Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Jóhann H. Ragnarsson öđlingameistari

Jóhann H. Ragnarsson lét tap Arsenal gegn Liverpool ekki á sig fáJóhann H. Ragnarsson (2085), Jóhann Örn Sigurjónsson (2184) og Hrafn Loftsson (2248) urđu efstir og jafnir á Skákmóti öđlinga sem lauk í kvöld.  Eftir stigaútreikning telst Jóhann H. Ragnarsson hins vegar öđlingameistari.  Jóhann fagnađi öđrum sigri í kvöld ţar sem liđ hans, nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid, lögđu erkifjendurna Barcelona örugglega ađ velli 4-1.   

Nćstkomandi miđvikudag fer fram hrađskákmót öđlinga.  Ţá fer jafnframt fram verđlaunaafhending fyrir ađalmótiđ auk ţess sem bođiđ verđur upp á vöfflur a la Birna.  Ţátttökugjald verđur kr. 500.

Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson.   

Úrslit sjöundu umferđar:

NameRtgResult NameRtg
Sigurjonsson Johann O 20501 - 0 Gudmundsson Kristjan 2240
Loftsson Hrafn 22251 - 0 Thorsteinsson Bjorn 2180
Gardarsson Hordur 18550 - 1 Ragnarsson Johann 2020
Benediktsson Frimann 17900 - 1 Gunnarsson Magnus 2045
Bjornsson Eirikur K 19600 - 1 Vigfusson Vigfus 1885
Eliasson Kristjan Orn 18650 - 1 Thorhallsson Pall 2075
Nordfjoerd Sverrir 1935˝ - ˝ Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1670
Jensson Johannes 14901 - 0 Gudmundsson Einar S 1750
Saemundsson Bjarni 18201 - 0 Karlsson Fridtjofur Max 1365
Schmidhauser Ulrich 13950 - 1 Magnusson Bjarni 1735
Jonsson Sigurdur H 18301     bye 

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNPts. TB2Rprtg+/-
1Ragnarsson Johann 208520205,0 23,5228227,8
2Sigurjonsson Johann O 218420505,0 21,522221,6
3Loftsson Hrafn 224822255,0 21,02162-3,5
4Thorsteinsson Bjorn 219821804,5 24,022153,9
5Gudmundsson Kristjan 226422404,5 24,02133-6,6
6Gunnarsson Magnus 212820454,5 20,02165-0,5
7Vigfusson Vigfus 205218854,5 19,519960,0
8Gardarsson Hordur 196918554,0 21,520120,0
9Thorhallsson Pall 020754,0 20,52029 
10Bjornsson Eirikur K 202419603,5 21,52010-3,0
11Saemundsson Bjarni 191918203,5 21,518980,4
12Nordfjoerd Sverrir 200819353,5 21,01887-9,4
13Benediktsson Frimann 195017903,5 20,518240,0
14Eliasson Kristjan Orn 191718653,5 20,0199714,6
15Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 182916703,5 17,51724-12,3
16Jensson Johannes 014903,5 17,51740 
17Jonsson Sigurdur H 188318303,0 20,51823-7,2
18Magnusson Bjarni 191317353,0 19,51662-18,9
19Gudmundsson Einar S 167017502,5 19,5175521,0
20Karlsson Fridtjofur Max 013652,0 18,51621 
21Schmidhauser Ulrich 013951,0 18,01099 

Minningarmót um Albert Sigurđsson hefst á föstudag

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Albert Sigurđsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 9. - 11. maí í Íţróttahöllinni. Albert var í stjórn Skákfélags Akureyrar á ţriđja áratug og var  m.a. formađur félagsins í nokkur ár. Hann var skákstjóri á helstu mótum á Norđurlandi í rúmlega ţrjátíu ár.

Skráđir keppendur 6. maí:

  • Arnar Ţorsteinsson                   2220
  • Sćvar Bjarnason                      2210
  • Gylfi Ţórhallsson                       2150
  • Ţór Valtýsson                           2050
  • Stefán Bergsson                       2020
  • Sigurđur Arnarson                     1980
  • Hjörleifur Halldórsson               1890
  • Tómas Veigar Sigurđarson        1855
  • Sigurđur Eiríksson                     1830
  • Eymundur Eymundsson            1775 
  •  Ari Friđfinnsson                        1750
  • Sveinn Arnarsson                     1700
  • Sindri Guđjónsson                    1670
  • Ólafur Ásgrímsson                    1655
  • Haukur Jónsson                       1555
  • Hugi Hlynsson                          1525
  • Gestur Vagn Baldursson          1500
  • Ólafur Ólafsson                        1490
  • Geir Ó Waage                          1455
  • Mikael Jóhann Karlsson            1415
  • Hjörtur Snćr Jónsson                    0
  • Hersteinn Heiđarsson                    0
  • Magnús Víđisson                           0

 Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Fyrstu ţrjár umferđirnar  eru tefldar föstudagskvöldiđ 9. maí og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.

Tímamörkin í síđustu fjórum umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.

Dagskrá:

  • 1.- 3. umferđ  föstudagur     9. maí kl. 20.00
  • 4. umferđ  laugardagur 10. maí kl. 13.00
  • 5. umferđ  laugardagur 10. maí kl. 19.30
  • 6. umferđ   sunnudag    11. maí kl. 11.00
  • 7. umferđ   sunnudag    11. maí kl. 17.00

Verđlaun:

  • Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun  alls kr. 100.000,-
  • Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 40.000
  • Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun  í:
  • Kvennaflokki og öldungaflokki 60 ára og eldri.
  • Í stigaflokki 1701 til  2000 og í 1700 stig og minna
  • Í unglingaflokki 16 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.

Keppnisgjald kr. 2000

Norđurorka er ađalstyrktarađili mótsins.

Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com   og í síma 862 3820 Gylfi eđa 892 1105 Sigurđur A..

Međal keppenda sem verđa međ er skákmeistari Norđlendinga Stefán Bergsson, skákmeistari Akureyrar Gylfi Ţórhallsson og Íslandsmeistari í skólaskák Mikael Jóhann Karlsson.


Menntamálaráđuneyti styrkir skák í skólum

Ţorgerđur Katrín og LiljaFöstudaginn 2. maí skrifuđu ţćr Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir forseti Skáksambands Íslands undir samning um eflingu skáklistar í grunnskólum. Um er ađ rćđa tilraunaverkefni til eins árs sem Menntamálaráđuneytiđ styrkir um 1, 5 milljónir. Framkvćmd verkefnisins verđur í höndum Skáksambandsins sem mun auglýsa eftir 6 - 8 grunnskólum til ađ taka ţátt í verkefninu. Undirritunin fór fram viđ hátíđlega athöfn í Rimaskóla sem á undanförnum árum hefur veriđ í fararbroddi grunnskóla ađ vinna ađ ţví markmiđi sem tilraunaverkefni Menntamálaráđuneytisins stefnir ađ.


Öđlingamót: Pörun lokaumferđar

Nú liggur fyrir pörun sjöundu og síđustu umferđar Skákmóts öđlinga sem fram fer nćsta miđvikudagskveld.  Ţá mćtast m.a.:  Jóhann Örn - Kristján G., Hrafn - Björn og Hörđur - Jóhann H. en ţessir sexmenningar hafa allir möguleika á ţví ađ sigra á mótinu.   

Röđun sjöundu umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Sigurjonsson Johann O 2050      Gudmundsson Kristjan 2240
Loftsson Hrafn 2225      Thorsteinsson Bjorn 2180
Gardarsson Hordur 1855      Ragnarsson Johann 2020
Benediktsson Frimann 1790      Gunnarsson Magnus 2045
Bjornsson Eirikur K 1960      Vigfusson Vigfus 1885
Eliasson Kristjan Orn 1865      Thorhallsson Pall 2075
Nordfjoerd Sverrir 1935      Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1670
Jensson Johannes 1490      Gudmundsson Einar S 1750
Saemundsson Bjarni 1820      Karlsson Fridtjofur Max 1365
Schmidhauser Ulrich 1395      Magnusson Bjarni 1735
Jonsson Sigurdur H 18301     bye 

Stađan:
 

Rk.NameFEDRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsson Bjorn ISL219821804,5 228410,4
2Gudmundsson Kristjan ISL226422404,5 21982,5
3Ragnarsson Johann ISL208520204,0 227422,6
4Loftsson Hrafn ISL224822254,0 2096-9,9
 Sigurjonsson Johann O ISL218420504,0 2156-7,5
6Gardarsson Hordur ISL196918554,0 20670,0
7Gunnarsson Magnus ISL212820453,5 2138-7,3
8Eliasson Kristjan Orn ISL191718653,5 204114,6
9Bjornsson Eirikur K ISL202419603,5 20603,9
10Vigfusson Vigfus ISL205218853,5 19290,0
11Benediktsson Frimann ISL195017903,5 18310,0
12Thorhallsson Pall ISL020753,0 1979 
13Nordfjoerd Sverrir ISL200819353,0 1896-6,0
14Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL182916703,0 1664-15,8
15Saemundsson Bjarni ISL191918202,5 19300,4
16Gudmundsson Einar S ISL167017502,5 192121,0
17Jensson Johannes ISL014902,5 1674 
18Jonsson Sigurdur H ISL188318302,0 1823-7,2
19Magnusson Bjarni ISL191317352,0 1625-18,9
20Karlsson Fridtjofur Max ISL013652,0 1649 
21Schmidhauser Ulrich ISL013951,0 1071 

Hörku sumarmót hjá Skákfélagi Vinjar - og skákstjórinn hafđi ţađ...

fjórir efstu, ingi tandri, róbert, björn og gunnar freyrŢađ var góđur andi í betri stofunni í Vin, ţar sem Skáfélag Vinjar heldur ćfingar sínar á mánudögum, ţegar sumarmótiđ var haldiđ mánudaginn fimmta maí.

Björn Ţorfinnsson, nýkrýndur forseti Skáksambands Íslands, mćtti til leiks og fékk hlýjar móttökur. Ţórdís Rúnarsdóttir, forstöđumađur athvarfsins, afhenti Birni blómvönd frá Skákfélaginu, sem formlega var tekiđ inn í Skáksamband Íslands um liđna helgi. ţórdís forstöđumađur fćrir birni blóm

Ellefu ţátttakendur voru skráđir til leiks og var létt yfir fólki, ţó baráttan vćri svo sannarlega til stađar. Ađ loknum öllum sex umferđunum var ljóst ađ skákstjórinn sjálfur, Róbert Lagerman, stóđ uppi sem sigurvegari međ fimm og hálfan vinning.

Forsetinn Björn kom nćstur međ fimm vinninga og ţar á eftir Ingi Tandri Traustason og Gunnar Freyr Rúnarsson međ fjóra og hálfan. Björn Sölvi Sigurjónsson, sem gerđi jafntefli viđ sigurvegarann, var svo međ fjóra vinninga og ađrir minna. 

hópur meistaraEftir ađ allir höfđu fengiđ bókavinninga var sest ađ glćsilegu hlađborđi sem er orđin hefđ í Vin eftir mót. Allir fóru saddir og sáttir og vonandi tilbúnir í nćsta mót, sem verđur sannkallađ stórmót og verđur haldiđ 19. maí.

Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og er stađsett ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Hrókurinn hefur stađiđ ţar fyrir skákćfingum á mánudögum kl. 13:00 í  ríflega fimm ár. Saman hafa skákfélögin komiđ ađ hinum ýmsu viđburđum undanfarin ár.

Allir velkomnir jafnt á ćfingar sem í mót.

Síminn er 561-2612

Sjá myndaalbúm frá mótinu.   


Minningarmót um Albert Sigurđsson fer fram á Akureyri um hvítasunnuhelgina

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Albert Sigurđsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 9. - 11. maí í Íţróttahöllinni. Albert var í stjórn Skákfélags Akureyrar á ţriđja áratug og var  m.a. formađur félagsins í nokkur ár. Hann var skákstjóri á helstu mótum á Norđurlandi í rúmlega ţrjátíu ár.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Fyrstu ţrjár umferđirnar  eru tefldar föstudagskvöldiđ 9. maí og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.

Tímamörkin í síđustu fjórum umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.

Dagskrá:

  • 1.- 3. umferđ  föstudagur     9. maí kl. 20.00
  • 4. umferđ  laugardagur 10. maí kl. 13.00
  • 5. umferđ  laugardagur 10. maí kl. 19.30
  • 6. umferđ   sunnudag    11. maí kl. 11.00
  • 7. umferđ   sunnudag    11. maí kl. 17.00

Verđlaun:

  • Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun  alls kr. 100.000,-
  • Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 40.000
  • Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun  í:
  • Kvennaflokki og öldungaflokki 60 ára og eldri.
  • Í stigaflokki 1701 til  2000 og í 1700 stig og minna
  • Í unglingaflokki 16 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.

Keppnisgjald kr. 2000

Norđurorka er ađalstyrktarađili mótsins.

Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com   og í síma 862 3820 Gylfi eđa 892 1105 Sigurđur A..

Međal keppenda sem verđa međ er skákmeistari Norđlendinga Stefán Bergsson, skákmeistari Akureyrar Gylfi Ţórhallsson og Íslandsmeistari í skólaskák Mikael Jóhann Karlsson.


Sumarmót Vinjar fer fram í dag

Í tilefni af komu lóunnar, ţetta áriđ, er auđvitađ skákmót í Vin, mánudaginn 5. maí, klukkan 13:00. Ţeir sem vilja mega kalla ţetta sumarmót Skákfélags Vinjar og Hróksins.  Kaffi og međlćti ađ móti loknu. Allir hjartanlega velkomnir en međal keppenda verđur Björn forseti Ţorfinnsson.   

Tefldar verđa 7 mínútna skákir eftir Monrad-kerfi.

Skákstjóri er Róbert Harđarson.

Glćsilegir bókavinningar fyrir efstu sćtin og allir ţátttakendur fá glađning.

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Síminn er 561-2612.

Hrókurinn og Skákfélag Vinjar standa fyrir ćfingum alla mánudaga kl. 13:00 og hin glćsilegustu mót eru haldin annađ veifiđ.


Sumarskákmót Vinjar fer fram á morgun

Í tilefni af komu lóunnar, ţetta áriđ, er auđvitađ skákmót í Vin, mánudaginn 5. maí, klukkan 13:00. Ţeir sem vilja mega kalla ţetta sumarmót Skákfélags Vinjar og Hróksins.  Kaffi og međlćti ađ móti loknu. Allir hjartanlega velkomnir en međal keppenda verđur Björn forseti Ţorfinnsson.   

Tefldar verđa 7 mínútna skákir eftir Monrad-kerfi.

Skákstjóri er Róbert Harđarson.

Glćsilegir bókavinningar fyrir efstu sćtin og allir ţátttakendur fá glađning.

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Síminn er 561-2612.

Hrókurinn og Skákfélag Vinjar standa fyrir ćfingum alla mánudaga kl. 13:00 og hin glćsilegustu mót eru haldin annađ veifiđ.


Björn Ţorfinnsson kosinn forseti Skáksambands Íslands

Björn Ţorfinnsson var rétt í ţessu kosinn forseti Skáksambands Íslands. Auk hans var Óttar Felix Hauksson í frambođi. Björn hlaut 40 atkvćđi í kosningunni, en Óttar 22.

Nánari fréttir Björn Ţorfinnssonsíđar.


66 međ atkvćđisrétt á ađalfundi SÍ

Guđfríđur Lilja í rćđustólAlls eru 66 međ atkvćđisrétt á ađalfundi Skáksambands Íslands sem nú fer fram í Skákhöllinni, Faxafeni 12.   Mćting ţví mjög góđ en ţađ sitja fulltrúar fyrir alls 21 félag.   Ritstjóri er staddur á fundinum og mun flytja fréttir ţegar markvert gerist.  Ţegar ţetta er ritađ er Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, fráfarandi forseti, í rćđustól ađ flytja skýrslu stjórnar.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8779694

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband