Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Sigurbjörn sigrađi á Bođsmóti Hauka

Gísli og SigurbjörnSigurbjörn Björnsson sigrađi á Bođsmóti Hauka sem lauk um helgina međ ţremur umferđum.  Í 2. sćti varđ Björn Ţorfinnsson og ţriđji varđ Hjörvar Steinn Grétarsson.   Torfi Leósson sigrađi í b-flokki eftir harđa baráttu viđ Jorge Fonseca og Gísli Hrafnkelsson í c-flokki.

 

5. umferđ föstudag 25. apríl:

A-flokkur:
Hjörvar – Stefán 1-0
Árni – Sverrir 0-1
Björn – Ţorvarđur 0,5–0,5
Omar – Sigurbjörn 0-1

B-flokkur:
Oddgeir – Torfi 0-1
Jorge – Kjartan 0,5-0,5
Hrannar – Ţórir 0-1 BYE

C-flokkur:
Einar – Marteinn 0-1
Tinna – Geir 1-0
Ađalsteinn – Gísli 0,5-0,5

6. umferđ laugardag 26 apríl kl. 11:00:

A-flokkur:
Árni – Hjörvar 1-0
Ţorvarđur – Stefán 0-1
Sverrir – Omar 0,5-0,5
Sigurbjörn – Björn 0,5-0,5

B-flokkur:
Helgi – Oddgeir 0-1
Ingi – Ţórir 0-1
Jorge – Hrannar 1-0 BYE
Kjartan – Torfi 0-1

C-flokkur:
Tinna – Einar 0,5-0,5
Geir – Ađalsteinn 0-1
Gísli – Stefán 1-0

7.umferđ laugardag 26. apríl kl 16:00:

A-flokkur:
Hjörvar – Ţorvarđur 1-0
Omar – Árni 1-0
Stefán – Sigurbjörn 0-1
Björn – Sverrir 1-0

B-flokkur:
Oddgeir – Ingi 0-1
Hrannar – Helgi 1-0
Torfi – Jorge 1-0
Ţórir – Kjartan 0,5-0,5

C-flokkur:
Einar – Guđmundur 1-0 BYE
Ađalsteinn – Tinna 0-1
Marteinn – Gísli 0,5-0,5
Stefán –Geir 1-0

Lokastađan:

A-flokkur:
Sigurbjörn Björnsson      5,5
Björn Ţorfinnsson         5
Hjörvar Steinn Grétarsson 4,5
Omar Salama               4
Sverrir Ţorgeirsson       2,5
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2,5
Árni Ţorvaldsson          2
Stefán Freyr Guđmundsson  2

B-flokkur:
Torfi Leósson          6,5
Jorge Fonseca          5,5
Hrannar Baldursson     3,5
Kjartan Guđmundsson    3
Oddgeir Ottesen        3
Ţórir Benediktsson     3
Ingi Tandri Traustason 2,5
Helgi Hauksson         1

C-flokkur:
Gísli Hrafnkelsson           5,5
Ađalsteinn Thorarensen       4,5
Stefán Már Pétursson         4,5
Marteinn Ţór Harđarson       4
Tinna Kristín Finnbogadóttir 3,5
Einar Gunnar Einarsson       2
Geir Guđbrandsson            2
Guđmundur G. Guđmundsson 2


Mikael Jóhann Íslandsmeistari í skólaskák!

 

Mikael Jóhann Karlsson

 

Mikael Jóhann Karlsson er Íslandsmeistari í yngri flokki Íslandsmótsins í skólaskák en hann hlaut 9˝ vinning í 11 skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan Dag Andra Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfa Stefánsson sem urđu í 2.-3. sćti međ 9 vinninga.   Patrekur Maron Magnússon vann eldri flokkinn međ fullu hús.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttur varđ önnur og Svanberg Már Pálsson ţriđji.  

 

Eldri flokkur:

 1 Páll Sólmundur H. Eydal - Hjörtur Ţór Magnússon:  0-1
 2 Hörđur Aron Hauksson - Patrekur Maron Magnússon: 0-1
 3 Jökull Jóhannsson - Jóhann Óli Eiđsson:  ˝-˝
 4 Hallgerđur Helga Ţorstein - Arnór Gabríel Elíasson:  1-0
 5 Magnús Víđisson - Svanberg Már Pálsson,: 0-1
 6 Nökkvi Sverrisson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir: 
˝-˝

Lokastađan:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 11 v.
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 9 v.
  • 3. Svanberg Már Pálsson 8˝ v.
  • 4. Jóhann Óli Eiđsson 8 v.
  • 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 6˝ v.
  • 6.-7. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 6 v.
  • 8. Hörđur Aron Hauksson 5 v.

Yngri flokkur:

  •  1 Dagur Kjartansson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: 0-1
  •  2 Birkir Karl Sigurđsson, - Ólafur Freyr Ólafsson: ˝-˝
  •  3 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
  •  4 Emil Sigurđarson - Guđmundur Kristinn Lee: jafntefli
  •  5 Mikael Jóhann Karlsson - Dađi Arnarsson:  1-0 
  •  6 Dagur Andri Friđgeirsson - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0

Efstu menn:

  • 1. Mikael Jóhann Karlsson 9˝ v.
  • 2.-3.Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson 9 v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 7˝ v.
  • 5.-6. Ólafur Freyr Ólafsson og Dagur Kjartansson 6˝ v.
  • 7. Emil Sigurđarson 6 v.
  • 8. Birkir Karl Sigurđsson 5˝ v.

 


Mikael Jóhann efstur í yngri flokki

Akureyringurinn Mikael Jóhann Karlsson er efstur međ 8,5 vinning ađ lokinni 10. umferđ yngri flokks Landsmótsins í skólaskák.  Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson koma nćstir međ 8 vinninga.  Eins og áđur hefur komiđ fram hefur Patrekur Maron Magnússon ţegar tryggt sér sigur í eldri flokki.  Ellefta og síđasta umferđ hefst kl. 13. 

Minnt er á ađ ein skák úr hvorum flokki er ávallt sýnd beint. 

Úrslit 10. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Hjörtur Ţór Magnússon - Nökkvi Sverrisson: 0-1
  •  2 Jóhanna Björg Jóhannsdótt, - Magnús Víđisson:  1-0
  •  3 Svanberg Már Pálsson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 1/2 - 1/2
  •  4 Arnór Gabríel Elíasson - Jökull Jóhannsson: 0-1
  •  5 Jóhann Óli Eiđsson - Hörđur Aron Hauksson:  1-0
  •  6 Patrekur Maron Magnússon - Páll Sólmundur H. Eydal:  1-0 

Efstu menn:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 10 v.
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 8 v.
  • 3.-4 Svanberg Már Pálsson og Jóhann Óli Eiđsson 7˝ v.
  • 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 6 v.
  • 6.-7. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 5˝ v.
  • 8. Hörđur Aron Hauksson 5 v.

Yngri flokkur:

  •  1 Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Dagur Andri Friđgeirsson:  1/2-1/2
  •  2 Hulda Rún Finnbogadóttir - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1
  •  3 Dađi Arnarsson - Emil Sigurđarson: 0-1
  •  4 Guđmundur Kristinn Lee - Jón Halldór Sigurbjörnsson:  1/2-1/2
  •  5 Ingólfur Dađi Guđvarđarso - Birkir Karl Sigurđsson: 0-1
  •  6 Ólafur Freyr Ólafsson - Dagur Kjartansson:  1/2-1/2

 

Efstu menn:

  • 1. Mikael Jóhann Karlsson 8˝ v.
  • 2.-3.Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson 8 v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 7 v.
  • 5. Dagur Kjartansson 6˝ v.
  • 6. Ólafur Freyr Ólafsson 6 v.
  • 7. Emil Sigurđarson 5˝ v.
  • 8. Birkir Karl Sigurđsson 5 v.

 


Patrekur Maron Íslandsmeistari í skólaskák!

Patrekur Maron ađ tafli

Patrekur Maron Magnússon hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í skólaskák í eldri flokki ţrátt fyrir ađ nćstsíđasta umferđ sé enn í fullum gangi.  Patrekur sigrađi Pál Sólmund Eydal og hefur nú 2 vinninga forskot á Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttir sem gerđi jafntefli viđ Svanberg Már Pálsson.   Mikil barátta er í yngri flokki en ţar eru ţrír efstir og jafnir.  Tveir ţeirra tefla nú saman ţeir Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Dagur Andri Friđgeirsson og er hćgt ađ fylgjast međ ţeirri skák í beinni.

Í gćr fór fram Bolungarvíkurmót barna og unglinga.  Sigurvegari ţess var Hjörtur Ţór Magnússon.  Annar varđ Páll Sólmundur Eydal og í 3.-4. sćti urđu Jakub Kozlowski og Hermann Andri Smelt.  Lokastöđuna má nálgast á heimasíđu Taflfélags Bolungarvíkur.


 


Patrekur efstur í eldri flokki - ţrír keppendur efstir í yngri flokki

Patrekur Maron Magnússon leiđir sem fyrr í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák, međ fullt hús, ađ lokinni níundu umferđ Landsmótsins í skólaskák, sem fram fór fyrr í kvöld og hefur 1˝ vinnings forskot á Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur.  Mikil spenna er í yngri flokki en ţar eru ţrír keppendur efstir og jafnir ţeir Mikael Jóhann Karlsson, Dagur Andri Friđgeirsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson.

Minnt er á ađ ein skák úr hvorum flokki er ávallt sýnd beint.  Tíunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 9.

Úrslit 9. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Patrekur Maron Magnússon - Hjörtur Ţór Magnússon:  1-0
  •  2 Páll Sólmundur H. Eydal - Jóhann Óli Eiđsson:  0-1
  •  3 Hörđur Aron Hauksson - Arnór Gabríel Elíasson: 1-0  
  •  4 Jökull Jóhannsson - Svanberg Már Pálsson:  0-1
  •  5 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir:  1-0
  •  6 Magnús Víđisson - Nökkvi Sverrisson: 0-1

Efstu menn:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 9 v.
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 7˝ v.
  • 3. Svanberg Már Pálsson 7 v.
  • 4. Jóhann Óli Eiđsson og  6˝ v.
  • 5.-6. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hörđur Aron Hauksson 5 v.
  • 7.-8. Jökull Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson 4˝ v.

Yngri flokkur:

  •  1 Ólafur Freyr Ólafsson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson:  1/2-1/2
  •  2 Dagur Kjartansson - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
  •  3 Birkir Karl Sigurđsson - Guđmundur Kristinn Lee:  0-1
  •  4 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Dađi Arnarsson: 0-1
  •  5 Emil Sigurđarson - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0
  •  6 Mikael Jóhann Karlsson - Dagur Andri Friđgeirsson: 1-0

 

Efstu menn:

  • 1.-3. Dagur Andri Friđgeirsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Mikael Jóhann Karlsson 7˝ v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 6˝ v.
  • 5. Dagur Kjartansson 6 v.
  • 6. Ólafur Freyr Ólafsson 5˝ v.
  • 7. Emil Sigurđarson 4˝ v.
  • 8. Birkir Karl Sigurđsson 4 v.

 


Patrekur Maron og Dagur Andri efstir

Patrekur Maron Magnússon leiđir sem fyrr í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák, međ fullt hús, ađ lokinni áttundu umferđ Landsmótsins í skólaskák, sem fram fór áđan og hefur 1˝ vinnings forskot á Hallgerđi Helgu Dagur Andri Friđgeirsson (1695) er efstur í yngri flokki og hefur ˝ vinnings forskot á Friđrik Ţjálfa.  Níunda og síđasta umferđ dagsins hófst kl. 16.

Minnt er á ađ ein skák úr hvorum flokki er ávallt sýnd beint.  

Úrslit 8. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Hjörtur Ţór Magnússon - Magnús Víđisson: 0-1
  •  2 Nökkvi Sverrisson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 0-1
  •  3 Jóhanna Björg Jóhannsdótt - Jökull Jóhannsson: 1-0
  •  4 Svanberg Már Pálsson - Hörđur Aron Hauksson:  1-0
  •  5 Arnór Gabríel Elíasson - Páll Sólmundur H. Eydal: 0-1
  •  6 Jóhann Óli Eiđsson - Patrekur Maron Magnússon: 0-1

Efstu menn:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 8 v.
  • 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 6˝ v.
  • 3. Svanberg Már Pálsson 6 v.
  • 4. Jóhann Óli Eiđsson og  5˝ v.
  • 5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5 v.
  • 6. Jökull Jóhannsson 4˝ v.
  • 7. Hörđur Aron Hauksson 4 v.
  • 8. Nökkvi Sverrisson 3˝ v.

Yngri flokkur:

  •  1 Ingólfur Dađi Guđvarđarso, - Friđrik Ţjálfi Stefánsson:  0-1
  •  2 Ólafur Freyr Ólafsson - Guđmundur Kristinn Lee: 0-1
  •  3 Dagur Kjartansson, - Dađi Arnarsson: 1-0 
  •  4 Birkir Karl Sigurđsson - Hulda Rún Finnbogadóttir:  1-0
  •  5 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Dagur Andri Friđgeirsson: 0-1
  •  6 Emil Sigurđarson - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1

Efstu menn:

  • 1. Dagur Andri Friđgeirsson 7˝ v.
  • 2. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 7 v.
  • 3. Mikael Jóhann Karlsson 6˝ v.
  • 4. Guđmundur Kristinn Lee 5˝ v.
  • 5.-6. Dagur Kjartansson og Ólafur Freyr Ólafsson 5 v.
  • 7. Birkir Karl Sigurđsson 4 v.
  • 8. Emil Sigurđarson 3˝ v.

 


Smári efstur á Skákţingi Gođans

Smári SigurđssonSmári Sigurđsson (1640) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum á Skákţingi Gođans sem nú er í fullum gangi á Fosshóli í Ţingeyjarsveit.  Annar er Rúnar Ísleifsson (1670) međ 3˝ vinning, ţriđji er Ármann Olgeirsson (1330) međ 3 vinninga og fjórđi er Jakob Sćvar Sigurđsson (1640) međ 2˝ vinning.  Í dag eru tefldar tvćr umferđir og lýkur mótinu á morgun.   Alls taka átta skákmenn ţátt.

Heimasíđa Gođans


Patrekur, Mikael og Dagur Andri efstir

Patrekur Maron Magnússon (1820), hélt enn áfram sigurgöngu sinni á Landsmótinu í skólaskák er hann lagđi Svanberg Már Pálsson (1660) í sjöttu umferđ Landsmótsins í skólaskák.  Patrekur hefur fullt hús og 1˝ vinnings forskot á nćstu menn.   Mikael Jóhann Karlsson (1415) og Dagur Andri Friđgeirsson (1695) eru efstir í yngri flokki međ 5˝ vinning.   

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 9.  Ein skák úr hvorum flokki er ávallt í beinni útsendingu.    

Úrslit 6. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Hjörtur Ţór Magnússon - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 0-1
  •  2 Magnús Víđisson - Jökull Jóhannsson:  0-1
  •  3 Nökkvi Sverrisson - Hörđur Aron Hauksson:  0-1
  •  4 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Páll Sólmundur H. Eydal: 1-0
  •  5 Svanberg Már Pálsson - Patrekur Maron Magnússon: 0-1
  •  6 Arnór Gabríel Elíasson - Jóhann Óli Eiđsson: 0-1

Efstu menn:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon 6 v.
  • 2.-3. Jóhann Óli Eiđsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 4˝ v.
  • 4.-6. Svanberg Már Pálsson, Jökull Jóhannsson og Hörđur Aron Hauksson 4 v.

Yngri flokkur:

  •  1 Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Emil Sigurđarson: 1/2-1/2
  •  2 Mikael Jóhann Karlsson - Jón Halldór Sigurbjörnsson: 1-0
  •  3 Dagur Andri Friđgeirsson - Birkir Karl Sigurđsson:  1-0
  •  4 Hulda Rún Finnbogadóttir - Dagur Kjartansson: 0-1
  •  5 Dađi Arnarsson - Ólafur Freyr Ólafsson:   0-1
  •  6 Guđmundur Kristinn Lee - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0 

Efstu menn:

  • 1.-2. Mikael Jóhann Karlsson og Dagur Andri Friđgeirsson 5˝ v.
  • 3. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5 v.
  • 4.-5.Guđmundur Kristinn Lee og Ólafur Freyr Ólafsson 4 v.
  • 6.-7. Dagur Kjartansson og Emil Sigurđarson 3˝ v.

 


Björn og Sigurbjörn efstir á Bođsmóti Hauka

Sigurbjörn BjörnssonFIDE-meistararnir Björn Ţorfinnsson og Sigurbjörn Björnsson eru efstir međ 3 vinninga ađ lokinni fjórđu umferđ Bođsmóts Hauka sem tefld var í gćrkvöldi.   Nćstir koma Hjörvar Steinn Grétarsson og Omar Salama međ 2˝ vinning.  Jorge Fonseca er efstur í b-flokki og Stefán Már Pétursson og Gísli Hrafnkelsson eru efstir í c-flokki.  Fimmta umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30.  Tefld er í húsakynnum Skákskólans, Faxafeni 12.  

A-flokkur:

Sverrir-Hjörvar   0-1
Stefán - Björn    0,5-0,5
Sigurbjörn - Árni 1-0
Ţorvarđur - Omar  0-1

Stađan:
Björn Ţorfinnsson         3
Sigurbjörn Björnsson      3
Omar Salama               2,5
Hjörvar Steinn Grétarsson 2,5
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2
Árni Ţorvaldsson          1
Sverrir Ţorgeirsson       1
Stefán Freyr Guđmundsson  1

B-flokkur:

Jorge - Oddgeir   1-0
Ţórir - Torfi     0-1
Kjartan - Helgi   1-0
Ingi - Hrannar    0,5-0,5

Stađan:
Jorge Fonseca          4
Torfi Leósson          3,5
Hrannar Baldursson     2,5
Oddgeir Ottesen        2
Kjartan Guđmundsson    2
Ingi Tandri Traustason 2
Helgi Hauksson         1
Ţórir Benediktsson     0,5

C-flokkur:

Geir - Einar           1-0
Marteinn - Stefán      0,5-0,5
Gísli - Tinna          1-0
Guđmundur - Ađalsteinn 0-1

Stađan:
Stefán Már Pétursson         3,5
Gísli Hrafnkelsson           3,5
Ađalsteinn Thorarensen       3
Marteinn Ţór Harđarson       2,5
Guđmundur G. Guđmundsson     2
Geir Guđbrandsson            2
Tinna Kristín Finnbogadóttir 1,5
Einar Gunnar Einarsson      1,5


Patrekur Maron og Friđrik Ţjálfi efstir

FridrikThjalfi.jpgPatrekur Maron Magnússon (1820) er efstur í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák sem fram fer í Bolungarvík.   Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) er hins vegar efstur í yngri flokki.  Báđir hafa ţeir fullt hús.   Taflmennsku er nú lokiđ í dag en fjórđa umferđ hefst kl. 9 í fyrramáliđ.  Á morgun eru tefldar 3 umferđir.  Rétt er ađ minna á ţađ ađ tvćr skákir í hverri umferđ eru sýndar beint.

Úrslit 3. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Svanberg Már Pálsson - Hjörtur Ţór Magnússon     : 1-0    
  •  2 Arnór Gabríel Elíasson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir :   0-1  
  •  3 Jóhann Óli Eiđsson, - Nökkvi Sverrisson: 1/2 - 1/2   
  •  4 Patrekur Maron Magnússon - Magnús Víđisson : 1-0     
  •  5 Páll Sólmundur H. Eydal - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 0-1
  •  6 Hörđur Aron Hauksson - Jökull Jóhannsson:    0-1
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  - Svanberg Már Pálsson (frestuđ skák úr 2.umferđ): 0-1

Yngri flokkur:

  •  1 Dađi Arnarsson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson :  0-1
  •  2 Guđmundur Kristinn Lee - Hulda Rún Finnbogadóttir:  1-0
  •  3 Ingólfur Dađi Guđvarđarson : Dagur Andri Friđgeirsson:  0-1
  •  4 Ólafur Freyr Ólafsson : Mikael Jóhann Karlsson:   1/2 - 1/2
  •  5 Dagur Kjartansson - Emil Sigurđarson:  1-0      
  •  6 Birkir Karl Sigurđsson - Jón Halldór Sigurbjörnsson: 1-0

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband