur verđlaunaafhending fyrir KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur.
Núverandi hrađskákmeistari er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2010 | 09:49
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2010 | 23:46
Björn Ívar međ örugga forystu á Skákţingi Vestmannaeyja
Björn Ívar Karlsson (2175) er međ 1,5 vinnings forskot á nćstu menn ađ lokinni 7. umferđ Skákţings Vestmannaeyja, sem var tefld í kvöld. Sigurjón Ţorkelsson (1885) er annar međ 5 vinninga og Sverrir Unnarsson (1880) og Ţórarinn I. Ólafsson (1640) koma nćstir međ 4 vinninga.
Tveimur skákum var frestađ í 7. umferđ og verđa ţćr tefldar á mánudag eđa ţriđjudag
Ítarlega umfjöllun um einstaka skákir má finna á heimasíđu TV.
Úrslit 7. umferđar:
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjorn-Ivar Karlsson | 5˝ | 1 - 0 | 3 | Kristofer Gautason |
2 | Sverrir Unnarsson | 4 | 0 - 1 | 4 | Sigurjon Thorkelsson |
3 | Stefan Gislason | 3˝ | frestađ | 3˝ | Nokkvi Sverrisson |
4 | Thorarinn I Olafsson | 3˝ | ˝ - ˝ | 3 | Einar Gudlaugsson |
5 | Dadi Steinn Jonsson | 3 | frestađ | 2˝ | Olafur Tyr Gudjonsson |
6 | Karl Gauti Hjaltason | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Jorgen Freyr Olafsson |
7 | Sigurdur A Magnusson | 1˝ | 1 - 0 | 2 | Larus Gardar Long |
8 | Eythor Dadi Kjartansson | 0 | 0 - 1 | 1˝ | Robert Aron Eysteinsson |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | BH. | |
1 | Bjorn-Ivar Karlsson | 2175 | 6˝ | 26 | |
2 | Sigurjon Thorkelsson | 1885 | 5 | 27 | |
3 | Sverrir Unnarsson | 1880 | 4 | 27 | |
4 | Thorarinn I Olafsson | 1640 | 4 | 25 | |
5 | Nokkvi Sverrisson | 1750 | 3˝ | 28˝ | 1 frestuđ |
6 | Einar Gudlaugsson | 1820 | 3˝ | 27 | |
7 | Stefan Gislason | 1650 | 3˝ | 26 | 1 frestuđ |
8 | Karl Gauti Hjaltason | 1560 | 3˝ | 22 | |
9 | Kristofer Gautason | 1540 | 3 | 26˝ | |
10 | Dadi Steinn Jonsson | 1550 | 3 | 24˝ | 1 frestuđ |
11 | Robert Aron Eysteinsson | 1315 | 2˝ | 22˝ | |
12 | Olafur Tyr Gudjonsson | 1650 | 2˝ | 21 | 1 frestuđ |
13 | Sigurdur A Magnusson | 1290 | 2˝ | 20˝ | |
14 | Jorgen Freyr Olafsson | 1110 | 2 | 21˝ | |
15 | Larus Gardar Long | 1125 | 2 | 20 | |
16 | Eythor Dadi Kjartansson | 1275 | 0 | 19˝ | |
17 | David Mar Johannesson | 1185 | 0 | 18 |
Eins og áđur sagđi verđa frestađar skákir tefldar á mánudag eđa ţriđjudag. Áttunda og nćstsíđast umferđ verđur tefld fimmtudaginn 11. febrúar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2010 | 23:33
Páll efstur á Skákţingi Reykjanesbćjar
Páll Sigurđsson (1854) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Reykjanesbćjar sem fram fór í kvöld. Einar S. Guđmundsson (1700), Pálmar Breiđfjörđ (1771) og Emil Ólafsson koma nćstir međ 3 vinninga.
Úrslit 4 umferđar:
Einarsson Thorleifur | 0 - 1 | Jonsson Loftur H |
Gudmundsson Einar S | + - - | Jonsson Sigurdur H |
Ingvason Arnthor Ingi | 0 - 1 | Sigurdsson Pall |
Breidfjord Palmar | 1 - 0 | Olafsson Emil |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | n | rtg+/- |
1 | Sigurdsson Pall | 1854 | 1880 | TG | 3,5 | 1910 | 3 | 12,4 |
2 | Gudmundsson Einar S | 1700 | 1715 | SR | 3 | 1733 | 2 | 7,8 |
3 | Breidfjord Palmar | 1771 | 1790 | SR | 3 | 1602 | 2 | 0 |
4 | Olafsson Emil | 0 | 0 | SR | 3 | 1545 | 3 | |
5 | Jonsson Loftur H | 0 | 1510 | SR | 2,5 | 1528 | 3 | |
6 | Einarsson Thorleifur | 0 | 1530 | SR | 2 | 1369 | 3 | |
7 | Ingvason Arnthor Ingi | 0 | 0 | SR | 1 | 728 | 3 | |
8 | Jonsson Sigurdur H | 1886 | 1815 | SR | 0 | 0 | 1 | -8,1 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2010 | 19:48
Toyota skákmót Ása fer fram á föstudag
Föstudaginn 5 febrúar verđur haldiđ svokallađ Toyotaskákmót. Ásar skákdeild F E B í Reykjavík sjá um framkvćmdina, en Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun og mótiđ er haldiđ í höfuđstöđvum Toyota viđ Nýbýlaveg. Keppt er um farandbikar, einnig eru vegleg peninga verđlaun í bođi. Ţetta er í ţriđja sinn sem ţessi keppni fer fram. Á fyrsta mótinu sigrađi Björn Ţorsteinsson,en núverandi handhafi bikarsins er Jóhann Örn Sigurjónsson. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Allir skákmenn sem eru 60 ára og eldri eru velkomnir.
Keppnin hefst stundvíslega Kl.13.00
Nauđsynlegt er fyrir ţátttakendur ađ mćta hálftíma fyrir mótsbyrjun.
Á síđasta Toyotamóti voru 28 ţátttakendur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2010 | 23:48
Suđurlandsmótiđ í skák 2010
Um helgina fer fram Suđurlandsmótiđ í skák ađ Laugarvatni, ţađ er nú haldiđ í annađ sinn eftir rúmlega 20 ára hlé. Núverandi Suđurlandsmeistari er Magnús Gunnarsson SSON. Tefldar verđa 7 umferđir, 4 atskákir og 3 kappskákir. Teflt verđur í Gamla Pósthúsinu sem er kunnur samkomustađur skákmanna á Suđurlandi.
Mótiđ er öllum opiđ en eingöngu ţeir sem eiga lögheimili í Suđurkjördćmi geta orđiđ Suđurlandsmeistarar.
Nú eru 30 skákmenn skráđir til leiks. Opiđ er fyrir skráningu til kl. 20:00 á föstudagskvöld, skráning á heimasíđu SSON http://sudurskak.blog.is/blog/sudurskak/ eđa hjá mótsstjóra Magnúsi Matthíassyni í síma 691 2254.
- Föstudagur 5.feb kl 20:00 Mótssetning
- Föstudagur 5.feb kl 20:30 1. umferđ-atskák 25 mín
- Föstudagur 5.feb kl 21:30 2. umferđ-atskák 25 mín
- Föstudagur 5.feb kl 22:30 3. umferđ atskák 25 mín
- Laugardagur 6.feb kl 11:00 4. umferđ atskák 25 mín
- Laugardagur 6.feb kl 12:30 5. umferđ kappskák
- Laugardagur 6.feb kl 18:00 6. umferđ kappskák
- Sunnudagur 7.feb kl 10:00 7. umferđ kappskák
Mótsgjald 2.500.-kr.
Skráđir keppendur:
Suđurlandsmótiđ 2010 | |||||
Nafn | Félag | Ísl-stig | Atstig | ELO | FIDe.Nr |
Ţorsteinn Ţorsteinsson | TV | 2245 | 2270 | 2287 | 2300281 |
Björn Ívar Karlsson | TV | 2175 | 2225 | 2200 | 2301687 |
Páll Leó Jónsson | SSON | 2040 | 2090 | 2087 | 2302365 |
Magnús Gunnarsson | SSON | 2020 | 1990 | 2107 | 2302322 |
Einar K.Einarsson | TV | 1985 | 2065 | 2040 | 2301105 |
Sverrir Unnarsson | TV | 1880 | 1960 | 1958 | 2304805 |
Kjartan Guđmundsson | TV | 1825 | 1865 | 1979 | 2301350 |
Sigurđur H.Jónsson | SR | 1815 | 1750 | 1886 | 2302713 |
Úlfhéđinn Sigurmundsson | SSON | 1775 | 1815 | 2303892 | |
Ingvar Örn Birgisson | SSON | 1765 | 2301407 | ||
Ingumundur Sigurmundsson | SSON | 1760 | 1940 | 2303884 | |
Nökkvi Sverrisson | TV | 1750 | 1725 | 1784 | 2304376 |
Grantas Grigorianas | SSON | 1735 | 2305500 | ||
Einar S.Guđmundsson | SR | 1705 | 1770 | 1700 | 2302357 |
Magnús Matthíasson | SSON | 1690 | 1735 | 1838 | 2306034 |
Aron Ellert Ţorsteinsson | Hellir | 1645 | 1525 | 1819 | 2304422 |
Ţórarinn Ingi Ólafsson | TV | 1640 | 1635 | 1707 | 2303949 |
Stefán Gíslason | TV | 1625 | 1715 | 2302276 | |
Karl Gauti Hjaltason | TV | 1560 | 1585 | 2302640 | |
Dađi Steinn Jónsson | TV | 1540 | 1535 | 2303159 | |
Emil Sigurđarson | Hellir | 1530 | 1425 | 1609 | 2304163 |
Kristófer Gautason | TV | 1530 | 1445 | 1684 | 2302098 |
Magnús Garđarsson | SSON | 1500 | 2302020 | ||
Erlingur Atli Pálmarsson | SSON | 1495 | 2308568 | ||
Hilmar Bragason | Laugdćlir | 1465 | 2306204 | ||
Róbert Aron Eysteinsson | TV | 1315 | 2307545 | ||
Sigurđur Arnar Magnússon | TV | 1290 | 2307553 | ||
Gunnar Vilmundarson | Laugdćlir | 2306611 | |||
Guđmundur Óli Ingimundarson | Laugdćlir | 2306417 | |||
Sigurjón Njarđarson | Laugdćlir | ||||
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram laugardaginn 6. febrúar nk. í Grunnskólanum Borgarnesi og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur í tveimur flokkum:
- Fćddar 1994-1996
- Fćddar 1997 og síđar.
Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.
Mótshaldarar í Borgarnesi vilja benda foreldrum á ađ ýmislegt er ađ skođa í Borgarnesi og nágrenni og nćg afţreying á međan beđiđ er eftir ađ stúlkurnar ljúki taflmennsku.
Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót grunnskólasveita 2010 - stúlknaflokkur fer fram sunnudaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi.
Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2010 | 09:46
Páll efstur á Skákţingi Reykjanesbćjar
Páll Sigurđsson (1854) er efstur međ 2˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Skákţings Reykjanesbćjar sem fram fór í gćrkvöldi. Í 2.-3. sćti eru Einar S. Guđmundsson (1700) og Emil Ólafsson međ 2 vinninga en nokkuđ er um frestađar skákir og ţví gćti stađan breyst töluvert. Fjórđa umferđ fer fram á miđvikdagskvöld.
Úrslit 2 umferđar:
Einarsson Thorleifur | Jonsson Sigurdur H | |
Jonsson Loftur H | ˝ - ˝ | Sigurdsson Pall |
Gudmundsson Einar S | 1 - 0 | Olafsson Emil |
Ingvason Arnthor In | Breidfjord Palmar |
Úrslit 3. umferđar:
Breidfjord Palmar | 1 - 0 | Einarsson Thorleifur |
Olafsson Emil | 1 - 0 | Ingvason Arnthor Ingi |
Sigurdsson Pall | 1 - 0 | Gudmundsson Einar S |
Jonsson Sigurdur H | Jonsson Loftur H |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Sigurdsson Pall | 1854 | 1880 | TG | 2,5 | 1972 | 12,4 |
2 | Gudmundsson Einar S | 1700 | 1715 | SR | 2 | 1733 | 7,8 |
3 | Olafsson Emil | 0 | 0 | SR | 2 | 1595 | |
4 | Breidfjord Palmar | 1771 | 1790 | SR | 1 | 0 | 0 |
5 | Einarsson Thorleifur | 0 | 1530 | SR | 1 | 0 | |
6 | Jonsson Loftur H | 0 | 1510 | SR | 0,5 | 0 | |
7 | Ingvason Arnthor Ingi | 0 | 0 | SR | 0 | 0 | |
Jonsson Sigurdur H | 1886 | 1815 | SR | 0 | 0 | -8,1 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.2.2010 | 00:12
Skákţing Akureyrar hófst í kvöld
Skákţing Akureyrar hófst í kvöld. 15 skákmenn taka ţátt og er Gylfi Ţórhallsson (2214) stigahćstur keppenda. Nćstir á stigum eru Rúnar Sigurpálsson (2192) og Guđmundur Freyr Hansson (2034). Í fyrstu umferđ voru úrslit ađ mestu eftir bókinni en Mikael Jóhann Karlsson (1714) gerđi jafntefli viđ Guđmund Frey og Atli Benediktsson (1675) gerđi jafntefli viđ Hjörleif Halldórsson (2010). Önnur umferđ fer fram á fimmtudag.
Úrslit 1. umferđar:
Name | Result | Name |
Thorhallsson Gylfi | 1 - 0 | Hrafnsson Hreinn |
Sigurdsson Sveinbjorn | 0 - 1 | Sigurpalsson Runar |
Hansson Gudmundur Freyr | ˝ - ˝ | Karlsson Mikael Johann |
Benediktsson Atli | ˝ - ˝ | Halldorsson Hjorleifur |
Olafsson Smari | 1 - 0 | Thorgeirsson Jon Kristinn |
Jonsson Haukur | 0 - 1 | Sigurdarson Tomas |
Eiriksson Sigurdur | 1 - 0 | Heidarsson Hersteinn |
Bjorgvinsson Andri Freyr | 1 | bye |
Pörun 2. umferđar (fimmtudagur kl. 19:30):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Sigurdarson Tomas | 1 | 1 | Thorhallsson Gylfi | |
Sigurpalsson Runar | 1 | 1 | Eiriksson Sigurdur | |
Bjorgvinsson Andri Freyr | 1 | 1 | Olafsson Smari | |
Halldorsson Hjorleifur | ˝ | ˝ | Hansson Gudmundur Freyr | |
Karlsson Mikael Johann | ˝ | ˝ | Benediktsson Atli | |
Hrafnsson Hreinn | 0 | 0 | Jonsson Haukur | |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 0 | Sigurdsson Sveinbjorn | |
Heidarsson Hersteinn | 0 | bye |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8779283
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar