Fćrsluflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins
3.12.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen jafnađi metin

Ađ skákir skuli hafa veriđ leiddar til lykta í löngum og ströngum endatöflum kemur ekki á óvart; ferill norska heimsmeistarans hin síđari ár hefur gengiđ út á ţađ ađ vinna slíkar stöđur. Ýmsum gagnrýnendum einvígisins finnst ţó baráttan litlaus: Bobby Fischer, viđ fyrirgefum ţér allt. Komdu aftur, stóđ skrifađ í breska stórblađinu The Guardian:
New York 2016; 10. einvígisskák:
Magnús Carlsen Sergei Karjakin
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. Bg5 h6 7. Bh4 Be7 8. 0-0 d6 9. Rbd2 Rh5 10. Bxe7 Dxe7 11. Rc4 Rf4 12. Re3 Df6 13. g3 Rh3+ 14. Kh1 Re7 15. Bc4 c6 16. Bb3 Rg6 17. De2 a5 18. a4 Be6 19. Bxe6 fxe6 20. Rd2
Skákvélarnar ráku upp stór augu. Hér gat Karjakin ţvingađ fram jafntefli međ 20. ... Rxf2+ 21. Kg1 Rh4+! 22. Kg1 ( 22. gxh4 Dg6+ og svartur vinnur) Rh3+ o.s.frv. Hćgt er ađ halda taflinu gangandi međ ţví ađ taka á sig lakari stöđu, 21. Kg1 Rh3+ 22. Kg2?! Rhf4+ 23. gxf4 Rxf4+ 24. Hxf4 exf4 25. Rc2.
20. ... d5 21. Dh5 Rg5 22. h4 Rf3 23. Rxf3 Dxf3 24. Dxf3 Hxf3 25. Kg2 Hf7 26. Hfe1 h5 27. Rf1 Kf8 28. Rd2 Ke7 29. He2 Kd6 30. Rf3 Haf8 31. Rg5 He7 32. Hae1 Hfe8 33. Rf3 Rh8 34. d4 exd4 35. Rxd4 g6 36. He3 Rf7 37. e5+ Kd7 38. Hf3 Rh6 39. Hf6 Hg7 40. b4 axb4 41. cxb4 Rg8 42. Hf3 Rh6 43. a5 Rf5 44. Rb3 Kc7 45. Rc5 Kb8 46. Hb1 Ka7 47. Hd3 Hc7 48. Ha3 Rd4 49. Hd1 Rf5 50. Kh3 Rh6 51. f3 Hf7 52. Hd4 Rf5 53. Hd2 Hh7 54. Hb3 Hee7 55. Hdd3 Hh8 56. Hb1 Hhh7?
Karjakin beiđ átekta og ađhafđist ekkert en klukkan rak á eftir og nú ţvćlast svörtu hrókarnir hvor fyrir öđrum.
57. b5!
Spilar út síđasta trompinu. Skyndilega er Magnús kominn međ frábćra vinningsmöguleika.
57. ... cxb5 58. Hxb5 d4 59. Hb6 Hc7 60. Rxe6 Hc3 61. Rf4 Hhc7 62. Rd5?
Aftur segir ţreytan til sín. Hvíta stađan er léttunnin eftir 62. Hxg6 Hxd3 63. Rxd3 Hc3 64. Hf6 Re3 65. Rf4 Hc1 66. g4! o.s.frv.
62. ... Hxd3 63. Rxc7 Kb8 64. Rb5 Kc8! 65. Hxg6 Hxf3 66. Kg2 Hb3 67. Rd6+ Rxd6 68. Hxd6 He3?
Nú er stađan vonlaus, 68. .. Kc7! var eini möguleikinn, 69. Hxd4 Hb5 70. He4 Kd7! međ jafnteflismöguleikum.
69. e6 Kc7 70. Hxd4 Hxe6 71. Hd5 Hh6 72. Kf3 Kb8 73. Kf4 Ka7 74. Kg5 Hh8 75. Kf6
- og Karjakin gafst upp.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 26. nóvember 2016
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 28.11.2016 kl. 23:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús tapađi og mćtti ekki á blađamannafund
Sigur rússneska áskorandans Sergei Karjakin međ svörtu í áttundu skákinni í heimsmeistaraeinvíginu í New York setur spádóma um úrslitin í uppnám; stađan er nú 4˝:3˝ Karjakin í vil og ađeins fjórar skákir eru eftir af einvíginu. Magnús Carlsen var greinilega sleginn út af laginu og mćtti ekki á blađamannafund eftir á, eins og keppendur verđa ađ gera vilji ţeir hlíta einvígisskilmálum. Fyrir vikiđ á hann yfir höfđi sér sekt, en reglur kveđa á um ađ draga megi 5% verđlaunafjár frá hlut skákmannsins í slíkum tilvikum.
Vandi Magnúsar er í hnotskurn sá ađ hann hefur enga byrjun sem bítur. Ţá vekur taflmennska hans spurningar um ţađ hvernig undirbúningi hans hefur veriđ háttađ. Skynsemi ţess ađ tefla langt hrađskákeinvígi viđ Nakamura rétt fyrir stóra slaginn er hér međ dregin í efa. Auđvitađ er hćgt ađ vera gáfađur eftir á og ekki má gleyma ţví ađ Magnús hrekkur yfirleitt í gang eftir dapurt gengi en hrađskákir og kappskákir eru ólík keppnisform.
Helsta ástćđa ţess ađ Magnús tapađi á mánudag var fífldjörf taflmennska í miđtaflinu. Í tímahraki rétt fyrir 40. leik virtist Karjakin hafa sigurinn í hendi sér en sást ţá yfir glćsilegan riddaraleik Magnúsar. En ţá var eins og orkan vćri farin; Magnús var ekki međ verra en gekk illa ađ fást viđ frípeđ Karjakins á a-línunni og biskupnum var haldiđ úti. Ađ lokum fann Karjakin snjalla leiđ til ađ spinna mátnet, međ takmörkuđum liđsafla ţó:
New York 2016; 8. einvígisskák:
Magnús Carlsen Sergei Karjakin
Drottningarindversk vörn
1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. e3 e6 4. Bd3 c5 5. b3 Be7 6. O-O O-O 7. Bb2
Drottningarpeđsbyrjun af ţessu tagi kemur ekki á óvart og trúlega hefur Karjakin undirbúiđ sig fyrir ţessa stöđutýpu.
7. ... b6 8. dxc5 Bxc5 9. Rbd2 Bb7 10. De2 Rbd7 11. c4 dxc4 12. Rxc4 De7 13. a3 a5 14. Rd4 Hfd8 15. Hfd1 Hac8 16. Hac1 Rf8 17. De1 Rg6 18. Bf1 Rg4 19. Rb5 Bc6 20. a4 Bd5 21. Bd4 Bxc4 22. Hxc4 Bxd4 23. Hdxd4 23. ... Hxc4 24. bxc4!?
Djörf ákvörđun strategískt séđ.
24. ... Rf6 25. Dd2 Hb8 26. g3 Re5 27. Bg2 h6 28. f4 Red7 29. Ra7 Da3!
Svarta stađan er ekki án gagnfćra og Magnús spennir bogann hátt.
30. Rc6 Hf8 31. h3?!
31. Hxd7 leiđir til jafnteflislegrar stöđu.
31. ... Rc5 32. Kh2 Rxa4 33. Hd8 g6 34. Dd4 Kg7 35. c5?
Skemmtilegur leikur en ekki góđur. Jafnvćgi var náđ međ 35. Hd7! t.d. 35. ... Dc3 36. Hb7! o.s.frv.
35. ... Hxd8 36. Rxd8 Rxc5 37. Dd6 Dd3?!
Betra var 37. ... Da4! međ yfirburđastöđu.
Bráđsnjallt. Hvítur er sloppinn.
38. ... fxe6 39. De7+ Kg8 40. Dxf6 a4 41. e4 Dd7 42. Dxg6+ Dg7 43. De8+ Df8 44. Dc6 Dd8 45. f5! a3 46. fxe6 Kg7 47. e7?
Ţetta peđ átti hann ekki ađ gefa. Hvítur er sennilega međ heldur betra eftir 47. Db5! t.d. 57. ... Rxe6 48. Db4! Df8 49. Dxb6.
47. ... Dxe7 48. Dxb6 Rd3 49. Da5 Dc5 50. Da6 Re5 51. De6?
Tapleikurinn. Hann gat varist međ 51. h4!
51. ... h5!
Fáir efuđust um ađ Karjakin myndi finna ţennan leik, sem vinnur.
52. h4
Hér er hugmyndin komin fram, 53. Dxa2 er svarađ međ 53. ... Rg4+ 54. Kh2 Dg1! 55. Db2+ Kg6! Ţar sem svarta drottningin valdar a7- og b6-reitinn finnst engin vörn. Magnús gafst ţví upp. Níunda skákin verđur tefld í kvöld og hefur Karjakin hvítt.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 23. nóvember 2016
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 28.11.2016 kl. 23:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen leikur sér ađ eldinum
Íslandsmeistari unglinga Bárđur Örn Birkisson sigrađi á Unglingameistaramóti Íslands skipuđu skákmönnum 22 ára og yngri. Bárđur hlaut 5˝ vinning af sex mögulegum en Dagur Ragnarsson varđ í 2. sćti hlaut 4 vinninga. Međ sigrinum vann Bárđur sér keppnisrétt í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands á nćsta ári. Mótiđ í ár var helgađ minningu Sveins Gunnars Gylfasonar, unglingameistara Íslands áriđ 1980, sem lést sviplega áriđ 1983 ađeins 16 ára gamall. Fjölskylda Sveins gaf nýjan bikar til mótsins, en ţađ var systir Sveins, Bára Kolbrún Gylfadóttir, sem afhenti Bárđi Sveinsbikarinn. Morgunblađiđ/Guđmundur Ólafs
Magnúsi Carlsen gengur illa ađ finna höggstađ á mótherja sínum, Sergei Karjakin, í heimsmeistaraeinvíginu í New York. Ţađ sannađist í ţriđju og fjórđu einvígisskákinni fyrr í vikunni, en sigurlíkar hans í báđum skákunum voru miklar en uppskeran rýr. Í fimmtu skákinni á fimmtudagskvöldiđ var eins og vonbrigđin međ niđurstöđuna hefđu slćm áhrif á taflmennsku hans og alla ákvarđanatöku. Hann náđi ađ vísu ađ byggja upp örlítiđ betra tafl í byrjun tafls en ţegar peđameirihluti hans á kóngsvćng ţokađist áfram missti sú atlaga marks ţví ađ kóngur Karjakins hafđi áđur tekiđ á sig ferđalag yfir á drottningarvćnginn, ţar sem fyrir var skjól gott. Ađdáendum norska heimsmeistarans var ljóst ađ ţeirra mađur var ađ leika sér ađ eldinum; peđsleikir hans afhjúpuđu nefnilega ákveđna veikleika í eigin kóngsstöđu og hann virtist ekki einu sinni vera međ tímamörkin viđ 40. leik á hreinu. Skyndilega fékk Karjakin fyrsta tćkifćri sitt til ađ tefla sigurs:
New York 2016; 5. einvígisskák:
Magnús Carlsen Sergei Karjakin
Gefur peđ en vinnur d5-reitinn fyrir biskupinn.
43. Dxd4!?
Vélarnar voru á ţví ađ ţetta vćri ónákvćmni en ekkert hefur sannast í ţeim efnum.
43. ... Bd5!?
43. .. Hh8 virtist betra, en hvítur getur bjargađ sér međ 44. De4! Dh6 45. Kf1 Dh1+ 46. Ke2 ţó ađ svarta stađan sé áfram vćnleg eftir 46. ... Bd5.
44. e6!
Geldur í sömu mynt og opnar línur.
44. ... Dxe6 45. Kg3 De7 46. Hh2! Df7 47. f4 gxf4+ 48. Dxf4 De7 49. Hh5! Hf8 50. Hh7 Hxf4 51. Hxe7 He4
Knýr fram hrókakaup og steindautt jafntefli.
Í gćrkvöldi kl. 19 hófst svo baráttan aftur. Aftur varđ jafntefli, eftir ađeins 32 leiki, og báđir virtust ţreyttir. Skyldan býđur stjórnanda hvíta liđsaflans ađ reyna ađ tefla til vinnings undir ţessum kringumstćđum en Karjakain var greinilega sáttur viđ skiptan hlut.
Í hálfleik hefur ţví öllum skákunum sex lokiđ međ jafntefli, sem er auđvitađ fullmikiđ af ţví góđa en ţó ekki met í heimsmeistaraeinvígjum; Karpov og Kortsnoj gerđu jafntefli í fyrstu sjö skákum sínum í Baguio á Filippseyjum áriđ 1978 og Kasparov og Anand hófu PCA-heimsmeistaraeinvígi sitt í New York áriđ 1995 međ átta jafnteflum. Ekkert skorti á dramatík í lokakafla ţessara einvígja og ţađ mun draga til tíđinda á nćstu dögum í heimsborginni. Leikir í gćrkvöldi gengu ţannig fyrir sig:
New York 2016; 6. einvígisskák:
Sergei Karjakin Magnús Carlsen
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. h3 Bb7 9. d3 d5 10. exd5 Rxd5 11. Rxe5 Rd4 12. Rc3 Rb4 13. Bf4 Rxb3 14. axb3 c5
Endurbót Magnúsar. Áđur hefur veriđ leikiđ 14. ... Rd5 eđa 14. ... f6.
15. Re4 f6 16. Rf3 f5 17. Reg5 Bxg5 18. Rxg5 h6 19. Re6 Dd5 20. f3 Hfe8 21. He5 Dd6
Sem fyrr er Karjakin sáttur viđ jafntefli. Hann gat reynt 22. He2 Dd7 23. Rc7 Hxe2 24. Dxe2 Hc8 25. He1!? ţó ađ svartur geti varist međ 25. ... Dd4+! 26. De3 Rxc2 o.s.frv. Nú verđur stađan afar jafnteflisleg međ mislitum biskupum.
22. ... Hxe6 23. He6 Dxe6 24. cxb4 cxb4 25. Hc1 Hc8 26. Hxc8 Dxc8 27. De1 Dd7 28. Kh2 a5 29. De3 Bd5 30. Db6 Bxb3 31. Dxa5 Dxd3 32. Dxb4 Be6
- Jafntefli.
Sjöunda skákin verđur tefld á morgun, sunnudag.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 19. nóvember 2016
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 20.11.2016 kl. 14:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen nćr ekki ađ brjóta niđur varnir Karjakins
Ég hef aldrei haft mikla trú á varnargirđingum, sagđi Magnús Carlsen eftir ađ fjórđu skákinni í heimsmeistaraeinvíginu í New York gegn Sergei Karjakin lauk rétt eftir miđnćtti í gćr međ jafntefli eftir 94 leiki í gćr. Samt tókst honum ekki ađ brjóta niđur ţann varnarmúr sem Karjakin reisti eftir ađ hafa fariđ halloka í byrjun tafls og mátti eftir ţađ verjast í óhagstćđu endatafli ţar sem Magnús naut biskupaparsins í ţess konar stöđu sem honum tekst yfirleitt ađ leiđa til lykta međ sigri. Í ţriđju skákinni lét Norđmađurinn einnig upplögđ vinningsfćri ganga sér úr greipum. Fyrstu fjórum skákunum hefur ţví lokiđ međ jafntefli en á dagskrá eru 12 skákir, helmingi fćrri en í heimsmeistaraeinvígjum áranna 1951-'72 og 1985-'93 . Verđi jafnt munu viđureignir međ styttri umhugsunartíma ráđa ţví hvort Magnús Carlsen haldi titlinum eđa Rússar eignist heimsmeistara ađ nýju.
Karjakin hefur reynst erfiđari viđureignar en margir bjuggust viđ. Til samanburđar má geta ţess ađ Indverjanum Wisvanathan Anand tókst ekki ađ vinna nema eina skák í ţeim tveim einvígjum sem hann háđi viđ Magnús árin 2013 og 2014 en samtals tefldu ţeir 21 skákir. Karjakin virđist gera sér jafntefli ađ góđu í hverri skák en er líklegur til ađ skipta um takt á lokasprettinum ţegar spennan og álagiđ á keppendur mun aukast. Norskir fjölmiđlar eru ekki alls kostar ánćgđir međ sinn mann og ţarlendir sérfrćđingar sem kallađir hafa veriđ til telja ađ Magnús tefli undir getu. Fyrstu tvćr skákirnar ţóttu fremur daufar en tvćr ţćr síđustu hafa haldiđ athygli skákáhugamanna fanginni klukkustundum saman um allan heim. Í ţeirri ţriđju, maraţon-viđureign sem stóđ í nćstum sjö klukkkustundir, virtist sigurinn blasa viđ Magnúsi ţegar hér var komiđ sögu:
New York 2016; 3. einvígisskák:
Magnús Carlsen Sergei Karjakin
Hann gat unniđ međ ţví ađ virkja kónginn, 72. Hf7+!, t.d. 72. ... Ke4 73. Kg4! Ha1 74. Rc6 og vinnur.
72. ... Ha1! 73. Hb5+
Eftir 73. Rc4 h3! er svartur sloppinn.
73. ... Kf4 74. Hxb4+
Vandinn er sá ađ 74. Kxh4 er svarađ međ 74. ... Hh1 mát!
74. ... Kg3! 75. Hg4+ Kf2 76. Rc4 h3 77. Hh4 Kg3 78. Hg4+ Kf2
Jafntefli.
Sl. ţriđjudag sat Karjakin í leiđindastöđu lengi vel. Hann taldi ađ varnir gćtu vart haldiđ nćđi Magnús ađ finna bestu áćtlunina:
New York 2016; 4. einvígisskák:
Sergei Karjakin Magnús Carlsen
Ég loka, er yfirlýsingin sem fylgir ţessum leik. Carlsen varđ starsýnt á b3-reitinn fyrir kónginn en frábćra vinningsmöguleika var ađ hafa međ 45. .. Be6! ţví hvítur neyđist fyrr eđa síđar til ađ skipta upp á f5 og ţá opnast leiđir fyrir svarta kónginn.
46. Bd4! Bc7 47. Rf2!
Setur upp varnargirđingu. Magnús hélt međ kónginn til b3 og raunar til a2 síđar en hvíti kóngurinn varđist ţá frá c1-reitnum. Enga glufu var ađ finna í ţessari ţvergirđingu hins nýja varnarmálaráđherra Pútíns eins og einhver kallađi Karjakin eftir skákina. Jafntefli var samiđ eftir 94 leiki.
Fimmta einvígisskákin er á dagskrá í kvöld og hefst kl. 19 ađ íslenskum tíma og hefur Magnús hvítt. Hćgt er ađ fylgjast međ á ýmsum vefsvćđum, t.d. Chess24, ICC og Chess.bomb svo dćmi séu tekin.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 17. nóvember 2016
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 20.11.2016 kl. 13:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Líkur á jafntefli í fyrstu einvígiskák Carlsen og Karjakin
Fyrsta einvígisskák norska heimsmeistarans Magnúsar Carlsen og Rússans Sergei Karjakin hófst í New York í gćr kl. 19 ađ íslenskum tíma. Skákinni var ekki lokiđ ţegar ţetta var ritađ í gćrkvöldi en hér ađ neđan birtist viđureignin fram ađ ţeim tíma en jafntefli blasti ţá viđ. Ţetta kemur ekki á óvart ţví í fyrstu skák margra slíkra er eins og keppendur séu ađ ţreifa fyrir sér og venjast ađstćđum.
Strax í byrjun reyndi Magnús ađ koma Karjakin á óvart međ ţví ađ velja byrjunarleiđ sem ţótti minna á sigurvegara bandarísku forsetakosninganna, Trompovsky- byrjun. Hann kom ekki ađ tómum kofanum hjá andstćđingi sínum sem jafnađi tafliđ án teljandi erfiđleika en reyndi ekki ađ nýta sér ţau fćri sem buđust og var greinilega sáttur viđ jafntefli. Magnús náđi forskoti á skákklukkunni en eftir drottningaruppskipti og enn meiri uppskipti virtist ekki eftir miklu ađ slćgjast. Skákinni var ekki lokiđ ţegar greinarhöfundur skildi viđ ţá félaga.
Ţeir munu tefla 12 skákir og verđi ţá jafnt verđur gripiđ til skáka međ styttri umhugsunartíma. Tímamörk eru 100 mínútur á mann fyrir fyrstu 40 leikina, 50 mínútur fyrir nćstu 20 leiki og eftir ţađ 15 mínútur á skákina allt til loka, 30 sekúndur bćtast viđ tímann eftir hvern einasta leik. Önnur einvígisskákin fer fram í dag og hefst kl. 19 ađ íslenskum tíma, frí á morgun og svo eru tefldar tvćr skákir, aftur frídagur og svo tvćr skákir og ţannig koll af kolli. 12. skákin er á dagskrá ţann 28. nóvember.
Leitađ eftir ađstođ Microsoft
Ţó ađ Magnús Carlsen sé talinn mun sigurstranglegri eru frćđimenn ýmsir fljótir ađ benda á nokkur einvígi í sögu heimsmeistarakeppninnar ţar sem minnipokamađurinn hefur stađiđ uppi sem sigurvegari. Helsta von Karjakins liggur á sviđi byrjana en ţar ţykir hann beittari en Carlsen sem gerir sér far um ađ sneiđa hjá alfaraleiđum.
Sálfrćđiţátt ţessarar baráttu má ekki vanmeta og Rússarnir kunna ýmislegt fyrir sér á ţví sviđi. Gamall vinur Magnúsar, rússneski stórmeistarinn Jan Nepomniahctchi, sigurvegari á minningarmótinu um Tal á dögunum, var í liđi heimsmeistarans í Sochi fyrir tveim árum en er ađ sögn kominn yfir í herbúđir Karjakin. Á blađamannafundi sl. fimmtudag kvađst Magnús ekki hafa áhyggjur af vistaskiptum Nepo. Hann hefur hinsvegar leitađ eftir ađstođ hjá Microsoft til ađ girđa fyrir ţann möguleika ađ Rússarnir komist yfir gögn sem varđa undirbúning hans fyrir einvígiđ. Tortryggni vegna ólöglegrar notkunar á hugbúnađi á međan skák stendur yfir komst í hámćli ţegar Topalov og Kramnik háđu heimsmeistaraeinvígi sitt í Elista í Kalmykíu áriđ 2006. Í dag mega skákmenn ekki koma međ snjallsíma á skákstađ og armbandsúr eru líka á bannlista. Fjölmörg svindlmál hafa komiđ upp undanfariđ og FIDE hefur neyđst til ađ auka mikiđ viđ regluverk sitt.
New York hefur áđur veriđ vettvangur heimsmeistaraeinvígis; Kasparov og Anand tefldu um PCA-heimsmeistaratitilinn á 107. hćđ World trade center haustiđ 1995. Einvígiđ fer nú fram í Fulton-Market byggingunni á Manhattan í grennd viđ Wall Street og steinsnar frá Brooklyn-brúnni sem liggur yfir í ţann hluta heimsborgarinnar sem ól upp frćgasta skákmann Bandaríkjanna, Bobby Fischer.
Ađalskipuleggjandi einvígisins í New York er Agon, fyrirtćki sem stađiđ hefur fyrir skákviđburđum á borđ viđ heimsmeistarakeppnina í hrađskák og atskák. Agon mun láta reyna á einkarétt sinn vegna útsendinga frá einvíginu og kynnir nýjar lausnir ţar sem áskrifendur eru matađir međ ólíklegustu upplýsingum til viđbótar viđ útreikninga skákvélanna. Skákmeistararnir eru jafnframt í nćrmynd međan á hverri viđureign stendur. Skákin í gćr gekk ţannig fyrir sig:
HM-einvígiđ New York 2016; 1. einvígisskák:
Magnús Carlsen Sergei Karjakin
Trompowsky-byrjun
1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 c5 4. Bxf6 gxf6 5. dxc5 Rc6
(Kramnik lék 5....e6 gegn Magnúsi á minningarmótinu um Tal áriđ 2013.)
6. Bb5 e6 7. c4 dxc4 8. Rd2 Bxc5 9. Rgf3 0-0 10. 0-0 Ra5 11. Hc1 Be7 12. Dc2 Bd7?!
(Hvassara var 12....a6 og svarta stađan er síst lakari.)
13. Bxd7 Dxd7 14. Dc3 Dd5 15. Rxc4 Rxc4 16. Dxc4 Dxc4 17. Hxc4 Hfc8 18. Hfc1 Hxc4 19. Hxc4 Hd8 20. g3
(Bíđur áttekta. Flestir áttu von 20. g4 eđa 20. Kf1.)
20.... Hd7 21. Kf1 f5 22. Ke2 Bf6 23. b3 Kf8 24. h3 h6 25. Re1
(Riddarinn er á leiđ til d3 ţar sem hann stendur vel.)
25....Ke7 26. Rd3 Kd8 27. f4 h5 28. a4 Hd5
Ţetta var stađan eftir ţriggja klst. taflmennsku. Karjakin átti ekki ađ vera í neinum vandrćđum ađ ná jafntefli.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 12. nóvember 2016
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 20.11.2016 kl. 01:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagur Ragnarsson og Vignir Vatnar Stefánsson sigruđu á alţjóđlegu unglingamóti sem fram fór í Uppsölum í Svíţjóđ "Uppsala young champions" og lauk á miđvikudaginn. Ţeir hlutu báđir 6˝ vinning af níu mögulegum en Dagur var ˝ stigi ofar og hreppti ţví gullverđlaunin. Mótiđ var eins og nafniđ bendir til skipađ ungum skákmönnum undir tvítugu og voru keppendur 20 talsins ţar af 16 Svíar, ţrír Íslendingar en stigahćsti keppandinn var frá Finnlandi. Oliver Aron Jóhannesson var í lokaumferđinni í fćrum til ađ lenda einn í 3. sćti en missti ţráđinn í betri stöđu og tapađi. Hann hlaut 5 vinninga og varđ í 8.-9 sćti. Íslands-tengingin nćr ađeins lengra ţar sem einn af skipuleggjendum mótsins var Guđmundur Sverrir Ţór sem býr í Svíţjóđ og er ţekktur skákdómari. Tefldar voru níu umferđir á sex dögum en tímamörk voru 90 30.
Dagur og Vignir Vatnar bćttu báđir duglega viđ stigatölu sína og á nćsta lista verđur Vignir sem er ađeins 13 ára vćntanlega kominn međ í kringum 2.350 elo-stig.
Dagur náđi forystunni snemma og hélt henni allt til loka. Hann fór illa ađ ráđi sínu međ gjörunniđ tafl gegn Svíanum Martin Jogstad í 3. umferđ en í 8. umferđ slapp hann međ skrekkinn í tapađri stöđu gegn Finnanum Toivo Keinänen. Ţessu var ekki ólíkt fariđ međ Vigni Vatnar sem oft komst í 'ann krappan og flýtti sér stundum of mikiđ. Lokadaginn hefđi hann getađ náđ efsta sćti einn en missti unna stöđu niđur í jafntefli í fyrri skákinni af tveimur sem tefldar voru ţann dag.
Mótiđ er ágćt vísbending um styrkleika okkar yngstu skákmanna en sćnskir skákmenn hafa alltaf veriđ ţéttir fyrir. Ungir skákmenn eiga ţađ til ađ fyllast vonleysi ţegar ţeir sitja andspćnis mun stigahćrri andstćđingi. Vćnlegra til árangurs er ađ líta á slíkt stigabil sem áskorun og ţađ gerđi Vignir Vatnar ţegar hann mćtti stigahćsta keppanda mótsins í upphafi móts:
2. umferđ:
Toivo Kainänen Vignir Vatnar Stefánsson
Enskur leikur
1. c4 e5 2. g3 h5!?
Hrauslega leikiđ í anda Ungverjans Rapport. Finninn gerir enga tilraun til ađ stöđva för h-peđsins.
3. Rc3 Rc6 4. Rf3 Bc5 5. d3 Rge7 6. Bg2 d6 7. a3 a5 8. 0-0 Rg6 9. Hb1 h4 10. Bg5? f6 11. Bxh4 Bg4!
Biskupinn getur sig hvergi hrćrt á h4 og svartur vinnur peđiđ til baka.
12. Re4 Bxf3 13. Bxf3 Rxh4 14. gxh4 f5! 15. Rg5
Ţvingađ ţar sem 15. Rxc5 er svarađ međ 15.... Dxh4! o.s.frv.
15.... Hxh4 16. Re6 De7 17. Bd5 Rd8 18. Rxc5 Dg5+ 19. Bg2 dxc5 20. e3 Re6 21. Df3 Ke7 22. h3 Hah8 23. Dg3 Df6 24. f4
Svartur er búinn ađ hlađa liđsafla sínum á kóngsvćnginn og hótađi 24.... f4 en ţessi leikur gerir illt verra.
24.... exf4 25. exf4 Dd4+ 26. Kh1 Rxf4 27. Hbe1+ Kf6!
Ţarna stendur kóngurinn ágćtlega.
28. Hf3 Hxh3+
Einfaldara var sennilega 28.... Hg4! en ţetta vinnur líka.
29. Bxh3 Hxh3+ 30. Dxh3 Rxh3 31. Hxh3 Dxb2 32. Hhe3 Db6 33. He8 Dd6 34. H8e3 c6 35. Hb1 Dd4 36. Hg3 f4 37. Hh3 Dd7 38. Kh2 g5 39. Hg1 g4 40. Hh4 Kg5 41. Hh8 g3 42. Kg2 Dxd3 43. Hg8+ Kf6 44. Hf8+ Ke7 45. Hxf4 Dd2+ 46. Kf3 Df2+
og hvítur gafst upp.
Guđmundur fimmti á NM
Guđmundur Kjartansson vann í lokaumferđ Skákţings Norđurlanda sem lauk í Finnlandi um síđustu helgi. Guđmundur hlaut 5 vinninga af níu mögulegum og endađi í 5. sćti.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 5. nóvember 2016
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hitađ upp fyrir heimsmeistaraeinvígi
Guđmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson eru fulltrúar Íslands í efsta flokki Skákţings Norđurlanda sem stendur yfir ţessa dagana í Sastamala í Finnlandi. Mótiđ fer fram í ţrem flokkum ţar af tveimur öldungaflokkkum, 50 ára og eldri og 65 ára eldri. Í síđarnefnda flokknum tefla tveir Íslendingar, Gunnar Finnlaugsson og Sigurđur H. Jónsson.
Í efsta flokki tefla 10 skákmenn og er Norđmađurinn Jon Ludwig Hammer stigahćstur. Guđmundur Kjartansson gerir nú atlögu ađ 2.500 elo-stiga múrnum en međ ţví uppfyllir hann ţau skilyrđi sem til ţarf til ađ hljóta útnefningu FIDE sem stórmeistari. Hann tapađi fyrir Svíanum Blomqvist í 6. umferđ og er um miđjan hóp keppenda. Stađan efstu manna ţegar ţrjár umferđir eru eftir:
1. Erik Blomqvist 5 v. (af 6 ) 2.-3. Jon Ludwig Hammer og Martin Percivaldi 4˝ v. 4. Axel Smith 4 v. 5.-6. Guđmundur Kjartansson og Mikla Kartunen 3 v.
Besta skák Guđmundar kom í 4. umferđ:
NM 2016:
Johan Salomon Guđmundur Kjartansson
Vćngtafl
1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 0-0 6. b3 c5 7. Bb2 Rc6 8. e3 d4 9. exd4 cxd4 10. He1 He8 11. Re5?!
Í ţessari byrjun sem vel mćtti kalla Benony-vörn međ skiptum litum er sennilega affararsćlast ađ fara sér hćgt, 11. d3 var traustara.
11.... Rxe5 12. Hxe5 Rd7 13. He1 e5 14. Ba3 a5 15. d3 Bxa3 16. Rxa3 Rc5 17. Bd5 Bf5 18. Df3 Dd7 19. Had1
Smá leikbrella sem svartur fellur ekki fyrir, 19... Bg4? er vitanlega svarađ međ 20. Bxf7+! o.s.frv.
19.... He7 20. Hd2 Bg4 21. Dg2 Kh8 22. f3 Be6 23. Bxe6 Hxe6 24. Rc2 f5 25. b4
Ţessi leikur skilar ekki neinu en ţađ er erfitt ađ finna einhverja áćtlun.
25.... axb4 26. Rxb4 b5 27. Hc2 e4 28. fxe4 fxe4 29. cxb5 Dxb5 30. Hec1 He5!
Heldur spennunni í stöđunni. Einnig var hćgt ađ leika 30.... Rxd3 en eftir 31. a4! Dxb4 32. Hc8+ He8 33. Hxa8 Hxa8 34. Dxe4 á hvítur góđa möguleika á jafntefli.
31. Hc4 Hae8 32. dxe4 Hxe4
Gengur beint til verks , 33. Hxc5 strandar á 33.... He1+ og vinnur en nú gat hvítur varist međ 33. Df1! ţar sem drottningin valdar d3-reitinn.
33. Df2 d3! 34. Hxe4
Eđa 34. dxc5 Dxc5 35. Hxc5 d2 o.s.frv.
34.... Rxe4 35. Dd4 d2 36. Hf1
Lagleg lokaflétta.
37. hxg3 Dxf1+ 39. Kxf1 He1+ 40. Kf2 d1(D)
og hvítur gafst upp.
Magnús Carlsen vann Nakamura á netinu
Heimsmeistaraeinvígi Magnúsar Carlsen og Sergei Karkain hefst í New York 11. nóvember nk. Bandaríkjamenn höfđu vonast eftir ađ mótstöđumađur Norđmannsins yrđi annađhvort Hikaru Nakamura eđa Fabiano Caruana en ţađ fór á annan veg og í áskorendakeppninni í vor sigrađi Rússinn/Úkraínumađurinn Sergei Karjakin.
Magnús hitađi upp fyrir stóra slaginn međ hrađskákeinvígi viđ Nakamura sem fram fór sl. fimmtudag. Fyrirkomulagiđ var međ óvenjulegum hćtti; ţeir voru báđir í mynd en sátu ekki augliti til auglitis heldur fyrir framan tölvu á hótelherbergi og tefldu á netinu alls 25 skákir. Í fyrsta hluta voru tefldar hrađskákir 5 2 og vann Magnús 5˝:3˝. Hann hafđi einnig betur í nćsta kafla, 5:2, en ţá voru tefldar hrađskákir, 3 2. Í bullet skákunum, 1 1, voru m.a. tefldar ţrjár Fischer-random skákir. Ţar náđi Nakamura sér loksins á strik og vann 5:4. Lokaniđurstađan var samt öruggur sigur Magnúsar, 14˝:10˝.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 29. október 2016
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ingvar vann haustmótiđ Vignir Vatnar skákmeistari TR
Ingvar Ţ. Jóhannesson sigrađi á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk um síđustu helgi. Ingvar hlaut 7 vinninga af níu mögulegum og var ˝ vinningi fyrir ofan nćsta mann, Dag Ragnarsson. Ingvar var vel ađ sigrinum kominn. Hann var talinn sigurstranglegastur fyrir mótiđ, náđi strax forystu og hélt henni til loka. Ţar sem hvorki Ingvar né Dagur eru félagsmenn í TR gátu ţeir ekki unniđ sćmdarheitiđ skákmeistari TR 2016 og hinn nýi handhafi ţess titils er yngsti ţátttakandinn í A-riđli, Vignir Vatnar Stefánsson. Vignir sem er 13 ára gamall er nú međ 2300 elo-stig. Leita ţarf aftur til ársins 1986 til ađ finna svo ungan meistara en ţađ ár varđ Ţröstur Árnason skákmeistari Reykjavíkur eftir harđa keppni viđ Hannes Hlífar Stefánsson og Héđin Steingrímsson. Lokaniđurstađan í A- riđli:
1. Ingvar Ţ. Jóhannesson 7 v. (af 9) 2. Dagur Ragnarsson 6 ˝ v. 3. Vignir Vatnar Stefánsson 6 v. 4. 5. Ţorvarđur Ólafsson og Jón Trausti Harđarson 5 v. 6. 7. Oliver Aron Jóhannesson og Björgvin Víglundsson 4 ˝ v. 8. Hrafn Loftsson 3 ˝ v. 9. Gauti Páll Jónsson 2 v. 10. Birkir Karl Sigurđsson 1 v.
Hinn nýi skákmeistari TR komst nokkrum sinnum í hann krappan en var seigur í verri endatöflum, t.d. í maraţonskák viđ Dag Ragnarsson í sjöttu umferđ sem hafđi talsverđ áhrif á lokaniđurstöđuna:
Vignir Dagur
Dagur lék nú 70. ... Ke7 en hefđi betur gefiđ gaum peđsendataflinu sem kemur upp eftir 70. ... Rxb5 71. cxb5 Kg5! 72. Kf3 Kh5! og vinnur. Hinn möguleikinn var 71. axb5 en ţá er komin upp stađa ţar sem svartur hefur valdađ frípeđ og vinnur eftir 71. ... Ke7 o.s.frv.
Ţó ađ stađa Vignis vćri áfram slćm náđi hann ađ snúa taflinu sér í vil en ţó var ekkert meira en jafntefli ađ hafa í stöđunni sem kom upp eftir 100 leiki:
Svartur heldur jafntefli međ 100. ... Rc5, 100. ... Rc3 eđa 100. ... Rd6. Hann lék hinsvegar ...
100. ... Rd2??
og eftir ...
101. Ke6! Re4
102. c7+!
... mátti hann gefast upp ţví ađ 102. ... Kxc7 er svarađ međ 103. Ke7 og d-peđiđ verđur ađ drottningu.
Í B- riđli haustmótsins sigrađi Aron Thor Mai glćsilega, hlaut 7 ˝ vinning af níu mögulegum og vinnur sér ţar međ keppnisrétt í A-riđli á nćsta ári. Hörđur Aron Hauksson varđ í 2. sćti og Steinunn Veronika Magnúsdóttir í 3. sćti. Í Opna flokknum sigrađi Ólafur Evert Úlfsson međ fullu húsi vinninga, hlaut 9 vinninga af níu mögulegum.
Brćđurnir Aron Thor og Alexander tefldu báđir í B-riđli. Ţeir hafa margt til brunns ađ bera, sá eldri teflir og ţekkir hvassar byrjanir býsna vel eins og Magnús Kristinsson fékk á ađ kenna í 5. umferđ:
Aron Thor Mai Magnús Kristinsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 O-O 9. g4 Bd7 10. h4 h5 11. O-O-O Hc8 12. Kb1 hxg4 13. h5 Re5
Eđlilegasti leikurinn en stungan 14. h6! vinnur, 14. ... Bh8 15. h7+! Rxh7 16. Dh2! o.s.frv.
14. ... gxf3 15. Bxg7 Kxg7 16. hxg6 fxg6 17. Rd5 Hh8 18. Hxh8 Dxh8 19. Rxe7 He8 20. Rd5 Dh4 21. Db4 Rxe4 22. Bd3 Kh6??
Á h-línunni er ekkert skjól. Svartur var sloppinn og gat unniđ međ 22. ... a5! 23. Dxa5 Rf2! o.s.frv.
23. Bxe4 Dxe4 24. Hh1+ Kg5 25. Dd2+ Kg4 26. Re3+ Kg5 27. Rd5+ Kg4 28. Rf6+
- og svartur gafst upp.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 22. október 2016
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ingvar Ţór Jóhannesson efstur á haustmóti TR
Skoski leikurinn er valkostur sem hvítur hefur eftir tvo hefđbundna kóngspeđsleiki, 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 og nú kemur sá skoski, 3. d4. Lengi vel ţótti ţessi leikađferđ ekkert sérlega vćnleg til árangurs eđa ţar til Kasparov tók af skariđ í fimmta heimsmeistaraeinvígi sínu viđ Karpov í New York og Lyon áriđ 1990 og beitti skoska leiknum í fyrsta skipti á ferlinum. Sumir hafa haldiđ ţví fram ađ hann hafi ţá veriđ búinn ađ kynna sér viđureignir helstu bréfskákmanna heims. Hann vann altént mikilvćgan sigur og síđan einvígiđ. Síđan ţá hafa margar hugmyndir komiđ fram og í efsta flokki haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem nú stendur yfir sást nýstárlegt bragđ sprottiđ upp úr skoska leiknum:
Haustmót TR 2016; 2. umferđ:
Ţorvarđur Ólafsson Björgvin Víglundsson
Skoskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Be3 Df6 6. Rb5!?
Sjaldséđur leikur og stórhćttulegur ef svartur er ekki vel međ á nótunum.
6. ... Bxe3 7. fxe3 Dh4+
Liggur beinast viđ en öruggast er 7. ... Dd8 8. Dg4 g6 o.s.frv.
8. g3 Dxe4 9. Rxc7+ Kd8 10. Rxa8 Dxh1 11. Dd6 Rf6 12. Rd2 Dd5
Liggur beinast viđ en 12. ... Re8 kom einnig til greina.
13. Dc7+ Ke7
Tapleikurinn. Eftir 14. ... Dc5! getur svartur varist.
15. Rb3! He8 16. Dd6+ Kd8 17. Dc7+ Ke7 18. Dd6+ Kd8 19. Bb5 Re4 20. Dc7+ Ke7 21. Hd5!
Laglegur lokahnykkur. Björgvin gafst upp ţví hann sá fram á ađ 21. ... Kf8 er svarađ međ 22. Bxc6 bxc6 23. Ha5! og drottningin fellur.
Í A-riđli haustmótsins vekur frammistađa hins 13 ára Vignis Vatnars mesta athygli en hann er í 2. sćti eftir ţrjá sigra í röđ, á inni myndarlega stigahćkkun og verđur vćntanlega međ í kringum 2300 elo-stig á nćsta lista FIDE. Hann tekur ţátt í opnu alţjóđlegu móti í Uppsala í Svíţjóđ í lok mánađarins ásamt ţeim Degi Ragnarssyni og Oliver Aron Jóhannessyni. Telja má afar líklegt ađ Vignir Vatnar verđi skákmeistari TR í ár ţar sem helstu keppinautar hans eru í öđrum skákfélögum. Stađan ţegar tvćr umferđir eru eftir:
1. Ingvar Ţór Jóhannesson 5 ˝ v. (af 7) 2. Vignir Vatnar Stefánsson 5 v. 3. Dagur Ragnarsson 4 v. 4. 6. Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson og Björgvin Víglundsson 4 v. 7. Ţorvarđur Óafsson 3 ˝ v. 8. Hrafn Loftsson 2 ˝ v. 9. 10. Gauti Páll Jónsson og Birkir Karl Sigurđsson 1 v.
Í B-riđli er Aron Ţór Mai efstur međ 5 ˝ v. af sjö mögulegum og í opna flokknum er Ólafur Evert Úlfsson efstur međ fullt hús, 7 vinninga af sjö mögulegum.
Nepo vann Tal-mótiđ
Rússneski stórmeistarinn Jan Nepomniachtchi sigrađi á minningarmótinu um Mikhail Tal sem lauk í Moskvu á dögunum. Hann náđi snemma forystunni og hélt henni út allt mótiđ. Lokaniđurstađan varđ ţessi:
1. Nepomniachtchi 6 v. ( af 9) 2. Girki 5 ˝ v. 3. 4. Aronjan og Anand 5 v. 5. 8. Svidler, Li Chao, Kramnik og Mamedyarov 4 ˝ v. 9. Tomashevsky 3 ˝ v. 10. Gelfand 2 v.
TR og Huginn eigast viđ á Sólon í dag
Úrslitaviđureign Íslandsmóts skákfélaga í hrađskák fer fram í dag og eins og viđ mátti búast mćtast sveitir Taflfélags Reykjavíkur og Hugins í úrslitaviđureigninni. Teflt er á sex borđum, tvöföld umferđ. Keppnin fer fram á 2. hćđ veitingstađarins Sólon viđ Bankastrćti og hefst kl. 14 í dag.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 15. október 2016
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Huginn og TR berjast um sigurinn á Íslandsmóti skákfélaga
Huginn hefur forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síđustu helgi. Tíu liđ eru í efstu deild og er stađan á toppnum ţessi: 1.Huginn 30 ˝ v.(af 40) 2. TR 28 v. 3. Fjölnir 22 v. 4. Víkingaklúbbur 21 v. 5. TB 19 v.
Taflfélag Garđabćjar og b-sveit Skákfélags Akureyrar leiđa 2. deild, í 3. deild er Skákfélag Selfoss í efsta sćti og í 4. deild leiđir b-sveit Víkingaklúbbsins.
Nokkrir kunnir meistarar náđu frábćrum árangri um helgina, t.d. félagarnir úr TR, Bragi Ţorfinnsson sem skilađi 4˝ vinningi á 1. borđi og Guđmundur Kjartansson á 2. borđi međ 4 vinninga. Hrannar Baldursson vann fjórar skákir fyrir skákdeild KR og Halldór Brynjar Halldórsson náđi góđum úrslitum gegn stigahćrri andstćđingum. Greinargott yfirlit og tölfrćđi ýmsa má finna á skak.is.
Viđburđarík keppni Hugins og Fjölnis
Skákdeild Fjölnis er á hrađri uppleiđ ţessi misserin. Rimaskóladrengirnir Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson og Jón Trausti Harđarson, fengu 2˝ vinning í sögulegri viđureign Fjölnis og Hugins í fimmtu umferđ. Dagur, var hvergi banginn ţegar Hannes bauđ honum jafntefli á 4. borđi, hafnađi og lagđi síđan stómeistarann međ eftirfarandi fléttu:
Hannes Hlífar Dagur
og Hannes gafst upp, 28. Hxe8 er svarađ međ 28. .. f3+!
Í ţessari sömu umferđ samdi Jón L. Árnason fljótlega jafntefli fyrir Bolvíkinga á 2. borđi, gerđi stuttan stans í skáksalnum og sá í sviphendingu ađ allt stefndi í söguleg úrslit milli Fjölnis og Hugins; Hannes Hlífar var búinn ađ tapa, greinarhöfundur var međ tapađ tafl gegn Hollendingnum Ris og Hjörvar í basli međ Oliver Aron. Jón fylgdist svo međ einstökum úrslitum á netinu heima hjá sér. Og ţá birtist á skjánum ađ sá hollenski hefđi beđiđ lćgri hlut. Jón var ekki trúađur á ađ slíkt gćti hafa gerst og ađ hćtti Njáls á Bergţórshvoli endurrćsti i hann heimasíđu mótsins eigi sjaldnar en ţrisvar sinnum: alltaf sama niđurstađan og ekkert annađ í stöđunni en ađ hringja í greinarhöfund og spyrja tíđinda. Á afmćlismóti TV á dögunum gekk mér bćrilega ađ fást viđ vígreifar drottningar. Ţađ sama varđ uppá teningnum í ţessari viđureign:
Helgi Ólafsson (Huginn) Robert Ris (Fjölnir)
Slavnesk vörn
1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Be2 Bd6 7. b3 O-O 8. O-O b6 9. Bb2 Bb7 10. Dc2 Hc8 11. Hac1 c5 12. cxd5 cxd4 13. Rxd4 Rxd5 14. Dd2 Rxc3 15. Bxc3 Rf6 16. Bb2 Re4 17. Hxc8?
Morgunumferđir virđast kalla á svona yfirsjónir. Ég vildi forđast 17. Dd3 Hxc1 18. Bxc1 en ekki 18. Hxc1 Bxh2+. Samt féll ég í ţennan pytt!
17. ... Bxh2+! 18. Kxh2 Dh4+ 19. Kg1 Rxd2 20. Hxf8+ Kxf8 21. Hc1
Hvíta stađan er auđvitađ gjörtöpuđ en međ ţví ađ halda nokkrum trompum geta opnast óvćntir möguleikar.
21. ... Re4 22. f3 Df2+ 23. Kh2 Dg3+ 24. Kg1 Rg5 25. Kf1 h5 26. Hd1 h4?
Tapleikurinn.
Hvađ er ţetta?
27. ... exf5
Ekki 27. ... Dc7 28. Be5! Dc8 29. Bxg7+ og drottningin fellur. Eini leikurinn var 27. ... Db8 ţó hvítur eigi betri fćri eftir 28. Be5! Da8 29. Bxg7+ Kg8 30. Bf6! o.s.frv.
28. Ba3+ Kg8 29. Bd6!
Drottningin á engan reit!
29. .. Bxf3 30. Bxf3
og Ris gafst upp. Ţađ sá undir iljar hans á leiđ út úr skáksalnum.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 8. október 2016
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar