Leita í fréttum mbl.is

Ritstjóri Skák.is hćttur störfum

Ritstjóri Skák.is hefur hćtt störfum.  Ritstjóri hefur síđustu misseri legiđ undir miklum ámćlum.  Má ţar nefna vegna röđunar tengla á Skák.is, notkunar bandstrika, stafsetningar og ofnotkunar á orđinu Íslandsmeistarar.  Ritstjóri hefur í samráđi viđ stjórn SÍ ákveđiđ ađ hćtta störfum en vefurinn á einmitt níu ára afmćli í dag.

Vegna ţess álags sem ritstjóri hefur legiđ undir hefur veriđ ákveđiđ ađ ekki verđi gefiđ upp hver tekur viđ ritstjóraembćttinu.  Einnig hefur veriđ ákveđiđ ađ skipa sérstaka ritnefnd sem starfi međ ritstjóranum.   Skákmenn eru hvattir til ađ gefa kost sér í hana međ ţví ađ senda tölvupóst í dag til Skáksambandsins í netfangiđ siks@simnet.is en ritnefndin verđur skipuđ á stjórnarfundi í kvöld.

Ritstjóri  (nú fyrrverandi) ţakkar samskiptin á síđustu níu árum og vonar ađ Skák.is dafni sem aldrei fyrr undir ritstjórn hins nýja nafnlausa ritstjóra.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Loksins

Hrannar Baldursson, 1.4.2008 kl. 09:50

2 Smámynd: Snorri Bergz

En kannski ţú takir ađ ţér ađ gerast "nafnlaus ritstjóri" www.skak.is. Ţá hefurđu sömu stöđu á www.skak.is og á Skákhorninu?

Snorri Bergz, 1.4.2008 kl. 12:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8764926

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband