Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Unglingaskák

Unglingameistaramót Íslands fer fram nćstu helgi

Unglingameistaramót Íslands 2008 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 21. og 22. desember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2008" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Umferđatafla:            

  • Sunnudagur 21. des. kl. 13.00          1. umferđ
  •                                   kl. 14.00          2. umferđ
  •                                   kl. 15.00          3. umferđ
  •                                   kl. 16.00          4. umferđ
  • Mánudagur 22. des.  kl. 11.00          5. umferđ
  •                                  kl. 12.00          6. umferđ
  •                                  kl. 13.00          7. umferđ

 

Tímamörk: 25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld: kr. 500.-

Skráning: http://www.skak.is

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu á hér.

 


Jólapakkamót Hellis

Jólapakkamót HellisJólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 20. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ en mótiđ er fjölmennasta unglingamót hvers árs.  

Keppt verđur í 4 aldursflokkum, flokki fćddra 1993-1995, flokki fćddra 1996-97, flokki fćddra 1998-99 og flokki fćddra 2000 og síđar.

Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.


Jólaćfing TR í dag

Á laugardaginn kemur verđur jólaskákćfing Taflfélags Reykjavíkursem jafnframt verđur síđasta laugardagsćfing ársins!

Ţar verđur á bođstólum:

  • 1) tefla, tefla, tefla
  • 2) bjóđa upp á jólahressingu
  • 3) veita viđurkenningar fyrir bestu mćtingu/ástundun á laugardagsćfingunum á ţessari önn (í ţremur aldurshópum)
  • 4) veita viđurkenningar fyrir samanlögđ stig fyrir ástundun og árangur á ćfingamótunum
  • 5) gefa nýjum félagsmeđlimum Taflfélags Reykjavíkur skákbók ađ gjöf
Taflfélagsmenn bjóđa alla velkomna á jólaćfinguna á laugardaginn kl. 14-16!

Forsetinn međ fjöltefli í Eyjum í kvöld

Íkvöld kl. 19:30 stendur Taflfélag Vestmannaeyja fyrir opnu fjöltefli í húsnćđi félagsins ađ Heiđarvegi 9 í Vestmannaeyjum.  Ţar mun skákáhugafólki gefast kostur á ađ etja kappi viđforseta Skáksambands Íslands, Björn Ţorfinnsson, sem nú er í heimsókn hjá Taflfélaginu og Grunnskólanum í Eyjum, ásamt Davíđ Kjartanssyni skákkennara.


Birkir Karl og Sigurđur sigruđu á Jólamóti Skákskólans

DSCF0144Jólamót Skákskóla Íslands var haldiđ laugardaginn 6. desember. Mótiđ var haldiđ í fyrsta sinn í  fyrra og var ţađ mikil ánćgja međ mótiđ ađ ákveđiđ var ađ halda ţađ aftur í ár. Keppendur á mótinu voru úr byrjenda- og framhaldsflokki. Mótiđ markar lok námskeiđa haustsins hjá ţessum flokkum.

Í framhaldsflokknum voru 13 keppendur mćttir til leiks sem tefldu sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Úrslit efstu manna:

1.      Birkir Karl Sigurđsson 5,5 v.

2.      Dagur Ragnarsson 5 v.  

3.      Baldur Búi Heimisson 4 v.

Í byrjendaflokknum voru 11 keppendur mćttir til leiks sem tefldu hrađskákir allir viđ alla. Gríđarleg spenna var í mótinu allt til loka. Stigaútreikning ţurfti til ađ útkljá niđurröđun efstu manna.

Úrslit efstu manna:

1.      Sigurđur Kjartansson 9 v.

2.      Bjarni Dagur Kárason 9 v.

3.      Sölvi Daníelsson 8 v.

Ađ mótinu loknu fór fram verđalaunafhending fyrir mótiđ auk ţess sem nemendur tóku viđ prófskírteinum sínum úr hendi Helga Ólafssonar skólastjóra. Skákstjórar voru Stefán Bergsson, Davíđ Kjartansson og Bragi Kristjánsson.

Myndir úr mótinu má nálgast í myndaalbúmi Skák.is.


Jólaćfing TR á laugardag

Á laugardaginn kemur verđur jólaskákćfing Taflfélags Reykjavíkursem jafnframt verđur síđasta laugardagsćfing ársins!

Ţar verđur á bođstólum:

  • 1) tefla, tefla, tefla
  • 2) bjóđa upp á jólahressingu
  • 3) veita viđurkenningar fyrir bestu mćtingu/ástundun á laugardagsćfingunum á ţessari önn (í ţremur aldurshópum)
  • 4) veita viđurkenningar fyrir samanlögđ stig fyrir ástundun og árangur á ćfingamótunum
  • 5) gefa nýjum félagsmeđlimum Taflfélags Reykjavíkur skákbók ađ gjöf
Taflfélagsmenn bjóđa alla velkomna á jólaćfinguna á laugardaginn kl. 14-16!

Unglingameistaramót Íslands

Unglingameistaramót Íslands 2008 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 21. og 22. desember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2008" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Umferđatafla:            

  • Sunnudagur 21. des. kl. 13.00          1. umferđ
  •                                   kl. 14.00          2. umferđ
  •                                   kl. 15.00          3. umferđ
  •                                   kl. 16.00          4. umferđ
  • Mánudagur 22. des.  kl. 11.00          5. umferđ
  •                                  kl. 12.00          6. umferđ
  •                                  kl. 13.00          7. umferđ

 

Tímamörk:                  25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld:            kr. 500.-

Skráning:                    siks@simnet.is 


Íslandsmet : 65 stúlkur á skákmóti í Eyjum!

Hreint gífurleg ţátttaka var í dag í Vestmannaeyjum á stúlknaskákmóti Sparisjóđs Vestmannaeyja, ţegar 65 stúlkur tóku ţátt í mótinu og er ţađ Íslandsmet í ţátttöku á stúlknaskákmóti.  Taflfélag Vestmannaeyja stóđ fyrir mótshaldinu.  Ţađ varđ uppi fótur og fit ţegar allt bókstaflega fylltist í húsnćđi Taflfélagsins klukkan 17 í dag og ţangađ streymdu stúlkur í stríđum straumum. 

Ţegar allar höfđu skráđ sig voru ţćr orđnar 65 talsins og ljóst ađ stelpurnar höfđu slegiđ Íslandsmet sem sett var fyrir nokkru í Reykjavík, ţegar 49 stelpur mćttu á skákmót sem ţar var haldiđ.  Undanfarnar vikur hefur veriđ mikil mćting međal stúlkna í skákkennslu Taflfélagsins í Eyjum, en í haust hóf Grunnskóli Vestmannaeyja skákkennslu međal nemenda yngstu bekkja grunnskólans. 

Keppt var í 2 flokkum, hefđbundinni skák ţar og í svokallađri peđaskák, sem er sniđin ađ ţörfum nýbyrjenda. 

Í mótinu sigrađi Telma Lind Halldórsdóttir, en hún sigrađi alla mótherja sína og fékk ţar međ fullt hús vinninga eđa 5 talsins og fékk bikar ađ launum.  Sparisjóđur Vestmannaeyja gaf öll verđlaun á mótinu auk bóka og ýmissa muna sem dregin voru út í lok mótsins.

Úrslit í einstökum flokkum (fjöldi í sviga).

Drottningarflokkur fćddar 1998 og eldri (13).

1. Telma Lind Halldórsdóttir 5 vinn.
2. Arna Ţyrí Ólafsdóttir 4 v. (SB 17)
3. Indíana Guđný Kristinsdóttir 4 v. (SB 16,5)

Prinsessur fćddar 1999 ( 8).

1. Sigríđur Margrét Sigţórsdóttir 4 vinn.
2. Andrea Ósk Sverrisdóttir 3,5 v.
3. Hrafnhildur Sigmarsdóttir 3 v.

Mjallhvítarflokkur fćddar 2000 (11).

1. Ţorbjörg Júlía Ingólfsdóttir 3 vinn. (SB 17)
2. Inga Birna Sigursteinsdóttir 3 v. (SB 14,5)
3. Elsa Rún Ólafsdóttir 3 v. (SB 10,5)

Öskubuskur fćddar 2001 ( 9).

1. Eydís Ósk Ţorgeirsdóttir 3,5 vinn. (SB 15,5)
2. Auđbjörg H. Sigţórsdóttir 3,5 v. (SB 13)
3. Anita Lind Hlynsdóttir 2,5 v.

Ţyrnirósarflokkur fćddar 2002 og yngri ( 7).

1. Anika Hera Hannesdóttir 2 vinn. (SB 11,5)
2. Andrea Gunnlaugsdóttir 2 v. (SB 9)
3. Helga Sigrún Sveinsdóttir 1 v.

Peđaskák - Opinn flokkur (17 keppendur).

1. Anna Margrét Jónsdóttir.
2. Mía Guđmundsdóttir.
3. María Árnadóttir.

Ţátttaka í árgöngum (65):

Mćđur : 8 talsins,
Dömur 18-20 ára : 5 talsins, 1995 : 3 stúlkur
1996 : 8,
1997 : 1,
1998 : 2,
1999 : 8,
2000 : 11,
2001 : 9 og
2002 : 10 pćjur.


Stúlknaskákmót Sparisjóđs Vestmannaeyja fer fram á morgun

Á morgun ţriđjudaginn 2. desember kl. 5 verđur haldiđ Stúlknaskákmót Sparisjóđs Vestmannaeyja.  Ţetta fyrsta stúlknaskákmót í Eyjum er ađ ţessu sinni einungis opiđ stúlkum úr Vestmannaeyjum.  Mótiđ verđur í húsnćđi Taflfélagsins ađ Heiđarvegi 9. og er áćtlađ ađ ţađ standi í einn og hálfan klukkustíma.  Allir eru velkomnir, systur, frćnkur, mömmur og ömmur.

Allir geta veriđ međ enda er bođiđ upp á svokallađa peđaskák fyrir ţá sem ekki kunna hefđbundna skák, en peđaskák geta allir leikiđ eftir 2 mínútna leiđsögn.  Í hefđbundinni skák verđa verđlaun fyrir hvern aldursflokk.  Auk ţessa verđur dregiđ úr verđlaunum fyrir alla í happadrćtti, en Sparisjóđurinn í Vestmannaeyjum gefur öll verđlaun.

Veittur verđur bikar fyrir efstu stúlku í mótinu sjálfu, en ađ auki verđa verđlaunapeningar fyrir efstu stúlkur í eftirtöldum aldursflokkum :

  • Drottningarflokkur 1998 & eldri
  • Prinsessuflokkur 1999
  • Mjallhvítarflokkur 2000
  • Öskubuskuflokkur 2001
  • Ţyrnirósarflokkur 2002 og yngri

  Ţá fá efstu ţrjár stúlkurnar í peđaskákinni verđlaunapeninga án tillits til aldurs.


Hellir Íslandsmeistari unglingasveita

 

Islandsmeistarar Hellis í unglingaflokki

 

 

Alls tóku 12 liđ ţátt í íslandsmóti unglingasveita sem fram fór í Sjálandsskóla í Garđabć í gćr.   Hellismenn stóđu uppi sem öruggir sigurvegarar ţar sem 25 af 28 vinningum mögulegum skiluđu sér í hús. Ţeir endurtóku ţví leikinn frá í fyrra og hafa nú sigrađ í alls 5 skipti undanfarin 6 ár.   Sveit TR náđi örugglega 2. sćti međ 21 vinning og A liđ Vestmannaeyja endađi í 3 sćti međ 18,5 vinninga eftir ćsispennandi keppni viđ A liđ Fjölnis sem endađi í fjórđa sćti međ 18 vinninga.
 
Íslandsmeistarar Hellis:
Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Guđmundur Kristinn Lee auk Dags Kjartanssonar.
 
Liđ TR A.
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Páll Andrason og Stefanía Stefánsdóttir.
 
Liđ TV A.
Nökkvi Sverrisson, Bjartur Týr Ólafsson, Dađi Steinn Jónsson og Ólafur Freyr Ólafsson
 

Lokastađan:


1. Hellir A 25 v.
2. TR A 21 v.
3. TV A 18,5 v.
4. Fjölnir A 18 v.
5. SA A 14,5 v.
6-7. TG 13 v.
Fjölnir B 13 v.
8 TR B 12,5 v.
9. SA B 11,5 v.
10. TV B 9,5 v.
11. Hellir B 9 v.
12. Haukar 2,5 v.

Myndaalbúm frá mótinu (Vigfús Ó. Vigfússon)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband