Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
29.3.2008 | 07:57
Opinn fundur um ćskulýđsmál fer fram í dag
Stjórn SÍ hefur bođađ til opins fundar um ćskulýđsmál sem haldinn verđur laugardaginn 29. mars í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12 og hefst um kl. 13:30.
Dagskrá:
Barna og unglingamál frá A til Ö. ţar međ taliđ hugsanlegar laga og reglubreytingar, nýjar reglur, stigalágmörk-stúlkur og strákar, styrktarreglur barna og unglinga, skákstig o.s.frv., Íslandsmót í skólaskák. Kannski verđur hlutunum ekki breytt en ţá er a.m.k. hćgt ađ fara af stađ međ umrćđuna og hugsanlega er hćgt ađ leggja fram einhverjar tillögur til stjórnar fyrir 2 apríl, ef vilji sé fyrir ţví sem og lagabreytingar eđa ábendingar til stjórnar um reglugerđarbreytingar.
Ţeir sem ekki geta komist á fundinn en hafa áhuga ađ leggja fram orđ í belg er hćgt ađ senda póst til Páls Sigurđssonar.
29.3.2008 | 07:57
Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag
Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 29. mars kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.
Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin, auk ţess verđa happadrćttisverđlaun. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dađi Ómarsson úr TR.
29.3.2008 | 07:56
Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fer fram í dag
Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga fer fram á laugardaginn 29. mars og hefst kl. 13.15 í Íţróttahöllinni viđ Skólastig á Akureyri.
Keppt verđur í fjórum flokkum: Unglingaflokki 13 - 15 ára, drengjaflokki 10 - 12 ára, barnaflokki 9 ára og yngri og stúlknaflokki 15 ára og yngri.
Fjöldi umferđa rćđst á ţátttöku. Tefldar verđa 15 mínútna skákir
29.3.2008 | 00:00
Jóhann Óli og Hulda Rún skólaskákmeistarar Vesturlands



2 Anton Reynir Hafdísarson, 1325 Varmaland 3 3.00
3-5 Eyţór Örn Magnússon, Varmaland 1 1.00
Gunnlaug Birta Ţorgrímsdó, Búđardal 1 1.00
Auđur Eiđsdóttir, 1250 Varmaland 1 1.00
2-3 Guđmundur Kári Ţorgrímsso, Búđardal 7 25.00
Einar Björn Ţorgrímsson, Búđardal 7 22.00
4-7 Eyrún Margrét Eiđsdóttir, Varmaland 4 16.50
Tómas Andri Jörgenson, Búđardal 4 11.00
Lísa Margrét Sigurđardótt, Búđardal 4 10.00
Kristófer Birnir Guđmunds, Búđardal 4 6.00
8 Elín Huld Jóhannesdóttir, Búđardal 3 9.50
9-10 Matthías Karl Karlsson, Búđardal 1.5 4.75
Angantýr Ernir Guđmundsso, Búđardal 1.5 3.75
28.3.2008 | 21:01
Páll og Birkir Karl Kópavogsmeistarar í skólaskák
Birkir Karl Sigurđsson og Páll Andrason, báđir Salaskóla, urđu í dag skólaskákmeistarar Kópavogs. Birkir í yngri flokk og Páll í ţeim eldri. Mótiđ fór fram í Salaskóla. Metţátttaka var, ţví hvorki fleiri né fćrri en 91 ţáttakandi mćtti til leiks! Sjö af tíu grunnskólum Kópavogs sendu keppendur á mótiđ: Salaskóli, Hjallaskóli, Smáraskóli, Kópavogsskóli, Vatnsendaskóli, Lindaskóli og Kársnesskóli.
29 keppendur voru í eldri flokki (8.-10. bekk) og 62 í yngri (1.-7. bekk). Umhugsunartími var 10 mínútur. Tefldar voru sjö umferđir í eldri flokki, en átta umferđir í yngri flokki. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Smári Rafn Teitsson.
Hér ađ neđan eru töflur međ úrslitum.
1.-7. bekkur - 20 efstu af 62:
Lokastađan eftir 8 umferđir |
|
|
|
| |
Nr | Nafn | Vinn. | Bhlz | SBgr | Skóli |
1 | Birkir Karl Sigursson | 8 | 42,5 | 42,5 | Salaskóli |
2 | Benjamín Gísli Einarsson | 7 | 41 | 33 | Lindaskóli |
3 | Kristófer O. Guđmundsson | 6 | 42,5 | 27,5 | Vatnsendaskóli |
4 | Baldur Búi Heimisson | 6 | 39 | 26 | Salaskóli |
5 | Óttar Atli Óttarsson | 6 | 38,5 | 26,5 | Vatnsendaskóli |
6 | Steinar E. Kristjánsson | 6 | 38 | 24 | Hjallaskóli |
7 | Árni Gunnar Andrason | 6 | 35 | 23,5 | Lindaskóli |
8 | Gunnlaugur H. Birgisson | 5,5 | 37 | 21 | Smáraskóli |
9 | Selma Líf Hlífarsdóttir | 5,5 | 36 | 20,8 | Salaskóli |
10 | Sonja María Friđriksdóttir | 5,5 | 32,5 | 19,8 | Hjallaskóli |
11 | Garđar Snćr Björnsson | 5 | 38,5 | 23,5 | Lindaskóli |
12 | Bjarki Ţór Hilmarsson | 5 | 37,5 | 19,5 | Lindaskóli |
13 | Jónas Orri Matthíasson | 5 | 36 | 19 | Salaskóli |
14 | Hinrik S. Guđmundsson | 5 | 36 | 19 | Smáraskóli |
15 | Óliver Ţór Davíđsson | 5 | 35,5 | 21 | Vatnsendaskóli |
16 | Garđar Elí Jónasson | 5 | 34,5 | 19,5 | Salaskóli |
17 | Andri Stefán Bjarnason | 5 | 33 | 18 | Lindaskóli |
18 | Gunnar Ingi Kristjánsson | 5 | 30,5 | 18 | Hjallaskóli |
19 | Tara Sóley Davíđsdóttir | 5 | 28 | 16 | Hjallaskóli |
20 | Kári Steinn Hlífarsson | 4,5 | 39,5 | 20,8 | Salaskóli |
8.-10 bekkur - Heildarúrslit:
Nafn | Skóli | Vinn | Röđ | Stig |
Páll Andrason | Salaskóli | 6,5 | 1 |
|
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | Salaskóli | 5,5 | 2 | 26 |
Patrekur Maron Magnússon | Salaskóli | 5,5 | 3 | 20 |
Andri Steinn Hilmarsson | Lindaskóli | 5 | 4 til 6 |
|
Elvar Frímann Frímannsson | Lindaskóli | 5 | 4 til 6 |
|
Ómar Yamak | Salaskóli | 5 | 4 til 6 |
|
Ragnar Eyţórsson | Salaskóli | 4,5 | 7 |
|
Andreas Hilmir Halldórsson | Lindaskóli | 4 | 8 til 13 |
|
Arnór Ingi Pálsson | Lindaskóli | 4 | 8 til 13 |
|
Eiríkur Örn Brynjarsson | Salaskóli | 4 | 8 til 13 |
|
Guđjón Trausti Skślason | Salaskóli | 4 | 8 til 13 |
|
Guđni Fannar Kristjánsson | Kópavogsskóli | 4 | 8 til 13 |
|
Jóhann Björnsson | Hjallaskóli | 4 | 8 til 13 |
|
Atli Hólm | Hjallaskóli | 3,5 | 14 til 16 |
|
Björn Björnsson | Kópavogsskóli | 3,5 | 14 til 16 |
|
Haukur Yngvi Jónasson | Vatnsendaskóli | 3,5 | 14 til 16 |
|
Arnţór Egill Hlynsson | Salaskóli | 3 | 17 til 22 |
|
Bjarki Freyr Ingvarsson | Salaskóli | 3 | 17 til 22 |
|
Guđmundur Jón Stefánsson | Vatnsendaskóli | 3 | 17 til 22 |
|
Hallmann Óskar Gestson | Hjallaskóli | 3 | 17 til 22 |
|
Kristinn Vilbergsson | Kópavogsskóli | 3 | 17 til 22 |
|
Stefán Walker | Hjallaskóli | 3 | 17 til 22 |
|
Kristófer Ragnarsson | Vatnsendaskóli | 2,5 | 23 til 25 |
|
Snćbjörn Valur Guđmundsson | Vatnsendaskóli | 2,5 | 23 til 25 |
|
Ţrándur Jóhannsson | Vatnsendaskóli | 2,5 | 23 til 25 |
|
Ragnar Guđlaugsson | Vatnsendaskóli | 2 | 26 til 28 |
|
Steinar Andri Einarsson | Salaskóli | 2 | 26 til 28 |
|
Ţorgils Eiđur Einarsson | Vatnsendaskóli | 2 | 26 til 28 |
|
Skúli K. Kristjánsson | Vatnsendaskóli | 1,5 | 29 |
|
28.3.2008 | 17:19
Reykjavíkurmót grunnskólasveita

Núverandi Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita er Laugalćkjarskóli.
27.3.2008 | 18:56
Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fer fram á laugardaginn
Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga fer fram á laugardaginn 29. mars og hefst kl. 13.15 í Íţróttahöllinni viđ Skólastig á Akureyri.
Keppt verđur í fjórum flokkum: Unglingaflokki 13 - 15 ára, drengjaflokki 10 - 12 ára, barnaflokki 9 ára og yngri og stúlknaflokki 15 ára og yngri.
Fjöldi umferđa rćđst á ţátttöku. Tefldar verđa 15 mínútna skákir
27.3.2008 | 17:44
Opinn fundur um ćskulýđsmál
Stjórn SÍ hefur bođađ til opins fundar um ćskulýđsmál sem haldinn verđur laugardaginn 29. mars í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12 og hefst um kl. 13:30.
Dagskrá:
Barna og unglingamál frá A til Ö. ţar međ taliđ hugsanlegar laga og reglubreytingar, nýjar reglur, stigalágmörk-stúlkur og strákar, styrktarreglur barna og unglinga, skákstig o.s.frv., Íslandsmót í skólaskák. Kannski verđur hlutunum ekki breytt en ţá er a.m.k. hćgt ađ fara af stađ međ umrćđuna og hugsanlega er hćgt ađ leggja fram einhverjar tillögur til stjórnar fyrir 2 apríl, ef vilji sé fyrir ţví sem og lagabreytingar eđa ábendingar til stjórnar um reglugerđarbreytingar.
Ţeir sem ekki geta komist á fundinn en hafa áhuga ađ leggja fram orđ í belg er hćgt ađ senda póst til Páls Sigurđssonar.
27.3.2008 | 13:13
Unglingameistaramót Reykjavíkur
Unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 29. mars kl. 14. Ţátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en unglingameistaranafnbótina og farandbikarinn hlýtur efsti keppandi sem búsettur er í Reykjavík.
Umhugsunartími er 15 mínútur á mann til ađ ljúka skák og verđa tefldar sjö umferđir. Veittir verđa verđlaunagripir fyrir ţrjú efstu sćtin, auk ţess verđa happadrćttisverđlaun. Núverandi Unglingameistari Reykjavíkur er Dađi Ómarsson úr TR.
27.3.2008 | 13:10
Grand Prix - mót í kvöld
Grand Prix mótaröđinni verđur fram haldiđ í kvöld kl. 19:30 í Faxafeninu. Ţađ eru Skákdeild Fjölnis og Taflfélag Reykjavíkur sem sjá um mótaröđina í sameiningu.
Umhugsunartími er 7 mínútur á skák og tefldar verđa 7 umferđir.
Góđ tónlistarverđlaun verđa í bođi frá íslenskum útgefendum. Ţáttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 13:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.8.): 7
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 246
- Frá upphafi: 8779492
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 160
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar