Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Góđ ţátttaka á öđlingamóti

Skákmeistarar Taflfélags Reykjavíkur: Kristján Örn (hrađskákmeistari) og Hrafn LoftssonSkákmót öđlinga hófst í gćr í félagsheimili TR.  Ţátttaka er góđ en 21 skákmađur tekur ţátt í mótinu og ţeirra á međal Kristján Guđmundsson, Hrafn Loftsson, Björn Ţorsteinsson og Páll Ţórhallsson, sem tekur ţátt í sínu fyrsta móti í mörg herrans ár.   Úrslit í fyrstu umferđ voru ađ flestu leyti hefđbundin, ţ.e. hinir stigahćrri sigruđu hina stiglćgri.  Hrađskákmeistari TR, Kristján Örn Elíasson, gerđi sér ţó lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ skákmeistara TR, Hrafn Loftsson og Bahama-meistarinn, Bjarni Sćmundsson, gerđi jafntefli viđ Magnús Gunnarsson.

Á vinstri hluta síđunnar er kominn skođanakönnun ţar sem hćgt er ađ spá fyrir hver verđur sigurvegari mótsins. 

Úrslit 1. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Karlsson Fridtjofur Max 13650 - 1 Gudmundsson Kristjan 2240
Loftsson Hrafn 2225˝ - ˝ Eliasson Kristjan Orn 1865
Gardarsson Hordur 18550 - 1 Thorsteinsson Bjorn 2180
Sigurjonsson Johann O 20501 - 0 Jonsson Sigurdur H 1830
Saemundsson Bjarni 1820˝ - ˝ Gunnarsson Magnus 2045
Ragnarsson Johann 20201 - 0 Benediktsson Frimann 1790
Schmidhauser Ulrich 13950 - 1 Vigfusson Vigfus 1885
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 16700 - 1 Bjornsson Eirikur K 1960
Nordfjoerd Sverrir 19351 - 0 Jensson Johannes 1490
Thorhallsson Pall 2075HP-HP Gudmundsson Einar S 1750
Magnusson Bjarni 17351     bye 

Ađalfundur SÍ fer fram 3. maí - frestur til lagabreytingatillagna rennur út 2. apríl

Skáksamband ÍslandsAđalfundur Skáksambands Íslands 2008 fer fram 3. maí í Reykjavík.

Lagabreytingatillögur ţurfa ađ berast Skáksambandinu eigi siđar en 2. apríl nk.


Grand Prix-mót á morgun

Grand Prix mót verđur haldiđ nk. fimmtudagskvöld, og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Verđlaun verđa í bođi Zonets og fleiri ađila.

Skákstjóri Óttar Felix Hauksson


Skákgrein um Ísland

Geir, Lilja og BojkovBúlgarski alţjóđlegi meistarinn Dejan Bojkov (2523) fjallar á skemmtilegan hátt um Íslandsferđ sína á bloggi sínu.   Mjög skemmtileg frásögn ţegar sem hann segir m.a. frá Rúnari Berg og „the Bear" sem er Björn Ţorfinnsson.  Á Chessbase má svo finna enn ítarlegri frásögn reyndar á ţýsku.   Ţar fjallar Bojkov m.a um „Der Bär"!

Rétt er einnig ađ benda á skemmtilega grein eftir Bojkov um Íslandsmót skákfélaga.  Greinarnar eru allar skemmtilegar myndskreyttar. 


Skákmót öđlinga hefst í KVÖLD

Skákmót öđlinga,40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 26.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR.kl 19:30. Tefldar verđa 7.umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 1˝ klst. á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik fyrir báđa keppendur.

Dagskrá: 

  •   1.umferđ miđvikud.  26.mars     kl  19:30
  •   2.umferđ miđvikud.  02.apríl     kl  19:30
  •   3.umferđ miđvikud.  09.apríl     kl  19:30
  •   4.umferđ miđvikud.  16.apríl     kl  19:30
  •   5.umferđ miđvikud.  23.apríl     kl  19:30
  •   6.umferđ miđvikud.  30.apríl     kl  19:30
  •   7.umferđ miđvikud.  07.maí       kl  19:30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 14. maí kl 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar,en auk ţess eru verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin,bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi  allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi. 

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860, netfang oli.birna@simnet.is


Viđtal viđ Guđfríđi Lilju

Guđfríđur Lilja GrétarsdóttirViđtal viđ Guđfríđi Lilju má nú finna á vef EM einstaklinga, sem fram fer í Plovdid í Búlgaríu, 21. apríl - 3. maí, ţar sem okkar tveir sterkustu skákmenn Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson eru skráđir til leiks.

Nökkvi sigrađi á Páskaeggjamóti TV

Nökkvi SverrissonÁ laugardaginn fór fram páskaeggjamót Taflfélags Vestmannaeyja og mćttu 16 börn og unglingar til keppni.  Tefldar voru 7 umferđir og voru úrslitin ţessi:

 

 

 

 

  • 1.       Nökkvi Sverrisson 6 vinn.
  • 2.       Kristófer Gautason 5 vinn.
  • 3.       Ólafur Freyr Ólafsson 5 vinn.
  • 4.       Dađi Stein Jónsson 4,5 vinn.
  • 5.       Valur Marvin Pálsson 4,5 vinn.
  • 6.       Jóhann Helgi Gíslason 4 vinn.
  • 7.       Davíđ Már Jóhannesson 4 vinn.
  • 8.       Bjartur Týr Ólafsson 3,5 vinn.
  • 9.       Róbert Eysteinsson 3,5 vinn.
  • 10.   Jörgen Ólafsson 3,5 vinn.

Eftir mótiđ fengu ţrír efstu páskaegg ađ launum, en einnig voru nöfn ţriggja annarra dregin út og fengu ţeir hinir sömu einnig páskaegg.


Ćfingamót í skrifuđum skákum

Ţađ er mikiđ líf í skáklífi Eyjamanna eins og lesa má í nýjustu fréttum hér á Skák.is.  Á laugardaginn stóđ Taflfélag Vestmannaeyja fyrir ćfingu fyrir krakkana í ađ skrifa niđur skákir.  Teflt var í 30 mínútna skákum + 30 sek á hvern leik.  Á ćfinguna mćttu 12 krakkar og gekk ţeim bara vel, ţrátt fyrir ađ margir ţeirravćru ţarna ađ skrifa skák í fyrsta skipti.  Á heimasíđu félagsins má sjá skákir krakkanna í ţessari fyrstu tilraun ţeirra.


Dađi og Nökkvi skólaskákmeistarar Vestmanneyja

Í síđustu viku var haldiđ skólaskákmót Vestmannaeyja og mćttu 15 keppendur Í yngri flokki en 2 í ţeim eldri.

Yngri flokkur er fyrir nemendur í 1. – 7. Bekk grunnskólans, en eldri flokkur fyrir 8. 10. Bekk.  Efstu tveir í hvorum flokki fara svo sem fulltrúar Vestmannaeyja á kjördćmismót Suđurlands, sem fram fer í apríl í Vík í Mýrdal.

Helstu úrslit urđu ţessi:

1-7. bekkur: 

  • 1.       Dađi Steinn Jónsson, 6 vinn.
  • 2.       Ólafur Freyr Ólafsson, 6 vinn.
  • 3.       Jóhann Helgi Gíslason, 5 vinn.
  • 4.       Róbert Aron Eysteinsson, 4,5 vinn.
  • 5.       Tómas Aron Kjartansson, 4 vinn.
  • 6.       Eyţór Dađi Kjartansson, 4 vinn.

Ţeir Dađi Steinn og Ólafur háđu einvígi um sigur í ţessum flokki og hafđi Dađi Steinn betur, en ţeir fara ţó báđir á kjördćmamótiđ.

8-10. bekkur: 
  • 1.       Nökkvi Sverrisson
  • 2.       Bjartur Týr Ólafsson

Háđu ţeir einvígi um sigurinn og sigrađi Nökkvi međ 2,5 vinningum gegn 0,5 vinningi Bjarts.


Sigurjón sigrađi á Firmakeppni TV

Sigurjón ŢorkelssonÁ fimmtudaginn fór fram firmakeppni Taflfélags Vestmannaeyja og voru um 60 fyrirtćki međ í keppninni.  Keppt var međ úrsláttarfyrirkomulagi en í lokin var keppt um öll efstu 8 sćtin og voru úrslitin ţessi en í sviga er nafn ţess skákmanns sem tefldi fyrir viđkomandi fyrirtćki.

Taflfélag Vestmannaeyja ţakkar öllum ţeim fyrirtćkjum í Vestmannaeyjum sem tóku ţátt í keppninni fyrir stuđninginn:

 

 

  • 1.       Útgerđarfélagiđ Frár (Sigurjón Ţorkelsson)
  • 2.       Ísfélag Vestmannaeyja (Sverrir Unnarsson)
  • 3.       Fiskvinnsla Vestmannaeyja (Nökkvi Sverrisson)
  • 4.       H. Stefánsson (Jóhannes Sigurđsson)
  • 5.       Heimaey, ţjónustuver ( Ólafur Týr Guđjónsson)
  • 6.       Vinnslustöđ Vestmannaeyja (Kristófer Gautason)
  • 7.       Útgerđarfélagiđ Glófaxi (Sigurđur A. Magnússon)
  • 8.       Steingrímur Gullsmiđur (Jóhann Helgi Gíslason)

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8779319

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband