Fćrsluflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins
29.8.2010 | 20:14
Skákţáttur Morgunblađsins: Friđrik gegn Larsen – hálfrar aldar barátta
Einhver eftirminnilegasti sigur Friđriks yfir Larsen var á Reykjavíkurmótinu 1978 í skák sem birt var hér á dögunum. Einstćtt er ţađ tímabil frá 1956-1966 ţegar 14 skákir sem ţeir tefldu unnust allar á svart, 9:5 fyrir Friđrik ţar. Upp úr 1967 hófst Larsen handa viđ ađ saxa á hiđ mikla forskot sem Friđrik hafđi náđ og náđi ađ jafna áriđ 1995 eins og áđur sagđi.
Í ţessari merku sögu viđureigna hljóta menn alltaf ađ stađnćmast viđ einvígi ţeirra um Norđurlandameistaratitilinn sem fram fór í Sjómannaskólanum í ársbyrjun 1956. Ţetta var stćrsti skákviđburđur sem fram hafđi fariđ á Íslandi. Húsfyllir á allar skákir einvígsins og komust fćrri ađ en vildu. Friđrik lét ţess síđar getiđ, ađ ţjóđerni andstćđingsins hefđi kallađ fram heitar tilfinningar hjá landanum; nú vćri komiđ ađ skuldaskilum vildu sumir meina. Og kannski var óvinurinn" Bent Larsen ekki svo slćmur fulltrúi gamla nýlenduveldisins, a.m.k. virkađi hann dálítiđ yfirlćtislegur á suma ţegar hann las dönsku blöđin á milli leikja. Friđrik svarađi fyrir sig međ ţví ađ hefja blađalestur sjálfur - en allt kom fyrir ekki. Larsen náđi öruggri forystu 3 ˝ : 1 ˝:
Hann kann allt," heyrđi einhver Friđrik segja. Og svo flúđi" Friđrik hina ađgangshörđu stuđningsmenn sína alla leiđ upp í Skíđaskála. Ţegar hann kom í bćinn aftur vann hann tvćr skákir og jafnađi metin, 3 ˝ : 3 ˝. Hafđi hvítt í lokaskákinni - mikil spenna.
Fyrst ţađ átti fyrir fylgismönnum Friđriks ađ liggja ađ sjá hetjuna sína tapa úrslitaskákinni," skrifađi Larsen, ţá var kannski bót í máli ađ skákin var af minni hálfu glćsilega tefld."
Reykjavík 1956; 8. einvígisskák:
Friđrik Ólafsson - Bent Larsen
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. Df3 Be7. O-O-O Dc7 9. Hg1 Rc6 10. g4 Re5 11. De2 b5 12. f4 b4!
Kraftmikill leikur, 13. fxe5 er svarađ međ 13. ... dxe5 og vinnur manninn til baka.
13. Rb1 Red7 14. Bh4 Bb7 15. Bg2 Rc5 16. Rd2 Hc8 17. Kb1 Ra4 18. R2b3 h6 19. Be1 Rc5 20. Rd2 Rfd7 21. h4 g6 22. g5?
Gagnatlaga hvíts á kóngsvćngnum snýst gegn honum. Betra var 22. f5 og stađan má heita í jafnvćgi.
22. ... e5 23. fxe5 dxe5 24. Rf3
Herjar á veika blettinn í stöđu hvíts, f4-reitinn.
25. Hc1 Rf4 26. Df1 Bc6! 27. c4 bxc3 28. Hxc3 Bb5!
Ţetta hafđi Friđrik sést yfir. Hörfi drottningin í 30. leik kemur 30. ... Bd3+ og mátar.
29. Hxc7 Hxc730. Bg3 Bxf1 31. Bxf1 hxg5 32. hxg5 Bc5 33. Rxe5 Bxg1 34. Bxf4 Bh2! 35. Bxh2 Hxh2 36. Ref3 Hh1 37. a3 Rc5 38. Ka2 Hxf1 39. Rxf1 Rxe4 40. Re3 Hc5
- og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 22. ágúst 2010.
Skákţćttir Morgunblađsins | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2010 | 11:51
Skákţáttur Morgunblađsins: Henrik vann minningarmótiđ um Heini Olsen
Miklir aufúsugestir jafnan á Reykjavíkurskákmótunum og einn ţeirra, Heini Olsen, í miklum metum. En í vor bárust vinum hans ţau hörmulegu tíđindi ađ Heini Olsen úr Klakksvík hefđi látist af slysförum. Ţeir minntust hans á dögunum međ veglegu minningarmóti sem haldiđ var í Klakksvík. Héđan fór vel samsettur hópur: Róbert Harđarson tefldi í opna flokknum ásamt nokkrum félagsmönnum í Ósk, skákfélagi kvenna, en ţar er Róbert ţjálfari. Hann hlaut 7 vinninga af níu mögulegum, Saga Kjartansdóttir varđ efst ţeirra stallsystra hlaut 5 vinninga, Ásrún Bjarnadóttir, Ţorbjörg Sigfúsdóttir og Guđný Erla Guđnadóttir hlutu 4 vinninga, Stefanía R. Ragnarsdóttir 3 vinninga, Eyrún Bjarnadóttir 2 vinninga og Ţrúđa Sif Einarsdóttir og Halla Norđfjörđ Guđmundsdóttir hlutu ˝ vinning hvor. Međal gesta á mótinu var fyrrverandi heimsmeistari, Anatoly Karpov, sem hefur bođiđ sig fram gegn sitjandi forseta FIDE, Kirsan Ilyumzinhov, og var ferđ hans til Fćreyja hluti af kosningabaráttu hans. Karpov tók eina bröndótta" viđ Sögu Kjartansdóttur, formann Óskar, og hafđi betur.
Í efsta flokki sem var í 6. styrkleikaflokki varđ Henrik Danielsen efstur ásamt enska stórmeistaranum Gawain Jones en ţeir hlutu báđir 7 vinninga af níu mögulegum en árangur Henriks reiknast upp á 2596 elo-stig. Í 3. sćti varđ Helgi Dam Ziska međ 6 vinninga. Bitastćđasti sigur Henriks var í uppgjöri hans viđ helsta keppinautinn. Í skákinni sem hér fer á eftir virđist Henrik eiga undir högg ađ sćkja og Englendingurinn teflir eins og sá sem valdiđ hefur. En ekki er allt sem sýnist; lengi vel bíđur Henrik eftir heppilegu tćkifćri til ađ skipta upp á biskupum og ţegar ţađ nćst gildir einu ţó hvítur eigi peđi meira, upp er komin vonlaus stađa ţar sem riddarinn er mun sterkari en biskupinn. Svartur tínir síđan upp hvert peđiđ á fćtur öđru.
Gawain Jones -Henrik Danielssen
Pirc vörn
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Bg7 4. f4 Rf6 5. Rf3 O-O 6. Bd3 Rca6 7. O-O c5 8. d5 Bg4 9. Bc4 Rc7 10. h3 Bxf3 11. Dxf3 a5 12. a4 b6 13.Dd3 e6 14. Hb1 exd5 15. exd5 He8 16. Bd2 De7 17. Hbe1 Dd7 18. f5 Hxe1 19. Bxe1 g5 20. b4 cxb4 21. Re4 b5 22. axb5 axb5 23. Bb3 Rxe4 24. Dxe4 Re8 25. De3 h6 26. Bxb4 Rf6 27. Bc3 He8 28. Dd3 Da7+ 29. Bd4 Da5 30. c3 b4 31. c4 Ha8 32. Dc2 Dd8 33. Db2 De7 34. Bc2 Hb8 35. Ba4 Kh7 36. Bc6 Bh8 37. Da1 b3 38. He1 Dd8 39. da7 Kg8 40. Hb1 Bg7 41. Da3 Re4 42. Bxg7 Kxg7 43. Hxb3 Hxb3 44. Dxb3 Df6
45. Df3 Dd4+ 46. Kh2 Dxc4 47. De3 Rf6 48. Dd2 De4 49. g4 De5+ 50. Kg2 Re4 51. De2 Kf6 52. Kf3 Rc3 53. Dd2 De4+ 54. Kf2 Dc4 55. Db2 Ke5 56. Be8 f6 57. Bf7 Da2 58. Dxa2 Rxa2 59. Kg3 Rc3 60. h4 Rxd5 61. hxg5 hxg5 62. Kf3 Kd4 63. Be8 Rb4 64. Bf7 Rd3 65. Be6 Re5+ 66. Kg3 d5 67. Bg8 Ke4 68. Be6 d4 69. Bb3 Ke3
- og hvítur gafst upp.
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 1. ágúst 2010.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2010 | 00:23
„Árangurinn vakti gríđarlega athygli“

Skákin naut meiri athygli á ţessum árum en dregiđ hefur úr ţví á síđustu árum. Ţađ má segja ađ ţessi skákáhugi ţjóđarinnar hafi sprungiđ út áriđ 1984 og fljótlega náđum viđ fjórir stórmeistaratitlum. Einnig vakti árangur okkar á HM ungmenna áriđ 1983 mikla athygli en ţá enduđum viđ í 2.-3. sćti. Árangur okkar á ólympíuskákmótunum vakti gríđarlega athygli. Okkur gekk oftast vel og ţađ byggist upp spenna jafnt og ţétt ţegar vel gengur. Viđ settum einnig markiđ hátt og markmiđiđ var ávallt ađ vera á međal tíu efstu. Viđ vorum ungir og metnađargjarnir. Líklega vorum viđ lágir á stigum miđađ viđ getu en liđsheildin var mjög góđ hjá okkur. Ţađ er nokkuđ misjafnt hvernig gengur ađ ná upp góđri liđsheild á ólympíumótum. Viđ undirbjuggum okkur mjög vel og brydduđum einnig upp á nýjungum. Má ţar nefna ađ viđ fengum Gunnar Eyjólfsson til liđs viđ okkur fyrir mótiđ í Manila. Ţađ er engin spurning ađ hann hafđi mikil áhrif. Viđ vorum hjá honum í öndunarćfingum og slíku í marga mánuđi í ađdraganda mótsins og ţegar út var komiđ var unniđ eftir ákveđinni áćtlun sem gekk međal annars út á ađ losa um spennu. Andlegi ţátturinn skiptir heilmiklu máli eins og sást hjá handboltalandsliđinu í Peking ţegar ţađ vann til silfurverđlauna. Ţađ er gaman ađ skođa hversu vel okkur gekk ţegar Gunnar var međ í för. Hann komst ekki međ okkur til Moskvu og ţá gátum viđ ekki neitt!" sagđi Jóhann og er ekki í vafa um besta árangur Íslands. Árangur okkar í Manila stendur upp úr. Ţađ er klárlega okkar besti árangur á alla mćlikvarđa. Sovétríkin höfđu liđast í sundur og fyrir vikiđ voru mun fleiri sterkar ţjóđir mćttar til leiks."
Viđtaliđ viđ Jóhann Hjartarson er eftir Kristján Jónsson, blađamann Morgunblađsins, og birtist í sunnudagsmogganum, 25. júlí sl. Viđtaliđ viđ Jóhann var hluti af greininni Íslenska skáksprengingin. Nćstu daga verđa viđtöl viđ Helga Ólafsson og Margeir Pétursson, sem einnig fylgdu greininni, birt hér á Skák.is
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2010 | 23:19
„Náđum betri árangri sem liđ en einstaklingar“

Spurđur um ađkomu Gunnars Eyjólfssonar ađ landsliđinu í Manila sagđi Jón mikinn feng hafa veriđ í Gunnari. Hann var ekki eiginlegur liđsstjóri heldur meira eins og andlegur leiđtogi. Engar sérstakar sögur fóru af honum hvađ skákstyrkleika snerti og ţetta vakti ţví nokkra athygli á sínum tíma. Ţađ var mjög gott ađ hafa hann međ. Hann býr yfir mikilli reynslu en ýmislegt er hćgt ađ heimfćra frá leikhúsinu og yfir á skákina varđandi einbeitingu og ýmislegt ţess háttar. Hann átti ţátt í ţví ađ búa til liđsheild og ná upp krafti hjá keppendum." Jón getur ekki neitađ ţví ađ árangur Íslendinga á ţessum árum hafi vakiđ mikla athygli í hinum alţjóđlega skákheimi. Íslendingar voru og eru nokkuđ ţekktir sem skákţjóđ en ţađ ţótti merkilegt ađ svo fámenn ţjóđ skyldi eignast fjóra stórmeistara á svo skömmum tíma. Viđ komum mörgum mjög á óvart í Dubai en komum kannski minna á óvart eftir ţađ, ţví ţá var litiđ á okkur sem alvöruliđ," sagđi Jón ennfremur.
Viđtaliđ viđ Jón L. Árnason er eftir Kristján Jónsson, blađamann Morgunblađsins, og birtist í sunnudagsmogganum, 25. júlí sl. Viđtaliđ viđ Jón var hluti af greininni Íslenska skáksprengingunni. Nćstu daga verđa viđtöl viđ Helga Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson, sem einnig fylgdu greininni, birt hér á Skák.is
Skákţćttir Morgunblađsins | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2010 | 20:19
Grein úr Morgunblađinu: Íslenska skáksprengingin
Um miđjan níunda áratuginn eignađist Ísland gullaldarliđ í skák og fjóra stórmeistara á skömmum tíma. Ţjóđarsálin tók viđ sér međ tilheyrandi látum og landsliđsmennirnir voru međal annars kjörnir menn ársins hjá DV áriđ 1986.
Eftir Kristján Jónsson (kris@mbl.is).
Seint á síđustu öld náđi skákáhugi íslensku ţjóđarinnar nýjum hćđum ţegar íslenskir skákmenn komust í fremstu röđ í heiminum í ţeirri göfugu hugarleikfimi. Smám saman hafđi orđiđ til vísir ađ sterkasta skáklandsliđi sem Ísland hefur aliđ af sér, og í hönd fór tímabil sem varla verđur kallađ annađ en íslenska skáksprengingin. Ungir kappar létu ţá verulega ađ sér kveđa og urđu fjórir ţeirra stórmeistarar á tveggja ára tímabili. Fengu ţeir síđar viđurnefniđ fjórmenningaklíkan í jákvćđri merkingu ţess orđs. Hér er átt viđ ţá Helga Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson. Liđlega aldarfjórđungi síđar ţykir Morgunblađinu full ástćđa til ţess ađ rifja upp ţá tíma ţegar litla Ísland stríddi stórveldunum hvađ eftir annađ á ólympíuskákmótum og fékk til ţess ađstođ frá Braga Kristjánssyni, skákskýranda Morgunblađsins til margra ára.
Skákheiminum hlýtur ađ hafa orđiđ fremur bilt viđ ţegar smáríkiđ Ísland eignađist skyndilega fjóra stórmeistara nánast á einu bretti um miđjan níunda áratug síđustu aldar. Fram ađ ţví höfđu einungis tveir Íslendingar orđiđ stórmeistarar í skák, en ţađ voru ţeir Friđrik Ólafsson og Guđmundur Sigurjónsson en sá síđarnefndi tefldi međ fjórmenningaklíkunni á ólympíuskákmótunum 1984 og 1986. Áđur hafđi Ísland ţó komist rćkilega á skáklandakortiđ, ekki síst fyrir tilstilli Friđriks, sem komst í fremstu röđ og varđ síđar forseti Alţjóđa skáksambandsins. Ekki er óvarlegt ađ áćtla ađ stađa Friđriks í skákheiminum hafi átt stóran ţátt í ţví ađ einvígiđ um heimsmeistaratitilinn í skák var haldiđ hér á landi áriđ 1972. Íslendingum var ţó ekki treyst fyrir ţessum stórviđburđi alveg út í bláinn, ţví ţegar höfđu Íslendingar veriđ gestgjafar stórra alţjóđlegra skákmóta. Einvígi Bobby Fischers og Borisar Spasskís hefur veriđ kallađ Einvígi aldarinnar" og er líklega magnađasta heimsmeistaraeinvígi sögunnar, ţó slíkar fullyrđingar séu ávallt umdeilanlegar. Skákáhugi ţjóđarinnar jókst til mikilla muna viđ ađ fá ţennan stórviđburđ til landsins og var hann ţó talsverđur fyrir. Fćra má fyrir ţví rök ađ skáksprengingin á Íslandi, sé afsprengi einvígis Fischers og Spasskís ţó í ţví felist nokkur einföldun. Fleira kemur til eins og útgáfustarfsemi sem Jóhann Ţórir Jónsson bar hitann og ţungann af, en hans ţáttur í framvindunni var ekki lítill.
Ungu mennirnir láta ađ sér kveđa
Í ársbyrjun áriđ 1984 hélt Búnađarbankinn alţjóđlegt skákmót ţar sem starfsmenn bankans, Jóhann og Margeir, urđu í tveimur efstu sćtunum. Til glöggvunar má nefna ađ Lev Alburt hafnađi í 10. sćti í mótinu en hann varđ bandarískur meistari 1984 og '85. Reykjavíkurskákmótiđ var haldiđ í kjölfariđ og ţar sigrađi Jóhann aftur en deildi sigrinum međ Helga og Samuel Reshevsky. Íslensku skákmennirnir fóru ţví međ gott veganesti til Ţessalóníku í Grikklandi ţar sem ólympíuskákmótiđ var haldiđ áriđ 1984. Uppskeran varđ 31,5 vinningar og hafnađi Ísland í 15. sćti af 88 ţjóđum. Guđmundur, fjórmenningarnir og Karl Ţorsteins skipuđu sveitina. Jón L. fékk 8 vinninga í 11 skákum og var međ besta vinningshlutfall Íslendinganna.
Skákstríđ viđ Persaflóa
Vegna árangursins í Ţessalóníku var ekki ađ undra ađ sama liđi skyldi teflt fram á 
Sexmenningarnir skiluđu allir góđum árangri í mótinu. Helgi fékk 6,5 v í 12 skákum, Jóhann 8 v af 12, Jón L. 8 v af 13, Margeir 7,5 v af 12, Guđmundur 2 v af 4 og Karl 2 v af 3. Jón L. og Margeir fengu stórmeistaratign ađ mótinu loknu. Jón skrifađi bók um ćvintýriđ í Dubai ásamt dr. Kristjáni Guđmundssyni liđsstjóra sveitarinnar og heitir bókin Skákstríđ viđ Persaflóa". Ţar kemur međal annars fram ađ útgerđarmađurinn Soffanías Cecilsson frá Grundafirđi hét liđinu peningaverđlaunum ef ţví tćkist ađ verđa á međal tíu efstu ţjóđanna í Dubai en 11. sćti í Havana 1966 var besti árangur Íslands á ólympíuskákmóti fram ađ ţessu. Niđurstađan skilađi sveitinni 1 milljón íslenskra króna á ţávirđi frá Soffaníasi. Kristján og Jón draga ekki dul á ţađ í bókinni ađ áheit Soffaníusar hvatti skákmennina til dáđa.
Kasparov sakađi Íslendinga um svindl

Síđar í mótinu tapađi Ísland 1:3 gegn Bandaríkjunum og missti ţar međ af toppbaráttunni. Snillingurinn Kasparov átti erfitt međ ađ skilja ţau úrslit og sparađi síst stóru orđin. Kasparov trylltist viđ ţessi úrslit og gekk svo langt ađ ásaka íslensku sveitina um ađ hafa gert sér ţađ ađ leik, ađ tapa fyrir Bandaríkjamönnum. Viđ litum á ţetta sem hrós frá heimsmeistaranum. Auđvitađ gat svona sterk sveit, eins og sú íslenska, ekki tapađ svo stórt án ţess ađ brögđ vćru í tafli!"
Besti árangurinn í Manila?
Fjórmenningaklíkan myndađi hryggjarsúluna í landsliđinu á ólympíuskákmótum í tćpan áratug til viđbótar og sýndi ađ árangurinn í Dubai var engin tilviljun ţví liđiđ sýndi mikinn stöđugleika. Áriđ 1988 fór mótiđ aftur fram í Ţessalóníku og varđ Ísland í 15. sćti međ 32 vinninga. Margeir fékk 7,5 v af 12 mögulegum. Guđmundur hćtti eftir mótiđ í Dubai og Karl eftir mótiđ í Ţessalóníku. Tveimur árum síđar, í Novi Sad í Júgóslavíu, var Ísland aftur í toppbaráttunni og hafnađi í 8. sćti međ 32,5 vinninga. Jóhann fékk 8,5 v í 13 skákum.Áriđ 1992 fór keppnin fram í Manila á Filippseyjum og enn einu sinni voru Íslendingarnir í stuđi. Fengu 33,5 vinninga og 6. sćtiđ varđ stađreynd af 102 ţjóđum. Fćra má fyrir ţví rök ađ árangurinn í Manila sé sá besti í sögunni hjá Íslendingum. Ţá var járntjaldiđ í Austur-Evrópu falliđ međ ţeim afleiđingum ađ mun fleiri sterkar skákţjóđir urđu til, enda voru Sovétríkin helsta stórveldiđ í skákinni. Eina Vesturlandaţjóđin sem hafnađi ofar en Ísland var Bandaríkin, sem endađi í 4. sćti, og ţau voru međ 3 fyrrum Sovétmenn innanborđs. Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson skipuđu liđiđ ásamt fjórmenningunum. Hannes var tvítugur ţegar teflt var í Manila og stóđ sig frábćrlega en hann fékk 7 v í 9 skákum og tryggđi sér stórmeistaratitil. Árangur annarra var eftirfarandi: Jóhann 6,5 v af 12, Margeir 5,5 v af 10, Helgi 5 v af 9, Jón L. 7 v af 11 og Ţröstur 2,5 v af 5.
Gunnars ţáttur Eyjólfssonar
Ţegar keppnin fór fram í Manila bćttist íslenska hópnum liđsauki úr óvćntri átt, en stórleikarinn
Gott dćmi um ađkomu Gunnars er frásögn Margeirs frá mótinu í Manila. Gunnar hafđi mjög góđ áhrif og hjálpađi mönnum ađ ná hámarkseinbeitingu. Ţá var líka meiri agi á liđinu. Ţađ voru allir vaktir á sama tíma og gerđu ćfingar. Gunnar passađi einnig upp á ađ menn vćru ekki ađ stúdera yfir sig sem gat valdiđ ţví ađ menn mćttu ţreyttir í skákirnar. Hann hélt vel utan um mannskapinn hvađ ţetta varđađi. Ég man eftir ţví ţegar viđ tefldum viđ Rúmeníu ţá lenti ég á móti manni sem mér hafđi gengiđ illa á móti. Ţessi einstaklingur tefldi mjög hratt í byrjun og ćtlađi ađ taka mig á taugum. Ég verđ ađ játa ađ ég varđ talsvert stressađur yfir ţessu og ţurfti ađ eyđa miklum tíma í ađ leysa málin. Gunnar skynjađi ţetta einhvern veginn og sá ađ ég var ekki alveg rólegur. Hann mátti auđvitađ ekki rćđa viđ mig á međan skákinni stóđ en sendi mér augnaráđ međ ţeim skilabođum ađ ég ţyrfti ađ ná mér niđur og einbeita mér. Ţá gerđi ég nokkrar öndunarćfingar í sćtinu og andađi mjög djúpt ađ mér eins og hann hafđi kennt okkur. Ţá leiđ mér mun betur og náđi jafntefli nokkuđ örugglega út úr mjög erfiđu tafli. Ég myndi ţví segja ađ ţetta jafntefli hafi veriđ Gunnari ađ ţakka," sagđi Margeir viđ Morgunblađiđ ţegar hann var beđinn um ađ rifja upp ţátt Gunnars Eyjólfssonar.
Fjórmenningarnir kvöddu í Moskvu

Ţegar frá líđur er auđveldara ađ átta sig á ţví hversu sterkum sveitum Ísland tefldi fram međ fjórmenningaklíkuna innanborđs. Árangurinn á ţví tímabili sem hér er rifjađ upp er einstakur en síđan 1996 hefur Ísland ekki komist nálćgt topp 10 á ólympíuskákmótum. Besti árangurinn á seinni árum er 22. sćti áriđ 2002 en Ísland hefur oftar en ekki veriđ ađ berjast um ađ vera á međal 50 efstu. Athyglisvert er ađ áriđ 2002 var Gunnar Eyjólfsson einnig međ í för sem andlegur leiđtogi og virtist ţađ skila árangri eins og í Manila.
Grein ţessi er eftir Kristján Jónsson, blađamann Morgunblađsins, og birtist í sunnudagsmogganum, 25. júlí sl. Nćstu daga verđa viđtöl, sem tengjast greininni, viđ Helga Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson einnig birt hér á Skák.is
Skákţćttir Morgunblađsins | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2010 | 20:13
Skákţáttur Morgunblađsins: Sá besti sem aldrei varđ heimsmeistari
Annálađ prúđmenni en keppnismađur; hann lét svo ummćlt ađ nauđsynlegt vćri ţeim reyndari ađ temja og vinna unga og upprennandi skákmenn, ţeir gćtu annars orđiđ vandmál síđar. Friđrik Ólafssyni gekk illa gegn Keres sem vann Bobby Fischer ţrívegis međ svörtu. Fyrir löngu gekk ég fram á gamlan Íslandsmeistara sem tjáđi viđstöddum ađ hann hefđi skođađ allar skákir sem Keres hafđi teflt á ferlinum og ţćr höfđu reynst honum mikill bálkur fróđleiks.
Keres var mikill meistari í Tsjígorín-afbrigđi spćnska leiksins. Vann ţar marga sigra eins og ţennan gegn hinum harđvítuga Efim Geller:
Moskva 1951:
Efim Geller Paul Keres
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Bb7 14. Rf1 Hac8 15. Bg5 d5 16. exd5 exd4 17. Bg5 h6 18. Bh4?
Geller brast kjark til ađ leika 18. Bxh6! gxh6 19. Dd2 međ óstöđvandi sókn. Svartur leikur betur, 18. .. Hfd8 og svartur heldur í horfinu.
18. ... Rxd5 19. Dd3 g6 20. Bg3 Bd6 21. Bxd6 Dxd6 22. Dd2
Betra var 23. Be4.
23. ... Bxf3 24. gxf3 Rxh3+ 25. Kg2 Rf4+ 26. Kg1 Rh3+ 27. Kg2 Rf4+ 28. Kg1 Dd5! 29. Rg3 d3! 30. Re4 Df5 31. Db4 Hfe8!
- Ţögull leikur og afgerandi. Geller gafst upp ţví hann átti enga vörn viđ hótuninni 32. ... Hxe4 ásamt 33. ... Dg5+ og mátar.
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 18. júlí 2010.
Skákţćttir Morgunblađsins | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2010 | 19:46
Skákţáttur Morgunblađsins: Ólympíuskákmót í deiglunni
Ekki er útilokađ ađ skákin verđi einhvern tíma tekin upp sem keppnisgrein á Ólympíuleikum en fyrstu Ólympíumótin fóru fram međ reglulegu millibili á millistríđsárunum ţegar Aljékin og Capablanca voru skćrustu stjörnurnar en ýmsir ađrir komu ţar viđ sögu; í franska liđinu tefldi stundum Marcel Duchamp, frćgur myndlistarmađur, löngum spyrtur viđ dada og súrrealisma. Í Hamborg 1930 tapađi hann fyrir Jóni Guđmundssyni.
Sovétmenn tóku fyrst ţátt á Ólympíumóti í Helsinki 1952. Menn ţóttust greina ýmis einkenni sovéska samfélagsins: tortryggni, leynimakk og hreinsanir.
Ég bjóst ekki viđ ađ ţađ kćmi allt fram, svarađi Smyslov ţegar Botvinnik bar upp á hann ađ hafa tjáđ valnefndinni ađ heimsmeistarinn gćti vart teflt af nokkru viti lengur. Ţykkjuţungur Botvinnik sat heima.
Í Munchen 1958 voru í liđinu í fyrsta sinn Petrosjan og Tal. Spasskí kom svo í liđiđ í Varna 1962 og ţessir menn voru bókstaflega óstöđvandi. En 1968 var Tal ekki valinn en kom aftur í Skopje 1972. Á Ól. í Buenos Aires 1978 mistókst sovésku sveitinni í fyrsta sinn ađ hreppa gulliđ. Ađeins Polugajevskí var valinn í liđ sem tefldi á Möltu tveim árum síđar. Petrosjan og Spasskí höfđu teflt samtals á 17 ólympíumótum og ađeins tapađ einni skák hvor, af einhverjum ástćđum voru ţessir heiđursmenn ekki í náđinni lengur.
Ţar kom ađ flaggiđ var dregiđ niđur; hin gildishlöđnu tákn, hamar og sigđ á rauđum fleti blöktu í síđasta sinn yfir íslensku skáksveitinni sem sat viđ borđ nr. 1 í lokaumferđ Ólympíumótsins í Novi Sad í gömlu Júgóslavíu haustiđ 1990 og inn í keppnissalinn lagđi lykt af brenndu laufi.
Á síđustu ólympíumótum hefur ermska sveitin boriđ ćgishjálm yfir keppinauta sína, Petrosjan sem starfađi um tíma sem götusópari í Moskvu getur horft ađ handan stoltur af arftökum sínum. Kannski er eftirfarandi skák sú ţekktasta sem hann tefldi á öllum tíu ólympíumótunum:
Ól. í Lugano 1968:
Milko Bobotsov Tigran Petrosjan
Drottningarbragđ
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. cxd5 exd5 5. Rc3 c6 6. Bg5 Be7 7. Dc2 g6 8. e3 Bf5 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rbd7 11. Bh6 Rg4 12. Bf4 O-O 13. O-O He8 14. h3 Rgf6 15. Re5 Rb6 16. Bg5 Re4 17. Bxe7 Dxe7 18. Dc2 Rd6 19. Ra4 Rbc4 20. Rxc4 Rxc4 21. Rc5 Rd6 22. Hac1Dg5 23. Dd1 h5
Sé borđinu skipt upp í hluta sést ađ minnihlutarás á drottningarvćng er nánast útilokuđ, á kóngvćngum hefur svartur hinsvegar óbundnar hendur.
24. Kh1 He7 25. Rd3 Re4 26. Rc5 Rd6 27. Rd3 Df5 28. Re5 f6 29. Rf3 Hg7 30. Rh2 He8 31. Kg1 Re4 32. Df3 De6 33. Hfd1 g5!
Úthugsuđ peđsfórn.
34. Dxh5 f5 35. He1 g4 36. hxg4 fxg4 37. f3
37. g3 er svarađ međ 37. ... Hg5 38. Dh4 Kg7 sem hótar 39. ... Hh8. Meiri von um björgun gaf 37. Dh4.
37. ... gxf3 38. Rxf3
Bakkar međ drottningu vinnur drottningu. Óvenjuleg flétta!
40. Df4 Hf8 41. De5 Hf5
- og Bobotsov gafst upp.
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 11. júlí 2010.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Taflmennska hans er ađ jafnađi býsna fjörleg og sigur hans yfir Rússanum Gavrilov í 6. umferđ dćmigerđur fyrir stíl hans:
Björn Ţorfinnsson - Alexei Gavrilov
Drottningarpeđsbyrjun
1. d4 d6 2. Rf3 Bg4 3. g3 Bxf3 4. exf3 d5 5. Bg2 e6 6. O-O g6 7. De2 c6 8. c4 Bg7 9. Rc3 Re7 10. Bg5 dxc4 11. Dxc4 Rd7 12.Db4 Rb6 13. Re4 Dc7 14. Rd6+
Ekki verđur betur séđ en ađ hvítur geti tryggt sér betra endatafl međ 14. Dd6! t.d. 14. ... Hc8 15. Bf4! Dd8 16. Dxd8+ Hxd8 17. Rd6+o.s.frv.
14. ... Kf8 15. Hac1 Red5 16. Dc5 Kg8 17. Re4 h6 18. Bd2 Kh7 19. Hfd1 Hhd8 20. h4 Rd7 21. Dc2 Kg8 22. Bc3 Hac8 23. f4 h5 24. Rg5 Rf8 25.Da4 Db8 26. Ba5 Rb6 27. Db4 Dd6 28. De1 He8 29. Bb4 Db8 30. Re4 Hcd8 31. Ba5?!
Ţađ er eins og Björn hafi viljađ losa sig viđ d4- peđiđ.
31. .. Hxd4 32. Bc3 Hxd1 33. Hxd1 Rh7 34. Rd6 Bxc3 35. bxc3 Hd8 36. Re4 Hxd1 37. Dxd1 Rd5 38. c4 Rdf6 39. Dd6 Dc8 40. Rc5 b6 41. Rd3 c5 42. Re5 Rg4 43. Rc6
Björn hefur náđ ágćtum fćrum fyrir peđiđ en ţađ er ţó sennilega ekki meira en jafntefli ađ hafa úr stöđunni.
33. ... Da6 44.Bf3 Dxc4 45. Bxg4 hxg4 46. Db8+ Kg7 47. De5+f6?
Hann varđ ađ sćtta sig viđ ţráskák.
48. Dc7+ Kh6 49. Df7!
Eins og hendi vćri veifađ eru menn hvíts komnir í stórhćttulega ađstöđu.
49. ... Dc1+ 50. Kg2 Dc2
Jóhann vann afmćlismót Friđriks Ólafssonar
Jóhann Hjartarson varđ hlutskarpastur á afmćlismóti Friđriks Ólafssonar sem fram fór í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík laugardaginn 19. júní. Mótiđ var liđur í skákhátíđ Hróksins og var ađ ţessu sinni tileinkađ 75 ára afmćli stórmeistara Íslendinga.Tefldar voru níu umferđir og var umhugsunartíminn 10 mínútur á skák. Jóhann hlaut 8 vinninga, Helgi Ólafsson varđ í 2. sćti međ 7 ˝ v. og Friđrik varđ í 3. sćti međ 6 ˝ v. í 4.-8. sćti komu svo Hlíđar Ţór Hreinsson, Róbert Harđarson, Guđmundur Kjartansson, Sigurđur E. Kristjánsson og Sigríđur Björg Helgadóttir međ 6 vinninga. Sigríđur Björg náđi bestum árangri unglinga og kvenna á mótinu.
Menntamálaráđherra, Katrín Jakobsdóttir, lék fyrsta leik mótsins í skák afmćlisbarnsins og Árnýjar Björnsdóttir sem viđ upphaf mótsins skemmti gestum međ gítarspili og söng ásamt systur sinni Ellen Björnsdóttur.
Međal annarra atriđa var tvískákmót sem fram fór 18. júní og hrađskákmót sem haldiđ var á Norđurfirđi ţann 20. júní en ţar sigrađi Róbert Harđarson sem ásamt Hrafni Jökulssyni skipulagđi ţessa skemmtilegu skákhátíđ.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 27. júní 2010.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 00:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Baldur Möller Norđurlandameistari 1948 og 1950 lét ţau orđ eitt sinn falla ađ líta mćtti á Friđrik sem brúna milli gamla tímans og hins nýja. Friđrik haslađi sér ótrauđur völl á alţjóđavettvangi snemma á sjötta ártug síđustu aldar og vann hvert afrekiđ á fćtur öđru. Tilţrifin á millisvćđamótinu í Portoroz 1958 ţar sem Friđrik komst í hóp áskorenda eru enn í minnum höfđ. Friđriks-kynslóđin, eins og hún var samansett í hugum manna hér á landi kom ţar fram ađ hluta međ Tal fremstan í flokki, Petrosjan, Fischer, Gligoric og Larsen.
Međal Íslenskra skákmanna voru ađeins Ingi R. Jóhannsson og mörgum árum síđar Guđmundur Sigurjónsson sem áttu einhverja möguleika gegn Friđriki á sjötta og sjöunda áratug síđustu aldar.
Sá danski, Bent Jörgen Larsen var međ honum alla leiđ, allt frá ţví ađ ţeir hittust fyrst á heimsmeistaramóti unglinga í Birmingham 1951. Á meira en 40 ára tímabili tefldu ţeir 30 kappskákir. Sú síđasta var háđ á 60 afmćlismóti Friđriks í Ţjóđarbókhlöđunni 1995. Bent vann og komst ţá loks yfir, 15˝ : 14˝. Framan af á ferli ţeirra var Friđrik greinilega fremri ţó ađ hann hefđi tapađ einvíginu um Norđurlandameistaratitilinn 1956. Merkilegt er tímabil frá einvíginu '56 til viđureignar ţeirra á Ólympíumótinu í Havana 1966 er ţeir tefla 14 skákir og allar vinnast á svart.
Ég hygg ađ töfrar Friđriks hafi ekki síst legiđ í ţeirri ógnarspennu sem hann náđi ađ byggja upp í skákum sínum. Ókunnugum virtist hann stundum sólunda tíma sínum í furđulegustu atriđi; ađrar skákir voru komnar vel af stađ en Friđrik kannski ađ hugsa fyrsta leikinn. Kringum ţetta spannst mikil umrćđa međal hinna stađföstu fylgismanna Friđriks: Bergur Pálsson, Magnús Sigurjónsson og Jakob Hafstein svo nokkrir séu nefndir voru yfirleitt mćttir og fögnuđu međ Friđriki ţegar vel gekk og ţađ var oft.
Ţegar Friđrik var kosinn forseti FIDE 1978 urđu ákveđin ţáttaskil hjá honum hvađ taflmennskuna varđađi. Fyrr á árinu höfđu áhorfendur flykkst í Kristalsal Hótel Loftleiđa til ađ fylgjast međ honum á Reykjavíkurskákmótinu. Ţar laust ţeim Bent Larsen enn og aftur saman og niđurstađan varđ einn frćkilegasti sigur Friđriks yfir hinum glađbeitta andstćđingi sínum:
8. Reykjavíkurskákmótiđ 1978:
Friđrik Ólafsson Bent Larsen
Aljékíns-vörn
1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 g6 5. Bc4 Rb6 6. Bb3 Bg7 7. Rg5 d5 8. 0-0 Rc6 9. c3 Bf5
Hér var sennilega best ađ leik 9....f6 t.d. 10. exf6 exf6 11. He1+ Kf8 o.s.frv.
10. g4 Bxb1 11. Df3 0-0 12. Hxb1 Dd7
Hér og í nćsta leik ţráast Larsen viđ ađ reka riddarann af höndum sér međ 12. ... h6.
13. Bc2 Rd8 14. Dh3 h6 15. f4!
Of seinn!
15....hxg5 16. f5 Re6 17. fxe6 dxe6 18. Bxg5 c5 19. Kh1 cxd4 20. cxd4 Hfc8
21. Bf5! gxf5 22. gxf5 Dc6 23. Hg1! Dc2 24. Hbe1 Kf8 25. f6
og Larsen gafst upp enda stutt í mátiđ.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 7. júní 2010.
Skákţćttir Morgunblađsins | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2010 | 21:58
Skákţáttur Morgunblađsins: Gata Kamsky skákmeistari Bandaríkjanna
Mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar síđan hinn 14 ára gamli Gata Kamsky bađst hćlis í Bandaríkjunum eftir Opna New York-mótiđ 1989. Ţetta var mikill uppsláttur í Bandaríkjunum á ţeim tíma og voru ţó fréttir af sovéskum andófsmönnum nánast daglegt brauđ á níunda áratugnum.
Gata ţótti svolítiđ ţunglyndislegt ungmenni og margir vildu rekja ţađ til pabbans Rustam, fyrrverandi hnefaleikakappa sem augljóslega hafđi tekiđ viđ nokkrum ţungum höggum um dagana. Hann vildi auđvitađ drengnum vel en vissi jafnframt ađ til ađ ná árangri á skáksviđinu ţyrfti ađ herđa hann til átaka og var haft fyrir satt ađ drengurinn hlyti ţađ sem kallađ hefur veriđ spartanskt uppeldi. Feđgarnir voru býsna umtalađir í skákheiminum fram eftir tíunda áratugnum og stundum bárust fréttir af samskiptum Rustam viđ ađstođarmenn Gata sem ţegar verst lét ţurftu ađ flýja af vettvangi. Eftir marga frćkilega einvígissigra á tíunda áratugnum yfir mönnum á borđ viđ Anand, Kramnik og Salov tefldi Kamsky um FIDE-heimsmeistaratitilinn viđ Karpov í Elista 1996 en tapađi, 7 ˝: 10 ˝. Eftir ţađ hćtti hann keppni, lauk laganámi og hóf svo aftur atvinnumennsku áriđ 2004, dálítiđ ryđgađur i fyrstu en vann svo frćkilegan sigur á heimsbikarmóti FIDE í Khanty Manyisk áriđ 2007 ţar sem hann lagđi ađ velli í stuttum einvígjum međal annarra Peter Svidler, Ruslan Ponomariov, Magnús Carlsen og loks Alexei Shirov. Hann tapađi fyrir Topalov í einvígi um réttinn til ađ tefla viđ Anand um heimsmeistaratitilinn en hefur engu ađ síđur tryggt sér ţátttökurétt í átta manna áskorendakeppni FIDE sem fram fer á nćsta ári. Stíll Kamsky virđist í fljótu bragđi fremur hversdagslegur. Hann vinnur margar skákir í löngum og ströngum endatöflum, er ţolinmóđur og sennilega sterkari á taugum en gengur og gerist. Á bandaríska meistaramótinu sem lauk á dögunum var lengi beđiđ eftir uppgjöri hans og meistarans frá 2009, Nakamura sem er einn hugmyndaríkasti stórmeistari heims í dag. Á ţessu móti hófu 24 skákmenn keppni og eftir sjö umferđa mót međ svissneska kerfinu komust fjórir efstu áfram, ţ. á m. Kamsky og Nakamura. Sá síđarnefndi féll úr keppni viđ fremur óvćnt tap fyrir Shulman. Úrslitaskák Kamsky og Shulman fór svo fram međ ţví sérkennilega fyrirkomulagi ađ Kamsky dugđi jafntefli međ svörtu í at-skák til ađ vinna titilinn. Ţađ gekk síđan eftir. Hér á eftir fylgir ein skemmtilegasta skák ţessa meistaramóts. Nakamura lendir í flóknu afbrigđi franskrar varnar. Fléttan í lokin er afar óvenjuleg, 25. fxg5 - í stađ 25. Dxg5 - dugir skammt dugir ţví eftir 25. ... Rf5! fćr hvítur ekki viđ neitt ráđiđ. Ađalvilla Nakamura lá í leiknum 23. Hh2, 23. Df6 var nánast ţvingađ t.d. 23. ... Dxf6 24. exf6 Rf5 25. Hh3 eđa 25. g4 og stađan ćtti ađ vera í jafnvćgi.
Bandaríska meistaramótiđ 2010:
Hikaru Nakamura - Jurí Shulman
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Da5 7. Bd2 Da4 8. Rf3 Rc6 9. h4 cxd4 10. cxd4 Rge7 11. h5 Rxd4 12. Bd3 h6 13. Kf1 Rxf3 14. Dxf3 b6 15. Dg3 Ba6 16. Dxg7 Bxd3+ 17. cxd3 Hg8 18. Dxh6 Dd4 19. He1 Dxd3+ 20. Kg1 Hc8 21. Bg5 Df5 22. f4 Hc2 23. Hh2 Dd3 24. Df6 Hxg5 25. Dxg5
25. ... Dd4+ 26. Kh1 De3
- og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 30. maí 2010.
Skákţćttir Morgunblađsins | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 29
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 8780682
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar