Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
3.5.2008 | 08:15
Stefnir í spennandi kosningar á ađalfundi SÍ
Ađalfundur SÍ verđur haldinn 3. maí nk. Fundurinn verđur haldinn laugardaginn 3. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í Faxafeni 12, Reykjavík. Tveir menn hafa lýst yfir frambođi til forseta SÍ ţeir Björn Ţorfinnsson og Óttar Felix Hauksson og er búist viđ spennandi kosningum. Gruđfríđur Lilja Grétarsdóttir lćtur ađ embćtti eftir ţriggja ára starf. Einnig liggja fyrir fundinum ţrjár lagabreytingatillögur og nú er ađgengilegur ársreikningur sambandsins.
Stefnuskrá forsetaefnanna:
Lagabreytingartillögur:
- Tillögur stjórnar SÍ um fjölgun skáka til ađ vera valinn í landsliđ og framkvćmd Íslandsmóts skákfélaga
- Tillaga Lenku, Lilju og Páls um ađ kona ţurfi ađ vera í hverri sveit
Ársreikningar
Lög
2.5.2008 | 15:37
Torfi sigrađi á verkalýđs Grand Prix-móti
Fimmtudagskvöldin í Skákhöllinni eru lífleg. Viđureignir međ sjö mínútna umhugsunartíma verđa oft snarpar og býsna skemmtilegar. Engin undantekning var á ţessu á Grand Prix mótinu 1. maí.
Ađ ţessu sinni voru tefldar níu umferđir og fór Torfi Leósson međ sigur af hólmi og hlaut átta vinninga. Í öđru sćti varđ Jorge Fonseca međ 7˝ og jafnir í ţriđja sćti urđu ţeir Magnús Kristinsson og Kristján Örn Elíasson međ 6 vinninga.
Helgi Árnason úr Fjölni koma vanda međ Grand Prix könnuna góđu sem fellur í hlut sigurvegarans hverju sinni og Óttar Felix Hauksson úr TR afhenti tónlistarverđlaun í mótslok.
Grand Prix mótaröđinni verđur fram haldiđ út maímánuđ og verđur lokakvöldiđ fimmtudagskvöldiđ 29. maí. Efstur á stigum í mótaröđinni eftir áramót er Arnar E. Gunnarsson.
2.5.2008 | 15:34
Heimsmeistarar í TR
Íslandsmeisturum Taflfélags Reykjavíkur hefur borist góđur liđsauki.
Tveir félagar úr heimsmeistaraliđi Salaskóla, ţeir Birkir Karl Sigurđsson 12 ára
og Páll Andrason 13 ára, hafa ákveđiđ ađ ganga til liđs viđ TR.
Ţessir ungu afrekspiltar eru nýkrýndir skólaskákmeistarar Kópavogs,
Birkir Karl í yngri flokki og Páll í eldri flokki.
Taflfélagiđ býđur ţessa drengi hjartanlega velkomna í félagiđ og
vonast til ađ ţeir vaxi og dafni vel sem skákmenn og góđir drengir
innan veggja félagsins.
1.5.2008 | 13:05
Grand Prix - mót á verklýđsdeginum
Venju samkvćmt verđur Grand Prix mótaröđ Fjölnis og TR haldiđ áfram í kvöld í Skákhöllinni í Faxafeni. Mótiđ hefst kl. 19:30 og verđa tefldar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Góđ tónlistarverđlaun verđa í bođi ađ venju og Grand Prix kanna verđur ađ auki veitt sigurvegaranum.
Alţjóđlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson hefur örugga forystu í mótaröđinni, hefur sigrađ í öll skiptin sem hann hefur veriđ međ.
Ţar sem láđist ađ senda á Skák.is röđ efstu manna á síđustu tveim mótum verđur hér međ snarlega bćtt úr ţví. Fimmtudaginn 17. apríl bar Dagur Andri Friđgeirsson sigur úr býtum međ 7˝ vinning eftir spennandi baráttu viđ Dađa Ómarsson sem lenti í öđru sćti međ jafnmarga vinninga. Í ţriđja sćti međ 5 vinninga varđ Sigurjón Haraldsson og státađi ţar međ sínum besta Grand Prix árangri til ţessa.
Fimmtudaginn 24. febrúar var svo hinn geysisterki Arnar E. Gunnarsson mćttur til leiks ađ nýju og fór međ öruggan sigur af hólmi ţrátt fyrir ađ ná ekki ađ tefla síđustu umferđ vegna fótboltaćfingar! Arnar hlaut 7˝ vinning.
Vilhjálmur Pálmason varđ annar međ 7 vinninga og Vigfús Vigfússon ţriđji međ 6˝ vinning. Vigfús hefur unniđ til verđlauna einnig fyrir ástundun Grand Prix mótanna en enginn skákmađur hefur mćtt eins oft.Til hamingju Vigfús!
En aftur er minnt á Grand Prix mótiđ í kvöld.
1.5.2008 | 11:04
Ađalfundur SÍ fer fram á laugardag
Ađalfundur SÍ verđur haldinn 3. maí nk. Fundurinn verđur haldinn laugardaginn 3. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í Faxafeni 12, Reykjavík. Tveir menn hafa lýst yfir frambođi til forseta SÍ ţeir Björn Ţorfinnsson og Óttar Felix Hauksson. Einnig liggja fyrir fundinum ţrjár lagabreytingatillögur og nú er ađgengilegur ársreikningur sambandsins.
Stefnuskrá forsetaefnanna:
Lagabreytingartillögur:
- Tillögur stjórnar SÍ um fjölgun skáka til ađ vera valinn í landsliđ og framkvćmd Íslandsmóts skákfélaga
- Tillaga Lenku, Lilju og Páls um ađ kona ţurfi ađ vera í hverri sveit
Ársreikningar
Lög
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2008 | 10:00
Sumarskákmót Vinjar fer fram á mánudag
Í tilefni af komu lóunnar, ţetta áriđ, er auđvitađ skákmót í Vin, mánudaginn 5. maí, klukkan 13:00. Ţeir sem vilja mega kalla ţetta sumarmót Skákfélags Vinjar og Hróksins. Kaffi og međlćti ađ móti loknu. Allir hjartanlega velkomnir.
Tefldar verđa 7 mínútna skákir eftir Monrad-kerfi.
Skákstjóri er Róbert Harđarson.
Glćsilegir bókavinningar fyrir efstu sćtin og allir ţátttakendur fá glađning.
Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Síminn er 561-2612.
Hrókurinn og Skákfélag Vinjar standa fyrir ćfingum alla mánudaga kl. 13:00 og hin glćsilegustu mót eru haldin annađ veifiđ.
30.4.2008 | 23:46
Björn og Kristján efstir öđlinga
Björn Ţorsteinsson (2198) og Kristján Guđmundsson (2198) eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld. Björn sigrađi Magnús Gunnarsson (2128) en Kristján gerđi jafntefli viđ Hrafn Loftsson (2248). Jóhann H. Ragnarsson (2085), Hrafn, Jóhann Örn Sigurjónsson (2184) og Hörđur Garđarsson (1969) eru í 3.-6. sćti međ 4 vinninga svo gera má ráđ fyrir afar spennandi lokaumferđ nćsta miđvikudagskvöld.
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Gudmundsson Kristjan | 2240 | ˝ - ˝ | Loftsson Hrafn | 2225 |
Gunnarsson Magnus | 2045 | 0 - 1 | Thorsteinsson Bjorn | 2180 |
Ragnarsson Johann | 2020 | ˝ - ˝ | Sigurjonsson Johann O | 2050 |
Eliasson Kristjan Orn | 1865 | ˝ - ˝ | Gardarsson Hordur | 1855 |
Thorhallsson Pall | 2075 | ˝ - ˝ | Bjornsson Eirikur K | 1960 |
Vigfusson Vigfus | 1885 | 1 - 0 | Saemundsson Bjarni | 1820 |
Karlsson Fridtjofur Max | 1365 | 0 - 1 | Benediktsson Frimann | 1790 |
Jonsson Sigurdur H | 1830 | 0 - 1 | Nordfjoerd Sverrir | 1935 |
Gudmundsson Einar S | 1750 | 1 - 0 | Magnusson Bjarni | 1735 |
Jensson Johannes | 1490 | 1 - 0 | Schmidhauser Ulrich | 1395 |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | FED | RtgI | RtgN | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Thorsteinsson Bjorn | ISL | 2198 | 2180 | 4,5 | 2284 | 10,4 |
2 | Gudmundsson Kristjan | ISL | 2264 | 2240 | 4,5 | 2198 | 2,5 |
3 | Ragnarsson Johann | ISL | 2085 | 2020 | 4,0 | 2274 | 22,6 |
4 | Loftsson Hrafn | ISL | 2248 | 2225 | 4,0 | 2096 | -9,9 |
Sigurjonsson Johann O | ISL | 2184 | 2050 | 4,0 | 2156 | -7,5 | |
6 | Gardarsson Hordur | ISL | 1969 | 1855 | 4,0 | 2067 | 0,0 |
7 | Gunnarsson Magnus | ISL | 2128 | 2045 | 3,5 | 2138 | -7,3 |
8 | Eliasson Kristjan Orn | ISL | 1917 | 1865 | 3,5 | 2041 | 14,6 |
9 | Bjornsson Eirikur K | ISL | 2024 | 1960 | 3,5 | 2060 | 3,9 |
10 | Vigfusson Vigfus | ISL | 2052 | 1885 | 3,5 | 1929 | 0,0 |
11 | Benediktsson Frimann | ISL | 1950 | 1790 | 3,5 | 1831 | 0,0 |
12 | Thorhallsson Pall | ISL | 0 | 2075 | 3,0 | 1979 | |
13 | Nordfjoerd Sverrir | ISL | 2008 | 1935 | 3,0 | 1896 | -6,0 |
14 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | ISL | 1829 | 1670 | 3,0 | 1664 | -15,8 |
15 | Saemundsson Bjarni | ISL | 1919 | 1820 | 2,5 | 1930 | 0,4 |
16 | Gudmundsson Einar S | ISL | 1670 | 1750 | 2,5 | 1921 | 21,0 |
17 | Jonsson Sigurdur H | ISL | 1883 | 1830 | 2,0 | 1823 | -7,2 |
18 | Karlsson Fridtjofur Max | ISL | 0 | 1365 | 2,0 | 1649 | |
19 | Jensson Johannes | ISL | 0 | 1490 | 2,0 | 1607 | |
20 | Magnusson Bjarni | ISL | 1913 | 1735 | 1,5 | 1637 | -18,9 |
21 | Schmidhauser Ulrich | ISL | 0 | 1395 | 1,0 | 1071 |
30.4.2008 | 07:19
Minningarmót um Albert Sigurđsson
Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Albert Sigurđsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 9. - 11. maí í Íţróttahöllinni. Albert var í stjórn Skákfélags Akureyrar á ţriđja áratug og var m.a. formađur félagsins í nokkur ár. Hann var skákstjóri á helstu mótum á Norđurlandi í rúmlega ţrjátíu ár.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Fyrstu ţrjár umferđirnar eru tefldar föstudagskvöldiđ 9. maí og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.Tímamörkin í síđustu fjórum umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
Dagskrá:
- 1.- 3. umferđ föstudagur 9. maí kl. 20.00
- 4. umferđ laugardagur 10. maí kl. 13.00
- 5. umferđ laugardagur 10. maí kl. 19.30
- 6. umferđ sunnudag 11. maí kl. 11.00
- 7. umferđ sunnudag 11. maí kl. 17.00
Verđlaun:
- Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun alls kr. 100.000,-
- Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 40.000
- Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun í:
- Kvennaflokki og öldungaflokki 60 ára og eldri.
- Í stigaflokki 1701 til 2000 og í 1700 stig og minna
- Í unglingaflokki 16 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.
Keppnisgjald kr. 2000
Norđurorka er ađalstyrktarađili mótsins.
Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com og í síma 862 3820 Gylfi eđa 892 1105 Sigurđur A..
Međal keppenda sem verđa međ er skákmeistari Norđlendinga Stefán Bergsson, skákmeistari Akureyrar Gylfi Ţórhallsson og Íslandsmeistari í skólaskák Mikael Jóhann Karlsson.
28.4.2008 | 19:13
Öđlingamót: Pörun sjöttu umferđar
Nú liggur fyrir pörun í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákmóts öđlinga en skák Bjarna Magnússonar og Jóhannesar Jenssonar hefur veriđ frestađ fram yfir hana. Í sjöttu umferđ mćtast m.a.: Kristján-Hrafn, Magnús-Björn, Jóhann H.-Jóhann Örn og Kristján Örn-Hörđur.
Pörun sjöttu umferđar (miđvikudag kl. 19:30):
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Gudmundsson Kristjan | 2240 | Loftsson Hrafn | 2225 | |
Gunnarsson Magnus | 2045 | Thorsteinsson Bjorn | 2180 | |
Ragnarsson Johann | 2020 | Sigurjonsson Johann O | 2050 | |
Eliasson Kristjan Orn | 1865 | Gardarsson Hordur | 1855 | |
Thorhallsson Pall | 2075 | Bjornsson Eirikur K | 1960 | |
Vigfusson Vigfus | 1885 | Saemundsson Bjarni | 1820 | |
Karlsson Fridtjofur Max | 1365 | Benediktsson Frimann | 1790 | |
Jonsson Sigurdur H | 1830 | Nordfjoerd Sverrir | 1935 | |
Gudmundsson Einar S | 1750 | Magnusson Bjarni | 1735 | |
Jensson Johannes | 1490 | Schmidhauser Ulrich | 1395 | |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | FED | RtgI | RtgN | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Gudmundsson Kristjan | ISL | 2264 | 2240 | 4,0 | 2197 | 2,8 |
2 | Thorsteinsson Bjorn | ISL | 2198 | 2180 | 3,5 | 2232 | 4,3 |
3 | Ragnarsson Johann | ISL | 2085 | 2020 | 3,5 | 2291 | 20,5 |
4 | Gunnarsson Magnus | ISL | 2128 | 2045 | 3,5 | 2207 | 2,8 |
5 | Sigurjonsson Johann O | ISL | 2184 | 2050 | 3,5 | 2169 | -5,4 |
6 | Gardarsson Hordur | ISL | 1969 | 1855 | 3,5 | 2096 | 0,0 |
7 | Loftsson Hrafn | ISL | 2248 | 2225 | 3,5 | 2062 | -10,2 |
8 | Bjornsson Eirikur K | ISL | 2024 | 1960 | 3,0 | 2060 | 3,9 |
9 | Eliasson Kristjan Orn | ISL | 1917 | 1865 | 3,0 | 2059 | 13,5 |
10 | Saemundsson Bjarni | ISL | 1919 | 1820 | 2,5 | 1974 | 5,3 |
11 | Thorhallsson Pall | ISL | 0 | 2075 | 2,5 | 1971 | |
12 | Vigfusson Vigfus | ISL | 2052 | 1885 | 2,5 | 1862 | 0,0 |
13 | Benediktsson Frimann | ISL | 1950 | 1790 | 2,5 | 1855 | 0,0 |
14 | Nordfjoerd Sverrir | ISL | 2008 | 1935 | 2,0 | 1827 | -10,9 |
15 | Jonsson Sigurdur H | ISL | 1883 | 1830 | 2,0 | 1864 | -2,3 |
16 | Karlsson Fridtjofur Max | ISL | 0 | 1365 | 2,0 | 1681 | |
17 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | ISL | 1829 | 1670 | 2,0 | 1664 | -15,8 |
18 | Magnusson Bjarni | ISL | 1913 | 1735 | 1,5 | 1783 | -6,9 |
19 | Gudmundsson Einar S | ISL | 1670 | 1750 | 1,5 | 1766 | 1,0 |
20 | Jensson Johannes | ISL | 0 | 1490 | 1,0 | 1258 | |
21 | Schmidhauser Ulrich | ISL | 0 | 1395 | 1,0 | 1136 |
28.4.2008 | 16:04
Gashimov, Wang og Grischuk efstir - Carlsen vann Radjabov
Aserinn Vugar Gashimov (2679), Kínverjinn Wang Yue (2689) og Rússinn Alexander Grischuk (2716) eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ lokinni sjöundu umferđ Heimsbikarmótsins í skák sem fram fór í Bakú í dag. Magnus Carlsen (2765) er nú í 4.-5. sćti ásamt Bandaríkjamanninum Gata Kamsky (2726) eftir sigur á Aseranum Radjabov (2751).
Úrslit 7. umferđar:
Gashimov, Vugar | - Kamsky, Gata | 1-0 |
Grischuk, Alexander | - Wang Yue | ˝-˝ |
Radjabov, Teimour | - Carlsen, Magnus | 0-1 |
Adams, Michael | - Bacrot, Etienne | ˝-˝ |
Karjakin, Sergey | - Inarkiev, Ernesto | 1-0 |
Navara, David | - Svidler, Peter | ˝-˝ |
Cheparinov, Ivan | - Mamedyarov, Shakhriyar | 1-0 |
Stađan:
1. | Gashimov, Vugar | g | AZE | 2679 | 4˝ | 2825 | ||
2. | Wang Yue | g | CHN | 2689 | 4˝ | 2817 | ||
3. | Grischuk, Alexander | g | RUS | 2716 | 4˝ | 2809 | ||
4. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2765 | 4 | 2768 | ||
5. | Kamsky, Gata | g | USA | 2726 | 4 | 2763 | ||
6. | Radjabov, Teimour | g | AZE | 2751 | 3˝ | 2724 | ||
7. | Bacrot, Etienne | g | FRA | 2705 | 3˝ | 2710 | ||
8. | Svidler, Peter | g | RUS | 2746 | 3˝ | 2721 | ||
9. | Adams, Michael | g | ENG | 2729 | 3˝ | 2714 | ||
10. | Karjakin, Sergey | g | UKR | 2732 | 3˝ | 2705 | ||
11. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2752 | 3 | 2671 | ||
12. | Navara, David | g | CZE | 2672 | 2˝ | 2618 | ||
13. | Cheparinov, Ivan | g | BUL | 2696 | 2˝ | 2615 | ||
14. | Inarkiev, Ernesto | g | RUS | 2684 | 2 | 2570 |
Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09. 21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls. Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari.
Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 8779694
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar