Fćrsluflokkur: Unglingaskák
9.1.2009 | 11:15
Áramótanámskeiđ Skákskóla Íslands á Akureyri
Afráđiđ hefur veriđ ađ hefđbundiđ áramóta-námskeiđ Skákskóla Íslands fari fram á Akureyri dagana 16. - 18. janúar nk. Miđast námskeiđshaldiđ viđ ţarfir drengja og stúlkna á Norđurlandi. Ţađ er haldiđ í samstarfi viđ Skákfélag Akureyrar í húsakynnum félagsins.
Barna- og unglinganámskeiđiđ verđur međ hefđbundnum hćtti. Ţađ hefst laugardaginn 17. janúar kl. 11 stundvíslega og stendur til kl. 16 međ matarhléi kl. 12 og kaffihléi um kl. 15. Sunnudaginn 18. janúar hefst námskeiđiđ kl. 10 og stendur međ stuttum hléum til kl. 16.
Ađalkennari verđur Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands.
Ţar sem listi yfir vćntanlega ţátttakendur liggur ekki fyrir sendum viđ ţér ramma yfir dagskrá námskeiđsins. Gert er ráđ fyrir skiptingu eftir aldri en gera má ráđ fyrir ađ styrkleiki ţátttakenda ráđist af einhverju leyti af aldri ţeirra.
Föstudagur 16. janúar
Kl. 20 - 22. Ćfing fyrir bestu ungu skákmenn Akureyringa
Laugardagur 17. janúar:
Kl. 11-12. Kennsla.
Kl. 12- 13. Hádegisverđur fyrir alla ţátttakendur.
Kl. 13 - 15. Kennsla.
Kl. 15 - 15.30. Kaffitími.
Kl. 15.30 - 16.30. Skákmót beggja flokka.
Kl. 17. - 19. Ćfing fyrir bestu ungu skákmenn Akureyringa
Sunnudagur 18. janúar.
Kl. 10-12. Kennsla.
Kl. 12 - 13. Hádegisverđur fyrir alla ţátttakendur
Kl. 13 - 15. Kennsla
Kl. 15-15. 30. Kaffitími.
Kl. 15.3-16.30. Skákmót og verđlaunaafhending.
Kl 20 - 23. Klukkufjöltefli viđ bestu skákmenn Norđlendinga.
6.1.2009 | 09:24
Íslandsmót barna fer fram á laugardag
Mótiđ verđur haldiđ í Faxafeni 12 og hefst kl. 13.00. Skráning: siks@simnet.is - sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga. Ţátttökugjöld eru kr. 500.-
Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu (ef a.m.k. 10 stúlkur taka ţátt) og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari telpna 2009." Einnig verđur sigurvegurum í hverjum aldursflokki fćdd 1999 og síđar veitt sérstök verđlaun.
Mótiđ er einnig úrtökumót vegna Norđurlandamóts í skólaskák - einstaklingskeppni 2009 sem fram fer í Fćreyjum dagana 12. - 15. febrúar nk. og gefur tvö sćti á ţví móti.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 12:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2008 | 11:07
Íslandsmót barna 2009
Mótiđ verđur haldiđ í Faxafeni 12 og hefst kl. 13.00. Skráning: siks@simnet.is - sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga. Ţátttökugjöld eru kr. 500.-
Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu (ef a.m.k. 10 stúlkur taka ţátt) og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari telpna 2009." Einnig verđur sigurvegurum í hverjum aldursflokki fćdd 1999 og síđar veitt sérstök verđlaun.
Mótiđ er einnig úrtökumót vegna Norđurlandamóts í skólaskák - einstaklingskeppni 2009 sem fram fer í Fćreyjum dagana 12. - 15. febrúar nk. og gefur tvö sćti á ţví móti.
21.12.2008 | 19:32
Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands
Hjörvar Steinn Grétarsson (2180) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđ á Unglingameistaramóti Íslands. Guđmundur Kjartansson (2155) og Dađi Ómarsson (1935) eru í 2.-3. sćti 3,5 vinning. Mótinu er framhaldiđ á morgun međ 5.-7. umferđ.
Stađa efstu manna:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4 v.
- 2.-3. Guđmundur Kjartansson og Dađi Ómarsson 3,5 v.
- 4.-11. Sverrir Ţorgeirsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Mikael Jóhann Karlsson, Atli Freyr Kristjánsson, Atli Freyr Kristjánsson, Vilhjálmur Pálmason, Patrekur Maron Magnússon, Matthías Pétursson og Dagur Andri Friđgeirsson 3 v.
Í fimmtu umferđ mćtast međal annars:
- Hjörvar - Guđmundur
- Dađi - Sverrir
- Mikael - Atli
- Matthías - Vilhjálmur
- Patrekur - Jóhanna
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Dagur
36 skákmenn taka ţátt, sem verđur ađ teljast verulega gott sérstaklega í ljósi tímasetningu mótsins.
21.12.2008 | 19:20
Geirţrúđur unglinga- og stúlknameistari TR

Geirţrúđur sópađi ađ sér öllum bikurum sem í bođi voru, ţví hún varđ ekki einungis sigurvegari mótsins heldur einnig Unglingameistari T.R. og Stúlknameistari T.R. og hlaut fyrir ţađ eignabikara og farandbikara í verđlaun. Hún varđi ţar međ báđa titlana frá ţví í fyrra. Heildarúrslit urđu sem hér segir:
Unglinga - og stúlknameistaramót T.R.
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (T.R.) 6 v. af 7
2. Páll Snćdal Andrason (T.R.) 5 1/2 v.
3. Dagur Andri Friđgeirsson (Fjölnir) 5 1/2 v.
4. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (T.R.) 4 1/2 v.
5. Birkir Karl Sigurđsson (T.R.) 4 v.
6. Hrund Haukdsóttir (Fjölnir) 3 v.
7. Hilmar Freyr Friđgeirsson 3 v.
8. Skúli Guđmundsson (T.R.) 2 1/2 v.
9. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (T.R.) 1 v.
Međ sigri sínum í ţessu móti hlýtur Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir titilinn Unglingameistari T.R. 2008
Stúlknameistaramót T.R.
Veitt voru einnig verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkur í sameiginlegu Unglinga - og stúlknameistaramóti T.R. Ţćr sem fengu verđlaun voru sem hér segir:
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 6. v. sem ţar međ hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. 2008
2. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 4 1/2 v
3. Hrund Hauksdóttir 3. v.
Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir
21.12.2008 | 10:34
Unglingameistaramót Íslands hefst í dag
Unglingameistaramót Íslands 2008 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 21. og 22. desember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2008" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.
Umferđatafla:
- Sunnudagur 21. des. kl. 13.00 1. umferđ
- kl. 14.00 2. umferđ
- kl. 15.00 3. umferđ
- kl. 16.00 4. umferđ
- Mánudagur 22. des. kl. 11.00 5. umferđ
- kl. 12.00 6. umferđ
- kl. 13.00 7. umferđ
Tímamörk: 25 mín á keppanda
Ţátttökugjöld: kr. 500.-
Skráning: http://www.skak.is
Skráđir keppendur:
Guđmundur Kjartansson 2325
Hjörvar Steinn Grétarsson 2260
Atli Freyr Kristjánsson 2150
Dađi Ómarsson 2130
Vilhjálmur Pálmason 1940
Helgi Brynjarsson 1930
Patrekur Maron Magnússon 1900
Sverrir Ţorgeirsson 1900
Matthías Pétursson 1895
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1890
Elsa María Kristínardóttir 1796
Dagur Andri Friđgeirsson 1720
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1720
Dagur Andri Friđgeirsson 1720
Elsa María Kristínardóttir 1685
Nökkvi Sverrisson 1640
Páll Snćdal Andrason 1590
Tinna Kristín Finnbogadóttir 1565
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 1550
Örn Leó Jóhannsson 1505
Mikael Jóhann Karlsson 1475
Geir Guđbrandsson 1460
Dagur Kjartansson 1420
Birkir Karl Sigurđsson 1415
Tjörvi Schiöth 1375
Hulda Rún Finnbogadóttir 1210
Gísli Ragnar Axelsson 0
Margrét Rún Sverrisdóttir 0
Jóhann Karl Hallsson 0
Skúli Guđmundsson 0
frođi guđmundsson 0
Friđrik Gunnar Vignisson
Veronika Steinunn Magnúsdóttir
Hildur Berglind Jóhannsdóttir
20.12.2008 | 09:08
Jólapakkamót Hellis hefst kl. 13 - nćrri 200 skákmenn skráđir til leiks!
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 20. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ en mótiđ er fjölmennasta unglingamót hvers árs. Nú kl. 9 eru 188 skákmenn skráđir til leiks en opiđ er skráningu alveg fram ađ upphafi móts.
Keppt verđur í 4 aldursflokkum, flokki fćddra 1993-1995, flokki fćddra 1996-97, flokki fćddra 1998-99 og flokki fćddra 2000 og síđar.
Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. Allir fá svo nammipoka frá Góu.
Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.
19.12.2008 | 11:38
Unglinga- og stúlknameistaramót TR
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.
Teflt verđur í einum flokki og hlýtur efsti unglingurinn, sem er félagi í T.R., titilinn Unglingameistari T.R. 2008 og efsta stúlkan úr T.R. hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. 2008.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu.
Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri. Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótstađ.
Ađgangur á mótiđ er ókeypis.
18.12.2008 | 18:35
Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardag
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 20. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ en mótiđ er fjölmennasta unglingamót hvers árs.
Keppt verđur í 4 aldursflokkum, flokki fćddra 1993-1995, flokki fćddra 1996-97, flokki fćddra 1998-99 og flokki fćddra 2000 og síđar.
Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. Allir fá svo nammipoka frá Góu.
Skráning fer fram á heimasíđu Hellis. Ríflega 140 skákmenn eru ţegar skráđir til leiks..
17.12.2008 | 00:17
Unglinga- og stúlknameistaramót TR
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.
Teflt verđur í einum flokki og hlýtur efsti unglingurinn, sem er félagi í T.R., titilinn Unglingameistari T.R. 2008 og efsta stúlkan úr T.R. hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. 2008.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu.
Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri. Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótstađ.
Ađgangur á mótiđ er ókeypis.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8779126
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar