Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Félagaskipti

Anand og Nakamura efstir í Sjávarvík

Anand (2810) og Nakamura (2751) eru efstir međ 3 vinninga ađ lokinni fjórđu umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í dag.    Luke McShane (2664) er efstur í b-flokki og Daniele Vocature (2570) er efstur í c-flokki.  Frídagur er á morgun.


A-flokkur:

Úrslit 4. umferđar:

V. Anand - W. Hao1-0
A. Grischuk - V. Kramnik˝-˝
L. Aronian - I. Nepomniachtchi1-0
A. Shirov - M. Vachier-Lagrave0-1
A. Giri - H. Nakamura˝-˝
R. Ponomariov - M. Carlsen˝-˝
E. l'Ami - J. Smeets˝-˝


Stađan:

1.V. Anand
H. Nakamura
3
3.L. Aronian
A. Giri
M. Vachier-Lagrave
6.V. Kramnik
E. l'Ami
I. Nepomniachtchi
R. Ponomariov
J. Smeets
2
11.M. Carlsen
A. Grischuk
13.W. Hao1
14.A. Shirov˝


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.L. McShane
2.Z. Efimenko
L. Fressinet
D. Navara
G. Sargissian


Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.M. Bluvshtein
I. Nyzhnyk
3

Stórmótiđ í Wijk aan Zee er hafiđ

73. mótiđ í Wijk aan Zee í Hollandi er rétt nýhafiđ.  Mótiđ heitir nú Tata Steel-skákmótiđ en Tata Steel sem indverskt fyrirtćki keypti Corus-fyrirtćkiđ sem mótiđ hefur lengi veriđ kennt viđ.  Sem fyrr er hér um rćđa eitt sterkasta skákmót heims og sennilega ţađ virtasta en međal keppenda eru fjórir stigahćstu skákmenn heims.   Međalstig í a-flokknum eru 2740 skákstig!  B-flokkurinn er heldur ekkert slor en ţar eru međalstig 2659 skákstig. 

Hćgt er ađ fylgjast međ skákum mótsins beint í gegnum vefsíđu mótsins en umferđirnar hefjast kl. 12:30.   Í fyrstu umferđ mćtast m.a. Carlsen-Aronian.  

Keppandalisti mótsins:

GMMagnus CarlsenNOR28141
GMViswanathan AnandIND28102
GMLevon AronianARM28053
GMVladimir KramnikRUS27844
GMAlexander GrischukRUS27737
GMHikaru NakamuraUSA275110
GMRuslan PonomariovUKR274411
GMIan NepomniachtchiRUS273315
GMWang HaoCHN273117
GMAlexei ShirovSPA272224
GMMaxime Vachier-LagraveFRA271531
GMAnish GiriNED268652
GMJan SmeetsNED266282
GMErwin l'AmiNED2628138

 


HM kvenna: Og ţá eru eftir tvćr kínverskar

Yifan YueŢađ verđa kínversku stúlkurnar Lufei Ruan (2480) og Yifan Yue (2591) sem tefla til úrslita um heimsmeistaratitil kvenna.  Ruan vann öndu sína Xue Zhao (2484) en Yue vann nćststigahćstu skákkonu heims, hina indversku Humpy Koneru (2600).   Einvígiđ byrjar á mánudag en alls tefla ţćr 4 skákir.   


Úrslit 5. umferđar (undanúrslit):

 

NameFEDTRtgTotal
 Round 5 Match 01
Ruan, LufeiCHNWGM2480
Zhao, XueCHNGM2474
 Round 5 Match 02
Koneru, HumpyINDGM2600˝
Hou, YifanCHNGM2591

Carlsen efstur í hálfleik í Nanjing eftir sigur á Topalov

Magnus Carlsen (2826) vann Veselin Topalov (2803) í 5. umferđ  í Pearl Spring-mótinu í Nanjing í Kína sem fram fór í morgun.   Carlsen leiđir á mótinu međ 4 vinninga en Bacrot (2716) er annar međ 3,5 vinning eftir sigur á Wang Yue (2738).  Anand, sem gerđi jafntefli viđ Gashimov (2716) og er ţriđji međ 2,5 vinning.

Stađan:
  • 1. Carlsen (2826) 4 v.
  • 2. Bacrot (2716) 3˝ v.
  • 3. Anand (2800) 2˝ v.
  • 4. Gashimov (2719) 2 v.
  • 5.-6. Wang Yue (2738), og Topalov (2803) 1˝v.

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.

Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.


Carlsen efstur í Nanjing eftir sigur á Wang Yue - Anand vann Topalov

Leikar ćstust á Pearl Spring-mótinu í ţriđju umferđ sem fram fór í morgun.  Carlsen (2826) virđist vera kominn í "gamla" formiđ og vann Wang Yue (2738), Anand (2800) vann Topalov (2803) og Bacrot (2716) lagđi Gashimov (2719).  

Stađan:

  • 1. Carlsen (2826) 2˝ v.
  • 2. Anand (2800) 2 v.
  • 3. Bacrot (2716) 1˝ v.
  • 4.-6. Wang Yue (2738), Gashimov (2719) og Topalov (2803) 1v.

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.

Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.


Kramnik byrjar međ látum í Bilbao - Carlsen byrjar hörmulega

Kramnik (2780) byrjar vel á ofurskákmótinu í Bilbao á Spáni sem hófst í gćr.   Kramnik sigrađi stigahćsta skákmann heims, Magnus Carlsen (2826) í gćr og í dag vann hann Shirov (2749).   Carlsen sem tapađi ţremur skákum á Ólympíuskákmótinu hefur tapađ í báđum sínum skákum.   Í dag tapađi hann fyrir Anand (2800).

Fjórir skákmenn taka ţátt í mótinu og veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferđ.

Stađan eftir 2. umferđ:

  1. Kramnik 6 stig (2 v.)
  2. Anand 4 stig (1˝ v.)
  3. Shirov 1 stig (˝ v.)
  4. Carlsen 0 stig (0 v.)
Heimasíđa mótsins

 

 


Davíđ gerist Víkingur

Davíđ KjartanssonFIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2294) er genginn til liđs viđ Víkingaklúbbinn úr Skákdeild Fjölnis ţar sem hann hefur veriđ síđustu ár.

 


Sigurđur Páll í KR

Sigurđur Páll SteindórssonSigurđur Páll Steindórsson (2222) hefur gengiđ til liđs viđ Skákdeild KR úr Taflfélagi Reykjavíkur.  

Tómas, Bogi og Aron Ingi skipta um klúbba

Enn fjölgar í Gođanum en FIDE-meistarinn, Tómas Björnsson (2152) er genginn til liđs viđ Ţingeyingana eftir dvöl í Víkingaklúbbnum.  Bogi Pálsson (2157),  sem er reyndar skráđur norskur á FIDE-listanum,  hefur gengiđ frá félagaskiptum í Taflfélagiđ Máta úr Skákfélagi Akureyrar.   Ađ lokum má nefna ađ Aron Ingi Óskarsson (1860) er genginn til liđs viđ Skákfélag Vinjar úr Taflfélagi Reykjavíkur.  


Aronian byrjar vel í Shanghai

Aronian (2783) byrjar vel í fyrri hluta Bilbao Final Masters-mótinu sem hófst í Shanghai í Kína í morgun.  Aronian vann Kínverjann Wang Hao (2724) í fyrstu umferđ.  Kramnik (2780) og Shirov (2749) gerđu jafntefli.

Tveir efstu menn mótsins tefla á sjálfu ađalmótinu sem fram fer í Bilbao, 9.-15. október nk. ásamt stigahćsta skákmanni heims, Magnusi Carlsen (2826) og heimsmeistaranum Anand (2800). 

Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferđ. 

Árrisulir geta fylgst međ skákum mótsins í Shanghai en umferđirnar hefjast kl. 6 á morgnanna.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8765290

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband