Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Pistlar

Gođa- og Eyja pistlar

Jón Ţorvaldsson og Hermann Ađalsteinsson liđsstjórar a- og b-liđa Gođans hafa skrifađ pistla um Gođmagnađa framgöngu félaganna á heimasíđu félagsins.   Ţorsteinn Ţorsteinsson, liđsstjóri Taflfélags Vestmannaeyja hefur einnig skrifađ pistil um árangur Eyjapeyja.  

Ritstjóri mun safna saman pistlum á einum stađ og birta fréttir ţegar fleiri pistlar liggja fyrir.


Fjölnismenn á flugi í fyrstu deild

fjolnir_1067753.jpgFjölnismenn náđu eftirtektarverđum árangri á Íslandsmóti skákfélaga og í ár ákvađ formađur félagsins, Helgi Árnason, ađ gefa ungum mönnunum aukin tćkifćri í fyrstu deild og ţađ gekk upp.  Á heimasíđu Fjölnis má finna pistil frá Helga um árangur Fjölnissveitanna.

Pistill Helga Árna

 


Ţröstur međ 1,5 vinning í dag

Ţröstur ŢórhallssonStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2367) hlaut 1,5 vinning í 2 skákum dagsins í opnum flokki London Chess Classic.  Í fyrri skák dagsins vann hann stigalágan andstćđing og í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ enska alţjóđlega meistarann Craig Hanley (2428).   Ţröstur hefur 5 vinninga og er í 10.-27. sćti. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Ţröstur viđ enska stórmeistarann Keith Arkell (2431).  Frí var í ađalmótinu í dag.

Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Boris Avrukh (2625), Ísrael, og Gawain Jones (2575), Simon Williams (2493) og Daniel Gormally (2470).

Almennt um mótin:

Ţátt taka 8 skákmenn og eru međalstig keppenda 2725 stig.   Stigahćstur keppenda er Anand (2804) en ađrir ţátttakendur eru Carlsen (2802), Kramnik (2791), Nakamura (2741) og svo Englendingarnir Adams (2723), Short (2680), McShane (2645) og Howell (2611).  Ţröstur Ţórhallsson (2367) tekur ţátt í FIDE Open, sem er viđburđur sem fram fer samhliđa.   Ţar tefla 175 skákmenn og ţar af 11 stórmeistarar.   Međal keppenda eru Boris Avrukh (2675), Ísrael, Abhijeet Gupta (2600), Indlandi, sem var međal sigurvegara á MP Reykjavíkurskákmótinu síđasta og Gawain Jones (2575).   Englandi.   Ţröstur er nr. 29 í stigaröđ keppenda.



Pistill um Haustmótiđ

Ţórir Benediktsson hefur skrifađ um pistil um Haustmót TR.   Hann má nálgast á heimasíđu félagsins

Skákţáttur Morgunblađsins: Ísland bćtti sig um 24 sćti í opnum flokki Ólympíumótsins

Íslensku liđin sem tefldu á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk í Síberíu bćttu árangur sinn verulega frá síđasta Ólympíumóti. Allir íslensku ţátttakendurnir hćkkuđu á stigum og karlasveitin, sem varđ í 40. sćti af 148 ţátttakendum, bćtti sig um 24 sćti frá síđasta móti og var 14 sćtum ofar en styrkleikaröđ fyrir mótiđ gerđi ráđ fyrir. Ţátttaka karlasveitarinnar var undir smásjá, einkum vegna skipunar liđsins. Undirrituđum var í árslok 2009 bođiđ ađ ţjálfa liđiđ og gegna starfi liđsstjóra og var síđar faliđ ađ gera tillögu um skipan liđsins. Sú tillaga var síđan samţykkt af stjórn SÍ og hlaut harđa gagnrýni. Fannst ýmsum úr skákdeild Hauka valiđ beinast gegn einstaklingi úr ţeirra röđum. Eftir afhrođiđ í Dresden 2008, ţar sem Ísland varđ í 64. sćti, hlaut ađ liggja í augum uppi ađ enginn úr ţeirri sveit gat gengiđ í landsliđ Íslands á eigin forsendum. Ađ sinna ekki á neinn hátt ćfingum landsliđshópsins og hćtta síđan viđ ţátttöku međ litlum fyrirvara á Skákţingi Íslands var ekki í bođi ef menn vildu komast í liđ. Ađ endingu voru valdir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Bragi Ţorfinnsson, Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Ţessir einstaklingar, hver međ sín sérkenni, náđu vel saman.


„Nýliđarnir" voru drýgstir á lokasprettinum. Bragi og Björn Ţorfinnssynir hlutu 3 ˝ vinning af fjórum í lokaumferđunum tveimur. Sveitin hlaut 26 ˝ vinning af 44 mögulegum um 60% vinningshlutfall og 13 stig. Hefđi orđiđ mun ofar ef vinningar sveita međ 13 stig vćru látnir gilda en ekki flókinn útreikningur mótsstiga. Ţannig hlutu Svíar ađeins 24 vinninga og 13 stig en reiknast samt í 34. sćti. Athyglisverđ stađreynd er sú ađ Ísland var á svipuđu róli og ofursveit Búlgaríu sem hafnađi í 31. sćti međ 13 stig og 26 ˝ vinning en međalstigin ţar voru tćplega 2700 stig.

Ólympíumótsins í Khanty Manyisk verđur sennilega minnst fyrir góđa framkvćmd og frábćra frammistöđu Vasilí Ivantsjúk sem leiddi Úkraínumenn til sigurs. Ivantsjúk hlaut 8 vinninga úr tíu skákum á 1. borđi. Efstu liđ urđu:

1. Úkraína 19 stig 2. Rússland 18 stig 3. Ísrael 17 stig 4. Ungverjaland 17 stig 5. Kína 16 stig.

Í tíundu umferđ mćttu Íslendingar sveita Litháa međ feđgana Evgenij Svesnikov, sem vann Hannes Hlífar óvćnt, og Vladimir Svesnikov sem varđ ađ láta í minni pokann fyrir Braga Ţorfinnssyni á ţriđja borđi:

Bragi Ţorfinnsson - Vladimir Svesnikov

Katalónsk byrjun

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 c5 6. O-O Rc6 7. Da4 Bd7 8. Dxc4 b5 9. Dd3 Hc8 10. dxc5 Bxc5 11. Rc3 O-O 12. Bg5 Rb4 13. Bxf6 gxf6 14. Dd2 Bc6 15. Dh6 He8 16. Had1 Bf8 17. Dh5 Db6 18. a3 Rc2 19. Hc1 Bxf3

Sennilega eru ţessi uppskipti misráđin.

20. Dxf3 Rd4 21. Dg4+ Kh8 22. Hcd1 Hed8 23. Dh5 Kg8 24. e3 Rb3 25. Be4 f5

Betra var 25. ... h6.

ga0mgcci.jpgSjá stöđumynd

26. Rd5!

Ţrumuleikur sem byggist á valdleysi hróks á c8, t.d. 26. ... exd5 27. Bxf5 h6 28. Bxc8 Hxc8 29. Dg4+ og vinnur.

26. ... Hxd5 27. Hxd5 Bg7

eđa 27. ... fxe4 28. Hg5+ Bg7 29. Dh6 og vinnur.

28. Hd7 Hf8 29. Bg2 Bxb2 30. Dg5+ Bg7 31. Hfd1 h6 32. De7 a5 33. Hb7 Da6 34. Hd8 Hxd8 35. Dxf7+ Kh8

- og svartur gafst upp um leiđ.

Fjallađ verđur um frammistöđu kvennaliđsins í nćsta pistli.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 10. október 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Víkingapistill

Ţađ streyma ađ pistlarnir um Íslandsmót skákfélaga.  Á heimasíđu Víkingaklúbbsins má nú finna pistil Gunnar Freys Víkingaforingja um mótiđ.

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


SA-pistill um Íslandsmót skákfélaga

Áskell Örn Kárason, formađur Skákfélags Akureyrar, hefur skrifađ pistil um gengi félagsins á heimasíđu ţess.

Heimasíđa SA


TR og TG pistlar

Bćđi Páll Sigurđsson, formađur Taflfélags Garđabćjar, og Ţórir Benediktsson, Taflfélagi Reykjavíkur hafa skrifađ pistla um Íslandsmót skákfélaga.  Ţá má nálgast á heimasíđu félaganna.

 


Pistill formanns TV

Formađur Taflfélags Vestmannaeyja, Karl Gauti Hjaltason, hefur gert upp fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga í skemmtilegum pistli á heimasíđu félagsins.  

Heimasíđa TV


Gođapistill um Íslandsmót skákfélaga

JGođarón Ţorvaldsson, liđsstjóri a-liđs Skákfélags Gođans, hefur skrifađ skemmtilega pistil um Íslandsmótiđ og árangur Gođans í 3. deild.  Von er á pistli Hermanns, formanns Gođans, í kvöld eđa á morgun.   

Pistilinn má lesa á heimasíđu Gođans.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765548

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband