Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
22.4.2008 | 22:49
Landsmótiđ í skólaskák í Bolungarvík ađ hefjast
Eftir skóla-, sýslu- og kjördćmamót hafa eftirfarandi krakkar unniđ sér rétt til ađ ţátttöku (skákstig í sviga):
Yngri flokkur:
- Hulda Rún Finnbogadóttir Borgarnesi Vesturland
- Ingólfur Dađi Guđvarđarson Bolungarvík Vestfirđir
- Dađi Arnarsson Bolungarvík Vestfirđir
- Mikael Jóhann Karlsson (1415) Akureyri Norđurland eystra
- Emil Sigurđarson Laugarvatni Suđurland
- Ólafur Freyr Ólafsson (1155) Vestmannaeyjum Suđurland
- Birkir Karl Sigurđsson (1290) Salaskóla Reykjanes
- Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) Salaskóla Reykjanes
- Guđmundur Kristinn Lee (1365) Salaskóla Reykjanes
- Dagur Andri Friđgeirsson (1695) Salaskóla Reykjavík
- Dagur Kjartansson (1320) Hólabrekkuskóla Reykjavík
- Jón Halldór Sigurbjörnsson Húsaskóla Reykjavík
Eldri flokkur:
- Jóhann Óli Eiđsson (1630) Borgarnesi Vesturland
- Arnór Gabríel Elíasson Ísafirđi Vestfirđir
- Páll Sólmundur H. Eydal Bolungarvík Vestfirđir
- Hjörtur Ţór Magnússon HúnavallaskólaNorđurland Vestra
- Magnús Víđisson Akureyri Norđurlandi eystra
- Nökkvi Sverrisson (1545) Vestmannaeyjum Suđurlandi
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1645) Salaskóla Reykjanesi
- Patrekur Maron Magnússon (1820) Salaskóla Reykjanes
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1865) Hagaskóla Reykjavík
- Svanberg Már Pálsson Hvaleyrarskóla Bolungarvík
- Hörđur Aron Hauksson (1720) Rimaskóla Reykjavík
- Jökull Jóhannsson (1325) Húsaskóla Reykjavík
Teflt verđur í Grunnskólanum í Bolungarvík og verđur mótiđ sett kl 13:00 á Sumardaginn fyrsta. Tefldar verđa 11 umferđir í hvorum flokki og lýkur mótinu á sunnudeginum. Áhorfendur eru velkomnir og verđur heitt á könnunni og skákborđ uppi. Nánari upplýsingar um dagskrá er hćgt ađ nálgast á http://taflfelagbolungarvikur.blog.is , en teflt verđur frá ţví snemma ađ morgni fram ađ kvöldmat alla daga.
Opiđ barna- og unglingamót
Á laugardeginum fer fram opiđ barna- og unglingaskákmót fyrir vestfirska krakka í 10. bekk og yngri. Mótiđ byrjar kl 15:30 og lýkur međ pizzuveislu kl 18:00.
Verđlaun eru fyrir ţrjú fyrstu sćtin í 8.-10.bekk, 5.-7.bekk og 4. bekk og yngri.
Ađgangur ađ mótinu er ókeypis og vonast er eftir ađ sem flestir mćti.
Loks verđur opiđ ćfingaskákmót fyrir vestfirska skákmenn kl 13:00 á sunnudeginum.
Skák.is mun reyna ađ fylgjast međ gangi mála um helgina.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 24.4.2008 kl. 13:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2008 | 18:50
Sumarskákmót Fjölnis

Sumarskákmót Grafarvogs verđur haldiđ á hátíđarsvćđinu viđ Rimaskóla á sumardaginn fyrsta 24. apríl n.k. Skákmótiđ hefst kl. 14:00 og stendur yfir í tvćr klukkustundir. Öllum grunnskólanemendum velkomiđ ađ taka ţátt í mótinu og verđur skráning á stađnum.
Glćsilegir verđlaunagripir frá Rótarýklúbb Grafarvogs fyrir efstu drengi og stúlkur mótsins. Um 20 verđlaun veitt fyrir frábćra frammistöđu.
Ađalvinningur mótsins er flugferđ međ Flugfélagi íslands til skákbćjarins Vestmannaeyja. Pítsur og geisladiskar frá Skífunni.
Sumarskákmót Grafarvogs hafa veriđ fjölsótt undanfarin ár enda mjög skemmtileg mót og óvenju mörg verđlaun. Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem hefur umsjón međ sumarskákmótinu. Teflum inn í sumariđ og mćtum stundvíslega kl. 14.00 í Rimaskóla.
22.4.2008 | 13:07
Stefnuskrá Björns

22.4.2008 | 08:08
Sigurbjörn og Ţorvarđur efstir á Bođsmóti Hauka
Sigurbjörn Björnsson og Ţorvarđur F. Ólafsson eru efstir međ 2 vinninga ađ lokinni ţriđju umferđ flokkakeppni Bođsmóts Hauka sem tefld var í gćrkveldi. Torfi Leósson og Jorge Fonseca eru efstir í b-flokki og Stefán Már Pétursson er efstur í c-flokki. Stađan í öllum flokkum er ţó nokkuđ óljós vegna fjölda frestađra skáka.
A-flokkur:
Hjörvar - Björn 0,5-0,5
Sverrir - Sigurbjörn 0,5-0,5
Omar - Stefán Frestađ
Árni - Ţorvarđur 0-1
Stađan eftir ţrjár umferđir:
Sigurbjörn Björnsson 2
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2
Björn Ţorfinnsson 1,5 + frestađ
Hjörvar Steinn Grétarsson 1,5
Árni Ţorvaldsson 1
Sverrir Ţorgeirsson 1
Omar Salama 0,5 + 2 frestađar
Stefán Freyr Guđmundsson 0,5 + frestuđ
Ţađ er allt ađ gerast í A-flokki, Sigurbjörn og Ţorvarđur standa vel ađ vígi, Björn á frestađa skák gegn Omari líkt og Stefán Freyr. Vert er ađ benda á árangur Hjörvars hingađ til, en hann hefur gert jafntefli viđ ţrjá stigahćstu menn flokksins og er til alls líklegur. Spennandi keppni framundan.
B-flokkur:
Oddgeir - Ţórir 0,5-0,5
Helgi - Jorge 0-1
Torfi - Ingi 1-0
Hrannar - Kjartan 1-0
Stađan eftir 3 umferđir:
Torfi Leósson 2 + frestađ
Jorge Fonseca 2+ frestađ
Hrannar Baldursson 1,5 + frestađ
Kjartan Guđmundsson 1 + frestađ
Oddgeir Ottesen 1
Helgi Hauksson 1
Ingi Tandri Traustason 1
Ţórir Benediktsson 0,5
Hér eru fjórir efstu menn einnig ţeir stigahćstu. Kjartan lék sig í mát í vćnlegri stöđu gegn Hrannari. Ţórir ţráskákađi Oddgeir. Hinar tvćr réđust seint og síđar meir....
C-flokkur:
Einar - Stefán 0-1
Geir - Gísli 0-1
Ađalsteinn - Marteinn 1-0
Guđmundur - Tinna 0-1
Stađan eftir ţrjár umferđir:
Stefán Már Pétursson 3 af 4
Gísli Hrafnkelsson 2,5
Ađalsteinn Thorarensen 2
Guđmundur G. Guđmundsson 2 af 5
Tinna Kristín Finnbogadóttir 1,5 af 2
Geir Guđbrandsson 1
Marteinn Ţór Harđarson 1
Einar Gunnar Einarsson 0,5
Gísli og Stefán Pétursson eru í bestri stöđu í ţessum flokki, Tinna og Ađalsteinn eru ekki langt undan.
21.4.2008 | 23:53
Gunnar Björnsson hrađskákmeistari Hellis
Gunnar Björnsson varđ í kvöld hrađskákmeistari Hellis eftir harđa baráttu viđ Róbert Harđarson. Ţeir gerđu 1-1 jafntefli í annarri umferđ og unnu svo hverja skákina á eftir annarri ţar til Vigfús Ó. Vigfússon, sinnti sínum varaformannskyldum af miklum myndugleika og gerđi jafntefli viđ Róbert í nćstsíđustu umferđ og tryggđi ţar međ formanninum titilinn. Í 3.-4. sćti urđu Bjarni Jens Kristinsson og Dagur Andri Friđgeirsson.
Í upphafi mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir Meistaramót Hellis. Í myndaalbúmi mótsins má sjá myndir frá henni auka nokkurra mynda frá mótinu.
Lokastađan:
- 1. Gunnar Björnsson 13 v. af 14
- 2. Róbert Harđarson 12˝ v.
- 3.-4. Bjarni Jens Kristinsson og Dagur Andri Friđgeirsson 8 v.
- 5.-7. Patrekur Maron Magnússon, Vigfús Ó. Vigfússon og Paul Frigge 7˝ v.
- 8.-.11. Helgi Brynjarsson, Páll Andrason, Guđmundur Kristinn Lee og Brynjar H. Níelsson
- 12.-13. Dagur Kjartansson og Birkir Karl Sigurđsson 6 v.
- 14.-15. Brynjar Steingrímsson og Björgvin Kristbergsson 4 v.
- 16. Pétur Jóhannesson 1 v.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 22.4.2008 kl. 00:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2008 | 07:41
Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld
Verđlaun skiptast svo:
- 7.500 kr.
- 4.500 kr.
- 3.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.
Hrađskákmeistarar Hellis:
- 1995: Davíđ Ólafsson
- 1996: Andri Áss Grétarsson
- 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
- 1998: Bragi Ţorfinnsson
- 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2000: Bragi Ţorfinnsson
- 2001: Helgi Áss Grétarsson
- 2002: Björn Ţorfinnsson
- 2003: Björn Ţorfinnsson
- 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
- 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
- 2006: Hrannar Baldursson
- 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2008 | 11:53
Björn Ívar atskákmeistari Vestmannaeyja
Björn Ívar Karlsson er atskákmeistari Vestmannaeyja efstir sigur á mótinu sem fram fór 17. apríl sl. Björn Ívar vann allar sínar skákir, fimm talsins. Annar varđ Sverrir Unnarsson međ 4 vinninga og í 3.-5. sćti urđu Dađi Steinn Jónsson, Sigurjón Ţorkelsson og Ólafur Týr Guđjónsson.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2008 | 11:46
Hallgerđur í 1.-2. sćti fyrir lokaumferđina
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli viđ finnsku stúlkuna Erika Uusiupa í fjórđu og nćstsíđustu umferđ Norđurlandamóts stúlkna sem fram fór í morgun í Osló. Hallgerđur, sem teflir í flokki 16 ára og yngri, er í 1.-2. sćti ásamt Eriku en lokaumferđinin hefst kl. 12:30.
- Elsa María Kristínardóttir gerđi jafntefli og hefu 2 vinninga
- Tinna Kristín Finnbogadóttir gerđi jafntefli og hefur 1˝ vinning
U-16:
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli og hefur 3˝ vinning
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđi jafntefli og hefur 2 vinninga
- Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir sigrađi og hefur 2 vinninga
- Ulker Gasanova tapađi og hefur ˝ vinning
U-13:
- Hrund Hauksdóttir tapađi og hefur 1˝ vinning.
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir tapađi og hefur 1 vinning.
- Hulda Rún Finnbogardóttir gerđi jafntefli og hefur 1 vinning
18.4.2008 | 23:48
Fjórir sterkir skákmenn ganga til liđs viđ Bolvíkinga
Stórfrétt: Fjórir sterkir skákmenn hafa ákveđiđ ađ ganga til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur og styrkja fyrstu deildarliđ ţess fyrir Íslandsmót skákfélaga nćstkomandi vetur. Ţetta eru Jón Loftur Árnason stórmeistari og alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson og Dagur Arngrímsson.
Jón L ţarf vart ađ kynna enda hefur hann veriđ í forystusveit íslenskra skákmanna um árarađir ţó hann hafi minnkađ taflmennskuna hin síđari ár. Eftirminnilegasta afrek Jóns L er án efa sigur hans á heimsmeistaramóti sveina 16 ára og yngri áriđ 1977 ţar sem hann varđ á undan ekki ómerkari manni en síđar heimsmeistara Garry Kasparov. Jón L var áđur í Taflfélaginu Helli.
Alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor og Bragi Ţorfinnsson eru af ţeirri kynslóđ sem hefur hin síđari ár veriđ ađ taka viđ keflinu af fjórmenningaklíkunni svokallađri. Skákmenn af ţessari kynslóđ stimpluđu sig rćkilega inn áriđ 1995 ţegar ţeir urđu Ólympíumeistarar sveita yngri en 16 ára. Jón Viktor og Bragi tefldu ţar á 1. og 2. borđi. Jón Viktor var áđur í Taflfélagi Reykjavíkur og Bragi í Taflfélaginu Helli. Dagur Arngrímsson er einn efnilegasti skákmađur landsins og hefur veriđ ađ auka styrkleika sinn jafnt og ţétt undanfarin ár. Hann klárađi síđasta skilyrđiđ fyrir alţjóđlegum meistaratitli í vetur og mun án efa banka á dyr íslenska landsliđsins innan skamms. Dagur var áđur í Taflfélagi Reykjavíkur.
Á sama tíma gerir Taflfélag Bolungarvíkur tímamótasamninga viđ ţrjá af ţessum öflugu skákmönnum. Jón Viktor og Bragi Ţorfinnsson eru styrktir ţannig ađ ţeir geti einbeitt sér algjörlega ađ taflmennsku nćstu árin og stefnan er ađ ţeir verđi báđir orđnir stórmeistarar ađ ţeim tíma liđnum. Dagur Arngrímsson er styrktur til ađ auka styrkleika sinn sem skákmanns. Taflfélag Bolungarvíkur hefur mikla trú á ţessum skákmönnum og vill međ ţessum samningum leggja sitt lóđ á vogarskálarnar til ţess ađ efla íslenskt skáklíf.
Á síđasta keppnistímabili vann Taflfélag Bolungarvíkur tvo titla af fjórum mögulegum, sigur vannst í 2. og 4. deild. Á nćsta tímabili verđur TB međ liđ í 1.deild og 3.deild og stefnan er sett á ađ senda tvö liđ í fjórđu deild. Öflugt barna- og unglingastarf er hafiđ í Bolungarvík og standa vonir til ađ bolvískir unglingar muni tefla í 4.deild ásamt gamalreyndum bolvískum skákmönnum
Íslenskar skákfréttir | Breytt 19.4.2008 kl. 00:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2008 | 11:01
Níu íslenskar stúlkur tefla á NM stúlkna

U-20
- Elsa María Kristínardóttir (1781)
- Tinna Kristín Finnbogadóttir (1669)
U-16
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1867)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1617)
- Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (1600)
- Ulker Gasanova (1470)
U-13
- Hrund Hauksdóttir (1155)
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir
- Hulda Rún Finnbogadóttir
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 8779649
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar