Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Félagaskipti

Yfirlýsing frá Stefáni Kristjánssyni

Stefán Kristjánsson hefur sent Skák.is eftirfarandi yfirlýsingu.  

Ég gekk í rađir Taflfélags Bolungarvíkur nú nýlega vegna ţess ég taldi ţađ gott félag á uppleiđ međ góđan móral. Ég gerđi ekki skriflegan samning, hvorki varđandi peningagreiđslur né skyldur af minni hálfu. Ţađ var munnlegt samkomulag um ađ TB myndi greiđa fyrir mig á EM taflfélaga ef ég gćfi kost á mér. Síđastliđinn sunnudagsmorgun hringdi ég í Guđmund Dađason (liđsstjóra) og tilkynnti honum ađ ég teldi mig ekki geta teflt í 4. umferđ ÍS ţar sem ég vćri undir áhrifum áfengis. Áfengiđ hefur reynst mér fjötur um fót síđustu ár og er ég ađ reyna ađ ná stjórn á ţví. 

Stjórnarmađur Taflfélags Bolungarvíkur sá ástćđu til ađ gera ţetta tiltekna mál opinbert án ţess ađ hafa samband viđ mig áđur. Ţađ finnst mér lágkúrulegt og óskiljanlegt. Í samrćmi viđ hvernig TB hóf ţetta mál á opinberum vettvangi lýk ég ţví hér međ á opinberum vettvangi. 

Ég, Stefán Kristjánsson, segi mig úr Taflfélagi Bolungarvíkur.


Ivanov teflir fyrir TR

Rússneski stórmeistarinn, Mikhail M. Ivanov (2459), mun leiđa A-sveit
Taflfélags Reykjavíkur í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram
fer um nćstu helgi.  Ivanov mun án nokkurs vafa vera góđur liđsstyrkur
fyrir félagiđ í baráttunni í fyrstu deildinni.


Óttar Felix hćttir í stjórn TR

Óttar FelixÓttar Felix Hauksson hefur ákveđiđ ađ taka sér hlé frá stjórnarstörfum fyrir Taflfélag Reykjavíkur ađ sinni.  Björn Jónsson kemur inn í stjórn í stađ Óttars og Eiríkur Björnsson tekur ađ sér varaformennsku.  Óttar mun eftir sem áđur vera međlimur í félaginu líkt og síđustu áratugi.

Óttar sat fyrst í stjórn T.R. á fyrri hluta níunda áratugar síđustu aldar og síđan aftur frá aldamótum til dagsins í dag.  Hann var formađur félagsins á árunum 2005-2009 en á síđasta ađalfundi lét hann af formennsku og viđ honum tók núverandi formađur, Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, en Óttar tók viđ varaformennsku.

Óttar hefur veriđ trúr og tryggur T.R. alla sína tíđ og lagt mikiđ af mörkum í ţágu félagsins.  Stjórn Taflfélags Reykjavíkur ţakkar Óttari kćrlega fyrir samstarfiđ og vonar ađ hann haldi áfram ađ láta gott af sér leiđa ţó hann standi nú fyrir utan stjórnina.


Hannes Hlífar í Helli

blank_page

Hannes og HenrikÍslandsmeistarinn í skák, stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson er genginn til liđs viđ Taflfélagiđ Helli eftir tveggja ára veru í Taflfélagi Reykjavíkur. 

Hannes er stigahćstur virkra íslenskra skákmanna međ 2577 skákstig og hefur oftar en ekki teflt á fyrsta borđi í landsliđi Íslands.   Hannes er tífaldur Íslandsmeistari í skák og er sá skákmađur sem oftast hefur hampađ Íslandsmeistaratitli. 

Hannes Hlífar hefur í öll ţau fjögur skipti sem Hellir hefur hampađ Íslandsmeistaratitlinum leitt sveit félagsins og náđi yfirleitt afar góđum árangri.  

 


Sigurđur Páll í TR

Sigurđur Páll SteindórssonSigurđur Páll Steindórsson (2216) hefur gengiđ í Taflfélag Reykjavíkur eftir eins árs veru í Skákdeild KR en Sigurđur var ţar áđur í TR. 

Jóhann Hjartarson til Bolungarvíkur

Jóhann HjartarsonStórmeistarinn kunni Jóhann Hjartarson gekk í gćr frá félagaskiptum úr Helli yfir í Taflfélag Bolungarvíkur, sem er ríkjandi Íslandsmeistari: Jóhann er stigahćsti skákmađur landsins međ tćplega 2.600 Elo-stig en hann hefur mest náđ 2.640 stigum áriđ 2003.

 


Ögmundur og Emil í Helli

ÖgmundurÖgmundur Kristinsson (2035) og Emil Sigurđarson (1515) hafa gengiđ til liđs viđ Helli.  Ögmundur kemur úr Taflfélagi Garđabćjar en Emil úr Ungmennafélagi Laugdćla. 

Báđir voru ţeir áđur í félaginu og hafa snúiđ til baka eftir fjarveru. 


Sindri, Sigurjón og Árni Garđar gerast Gođar

Skákmennirnir Sindri Guđjónsson, Sigurjón Benediktsson og Árni Garđar Helgason, hafa gengiđ í skákfélagiđ Gođann.  Ţetta er ađ sjálfsögđu mikiđ fagnađarefni fyrir Gođann og koma ţeirra í félagiđ styrkir félagiđ mikiđ.

agust 2008 147 740950  

Sindri Guđjónsson
(1760) (1635 at) (1915 FIDE) ólst upp ađ hluta til, á Húsavík á sínum yngri árum, en hefur veriđ í Taflfélagi Garđabćjar. Sindri er fluttur til Bakkafjarđar í Norđur-Ţingeyjarsýslu. Hann mun annast skákkennslu í grunnskólanum á Bakkafirđi og grunnskóla Ţórshafnar í vetur.

Sindri mun tefla međ Gođanum í Íslandsmóti skákfélaga í haust og ţá ađ öllu óbreyttu á fyrsta borđi í A-sveitinni.

dsc00002  

Sigurjón Benediktsson (1520) (1460 at) er vel ţekktur í skáklífi Ţingeyinga enda var hann formađur Taflfélags Húsavíkur sáluga, um árabil. Sigurjón er nú um stundir í Noregi en er vćntanlegur heim í desember. Hann mun ţví ekki tefla međ Gođanum í fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga.

Árni Garđar Helgason (0) Ćtlar ađ draga verulega úr notkun á spilum í vetur og tefla meira enda mun skemmtilegar ađ tefla á ćfingum og skákmótum hjá Gođanum heldur en spila Bridds. 


Sigurđur Dađi í TR

Sigurđur DađiFIDE-meistarinn, Sigurđur Dađi Sigfússon (2335) er genginn til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur úr Taflfélaginu Helli.

 


Ţröstur til Bolungarvíkur

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2433) hefur gengiđ til viđ Taflfélag Bolungarvíkur en Ţröstur hefur veriđ utan félaga síđan í vor er hann sagđi sig úr Taflfélagi Reykjavíkur. 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778675

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband