Leita í fréttum mbl.is

Grand Prix - mót á verklýđsdeginum

Venju samkvćmt verđur Grand Prix mótaröđ Fjölnis og TR haldiđ áfram í kvöld í Skákhöllinni í Faxafeni. Mótiđ hefst kl. 19:30 og verđa tefldar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Góđ tónlistarverđlaun verđa í bođi ađ venju og Grand Prix kanna  verđur ađ auki veitt sigurvegaranum. 

Alţjóđlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson hefur örugga forystu í mótaröđinni, hefur sigrađ í öll skiptin sem hann hefur veriđ međ.

Ţar sem láđist ađ senda á Skák.is röđ efstu manna á síđustu tveim mótum verđur hér međ snarlega bćtt úr ţví. Fimmtudaginn 17. apríl bar Dagur Andri Friđgeirsson sigur úr býtum međ 7˝ vinning eftir spennandi baráttu viđ Dađa Ómarsson sem lenti í öđru sćti međ jafnmarga vinninga. Í ţriđja sćti međ 5 vinninga varđ Sigurjón Haraldsson og státađi ţar međ sínum besta Grand Prix árangri til ţessa.

Fimmtudaginn 24. febrúar var svo hinn geysisterki Arnar E. Gunnarsson mćttur til leiks ađ nýju og fór međ öruggan sigur af hólmi ţrátt fyrir ađ ná ekki ađ tefla síđustu umferđ vegna fótboltaćfingar! Arnar hlaut 7˝ vinning.

Vilhjálmur Pálmason varđ annar međ 7 vinninga og Vigfús Vigfússon ţriđji međ 6˝ vinning. Vigfús hefur unniđ til verđlauna einnig fyrir ástundun Grand Prix mótanna en enginn skákmađur hefur mćtt eins oft.Til hamingju Vigfús!

En aftur er minnt á Grand Prix mótiđ í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765553

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband