Fćrsluflokkur: Íţróttir
6.2.2010 | 11:19
Ţorsteinn efstur á Suđurlandsmótinu
Gríđarlega stemmning á skákstađ ţegar 30 skákmenn settust ađ tafli ađ Laugarvatni í gćrkvöldi. Tefldar voru 3 fyrstu umferđirnar atskákir. Ţorsteinn Ţorsteinsson leiđir međ fullu húsi eftir ađ hafa lagt ađ velli enga minni spámenn en Ingvar Örn Birgisson skákmeistara SSON, Sigurđ H.Jónsson margfaldan Reykjanesmeistara og síđast en ekki síst hinn viđkunnanlega formann Hellis Vigfús Ó. Vigfússon. Vigfús mun reyndar hafa veriđ međ hartnćr unniđ tafl ađ sögn sérfrćđinga á stađnum en Ţorsteinn mun ekki hafa látiđ ţađ hafa áhrif á sig heldur gerđi betur en ađ vera međ hartnćr unniđ og vann og leiđir mótiđ eins og fyrr sagđi.
Í humátt ţar á eftir međ 2.5 koma Björn Ívar og Ţorvarđur sem gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign og síđan núverandi Suđurlandsmeistari Magnús Gunnarsson.
Ekki var mikiđ um óvćnt úrslit, en ţó má geta ţess ađ Dađi Steinn Jónsson gerđi jafntefli viđ áđurnefndan Magnús og ađ feđgarnir Sverrir og Nökkvi gerđu báđir jafntefli viđ Sćvar Bjarnason. Hinn ungi Laugvetningur Emil Sigurđarson hefur einnig stađiđ sig vel og m.a gert jafntefli viđ feđgana frá Eyjum.
Fjórđa umferđ hófst núna kl. 11 og er ţađ síđasta atskákin.
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2287 | 3 |
2 | Karlsson Bjorn Ivar | 2200 | 2,5 | |
3 | Olafsson Thorvardur | 2217 | 2,5 | |
4 | Gunnarsson Magnus | 2107 | 2,5 | |
5 | Vigfusson Vigfus | 1997 | 2 | |
6 | IM | Bjarnason Saevar | 2195 | 2 |
Unnarsson Sverrir | 1958 | 2 | ||
8 | Jonsson Sigurdur H. | 1886 | 2 | |
Birgisson Ingvar Orn | 1765 | 2 | ||
10 | Grigorianas Grantas | 1735 | 2 | |
11 | Sverrisson Nokkvi | 1784 | 2 | |
Sigurdarson Emil | 1609 | 2 | ||
13 | Gislason Stefan | 1625 | 2 | |
14 | Jonsson Dadi Steinn | 1540 | 1,5 | |
15 | Gudmundsson Einar S | 1700 | 1,5 | |
Einarsson Thorleifur | 1530 | 1,5 | ||
17 | Gautason Kristofer | 1684 | 1,5 | |
18 | Thorsteinsson Aron Ellert | 1819 | 1,5 | |
19 | Matthiasson Magnus | 1838 | 1 | |
20 | Ingvason Arnthor Ingi | 0 | 1 | |
21 | Hjaltason Karl Gauti | 1560 | 1 | |
Gardarsson Magnus | 1500 | 1 | ||
Palmarsson Erlingur Atli | 1495 | 1 | ||
24 | Vilmundarson Gunnar | 0 | 1 | |
25 | Bragason Hilmar | 1465 | 1 | |
26 | Olafsson Thorarinn Ingi | 1707 | 1 | |
27 | Ingimundarson Gudmundur Oli | 0 | 1 | |
28 | Eysteinsson Robert Aron | 1315 | 0 | |
29 | Magnusson Sigurdur Arnar | 1290 | 0 | |
Njardarson Sigurjon | 0 | 0 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2010 | 11:12
Sigurđur sigrađi á Toyota skákmóti Ása
Sigurđur Herlufsen sigrađi á Toyota skákmóti Ása, sem fram fór í höfuđstöđum Toyota í gćr. Sigurđur hlaut 8 vinninga í 9 skákum. Í 2.-3. sćti međ 6˝ vinning urđu Björn Ţorsteinsson og Sćbjörn Guđfinnsson. Í 4.-6. sćti urđu Magnús Sólmundarson, Stefán Ţormar og Össur Kristinsson. Alls tók 31 skákmađur ţátt í mótinu en mótsstjórn annađist Finnur Kr. Finnsson en Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota afhendi verđlaunin.
Ţetta er í ţriđja sinn sem mótiđ fer fram en fyrri sigurvegarar ţess eru Björn Ţorsteinsson og Jóhann Örn Sigurjónsson. Góđ peningaverđlaun voru veitt og ţeim dreift á 15 stađi svo margir komust á pall.
Ţađ voru Ćsir, skákdeild Félags eldri borgara, sem stóđ fyrir mótinu. Tefldar voru 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Í myndaalbúmi mótsin eru 45 myndir frá Einari S. Einarssyni.
Lokastađan:
- 1 Sigurđur Herlufsen 8 vinninga
- 2-3 Björn Ţorsteinsson 6.5
- Sćbjörn Guđfinnsson 6.5
- 4-6 Magnús Sólmundarson 6
- Stefán Ţormar 6
- Össur Kristinsson 6
- 7-10 Jóhann Örn Sigurjónsson 5.5
- Sigurđur Kristjánsson 5.5
- Páll G Jónsson 5.5
- Sigfús Jónsson 5.5
- 11-14 Ingimar Jónsson 5
- Leifur Eiríksson 5
- Gísli Gunnlaugsson 5
- Einar S Einarsson 5
- 15-19 Egill Sigurđsson 4.5
- Halldór Skaftason 4.5
- Ţorsteinn Guđlaugsson 4.5
- Óli Árni Vilhjálmsson 4.5
- Jón Víglundsson 4.5
- 20-22 Jónas Ástráđsson 4
- Magnús V Pétursson 4
- Birgir Ólafsson 4
- 23-27 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 3.5
- Björn V Ţórđarson 3.5
- Gísli Árnason 3.5
- Eiríkur Viggósson 3.5
- Sigurđur Hannesson 3.5
- 28-29 Friđrik Sófusson 3
- Sćmundur Kjartansson 3
- 30-31 Ásgeir Sigurđsson 2.5
- Baldur Garđarsson 2.5
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2010 | 11:01
Íslandsmót stúlkna - einstaklingskeppni fer fram í dag í Borgarnesi
Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram laugardaginn 6. febrúar nk. í Grunnskólanum Borgarnesi og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur í tveimur flokkum:
- Fćddar 1994-1996
- Fćddar 1997 og síđar.
Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.
Rétt er ađ benda á ađ á ađ a.m.k. eitt sćti í yngri flokki mun gefa ţátttökurétt á NM stúlkna sem fram fer í Reykjavík í apríl.
Mótshaldarar í Borgarnesi vilja benda foreldrum á ađ ýmislegt er ađ skođa í Borgarnesi og nágrenni og nćg afţreying á međan beđiđ er eftir ađ stúlkurnar ljúki taflmennsku.
Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2010 | 14:07
Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga á vegum Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar fer fram um helgina
Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga á vegum Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar fer fram um helgina. Leiđbeinandi er Helgi Ólafsson stórmeistari.
Dagskráin:
Föstudagur 5. febrúar:
Kl. 20 - 22. Ćfing fyrir bestu ungu skákmenn Akureyringa
Laugardagur 6. febrúar:
Kl. 11-12. Kennsla.
Kl. 12- 13. Hádegisverđur fyrir alla ţátttakendur.
Kl. 13 - 15. Kennsla.
Kl. 15 - 15.30. Kaffitími.
Kl. 15.30 - 16.30. Skákmót beggja flokka.
Kl. 17. - 19. Ćfing fyrir bestu ungu skákmenn Akureyringa
Sunnudagur 7. febrúar:
Kl. 10-12. Kennsla.
Kl. 12 - 13. Hádegisverđur fyrir alla ţátttakendur
Kl. 13 - 15. Kennsla
Kl. 15-15. 30. Kaffitími.
Kl. 15.3-16.30. Skákmót og verđlaunaafhending.
Kl 20 - 23. Klukkufjöltefli viđ bestu skákmenn Norđlendinga
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2010 | 09:28
Gylfi efstur á Skákţingi Akureyrar
Önnur umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í gćrkveldi. Jón Kristinn Ţorgeirsson vann Sveinbjörn Sigurđsson örugglega, Mikael Jóhann Karlsson lagđi Atla Benediktsson af velli, Gylfi Ţórhallsson vann Tómas Veigar Sigurđarson, Hreinn Hrafnsson vann Hauk Jónsson, Guđmundur Freyr Hansson vann Hjörleif Halldórsson í miklu sóknarskák. Ţađ var jafntefli í skák Rúnars Sigurpálssonar og Sigurđar Eiríkssonar. Gylfi er efstur međ 2 vinninga en Rúnar, Guđmundur Frey, Sigurđur og Mikael Jóhann koma nćstir međ 1˝ vinning.
Skák Andra Frey Björgvinssonar og Smára Ólafssonar var frestađ og verđur tefld á mánudagskvöld, Eftir ţá skák verđur rađađ niđur fyrir ţriđju umferđ sem fer fram á ţriđjudagskvöldiđ og hefst kl.
Úrslit 2. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Sigurdarson Tomas | 1 | 0 - 1 | 1 | Thorhallsson Gylfi |
Sigurpalsson Runar | 1 | ˝ - ˝ | 1 | Eiriksson Sigurdur |
Bjorgvinsson Andri Freyr | 1 | - - - | 1 | Olafsson Smari |
Halldorsson Hjorleifur | ˝ | 0 - 1 | ˝ | Hansson Gudmundur Freyr |
Karlsson Mikael Johann | ˝ | 1 - 0 | ˝ | Benediktsson Atli |
Hrafnsson Hreinn | 0 | 1 - 0 | 0 | Jonsson Haukur |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1 - 0 | 0 | Sigurdsson Sveinbjorn |
Heidarsson Hersteinn | 0 | bye |
Stađan:
1. Gylfi Ţórhallsson 2 vinninga.
2.-5. Rúnar Sigurpálsson, Guđmundur Freyr Hansson og Sigurđur Eiríksson og Mikael Jóhann Karlsson 1,5 vinning.
6.-7. Smári Ólafsson og Andri Freyr Björgvinsson 1 vinning og eina skák frestađa.
8.-11. Tómas Veigar Sigurđarson, Hreinn Hrafnsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hersteinn Heiđarsson međ einn vinning.
12 - 13. Hjörleifur Halldórsson og Atli Benediktsson međ hálfan vinning
14.-15. Sveinbjörn Sigurđsson og Haukur Jónsson eru ekki komnir á blađ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2010 | 09:22
Fimm skákmenn efstir og jafnir á fimmtudagsmóti TR
Fimmtudagsmótiđ í T.R. í gćrkvöldi var vel mannađ og skemmtilegt. Ţátttakendur voru 20 og var hart barist um fyrsta sćtiđ. Keppnin var mjög jöfn og fóru leikar ţannig ađ hvorki meira né minna en 5 voru jafnir međ 5 vinninga úr 7 umferđum! Grípa ţurfti til stigaútreiknings og varđ Ţorvarđur F. Ólafsson hlutskarpastur. Kristján Örn Elíasson, Jan Valdman, Jon Olav Fivelstad og Örn Leó Jóhannsson fengu einnig 5 vinninga.
Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir međ dyggri ađstođ Kristjáns Arnar Elíassonar.
Lokastađan:
Stađa | Nafn | Vinn. | Stig. |
1.-5. | Ţorvarđur Fannar Ólafsson, | 5 | 24,5 |
Kristján Örn Elíasson, | 5 | 24 | |
Jan Valdman, | 5 | 23,5 | |
Jon Olav Fivelstad, | 5 | 23 | |
Örn Leó Jóhannsson, | 5 | 20,5 | |
6. | Sverrir Sigurđsson, | 4,5 | 21,5 |
7.-10. | Guđmundur Lee, | 4 | 22 |
Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, | 4 | 21,5 | |
Stefán Már Pétursson, | 4 | 20,5 | |
Unnar Ţór Bachmann, | 4 | 20,5 | |
Snorri Karlsson, | 4 | 19,5 | |
12. | Birkir Karl Sigurđsson, | 3,5 | 22,5 |
13.-16. | Jóhann Bernhard, | 3 | 20 |
Jón Úlfljótsson, | 3 | 20 | |
Gunnar Friđrik Ingibergsson, | 3 | 17,5 | |
Björgvin Kristbergsson, | 3 | 17 | |
17.-18. | Kristinn Andri Kristinsson, | 2 | 21,5 |
Pétur Jóhannesson, | 2 | 17 | |
19. | Friđrik Dađi Smárason, | 1 | 17 |
20. | Vébjörn Fivelstad, | 0 | 14 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2010 | 08:23
Suđurlandsmótiđ í skák hefst í kvöld á Laugarvatni
Um helgina fer fram Suđurlandsmótiđ í skák ađ Laugarvatni, ţađ er nú haldiđ í annađ sinn eftir rúmlega 20 ára hlé. Núverandi Suđurlandsmeistari er Magnús Gunnarsson SSON. Tefldar verđa 7 umferđir, 4 atskákir og 3 kappskákir. Teflt verđur í Gamla Pósthúsinu sem er kunnur samkomustađur skákmanna á Suđurlandi.
Mótiđ er öllum opiđ en eingöngu ţeir sem eiga lögheimili í Suđurkjördćmi geta orđiđ Suđurlandsmeistarar.
Ríflega 30 skákmenn skráđir til leiks. Opiđ er fyrir skráningu til kl. 20:00 á föstudagskvöld, skráning á heimasíđu SSON http://sudurskak.blog.is/blog/sudurskak/ eđa hjá mótsstjóra Magnúsi Matthíassyni í síma 691 2254.
Keppnisfyrirkomulag og dagskrá:
- Föstudagur 5.feb kl 20:00 Mótssetning
- Föstudagur 5.feb kl 20:30 1. umferđ-atskák 25 mín
- Föstudagur 5.feb kl 21:30 2. umferđ-atskák 25 mín
- Föstudagur 5.feb kl 22:30 3. umferđ atskák 25 mín
- Laugardagur 6.feb kl 11:00 4. umferđ atskák 25 mín
- Laugardagur 6.feb kl 12:30 5. umferđ kappskák
- Laugardagur 6.feb kl 18:00 6. umferđ kappskák
- Sunnudagur 7.feb kl 10:00 7. umferđ kappskák
Mótsgjald 2.500.-kr.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2010 | 08:05
Toyota skákmót Ása fer fram í dag
Föstudaginn 5 febrúar verđur haldiđ svokallađ Toyotaskákmót. Ásar skákdeild F E B í Reykjavík sjá um framkvćmdina, en Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun og mótiđ er haldiđ í höfuđstöđvum Toyota viđ Nýbýlaveg. Keppt er um farandbikar, einnig eru vegleg peninga verđlaun í bođi. Ţetta er í ţriđja sinn sem ţessi keppni fer fram. Á fyrsta mótinu sigrađi Björn Ţorsteinsson,en núverandi handhafi bikarsins er Jóhann Örn Sigurjónsson. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Allir skákmenn sem eru 60 ára og eldri eru velkomnir.
Keppnin hefst stundvíslega Kl.13.00
Nauđsynlegt er fyrir ţátttakendur ađ mćta hálftíma fyrir mótsbyrjun.
Á síđasta Toyotamóti voru 28 ţátttakendur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2010 | 00:14
Hrannar teflir í Vormóti OSS
Hrannar Baldursson (2129) tekur ţátt í Vormóti Skákfélags Oslóar. Hrannar teflir í nćstefsta flokki og eftir 2 umferđir hefur hann 1˝ vinning.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram laugardaginn 6. febrúar nk. í Grunnskólanum Borgarnesi og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur í tveimur flokkum:
- Fćddar 1994-1996
- Fćddar 1997 og síđar.
Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.
Mótshaldarar í Borgarnesi vilja benda foreldrum á ađ ýmislegt er ađ skođa í Borgarnesi og nágrenni og nćg afţreying á međan beđiđ er eftir ađ stúlkurnar ljúki taflmennsku.
Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 8
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 8779286
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar