Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Hjörvar Steinn og Sigríđur Björg sumarskákmeistarar Fjölnis

Hjörvar-SigríđurHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á fjölmennu sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ var á hverfishátíđ Grafarvogs í Rimaskóla á fyrsta sumardegi. Hjörvar Steinn vann allar fimm skákir mótsins. Sigríđur Björg Helgadóttir vann stúlknaflokkinn og tapađi einungis úrslitaskák mótsins fyrir Hjörvari Steini í 5. og síđustu umferđ. Hjörvar Steinn og Sigríđur Björg eru bćđi í A sveit Rimaskóla sem nýlega vann Íslandsmót grunnskólasveita. Ţau hlutu ađ launum eignarbikara sem Rótarýklúbbur Grafarvogs gaf til mótsins. Alls tóku 32 grunnskólanemendur ţátt í sumarskákmótinu.Hrund, Hildur Berglind og Sigríđur Björg

Myndaalbúm á mótinu má finna hér.   

Í drengjaflokki varđ Patrekur Ţórsson í 2. sćti og Jón Trausti Harđarson í 3. sćti. Hrund Hauksdóttir varđ önnur í stúlknaflokki og Hildur Berglind Jóhannsdóttir í 3. sćti. Veitt voru 20 verđlaun; flugferđ innanlands, pítsur, geisladiskar og bćkur.
 
Úrslit efstu manna á sumarskákmóti Fjölnis:
 
1.
Hjörvar Steinn Grétarsson        5 vinningar   af  5
 
2.
Patrekur Ţórsson                    4,5 vinningar
 
3-6. 
Sigríđur Björg Helgadóttir      4 vinningar
Jón Trausti Harđarson
Oliver Aron Jóhannesson
Friđrik Gunnar Vignisson
 
7.
Hrund Hauksdóttir                  3,5 vinningar
 
8-16.
Hildur Berglind Jóhannsdóttir     3 vinninga
Andri Jökulsson
Aron Daníel Arnalds
Benjamín Einarsson
Dagur Ragnarsson
Baldur Ţór Haraldsson
Kristófer Jóel Jóhannesson
Kjartan Vignisson
Viktor Ásbjörnsson

Patrekur, Hörđur, Friđrik og Mikael efstir á Landsmótinu

Patrekur Maron MagnússonPatrekur Maron Magnússon (1820), sem sigrađi Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1865), og Hörđur Aron Hauksson (1720) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Landsmótsins í skólaskák, sem fram fer í Bolungarvík.  Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) og Mikael Jóhann Karlsson (1415) eru efstir í yngri flokki, einnig međ fullt hús.  

Ţriđja umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 19.  Rétt er ađ minna á ţađ ađ tvćr skákir í hverri umferđ eru sýndar beint.

Úrslit 2. umferđar:

Eldri flokkur:

  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  - Svanberg Már Pálsson: frestađ
  • Nökkvi Sverrisson - Arnór Gabríel Elíasson: 1-0
  • Magnús Víđisson - Jóhann Óli Eiđsson: 0 - 1
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Patrekur Maron Magnússon: 0-1
  • Jökull Jóhannsson - Páll Sólmundur H. Eydal: 1-0
  • Hjörtur Ţór Magnússon  - Hörđur Aron Hauksson: 0-1

Yngri flokkur:

  • Dagur Andri Friđgeirsson - Guđmundur Kristinn Lee:1/2-1/2
  • Hulda Rún Finnbogadóttir - Dađi Arnarsson: 1-0
  • Jón Halldór Sigurbjörnsson - Dagur Kjartansson: 0-1
  • Mikael Jóhann Karlsson - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
  • Emil Sigurđarson - Ólafur Freyr Ólafsson: 1/2-1/2
  • Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Birkir Karl Sigurđsson: 1-0

Fyrstu umferđ Landsmótsins lokiđ

Fyrstu umferđ Landsmótsins í skólaskák er lokiđ.  Rétt er ađ minna á ţađ ađ tvćr skákir í hverri umferđ eru sýndar beint en önnur umferđ hefst kl. 16.   

Árna Emil Guđmundsson komst ekki í mótiđ og í stađ hans kemur fyrsti varamađur Svanberg Már Pálsson. Fyrstu tveimur skákum hans verđur frestađ.  

Úrslit urđu: 

Eldri flokkur:

  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  - Hjörtur Ţór Magnússon : 1-0
  • Svanberg Már Pálsson - Nökkvi Sveinsson: frestađ
  • Arnór Gabríel Elíasson    - Magnús Víđisson : 0-1
  • Jóhann Óli Eiđsson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 1/2-1/2
  • Patrekur Maron Magnússon - Jökull Jóhannsson: 1-0
  • Páll Sólmundur H. Eydal  - Hörđur Aron Hauksson: 0-1

Yngri flokkur:

  • Hulda Rún Finnbogadóttir   - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: 0-1
  • Dađi Arnarsson  - Dagur Andri Friđgeirsson: 0-1
  • Guđmundur Kristinn Lee - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1
  • Ingólfur Dađi Guđvarđarson   - Emil Sigurđarson   : 0-1
  • Ólafur Freyr Ólafsson  - Jón Halldór Sigurbjörnsson : 1-0
  • Dagur Kjartansson - Birkir Karl Sigurđsson : 1/2 -1/2

Kristján efstur á öđlingamóti

Kristján Guđmundsson (2264), gerđi jafntefli viđ Björn Ţorsteinsson (2198) í fimmtu umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í gćrkveldi.   Kristján er efstur međ 4 vinninga.  Sex skákmenn koma nćstir međ 3˝ vinning en ţađ eru Björn, Jóhann H. Ragnarsson (2085), Magnús Gunnarsson (2128), Jóhann Örn Sigurjónsson (2184), Hörđur Garđarsson (1969) og Hrafn Loftsson (2248).  Mikil baráttan er ţví framundan í lokaumferđunum tveimur!

Úrslit 5. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Thorsteinsson Bjorn 2180˝ - ˝ Gudmundsson Kristjan 2240
Loftsson Hrafn 2225˝ - ˝ Ragnarsson Johann 2020
Sigurjonsson Johann O 20501 - 0 Thorhallsson Pall 2075
Gardarsson Hordur 18551 - 0 Saemundsson Bjarni 1820
Gunnarsson Magnus 20451 - 0 Nordfjoerd Sverrir 1935
Bjornsson Eirikur K 19601 - 0 Jonsson Sigurdur H 1830
Benediktsson Frimann 1790˝ - ˝ Vigfusson Vigfus 1885
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 16700 - 1 Eliasson Kristjan Orn 1865
Magnusson Bjarni 1735      Jensson Johannes 1490
Schmidhauser Ulrich 13950 - 1 Karlsson Fridtjofur Max 1365
Gudmundsson Einar S 17501     bye 

Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Gudmundsson Kristjan 226422404,0 21972,8
2Thorsteinsson Bjorn 219821803,5 22324,3
3Ragnarsson Johann 208520203,5 229120,5
4Gunnarsson Magnus 212820453,5 22072,8
5Sigurjonsson Johann O 218420503,5 2169-5,4
6Gardarsson Hordur 196918553,5 20960,0
7Loftsson Hrafn 224822253,5 2062-10,2
8Bjornsson Eirikur K 202419603,0 20603,9
9Eliasson Kristjan Orn 191718653,0 205913,5
10Saemundsson Bjarni 191918202,5 19745,3
11Thorhallsson Pall 020752,5 1971 
12Vigfusson Vigfus 205218852,5 18620,0
13Benediktsson Frimann 195017902,5 18550,0
14Nordfjoerd Sverrir 200819352,0 1827-10,9
15Jonsson Sigurdur H 188318302,0 1864-2,3
16Karlsson Fridtjofur Max 013652,0 1681 
17Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 182916702,0 1664-15,8
18Magnusson Bjarni 191317351,5 1783-6,9
19Gudmundsson Einar S 167017501,5 17661,0
20Jensson Johannes 014901,0 1258 
21Schmidhauser Ulrich 013951,0 1136 

Pörun sjöttu og nćstsíđustu umferđar liggur ekki fyrir vegna frestunar í skák Bjarna og Jóhannesar.  

 


Björn efstur á Bođsmóti Hauka

Björn ŢorfinnssonÖllum frestuđum skákum er nú lokiđ á Bođsmóti Hauka og stađan heldur farinn ađ skýrast.  Björn Ţorfinnsson er efstur í a-flokki, eftir sigur á Omari Salama í frestađri skák, Jorge Fonseca er efstur í b-flokki og Stefán Már Pétursson í c-flokki.   Mótinu verđur framhaldiđ í kvöld međ fjórđu umferđ. 

Sex skákir fóru fram í gćrkvöldi og fyrrakvöld.  

A-flokkur:

Omar - Stefán 1-0
Björn - Omar 1-0

Stađan:
Björn Ţorfinnsson         2,5
Sigurbjörn Björnsson      2
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2
Hjörvar Steinn Grétarsson 1,5
Omar Salama               1,5
Árni Ţorvaldsson          1
Sverrir Ţorgeirsson       1
Stefán Freyr Guđmundsson  0,5

B-flokkur:

Torfi - Hrannar 0,5-0,5
Ingi - Jorge 0-1
Kjartan - Oddgeir 0-1

Stađan:
Jorge Fonseca          3
Torfi Leósson          2,5
Hrannar Baldursson     2
Oddgeir Ottesen        2
Kjartan Guđmundsson    1
Helgi Hauksson         1
Ingi Tandri Traustason 1
Ţórir Benediktsson     0,5

C-flokkur:

Tinna - Marteinn 0-1

Stađan:

Stefán Már Pétursson         3
Gísli Hrafnkelsson           2,5
Ađalsteinn Thorarensen       2
Marteinn Ţór Harđarson       2
Guđmundur G. Guđmundsson     2 af 5
Tinna Kristín Finnbogadóttir 1,5
Geir Guđbrandsson            1
Einar Gunnar Einarsson       0,5


Grand Prix - mót í kvöld, sumarkvöldiđ fyrsta

Grand Prix mótaröđ TR og Fjölnis verđur fram haldiđ í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst tafliđ kl. 19.30

7 umferđir, međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Ađgangseyrir 500 kr. fyrir fullorđna. Ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri.

Tónlistarverđlaun verđa veitt eins og jafnan áđur og spurning hvort Grand Prix kanna fari ekki á loft.

Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag

Jón Karl leikur fyrsta leik á Torg-móti Fjölnis

Sumarskákmót Grafarvogs verđur haldiđ á hátíđarsvćđinu viđ Rimaskóla á sumardaginn fyrsta 24. apríl n.k. Skákmótiđ hefst kl. 14:00 og stendur yfir í tvćr klukkustundir. Öllum grunnskólanemendum velkomiđ ađ taka ţátt í mótinu og verđur skráning á stađnum.

Glćsilegir verđlaunagripir frá Rótarýklúbb Grafarvogs fyrir efstu drengi og stúlkur mótsins. Um 20 verđlaun veitt fyrir frábćra frammistöđu.

Ađalvinningur mótsins er flugferđ međ Flugfélagi íslands til skákbćjarins Vestmannaeyja. Pítsur og geisladiskar frá Skífunni.

Sumarskákmót Grafarvogs hafa veriđ fjölsótt undanfarin ár enda mjög skemmtileg mót og óvenju mörg verđlaun. Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem hefur umsjón međ sumarskákmótinu. Teflum inn í sumariđ og mćtum stundvíslega kl. 14.00 í Rimaskóla.


Sumarskákmót Fjölnis

Jón Karl leikur fyrsta leik á Torg-móti Fjölnis

Sumarskákmót Grafarvogs verđur haldiđ á hátíđarsvćđinu viđ Rimaskóla á sumardaginn fyrsta 24. apríl n.k. Skákmótiđ hefst kl. 14:00 og stendur yfir í tvćr klukkustundir. Öllum grunnskólanemendum velkomiđ ađ taka ţátt í mótinu og verđur skráning á stađnum.

Glćsilegir verđlaunagripir frá Rótarýklúbb Grafarvogs fyrir efstu drengi og stúlkur mótsins. Um 20 verđlaun veitt fyrir frábćra frammistöđu.

Ađalvinningur mótsins er flugferđ međ Flugfélagi íslands til skákbćjarins Vestmannaeyja. Pítsur og geisladiskar frá Skífunni.

Sumarskákmót Grafarvogs hafa veriđ fjölsótt undanfarin ár enda mjög skemmtileg mót og óvenju mörg verđlaun. Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem hefur umsjón međ sumarskákmótinu. Teflum inn í sumariđ og mćtum stundvíslega kl. 14.00 í Rimaskóla.


Gylfi skákmeistari Akureyrar 2008

Gylfi Ţórhallsson og Sigurđur EiríkssonGylfi Ţórhallsson varđ skákmeistari Akureyrar 2008 eftir ađ hafa sigrađ Sigurđ Eiríksson í einvígi sem lauk á mánudag, en ţeir urđu jafnir og efstir á Skákţingi Akureyrar í vetur.

Nćsta mót hjá Skákfélagi Akureyrar er 15 mínútna mót sem fer fram á sunnudag í Íţróttahöllinni og hefst kl. 14.00. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og keppnisgjald er kr. 500.

Öllum er heimil ţátttaka.


Skákţing Gođans hefst í kvöld

GođinnSkákţing Gođans verđur haldiđ 23.-27. apríl nk. í Fosshóli.   Ţó svo ađ mótiđ sé innanfélagsmót ţá eru skákmenn úr öđrum félögum velkomnir til keppni sem gestir.

 

 

 

 

 

Skákţing Gođans 2008 Fosshóll    23-27 apríl

  • Miđvikudagskvöldiđ 23 apríl kl 20:00 1-3 umferđ   atskák 25 mín á mann.  
  • Föstudagskvöldiđ    25 apríl kl 20:00 4. umferđ      90 mín + 30 sek á leik     
  • Laugardagur          26 apríl kl  13:00 5. umferđ      90 mín + 30 sek á leik      
  • Bođiđ verđur uppá kaffi og kökur á milli umferđa á laugardeginum !
  • Laugardagur           26 apríl kl  17:00 6. umferđ      90 mín + 30 sek á leik      
  • Sunnudagur            27 apríl kl 13:00  7. umferđ      90 mín + 30 sek á leik

Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga

Keppnisgjald er 2000 kr. Innifaliđ í ţví er kaffi allan tímann og kökur á laugardeginum á milli umferđa.

Ekki verđur keppt í Ljósvetningabúđ á laugardag, eins og áđur hafđi veriđ auglýst. Allar umferđir verđa tefldar á Fosshóli.  

Varđandi keppnis fyrirkomulagiđ á laugardeginum, ţá er miđađ viđ ađ 6. umferđ hefjist skömmu eftir ađ síđustu skák líkur úr 5. umferđ !

Keppnisfyrirkomulagiđ miđast viđ 7 umferđir eftir monrad-kerfi.

Til ţess ađ svo megi verđa ţurfa amk 12 keppendur ađ vera međ í mótinu.

Nánari skýringar :

  • 12 keppendur eđa fleiri  7 umferđir monrad. (Óbreytt dagskrá)
  • 10-11 keppendur        =   6 kappskákir eftir monradkerfi. (1 miđv. 1 föstud 2 laug og 2 sun)
  • 9 keppendur       =       4 atskákir + 4 kappskákir, allir viđ alla.
  • 8 keppendur       =      Óbreytt dagskrá allir viđ alla.
  • 7 keppendur       =      6  kappskákir allir viđ alla (1 á miđvikudkv. 1 á Föstudagskv 2 á laugardag og 2 á sunnudag)

                              
Reglur varđandi frestađar / flýttar skákir (miđađ viđ 7 umf. monrad)

Ţađ skal tekiđ fram ađ eigi einhverjir keppendur erfitt međ ađ tefla 4. umferđ á tilsettum tíma á föstudagskvöldinu er ţeim heimillt ađ tefla skákina fyrir fram, ef andstćđingur samţykkir, a.m.k. ţannig ađ skákinni sé lokiđ áđur en nćsta umferđ hefst. Eins verđur heimilt ađ fersta skákum í 6. umferđ fram til kl 20:00 um kvöldiđ henti ţađ einhverjum keppendum.... Ekki verđur mögulegt ađ fresta öđrum skákum.

Verđi mótiđ međ allir viđ alla keppnisfyrirkomulagi verđur "auđveldara" ađ fresta eđa flýta skákum, međ samţykki andstćđings og mótsstjórnar

Mótsstjórn :  Ármann og Hermann.

Ţó svo ađ mótiđ sé innanfélagsmót ţá eru skákmenn úr öđrum félögum velkomnir til keppni sem gestir.

Nauđsynlegt er ađ keppendur skrái sig hjá formanni í síma 4643187 eđa sendi mail á lyngbrekka@magnavik.is  eđa  hildjo@isl.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8779658

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband