Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Félagaskipti

Björn í Gođann

Björn ŢorsteinssonBjörn Ţorsteinsson (2283) er genginn til liđs viđ skákfélagiđ Gođann ! Hann gekk frá félagaskiptum úr TR í Gođann í morgun. Björn er einn af öflugustu og reyndustu skákmönnum Íslands. Björn hefur orđiđ Íslandsmeistari í skák tvisvar sinnum, árin 1967 og 1975

Björn varđ Íslandsmeistari í hrađskák árin 1964, 1966 og 1968.

Björn varđ einnig Íslandsmeistari öldunga áriđ 2002.

Hann hefur margoft keppt fyrir íslands hönd á skákmótum erlendis, m.a. međ  íslenska landsliđnu sem keppti á Ólympíumótum í Búlgaríu, Júgóslavíu, Sviss og tvisvar í Ísrael. 

Međ komu Björns í Gođann styrkist A-liđ Gođans verulega fyrir átökin á Íslandsmóti skákfélaga nćsta vetur, en Björn mun tefla á fyrsta borđi í A-liđinu. 

Heimasíđa Gođans


Jafntefli í sjöttu skák - Anand leiđir í hálfleik 3˝-2˝

Anand og Topalov

Jafntefli varđ í fremur litlausri sjöttu skák heimsmeistaraeinvígis Anand og Kramnik ţar sem samiđ var jafntefli eftir 58 leiki.  Anand hafđi hvítt og tefld var Catalan-byrjun, en ţetta er í fyrsta skipti einvígisins sem Topalov nćr jafntefli međ svörtu.  

Sjöunda skák einvígisins fer fram á mánudag og hefst kl. 12.  Ţá hefur Anand aftur hvítt.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.

Jafntefli í fimmtu skák - Anand leiđir 3-2

Anand og Topalov

Jafntefli varđ í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígis Topalov og Anand sem fram fór í Sofíu í Búlgaríu í dag.  Topalov hafđi hvítt.  Tefld var slavnesk vörn.  Búlgarinn komst lítt áleiđis og samiđ var jafntefli eftir 44 leiki.

Sjötta skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 12.   Ţá hefur Anand hvítt.

Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.

Erlingur Ţorsteinsson í Fjölni

Erlingur Ţorsteinsson (2123) er genginn aftur til liđs viđ Fjölni eftir árs veru í Gođanum. 

Shirov efstur í Wijk aan Zee

Alexei ShirovSpánverjinn Alexei Shirov (2723) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi.  Í 2.-3. sćti eru Bandaríkjamađurinn Hikaru Nakamura (2708) og hinn norski Magnus Carlsen (2810), stigahćsti skákmađur heims.


Úrslit 1. umferđar:

 

S. Karjakin - V. Anand˝-˝
L. Dominguez - V. Kramnik˝-˝
P. Leko - A. Shirov0-1
F. Caruana - V. Ivanchuk˝-˝
S. Tiviakov - M. Carlsen˝-˝
J. Smeets - H. Nakamura˝-˝
L. van Wely - N. Short1-0


Úrslit 2. umferđar:

 

V. Anand - N. Short˝-˝
H. Nakamura - L. van Wely1-0
M. Carlsen - J. Smeets1-0
V. Ivanchuk - S. Tiviakov˝-˝
A. Shirov - F. Caruana1-0
V. Kramnik - P. Leko˝-˝
S. Karjakin - L. Dominguez˝-˝


Stađan:

 

1.A. Shirov2
2.H. Nakamura
M. Carlsen
4.S. Karjakin
L. Dominguez
S. Tiviakov
L. van Wely
V. Ivanchuk
V. Kramnik
V. Anand
1
11.P. Leko
F. Caruana
J. Smeets
N. Short
 


Um er ađ rćđa eitt sterkasta skákmót ársins en međalstig mótsins eru 2719 skákstig.  Magnus Carlsen (2810) er stigahćstur en međal annarra keppenda má nefna Anand (2790) og Kramnik (2788).  

Heimasíđa mótsins


Enn jafntefli hjá Gelfand og Pono - tefla til ţrautar á morgun

Gelfand og Ponomariov

Jafntefli varđ í fjórđu skák Gelfand (2758) og Ponomariov (2739) í úrslitaeinvígi Heimsbikarmótsins í skák, sem fram fór í dag í Khanty-Mansiysk í Síberíu.   Stađan er ţví 2-2.  Á morgun tefla ţeir til ţrautar og byrja ţeir á fjórum atskákum.

 


Carlsen vann Kramnik

Kramnik og Carlsen ađ tafli í LondonMagnus Carlsen (2801) er hreint óstöđvandi um ţessar mundir.  Í fyrstu umferđ London Chess Classic, sem hófst í dag, sigrađi hann Vladimir Kramnik (2772) og kom Rússanum strax á óvart í fyrsta leik ţegar hann lék, 1. c4.   McShane (2615) sigrađi Short (2707) í 163 leikja skák en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Carlsen viđ McShane.

Úrslit 1. umferđar:

 

Magnus Carlsen1-0Vladimir Kramnik
Luke McShane1-0Nigel Short
David Howell˝-˝Michael Adams
Hikaru Nakamura˝-˝Ni Hua

Pörun 2. umferđar:

 

Vladimir KramnikvNi Hua
Michael AdamsvHikaru Nakamura
Nigel ShortvDavid Howell
Magnus CarlsenvLuke McShane

Teflt er kl. 14 á daginn.

 

Heimsbikarmótiđ í skak: Ivanchuk, Morozevich og Radjabov fallnir úr leik

Margir ţekktir skákmenn féllu úr leik í 2. umferđ (64 manna úrslit) Heimsbikarmótsins í skák sem fram fer í Khanty-Mansiysk í Rússlandi ţessa daga.   Má ţar nefna Morozevich sem tapađi fyrir Tékkanum Laznicka, Ivanchuk sem tapađi fyrir hinum unga Filippseyingi Wesley So og Radjabov sem tapađi fyrir Sakaev.   Ţriđja umferđ hefst á morgun en nú eru eftir 32 skákmenn.


Úrslit 2. umferđar:

 

NameNATTot
Round 2 Match 01
Amonatov, FarrukhTJK0,5
Gelfand, BorisISR1,5
Round 2 Match 02
Gashimov, VugarAZE1,5
Zhou, JianchaoCHN0,5
Round 2 Match 03
Nyback, TomiFIN1,5
Svidler, PeterRUS3,5
Round 2 Match 04
Morozevich, AlexanderRUS0
Laznicka, ViktorCZE2
Round 2 Match 05
Sakaev, KonstantinRUS1,5
Radjabov, TeimourAZE0,5
Round 2 Match 06
Ivanchuk, VassilyUKR0,5
So, WesleyPHI1,5
Round 2 Match 07
Akobian, VaruzhanUSA2
Ponomariov, RuslanUKR4
Round 2 Match 08
Grischuk, AlexanderRUS1,5
Tkachiev, VladislavFRA0,5
Round 2 Match 09
Sandipan, ChandaIND0
Jakovenko, DmitryRUS2
Round 2 Match 10
Wang, YueCHN2
Savchenko, BorisRUS0
Round 2 Match 11
Inarkiev, ErnestoRUS2,5
Eljanov, PavelUKR3,5
Round 2 Match 12
Karjakin, SergeyUKR3,5
Timofeev, ArtyomRUS2,5
Round 2 Match 13
Milov, VadimSUI0
Mamedyarov, ShakhriyarAZE2
Round 2 Match 14
Shirov, AlexeiESP4
Fedorchuk, Sergey A,UKR1
Round 2 Match 15
Caruana, FabianoITA3,5
Dominguez Perez, LeinierCUB2,5
Round 2 Match 16
Yu, YangyiCHN1,5
Bartel, MateuszPOL0,5
Round 2 Match 17
Meier, GeorgGER2,5
Vachier-Lagrave, MaximeFRA3,5
Round 2 Match 18
Alekseev, EvgenyRUS3,5
Fressinet, LaurentFRA1,5
Round 2 Match 19
Khalifman, AlexanderRUS2,5
Tomashevsky, EvgenyRUS3,5
Round 2 Match 20
Wang, HaoCHN2
Ganguly, Surya ShekharIND0
Round 2 Match 21
Shabalov, AlexanderUSA2,5
Navara, DavidCZE3,5
Round 2 Match 22
Malakhov, VladimirRUS3,5
Smirin, IliaISR1,5
Round 2 Match 23
Sasikiran, KrishnanIND0
Bacrot, EtienneFRA2
Round 2 Match 24
Rublevsky, SergeiRUS2,5
Areshchenko, AlexanderUKR3,5
Round 2 Match 25
Iturrizaga, EduardoVEN0,5
Jobava, BaadurGEO1,5
Round 2 Match 26
Motylev, AlexanderRUS1,5
Najer, EvgeniyRUS0,5
Round 2 Match 27
Zhou, WeiqiCHN0,5
Kamsky, GataUSA1,5
Round 2 Match 28
Vitiugov, NikitaRUS4,5
Milos, GilbertoBRA3,5
Round 2 Match 29
Cheparinov, IvanBUL2
Bologan, ViktorMDA4
Round 2 Match 30
Naiditsch, ArkadijGER1,5
Onischuk, AlexanderUSA0,5
Round 2 Match 31
Li, Chao bCHN4,5
Pelletier, YannickSUI3,5
Round 2 Match 32
Polgar, JuditHUN4,5
Nisipeanu, Liviu-DieterROU3,5


Kramnik og Anand efstir í Moskvu

Heimsmeistarinn í skák: AnandIndverski heimsmeistarinn Anand (2788) sigrađi Ungverjann Leko (2752) í fimmtu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli og ţví er sem fyrr 80% jafnteflishlutfall á mótinu.  Kramnik (2772) og Anand eru efstir međ 3˝ vinning og Aronian (2786) er ţriđji međ 3 vinninga.  Stigahćsti keppandi mótsins, Magnus Carlsen (2801), hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum.  Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a.: Carlsen-Anand og Kramnik-Ponomariov. 

Úrslit 5. umferđar:

Anand, Viswanathan- Leko, Peter1-0   
Aronian, Levon- Morozevich, Alexander˝-˝   
Gelfand, Boris- Kramnik, Vladimir˝-˝   
Ivanchuk, Vassily- Carlsen, Magnus˝-˝   
Svidler, Peter- Ponomariov, Ruslan˝-˝   

Stađan:

 

Nr.NafnLandStigVinnRpf.
1.Kramnik, VladimirRUS27722919
2.Anand, ViswanathanIND27882900
3.Aronian, LevonARM278632831
4.Carlsen, MagnusNOR28012761
5.Ponomariov, RuslanUKR27392765
6.Gelfand, BorisISR27582762
7.Ivanchuk, VassilyUKR27392766
8.Morozevich, AlexanderRUS275022701
9.Svidler, PeterRUS27542615
10.Leko, PeterHUN27522615


Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims.  Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772).  Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.

Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12.  Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur. 


Jónas í Hauka

Jónas Ţorvaldsson (2299) hefur gengiđ til liđs viđ Skákdeild Hauka en Jónas hefur síđustu ár veriđ í Taflfélaginu Helli.

Félagaskipti Jónasar eru ţau fyrstu sem falla undir nýjan félagaskiptaglugga sem heimilađur var á síđasta ađalfundi SÍ. 

Ţetta ţýđir ađ Jónas má tefla međ Haukum í síđari hlutanum ţar sem tefldi ekkert međ sínu fyrra félagi fyrri hlutanum.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 228
  • Frá upphafi: 8766297

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 176
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband