Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
1.4.2008 | 14:12
Íslandsmót grunnskólasveita
Íslandsmót grunnskólasveita 2008 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur dagana 12. og 13. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1992 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 12. apríl kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 13. apríl kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Noregi í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti siks@simnet.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 10. apríl.
1.4.2008 | 14:10
Stúlknameistaramót Reykjavíkur
Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í Skákhöllinni í Faxafeni laugardaginn 5. apríl nk. og hefst kl. 14.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunartími fyrir hverja skák 15 mínútur á hvorn keppanda.
Ţetta er í fimmta skipti sem Taflfélagi Reykjavíkur heldur mótiđ, en ţess má geta ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur boriđ sigur úr býtum fjögur ár í röđ!
Keppt er í ţriđja sinn um veglegan farandbikar sem hjónin Ólafur S. Ásgrímsson og Birna Halldórsdóttir gáfu. Einnig verđa eignarbikarar fyrir ţrjú efstu sćtin.
Öllum stúlkum á grunnskólaaldri í landinu er heimil ţátttaka og geta unniđ eignarbikar, en titilinn og farandbikarinn hreppir sú sem efst er ađ vinningum ţeirra er búsettar eru í Reykjavík.
Ađ lokinni verđlaunaafhendingu verđur pizzuveisla fyrir keppendur í bođi TR. Skráning fer fram á stađnum og hefst kl.13:30. Skákstjóri verđur Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir.
1.4.2008 | 07:32
Ritstjóri Skák.is hćttur störfum
Ritstjóri Skák.is hefur hćtt störfum. Ritstjóri hefur síđustu misseri legiđ undir miklum ámćlum. Má ţar nefna vegna röđunar tengla á Skák.is, notkunar bandstrika, stafsetningar og ofnotkunar á orđinu Íslandsmeistarar. Ritstjóri hefur í samráđi viđ stjórn SÍ ákveđiđ ađ hćtta störfum en vefurinn á einmitt níu ára afmćli í dag.
Vegna ţess álags sem ritstjóri hefur legiđ undir hefur veriđ ákveđiđ ađ ekki verđi gefiđ upp hver tekur viđ ritstjóraembćttinu. Einnig hefur veriđ ákveđiđ ađ skipa sérstaka ritnefnd sem starfi međ ritstjóranum. Skákmenn eru hvattir til ađ gefa kost sér í hana međ ţví ađ senda tölvupóst í dag til Skáksambandsins í netfangiđ siks@simnet.is en ritnefndin verđur skipuđ á stjórnarfundi í kvöld.
Ritstjóri (nú fyrrverandi) ţakkar samskiptin á síđustu níu árum og vonar ađ Skák.is dafni sem aldrei fyrr undir ritstjórn hins nýja nafnlausa ritstjóra.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
1.4.2008 | 07:18
Bođsmót Hauka hófst í gćr
Fođsmót Hauka hófst í gćr en teflt er í húsnćđi Skákskólans. Teflt er sex flokkum og taka alls 24 skákmenn ţátt.
Úrslit 1. umferđar:
A-Riđill:
Árni - Björn Frestađ
Torfi - Stefán P 1-0
Tinna - Helgi 0,5-0,5
B-riđill:
Sigurbjörn - Gísli 1-0
Ţorvarđur - Guđmundur Frestađ
Kjartan - Ingi 1-0
C-riđill
Hjörvar - Omar Frestađ
Oddgeir - Hrannar Frestađ
Geir - Marteinn 1-0
D-riđill
Róbert - Einar 1-0
Stefán - Ađalsteinn 1-0
Jorge - Ţórir 1-0
Nćsta umferđ verđur svo tefld á fimmtudaginn og vćntanlega verđa frestađar utan Björn-Árni tefldar á miđvikudag.
31.3.2008 | 15:23
Bođsmót Hauka hefst í kvöld
A-riđill
Björn Ţorfinnsson
Torfi Leósson
Árni Ţorvaldsson
Tinna Kristín Finnbogadóttir
Helgi Hauksson
Stefán Pétursson
B-riđill
Sigurbjörn Björnsson
Ţorvarđur Fannar Ólafsson
Kjartan Guđmundsson
Ingi Tandri Traustason
Guđmundur Guđmundsson
Gísli Hrafnkelsson
C-riđill
Hjörvar Steinn Grétarsson
Omar Salama
Hrannar Baldursson
Marteinn Ţór Harđarson
Oddgeir Ágúst Ottesen
Geir Guđbrandsson
D-riđill
Róbert Lagerman
Stefán Freyr Guđmundsson
Jorge Fonseca
Ţórir Benediktsson
Ađalsteinn Thorarinsen
Einar G. Einarsson
1. umferđ
A-riđill
Árni - Björn
Torfi - Stefán P
Tinna - Helgi
B-riđill
Sigurbjörn - Gísli
Ţorvarđur - Guđmundur
Kjartan - Ingi
C-riđill
Hjörvar - Omar
Oddgeir - Hrannar
Geir - Marteinn
D-riđill
Róbert - Einar
Stefán - Ađalsteinn
Jorge - Ţórir
31.3.2008 | 12:01
Hallgerđur Helga og Dagur Andri efst á Unglingameistaramóti Reykjavíkur
Unglingameistaramót Reykjavíkur fór fram í Skákhöllinni í Faxafeni sl. laugardag. Átján keppendur voru skráđir til leiks og voru tefldar sjö umferđir eftir Monrad-kerfi međ 15 mínúta umhugsunartíma á skák.
Keppnin var jöfn. Fóru leikar svo ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Dagur Andri Friđgeirsson urđu jöfn í efsta sćtinu og munu tefla til úrslita um Unglingameistaratitilinn nk. fimmtudagskvöld kl 19:45 í Skákhöllinni. Ţriđja sćtiđ hreppti Hörđur Aron Hauksson. Jöfn Herđi Aroni ađ vinningum, en lćgri á Monrad- stigum, urđu ţau Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir og Birkir Karl Sigurđsson.
31.3.2008 | 11:58
Reykjavíkmót grunnskólasveita

Núverandi Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita er Laugalćkjarskóli.
30.3.2008 | 15:34
Arnar sigrađi á Grand Prix-móti
Ţađ var ađ venju hart barist á Grand Prix móti Fjölnis og TR í Skákhöllinni Faxafeni á fimmtudagskvöldiđ. Arnar E. Gunnarsson gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli og hreppti efsta sćtiđ međ fullt hús vinninga.
Í öđru sćti varđ Arnar Ţorsteinsson međ sex vinninga af sjö mögulegum, tapađi ađeins fyrir nafna sínum. Ţriđji í röđinni međ 5 vinninga varđ hinn efnilegi Dađi Ómarsson. Kristján Örn Elíasson hlaut fjórđa sćtiđ og Vigfús Vigfússon ţađ fimmta.
Arnar E. Gunnarsson hefur reynst mönnum illviđráđanlegur í sjö mínútna skákunum og hefur nú tekiđ örugga forystu í Grand Prix mótaröđinni.
Grand Prix mótaröđin heldur áfram nćstkomandi fimmtudagskvöld og eru allt skákáhugafólk hjartanlega velkomiđ.
30.3.2008 | 13:16
150 skákir úr síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga
Nú eru ađgengilegar 150 skákir úr fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Ţađ er Svanberg Már Pálsson sem hefur veriđ ađ slá ţćr inn.
Skákir úr Íslandsmóti skákfélaga
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2008 | 13:15
Skákmót öđlinga: Pörun 2. umferđar
Nú liggur fyrir pörun í 2. umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fer á miđvikudagskvöld.
Röđun 2. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Gudmundsson Kristjan | 2240 | Nordfjoerd Sverrir | 1935 | |
Thorsteinsson Bjorn | 2180 | Magnusson Bjarni | 1735 | |
Bjornsson Eirikur K | 1960 | Sigurjonsson Johann O | 2050 | |
Vigfusson Vigfus | 1885 | Ragnarsson Johann | 2020 | |
Gudmundsson Einar S | 1750 | Loftsson Hrafn | 2225 | |
Gunnarsson Magnus | 2045 | Thorhallsson Pall | 2075 | |
Eliasson Kristjan Orn | 1865 | Saemundsson Bjarni | 1820 | |
Jensson Johannes | 1490 | Gardarsson Hordur | 1855 | |
Jonsson Sigurdur H | 1830 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 | |
Benediktsson Frimann | 1790 | Schmidhauser Ulrich | 1395 | |
Karlsson Fridtjofur Max | 1365 | 1 | bye |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.8.): 21
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 277
- Frá upphafi: 8779571
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 200
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar