Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
25.3.2008 | 08:04
Skákmót öđlinga hefst á morgun
Dagskrá:
- 1.umferđ miđvikud. 26.mars kl 19:30
- 2.umferđ miđvikud. 02.apríl kl 19:30
- 3.umferđ miđvikud. 09.apríl kl 19:30
- 4.umferđ miđvikud. 16.apríl kl 19:30
- 5.umferđ miđvikud. 23.apríl kl 19:30
- 6.umferđ miđvikud. 30.apríl kl 19:30
- 7.umferđ miđvikud. 07.maí kl 19:30
Mótinu lýkur miđvikudaginn 14. maí kl 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar,en auk ţess eru verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin,bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.
Ţátttökugjald er kr 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860, netfang oli.birna@simnet.is
24.3.2008 | 20:58
Hallgerđur og Sigríđur gerđu jafntefli í áttundu umferđ
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir gerđu báđar jafntefli í áttundu og nćstsíđustu umferđ Stockholm Ladies Open sem fram fór í dag. Hallgerđur gerđi jafntefli viđ sćnsku skákkonuna Christin Anderson (2194) sem er alţjóđlegur meistari kvenna. Hallgerđur er efst íslensku skákstúlknanna en hún hefur hlotiđ 3,5 vinning og hefur teflt viđ titilhafa í öllum umferđum nema einni.
Elsa hefur 3 vinninga, Sigríđur, Jóhanna og Tinna hafa 2,5 vinning. Allar eru ţćr hćkka á stigum fyrir frammistöđu sína.
Níunda og síđasta umferđ verđur tefld í fyrramáliđ.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.3.2008 | 20:45
Stefán Bergsson Páskeggjameistari SA - Sveinbjörn fékk páskaegg

24.3.2008 | 20:41
Gylfi sigrađi á Páskamóti SA
Gylfi Ţórhallsson sigrađi á Páskamóti Skákfélags Akureyrar sem lauk sl. föstudag. Annar varđ Gestur Baldursson og ţriđji varđ Ólafur Ólafsson.
1. | Gylfi Ţórhallsson | 4 v. af 5. | |
2. | Gestur Baldursson | 3,5 | |
3. | Ólafur Ólafsson | 2,5 | |
4. | Ulker Gasanova | 2 | |
5. | Mikael Jóhann Karlsson | 2 | |
6. | Haukur Jónsson | 1 | |
Tímamörk voru 60 mínútur | + 30 sekúndur | á leik. |
20.3.2008 | 15:35
Grand Prix - mót í kvöld, skírdag
Grand Prix mót verđur haldiđ í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Verđlaun verđa í bođi Zonets og fleiri ađila. Skákstjóri Óttar Felix Hauksson.
19.3.2008 | 18:23
Hjörvar Steinn sigrađi á vel sóttu Páskaeggjamóti Hellis
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi örugglega á vel sóttu páskaeggjamóti Hellis sem haldiđ var 17. mars sl. 51 keppandi mćtti til leiks og voru ţar af 17 stelpur og tefldu keppendur 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Hjörvar vann allar sjö skákirnar og og var ţađ ađeins Dagur Andri Friđgeirsson sem náđi ađ veit honum einhverja verulega mótstöđu í skák ţeirra.
Annar varđ Friđrik Ţjálfi Stefánsson međ 6v og ţriđja sćtinu náđi Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 5,5v, jafn marga og Patrekur Maron Magnússon en hćrri á stigum. Veitt voru verđlaun í tveimur ađskildum flokkum og sigrađi Hjörvar Steinn í ţeim eldri og Friđrik ţjálfi í ţeim yngri. Allir keppendur voru svo eftir afhendingu verđlauna leystir út međ konfektmolum.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur (fćddir 1992-1994):
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v
- 2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5,5v (27)
- 3. Patrekur Maron Magnússon 5,5v (25,5)
Yngri flokkur (fćddir 1995 og síđar):
- 1. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 6v
- 2. Dagur Andri Friđgeirsson 5v (25,5)
- 3. Guđmundur Kristinn Lee 5v (24; 27; 29,5)
- 4. Oliver Aron Jóhannsson 5v (24; 27; 29)
- 5. Birkir Karl Sigurđsson 5v (23)
Stúlknaverđlaun: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir.
Í lokin var svo nokkur slatti af páskaeggjum og dreginn út og ţá duttu í lukkupottinn: Halla Kristín Jónasdóttir, Hilmar Freyr Friđgeirsson, Hörđur Aron Hauksson, Jökull Jóhannsson, Páll Andrason og Stefanía Bergljót Stefánsdóttir,
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v/7
- 2. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 6v
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5,5v (27)
- 4. Patrekur Maron Magnússon 5,5v (25,5)
- 5. Dagur Andri Friđgeirsson 5v (25,5)
- 6. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5v (25)
- 7. Guđmundur Kristinn Lee 5v (24; 27; 29,5)
- 8. Oliver Aron Jóhannsson 5v (24; 27; 29)
- 9. Páll Andrason 5v (23,5)
- 10. Sigríđur Björg Helgadóttir 5v (23; 27)
- 11. Birkir Karl Sigurđsson 5v (23; 26)
- 12-13. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir
- Patrekur Ţórsson 4,5v
- 14.-26. Jón Hákon Richter
- Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
- Hörđur Aron Hauksson
- Dagur Kjartansson
- Jökull Jóhannsson
- Hrund Hauksdóttir
- Pétur Steinn Guđmundsson
- Theódór Rocha
- Kristófer Jóel Jóhannsson
- . Dagur Ragnarsson
- Jón Trausti Harđarson
- Jón Halldór Sigurbjörnsson
- Franco Soto 4v
- 27. Kári Steinn Hlífarsson 3,5v
- 28.-37. Emil Sigurđarson
- Kristófer Orri Guđmundsson
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir
- Andri Jökulsson
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir
- Baldur Búi Heimisson
- Friđrik Gunnar Vignisson
- Jóhannes Guđmundsson
- Hulda Rún Finnbogadóttir
- Aron Daníel Arnalds 3v
- 38.-42. Elín Nhung
- Hilmar Freyr Friđgeirsson
- Brynjar Steingrímsson
- Eygló Freyja Ţrastardóttir
- Diljá Guđmundsdóttir 2,5v
- 43.-49. Sćţór Atli Harđarson
- Damjan Dagbjartsson
- Sigurđur Kjartansson
- Sonja María Friđriksdóttir
- Tara Sóley Mobee
- Brynjar Freyr Sćvarsson
- Hulda Kristín Jónsdóttir 2v
- 50.-51. Karlotta Brynja Baldursdóttir
- Signý Ósk Sigurđardóttir 1v
17.3.2008 | 20:43
Anand efstur á Amber-mótinu
Indverski heimsmeistarinn, og stigahćsti skákmađur heims, Anand, er efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Amber-mótsins, sem fram fór í dag í Mónakó eftir 1,5-0,5 sigur á Topalov. Ivanchuk, Aronian og Carlsen koma nćstir međ 3,5 vinning.
Úrslit 3. umferđar:
Blindsk. | Mamedyarov-Kramnik | 1/2-1/2 | |
Topalov-Anand | 1/2-1/2 | ||
Leko-Morozevich | 1/2-1/2 | ||
Blindsk. | Aronian-Gelfand | 1/2-1/2 | |
Carlsen-Karjakin | 1-0 | ||
Van Wely-Ivanchuk | 1/2-1/2 | ||
Atskák | Kramnik-Mamedyarov | 0-1 | |
Anand - Topalov | 1/2-1/2 | ||
Morozevich-Leko | 0-1 | ||
Atskák | Gelfand-Aronian | 1-0 | |
Karjakin-Carlsen | 1-0 | ||
Ivanchuk-Van Wely | 0-1 |
Stađan:
1 | Anand, Viswanathan | g | IND | 2799 | 4˝ | 2972 |
2 | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2751 | 3˝ | 2774 |
3 | Aronian, Levon | g | ARM | 2739 | 3˝ | 2773 |
4 | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2733 | 3˝ | 2778 |
5 | Karjakin, Sergey | g | UKR | 2732 | 3 | 2736 |
6 | Topalov, Veselin | g | BUL | 2780 | 3 | 2772 |
7 | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2760 | 3 | 2787 |
8 | Gelfand, Boris | g | ISR | 2737 | 2˝ | 2683 |
9 | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2799 | 2˝ | 2713 |
10 | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2765 | 2˝ | 2707 |
11 | Lékó, Peter | g | HUN | 2753 | 2˝ | 2724 |
12 | Van Wely, Loek | g | NED | 2681 | 2 | 2616 |
17.3.2008 | 15:43
Skákmót öđlinga hefst 26. mars
Dagskrá:
- 1.umferđ miđvikud. 26.mars kl 19:30
- 2.umferđ miđvikud. 02.apríl kl 19:30
- 3.umferđ miđvikud. 09.apríl kl 19:30
- 4.umferđ miđvikud. 16.apríl kl 19:30
- 5.umferđ miđvikud. 23.apríl kl 19:30
- 6.umferđ miđvikud. 30.apríl kl 19:30
- 7.umferđ miđvikud. 07.maí kl 19:30
Mótinu lýkur miđvikudaginn 14. maí kl 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar,en auk ţess eru verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin,bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.
Ţátttökugjald er kr 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860, netfang oli.birna@simnet.is
17.3.2008 | 10:24
Ný heimasíđa Taflfélags Bolungarvíkur
Fyrstu deildar liđ Taflfélags Bolungarvíkur hefur sett upp nýja vefsíđu hér á Moggablogginu. Ţar má m.a. finna ítarlega umfjöllun um Íslandsmót skákfélaga.
- Taflfélag Bolungnarvíkur
- Víkari (umfjöllun um félagiđ og mótiđ)
17.3.2008 | 10:18
Páskaeggjamót Hellis fer fram í dag
Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 17. mars 2008, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri.
Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1992 - 1994) og yngri flokki (fćddir 1995 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.
Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er viđ hliđina á Sparisjóđi Reykjavíkur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 15
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8779309
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar