Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Íslandsmót barna fer fram á laugardag

Íslandsmót barna í skák 2009 verđur haldiđ laugardaginn 10. janúar nk.  Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) geta veriđ međ á mótinu.  Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda. 

Mótiđ verđur haldiđ í  Faxafeni 12 og hefst kl. 13.00.  Skráning:  siks@simnet.is - sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga. Ţátttökugjöld eru kr. 500.-

Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.  Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu (ef a.m.k. 10 stúlkur taka ţátt) og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari telpna 2009."  Einnig verđur sigurvegurum í  hverjum aldursflokki fćdd 1999 og síđar veitt sérstök verđlaun. 

Mótiđ er einnig úrtökumót vegna Norđurlandamóts í skólaskák - einstaklingskeppni 2009 sem fram fer í Fćreyjum dagana 12. - 15. febrúar nk. og gefur tvö sćti á ţví móti.


Íslandsmót barna 2009

Íslandsmót barna í skák 2009 verđur haldiđ laugardaginn 10. janúar nk.  Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) geta veriđ međ á mótinu.  Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda. 

Mótiđ verđur haldiđ í  Faxafeni 12 og hefst kl. 13.00.  Skráning:  siks@simnet.is - sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga. Ţátttökugjöld eru kr. 500.-

Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.  Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu (ef a.m.k. 10 stúlkur taka ţátt) og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari telpna 2009."  Einnig verđur sigurvegurum í  hverjum aldursflokki fćdd 1999 og síđar veitt sérstök verđlaun. 

Mótiđ er einnig úrtökumót vegna Norđurlandamóts í skólaskák - einstaklingskeppni 2009 sem fram fer í Fćreyjum dagana 12. - 15. febrúar nk. og gefur tvö sćti á ţví móti.


Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands

Hjörvar Steinn Grétarsson (2180) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđ á Unglingameistaramóti Íslands.  Guđmundur Kjartansson (2155) og Dađi Ómarsson (1935) eru í 2.-3. sćti 3,5 vinning.   Mótinu er framhaldiđ á morgun međ 5.-7. umferđ.

Stađa efstu manna:

  • 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4 v.
  • 2.-3. Guđmundur Kjartansson og Dađi Ómarsson 3,5 v.
  • 4.-11. Sverrir Ţorgeirsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Mikael Jóhann Karlsson, Atli Freyr Kristjánsson, Atli Freyr Kristjánsson, Vilhjálmur Pálmason, Patrekur Maron Magnússon, Matthías Pétursson og Dagur Andri Friđgeirsson 3 v.

Í fimmtu umferđ mćtast međal annars:

  1. Hjörvar - Guđmundur
  2. Dađi - Sverrir
  3. Mikael - Atli
  4. Matthías - Vilhjálmur
  5. Patrekur - Jóhanna
  6. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Dagur

36 skákmenn taka ţátt, sem verđur ađ teljast verulega gott sérstaklega í ljósi tímasetningu mótsins.

 

  1.  

Geirţrúđur unglinga- og stúlknameistari TR

Geirţrúđur AnnaUnglinga - og stúlknameistaramót T.R.var haldiđ í taflheimili félagsins í Faxafeni föstudagskvöldiđ 19. des. Mótiđ var opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Í hríđarbil og erfiđri fćrđ lögđu nokkrir gallharđir skákkrakkar og skákunglingar leiđ sína á mótsstađ og tefldu 7 umferđa mót međ 15 mín. umhugsunartíma. Mikil barátta fór fram á skákborđinu og mikil keppni um efstu sćtin í mótinu. Enda var nokkuđ jafnt ţegar upp var stađiđ, en ađ lokum varđ Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir hlutskörpust međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Páll Snćdal Andrason međ 5 1/2 v og í ţriđja sćti, jafn Páli en lćgri á stigum, varđ Dagur Andri Friđgeirsson.

Geirţrúđur sópađi ađ sér öllum bikurum sem í bođi voru, ţví hún varđ ekki einungis sigurvegari mótsins heldur einnig Unglingameistari T.R. og Stúlknameistari T.R. og hlaut fyrir ţađ eignabikara og farandbikara í verđlaun. Hún varđi ţar međ báđa titlana frá ţví í fyrra. Heildarúrslit urđu sem hér segir:
 
Unglinga - og stúlknameistaramót T.R.

 
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir  (T.R.) 6 v. af 7
2. Páll Snćdal Andrason (T.R.) 5 1/2 v.
3. Dagur Andri Friđgeirsson (Fjölnir) 5 1/2 v.
4. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (T.R.) 4 1/2 v.
5. Birkir Karl Sigurđsson (T.R.) 4 v.
6. Hrund Haukdsóttir (Fjölnir) 3 v.
7. Hilmar Freyr Friđgeirsson 3 v.
8. Skúli Guđmundsson (T.R.) 2 1/2 v.
9. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (T.R.) 1 v.
 
Međ sigri sínum í ţessu móti hlýtur Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir titilinn Unglingameistari T.R. 2008
 
Stúlknameistaramót T.R.
Veitt voru einnig verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkur í sameiginlegu Unglinga - og stúlknameistaramóti T.R. Ţćr sem fengu verđlaun voru sem hér segir:
 
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 6. v. sem ţar međ hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. 2008
2. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 4 1/2 v
3. Hrund Hauksdóttir 3. v.
 

Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir

Unglingameistaramót Íslands hefst í dag

Unglingameistaramót Íslands 2008 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 21. og 22. desember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2008" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Umferđatafla:            

  • Sunnudagur 21. des. kl. 13.00          1. umferđ
  •                                   kl. 14.00          2. umferđ
  •                                   kl. 15.00          3. umferđ
  •                                   kl. 16.00          4. umferđ
  • Mánudagur 22. des.  kl. 11.00          5. umferđ
  •                                  kl. 12.00          6. umferđ
  •                                  kl. 13.00          7. umferđ

 

Tímamörk: 25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld: kr. 500.-

Skráning: http://www.skak.is

Skráđir keppendur:

Guđmundur Kjartansson    2325
Hjörvar Steinn  Grétarsson    2260
Atli Freyr Kristjánsson    2150
Dađi Ómarsson    2130
Vilhjálmur Pálmason    1940
Helgi Brynjarsson    1930
Patrekur Maron Magnússon    1900
Sverrir Ţorgeirsson    1900
Matthías Pétursson    1895
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir    1890
Elsa María Kristínardóttir    1796
Dagur Andri Friđgeirsson    1720
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir    1720
Dagur Andri Friđgeirsson    1720
Elsa María Kristínardóttir    1685
Nökkvi Sverrisson    1640
Páll Snćdal Andrason    1590
Tinna Kristín Finnbogadóttir    1565
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir    1550
Örn Leó Jóhannsson    1505
Mikael Jóhann Karlsson    1475
Geir Guđbrandsson    1460
Dagur Kjartansson    1420
Birkir Karl Sigurđsson    1415
Tjörvi Schiöth    1375
Hulda Rún Finnbogadóttir    1210
Gísli Ragnar Axelsson    0
Margrét Rún Sverrisdóttir    0
Jóhann Karl Hallsson    0
Skúli Guđmundsson    0
frođi guđmundsson     0
Friđrik Gunnar Vignisson   
Veronika Steinunn Magnúsdóttir   
Hildur Berglind Jóhannsdóttir   
 

 


Jólapakkamót Hellis hefst kl. 13 - nćrri 200 skákmenn skráđir til leiks!

Jólapakkamót HellisJólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 20. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ en mótiđ er fjölmennasta unglingamót hvers árs.  Nú kl. 9 eru 188 skákmenn skráđir til leiks en opiđ er skráningu alveg fram ađ upphafi móts.   

Keppt verđur í 4 aldursflokkum, flokki fćddra 1993-1995, flokki fćddra 1996-97, flokki fćddra 1998-99 og flokki fćddra 2000 og síđar.

Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.  Allir fá svo nammipoka frá Góu.  

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis


Unglinga- og stúlknameistaramót TR

Unglinga- og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudaginn 19. desember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.18.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki og hlýtur efsti unglingurinn, sem er félagi í T.R., titilinn Unglingameistari T.R. 2008 og efsta stúlkan úr T.R. hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. 2008.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu.

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótstađ.

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.

Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardag

Jólapakkamót HellisJólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 20. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ en mótiđ er fjölmennasta unglingamót hvers árs.  

Keppt verđur í 4 aldursflokkum, flokki fćddra 1993-1995, flokki fćddra 1996-97, flokki fćddra 1998-99 og flokki fćddra 2000 og síđar.

Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.  Allir fá svo nammipoka frá Góu.  

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Ríflega 140 skákmenn eru ţegar skráđir til leiks..


Unglinga- og stúlknameistaramót TR

Unglinga- og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudaginn 19. desember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.18.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki og hlýtur efsti unglingurinn, sem er félagi í T.R., titilinn Unglingameistari T.R. 2008 og efsta stúlkan úr T.R. hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. 2008.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu.

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótstađ.

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.

Vel sótt jólaskákćfing hjá TR

Jólaćfing TRLaugardagsćfingar Taflfélags Reykjavíkur fyrir börn og unglinga 15 ára og yngri hafa veriđ vel sóttar frá ţví í september. Alls hafa samanlagt 62 börn sótt ţćr 14 skákćfingar sem haldnar hafa veriđ á ţessari önn! Sćvar Bjarnason, alţjóđlegur skákmeistari, hefur séđ um skákkennsluna og umsjón međ ćfingunum hafa skipt međ sér ţau Elín Guđjónsdóttir, Magnús Kristinsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir sem öll eru í stjórn Taflfélags Reykjavíkur.  

Jólaskákćfingin 13. des var fjölmennasta laugardagsćfing vetrarins fram ađ ţessu! 28 krakkar mćttu niđur í Faxafen í taflheimili T.R., sum hver međ jólasveinahúfur, og myndađist skemmtileg stemning ţessa síđustu ćfingu ársins. Flestir krakkana tilheyra harđa kjarnanum sem hefur veriđ ađ mćta allt frá ţví í september en einnig komu nokkrir nýjir krakkar sem vonandi sjá sér leik á borđi og verđa međ á laugardagsćfingunum strax eftir áramót!

Ţar sem Sćvar Bjarnason, skákţjálfari T.R., var sjálfur upptekinn viđ ađ tefla í Friđriksmótinu á sama tíma, var ađ ţessu sinni slegiđ upp 7. mínútna móti, eftir Monradkerfi, strax í upphafi ćfingarinnar og tefldar 5 umferđir. Ţar á eftir var jólahressing og afhend verđlaun fyrir ástundun og árangur á laugardagsćfingunum ţessarar annar. Einnig voru nýjir félagar í Taflfélagi Reykjavíkur bođnir velkomnir međ skákbókagjöf og auk ţess voru bíómiđar í happdrćtti.

Verđlaun fyrir mćtingu í flokki 5 til 8 ára:

Mariam Dalia Ómarsdóttir og María Ösp Ómarsdóttir.

Verđlaun fyrir mćtingu í flokki 9 til 11 ára:

Figgi Truong og Ţorsteinn Freygarđsson

Verđlaun fyrir mćtingu í flokki 12 til 15 ára:

Vilhjálmur Ţórhallsson

Verđlaun fyrir samanlögđ stig fyrir ástundun og árangur á ćfingamótunum á laugardagsćfingunum:

Vilhjálmur Ţórhallsson, Mariam Dalia Ómarsdóttir, Figgi Truong og Ţorsteinn Freygarđsson.

Einnig voru bíómiđar í verđlaun fyrir efstu sćtin á jólaskákmóti dagsins. Úrslit:

  • 1. Skúli Guđmundsson 5 vinningar af 5
  • 2-4. Gauti Páll Jónsson, Kveldúlfur Kjartansson og Mías Ólafarson 4 vinningar.

Fjórir heppnir skákkrakkar hlutu síđan bíómiđa í happdrćtti.

Í lokin voru svo nýjir međlimir í Taflfélagi Reykjavíkur bođnir velkomnir og ţeim gefin skákbók ađ gjöf. Flest ţessara krakka hafa veriđ ađ mćta vel á laugardagsćfingarnar síđan í haust. Alls gengu í félagiđ 22 skákkrakkar! Ţau eru í stafrófsröđ:

  • Einar Björgvin Sighvatsson
  • Elvar P. Kjartansson
  • Figgi Truong
  • Gauti Páll Jónsson
  • Gunnar Helgason
  • Halldóra Freygarđsdóttir
  • Jakob Alexander Petersen
  • Jósef Ómarsson
  • Kristján Gabríel Ţórhallsson
  • Kveldúlfur Kjartansson
  • María Ösp Ómarsdóttir
  • María Zahida
  • Mariam Dalia Ómarsdóttir
  • Mías Ólafarson
  • Samar-e-Zahida
  • Sigurđur Alex Pétursson
  • Smári Arnarson
  • Sólrún Elín Freygarđsdóttir
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
  • Vilhjálmur Ţórhallsson
  • Ţorsteinn Freygarđsson

Auk ţess gekk í félagiđ Tinna Glóey Kjartansdóttir sem ekki var á ćfingunni ađ ţessu sinni.

Ţau sem einnig voru međ á jólaskákćfingunni voru auk ţessara: Bjarki Harđarson, Bjarni Dagur Thor Kárason, Erik Daníel Jóhannesson, Frosti Heimisson, Gylfi Már Harđarson, Skúli Guđmundsson (T.R.) og Tjörvi Týr Gíslason.

Ađ sjálfsögđu er hćgt ađ ganga í Taflfélag Reykjavíkur hvenćr sem er á árinu og ţau sem vilja geta bara haft samband viđ TR á laugardagsćfingunum á nćstu önn eđa sent tölvupóst á taflfelag@taflfelag.is. Nýjir félagar á nćsta ári fá ađ sjálfsögđu skákbók ađ gjöf eins og krakkarnir hér ađ ofan fengu!

Hér er hćgt ađ skođa myndir frá jólaćfingunni

Félagiđ bíđur unga skákmenn velkomna á fyrstu laugardagsćfinguna á nćsta ári sem verđur 10. janúar 2009, kl. 14-16!

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband