Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
18.4.2008 | 08:15
Sigurbjörn efstur á Bođsmóti Hauka
Önnur umferđ flokkakeppni Bođsmót Hauka var tefld í gćkvöldi. Mikiđ var um skemmtilegar skákir og einnig var nokkuđ um óvćnt úrslit. Til ađ mynda vann Árni Ţoraldsson Stefán Frey Guđmundusson og Helgi Hauksson vann Ţóri Benediktsson. Sigurbjörn Björnsson og Einar G. Einarsson björguđu jafnteflum í erfiđum stöđum. Sigurbjörn er efstur í a-flokki, Stefán Már Pétursson í c-flokki en stađan í b-flokki er óljós vegna fjölda frestanna.
A-flokkur:
Sigurbjörn - Hjörvar 0,5-0,5
Stefán Freyr - Árni 0-1
Ţorvarđur - Sverrir 1-0
Björn - Omar frestađ
Stađan:
Sigurbjörn 1,5
Björn 1 + frestađ
Hjörvar 1
Árni 1
Ţorvarđur 1
Omar 0,5 + frestađ
Stefán 0,5
Sverrir 0,5
B-flokkur:
Ingi - Jorge frestađ
Kjartan - Oddgeir frestađ
Ţórir - Helgi 0-1
Torfi - Hrannar frestađ
Stađan:
Torfi 1 + frestađ
Jorge 1 + frestađ
Kjartan 1 + frestađ
Helgi 1
Hrannar 0,5 + frestađ
Oddgeir 0,5 + frestađ
Ingi 0 + frestađ
Ţórir 0
C-flokkur:
Gísli - Einar 0,5-0,5
Stefán - Ađalsteinn 1-0
Guđmundur - Geir 1-0
Ein skák var tefld á miđvikudag:
Tinna - Guđmundur 1-0
Stađan:
Stefán 2
Gísli 1,5
Tinna 1,5
Ađalsteinn 1
Geir 1
Guđmundur 1 af 3
Einar 0,5
Marteinn 0 + frestađ
18.4.2008 | 00:58
Mikael Jóhann og Benedikt Ţór kjördćmismeistarar Norđurlands eystra
Keppni í yngri flokknum fór fram á Akureyri fyrir skömmu og bar Mikael Jóhann Karlsson, Akureyri sigur hlaut 5 vinninga af 5 mögulegum! Annar varđ Hlynur Snćr Viđarsson Húsavík međ 4 vinninga og í ţriđja sćti varđ Tinna Ósk Rúnarsdóttir Eyjafjarđarsveit međ 3 vinninga.
Skákstjóri var Gylfi Ţórhallsson.
17.4.2008 | 21:01
Hrađskákmót Hellis
Verđlaun skiptast svo:
- 7.500 kr.
- 4.500 kr.
- 3.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.
Hrađskákmeistarar Hellis:
- 1995: Davíđ Ólafsson
- 1996: Andri Áss Grétarsson
- 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
- 1998: Bragi Ţorfinnsson
- 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2000: Bragi Ţorfinnsson
- 2001: Helgi Áss Grétarsson
- 2002: Björn Ţorfinnsson
- 2003: Björn Ţorfinnsson
- 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
- 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
- 2006: Hrannar Baldursson
- 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.4.2008 | 19:46
Stefnuskrá Óttars
Óttar Felix Hauksson, formađur TR og varaforseti SÍ, hefur birt stefnuskrá sína á heimasíđu TR. Stefnuskránna má hér finna í heild sinni:
Ađdragandi frambođs
Í byrjun ţessa mánađar hafđi ég rćtt ţađ viđ nokkra af forystumönnum ađildarfélaga SÍ ađ ég myndi gefa kost á mér til embćttis forseta SÍ, fengi ég til ţess nauđsynlegan stuđning. Af persónulegum ástćđum, sem flestum eru kunnar, neyddist ég til ađ bíđa međ ađ tilkynna ákvörđun mína. En nú, ţegar mál horfa til betri vegar, er ekki eftir neinu ađ bíđa. Ég tilkynni ţví frambođ mitt til embćttis forseta Skáksambands Íslands frá og međ deginum í dag, 17. apríl 2008.
Kynning frambjóđanda
Ég er fćddur og uppalinn í Reykjavík. Skákin var í öndvegi í föđurfjölskyldu minni. Föđurafi minn, Sveinn Halldórsson, var frumherji í skáklífi Bolungarvíkur snemma á síđustu öld. Hann átti gott skákbókasafn og var ţekktur skákdćmahöfundur. Fađir minn, Haukur Sveinsson, vann sig upp í meistaraflokk í Reykjavík um 1950. Hann fluttist til Hafnarfjarđar 1958 og varđ fimm sinnum skákmeistari bćjarins. Hann tefldi í landsliđsflokki á árunum 1958-1963. Bróđir minn, Sveinn Rúnar Hauksson, var fyrsti Unglingameistari Íslands 1962.
Ég tefldi fyrst í unglingaflokki 1963 (náđi 3.-4. sćti). Ég sigrađi opinn flokk á Skákţingi Íslands 1979. Á námsárum mínum í Danmörku 1985-1988 sigrađi ég meistaramót bćjarfélaganna Tĺstrup og Ishřj (1986).
Á árunum upp úr 1980 hófust stjórnunarstörf mín innan skákhreyfingarinnar. Ég var kosinn í stjórn Skáksambands Íslands 1981 og framkvćmdastjóri SÍ 1981-1982. Ţá var ég jafnframt umsjónarmađur deildakeppninnar (Íslandsmóts skákfélaga) og lagđi í meginatriđum ţađ skipulag sem enn er notast viđ í dag. Ég starfađi jafnframt viđ Reykjavíkurskákmótiđ á ţeim árum. Ég var ađstođarframkvćmdastjóri Heimsbikarsmóts Stöđvar 2 1988 í Borgarleikhúsinu.
Ég tók viđ formennsku í Taflfélagi Reykjavíkur 2005 og varđ jafnframt varaforseti SÍ. Ég er giftur og á tvö uppkomin börn Ég hef starfađ viđ eigiđ útgáfufyrirtćki undanfarin sjö ár.
Nokkur helstu stefnumál
1. Ég legg áherslu á, ađ SÍ séu heildarsamtök ađildarfélaganna, en ekki enn eitt skákfélagiđ í Reykjavík. Ţví tel ég mikilvćgt ađ fulltrúar fleiri félaga en veriđ hafa ađ undanförnu taki sćti í stjórn SÍ. Forseti SÍ á ađ vera forseti allra skákmanna og hafa heildarhagsmuni skákhreyfingarinnar ađ leiđarljósi. Í stjórn og varastjórn ţurfa ađ vera fulltrúar virkustu félaga landsins.
2. Skákţing Íslands skal verđa ađ ţeirri skákhátíđ, sem íslenskir skákmenn eiga skiliđ. Ţađ verđur ađeins gert međ ţví ađ keppni í landsliđsflokki verđi háđ á sama tíma og stađ og keppni í öđrum flokkum. Stefna mín er, ađ ţađ takist ekki seinna en 2010.
3. Skólaskák skal efla til muna í samvinnu viđ sveitarfélög og skákfélög (eđa skákráđ, sbr. Skákakademíuna) í viđkomandi sveitafélögum. Komiđ verđi á skákţjálfarabraut viđ Skákskóla Íslands. Ţar verđi námskeiđ sem ljúki međ diploma og ţjálfararéttindum í unglingakennslu. Međ ţessu skal reyna ađ samhćfa vinnubrögđin í skólaskákinni og gera ţau markvissari.
4. Ađ kvennaskák skal hlúđ ađ bestu getu og reynt ađ viđhalda og efla áhuga ţeirra efnilegu unglingsstúlkna, sem sannarlega hafa sett svip á skáklíf landsmanna á síđustu misserum. Markviss ţjálfun, mótahald og samskipti viđ erlendar stöllur ţarf ađ vera inntakiđ í ţeirri viđleitni, ađ skapa stúlkunum áhugaverđan vettvang.
5. Afreksfólk í skákinni ţarf ekki síđur efla til dáđa. Ţađ eru oftar en ekki fyrirmyndir og góđur árangur sem eflir áhuga hinna ungu á skáklistinni. Ţátttaka í forkeppni heimsmeistarakeppni, ólympíumótum, Evrópukeppni landsliđa og einstaklinga, auk annarra valdra viđburđa skal ávallt vera međ íslenskri ţátttöku. Ţjálfunarmál skal taka föstum tökum og hafa til hliđsjónar hvađ helsta afreksfólk okkar hefur ađ segja um ţá hluti. Brýna skal einnig skyldur afreksfólksins gagnvart skákhreyfingunni. Ţađ má ekki gleyma ţví ađ ţeir sem áunniđ hafa sér ákveđin réttindi hafa einnig ákveđnum skyldum ađ gegna. Á sömu spýtunni hanga bćđi réttindin og skyldurnar.
6. Erlend samskipti skal rćkta sem áđur, bćđi á vettvangi FIDE og einnig í samvinnu viđ skáksambönd Norđurlandanna. Ísland á sérstćđa skáksögu međal ţjóđanna og nýtur virđingar í heimsfjölskyldu skáklistarinnar. Ţađ ţarf ađ sinna ţessum samskiptum og viđhalda góđum orđstír Íslands sem skákţjóđar.
7. Útgáfumál ţarf ađ taka föstum tökum og koma út tímariti eđa ársriti um atburđi íslenskrar skáksögu síđustu ára. Allar götur síđan 1925 hefur veriđ nćr óslitin útgáfa á Íslandi. Skáksaga Íslands ţarf ađ vera samfelld og ađgengileg í prentuđu máli. Ţađ er skylduverkefni nýrrar stjórnar ađ svo verđi enn á ný.
Međ vinsemd og virđingu
Óttar Felix Hauksson
17.4.2008 | 13:08
Grand Prix-mót í kvöld
7 umferđir, međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Ađgangseyrir 500 kr. fyrir fullorđna. Ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri.
Tónlistarverđlaun verđa veitt eins og jafnan áđur og spurning hvort Grand Prix kanna fari ekki á loft.
Skákstjóri í kvöld verđur Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
17.4.2008 | 13:05
Sumarskákmót Grafarvogs

Sumarskákmót Grafarvogs verđur haldiđ á hátíđarsvćđinu viđ Rimaskóla á sumardaginn fyrsta 24. apríl n.k. Skákmótiđ hefst kl. 14:00 og stendur yfir í tvćr klukkustundir. Öllum grunnskólanemendum velkomiđ ađ taka ţátt í mótinu og verđur skráning á stađnum.
Glćsilegir verđlaunagripir frá Rótarýklúbb Grafarvogs fyrir efstu drengi og stúlkur mótsins. Um 20 verđlaun veitt fyrir frábćra frammistöđu.
Ađalvinningur mótsins er flugferđ međ Flugfélagi íslands til skákbćjarins Vestmannaeyja. Pítsur og geisladiskar frá Skífunni.
Sumarskákmót Grafarvogs hafa veriđ fjölsótt undanfarin ár enda mjög skemmtileg mót og óvenju mörg verđlaun. Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem hefur umsjón međ sumarskákmótinu. Teflum inn í sumariđ og mćtum stundvíslega kl. 14.00 í Rimaskóla.
16.4.2008 | 23:45
Kristján efstur á öđlingamóti
Kristján Guđmundsson (2264), sem sigrađi Magnús Gunnarsson (2128) í fjórđu umferđ skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld, er efstur međ 3,5 vinning. Jóhann H. Ragnarsson (2085), Björn Ţorsteinsson (2198) og Hrafn Loftsson (2248) eru í 2.-4. sćti međ 3 vinninga.
Úrslit 4. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Gudmundsson Kristjan | 2240 | 1 - 0 | Gunnarsson Magnus | 2045 |
Thorsteinsson Bjorn | 2180 | ˝ - ˝ | Ragnarsson Johann | 2020 |
Nordfjoerd Sverrir | 1935 | 0 - 1 | Loftsson Hrafn | 2225 |
Thorhallsson Pall | 2075 | ˝ - ˝ | Gardarsson Hordur | 1855 |
Saemundsson Bjarni | 1820 | ˝ - ˝ | Sigurjonsson Johann O | 2050 |
Eliasson Kristjan Orn | 1865 | ˝ - ˝ | Bjornsson Eirikur K | 1960 |
Vigfusson Vigfus | 1885 | 1 - 0 | Magnusson Bjarni | 1735 |
Jonsson Sigurdur H | 1830 | 1 - 0 | Schmidhauser Ulrich | 1395 |
Karlsson Fridtjofur Max | 1365 | 0 - 1 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 |
Benediktsson Frimann | 1790 | 1 - 0 | Gudmundsson Einar S | 1750 |
Jensson Johannes | 1490 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | FED | RtgI | RtgN | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Gudmundsson Kristjan | ISL | 2264 | 2240 | 3,5 | 2233 | 4,2 |
2 | Ragnarsson Johann | ISL | 2085 | 2020 | 3,0 | 2309 | 17,3 |
3 | Thorsteinsson Bjorn | ISL | 2198 | 2180 | 3,0 | 2231 | 3,0 |
4 | Loftsson Hrafn | ISL | 2248 | 2225 | 3,0 | 2063 | -6,9 |
5 | Gunnarsson Magnus | ISL | 2128 | 2045 | 2,5 | 2166 | -5,8 |
6 | Sigurjonsson Johann O | ISL | 2184 | 2050 | 2,5 | 2101 | -5,4 |
Gardarsson Hordur | ISL | 1969 | 1855 | 2,5 | 2049 | 0,0 | |
8 | Thorhallsson Pall | ISL | 0 | 2075 | 2,5 | 2016 | |
Saemundsson Bjarni | ISL | 1919 | 1820 | 2,5 | 2070 | 11,7 | |
10 | Nordfjoerd Sverrir | ISL | 2008 | 1935 | 2,0 | 1842 | -5,8 |
11 | Eliasson Kristjan Orn | ISL | 1917 | 1865 | 2,0 | 2026 | 7,8 |
Jonsson Sigurdur H | ISL | 1883 | 1830 | 2,0 | 1914 | 2,4 | |
13 | Vigfusson Vigfus | ISL | 2052 | 1885 | 2,0 | 1841 | 0,0 |
14 | Benediktsson Frimann | ISL | 1950 | 1790 | 2,0 | 1806 | 0,0 |
15 | Bjornsson Eirikur K | ISL | 2024 | 1960 | 2,0 | 2015 | -0,8 |
16 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | ISL | 1829 | 1670 | 2,0 | 1691 | -10,1 |
17 | Magnusson Bjarni | ISL | 1913 | 1735 | 1,5 | 1783 | -6,9 |
18 | Karlsson Fridtjofur Max | ISL | 0 | 1365 | 1,0 | 1357 | |
19 | Jensson Johannes | ISL | 0 | 1490 | 1,0 | 1258 | |
20 | Schmidhauser Ulrich | ISL | 0 | 1395 | 1,0 | 1285 | |
21 | Gudmundsson Einar S | ISL | 1670 | 1750 | 0,5 | 1766 | 1,0 |
Pörun 5. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Thorsteinsson Bjorn | 2180 | Gudmundsson Kristjan | 2240 | |
Loftsson Hrafn | 2225 | Ragnarsson Johann | 2020 | |
Sigurjonsson Johann O | 2050 | Thorhallsson Pall | 2075 | |
Gardarsson Hordur | 1855 | Saemundsson Bjarni | 1820 | |
Gunnarsson Magnus | 2045 | Nordfjoerd Sverrir | 1935 | |
Bjornsson Eirikur K | 1960 | Jonsson Sigurdur H | 1830 | |
Benediktsson Frimann | 1790 | Vigfusson Vigfus | 1885 | |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 | Eliasson Kristjan Orn | 1865 | |
Magnusson Bjarni | 1735 | Jensson Johannes | 1490 | |
Schmidhauser Ulrich | 1395 | Karlsson Fridtjofur Max | 1365 | |
Gudmundsson Einar S | 1750 | bye |
16.4.2008 | 18:22
Svanberg og Hans Adolf skólaskákmeistarar Hafnarfjarđar
Metţátttaka var á Skólaskákmóti Hafnarfjarđar en um 130 manns tóku ţátt. Svanberg Már Pálsson sigrađi í eldri flokki en Hans Adolf Linnet í yngri flokki
Tefldar voru fjórar umferđir en síđan tefldu efstu menn um efstu sćtin. Ţađ voru Svanberg Már Pálsson, Hvaleyrarskóla, og Aron Singh Helgason, Víđistađaskóla, sem urđu í efstu tveimur sćtum. og fara ţví á kjördćmamót í nćstu viku. Hiđ sama gera ţeir Hans Adolf Linnet, Setbergsskóla, og Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóla.
Magni Marelsson varđ svo í 3 sćti í yngri flokki en Sigurđur úr Hvaleyrarskóla í eldri flokk á stigum.
Yngri flokkur úrslit:
Place Name Club Score Berg.
1 Hans Adolf Linnet, Setbergsskóli 6 19.00
2 Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóli 6 17.00
3 Magni Marelsson, Hvaleyrarskóli 5 12.50
4 Pétur Jarl Gunnarsson, Víđistađaskóli 4 9.00
Davíđ Reginsson, Víđistađaskóli 4 9.00
6 Gabríel Orri Duret, Hvaleyrarskóli 4 8.00
7 Sigurđur Ćgir Brynjólfsso, 3.5 7.75
8 Henning Darri Ţórđarson, 3.5 5.75
9 Sóley Lilja Skúladóttir, 3 7.00
Leon Arnar Heitman, Víđistađaskóli 3 7.00
Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóli 3 7.00
12 Benedikt Hlöđversson, Víđistađaskóli 3 6.00
Dađi, 5 bekk 3 6.00
14 Nótt Jónsdóttir, Víđistađaskóli 3 5.00
Yngvi Freyr Óskarsson, 3 5.00
Brynjar Ólafsson, Hvaleyrarskóli 3 5.00
Aron Freyr Marelsson, Hvaleyrarskóli 3 5.00
Sindri Ţór Hannesson, Öldutúnsskóli 3 5.00
Bjarki Páll, 5 bekk 3 5.00
Hallur, 5 bekk 3 5.00
Ţórđur Alex Magnússon, 3 5.00
Pétur Gunnar Rúnarsson, Öldutúnsskóli 3 5.00
23 Jóhann Hannesson, Öldutúnsskóli 3 4.50
24 Davíđ, 6 bekk 3 4.00
Unnur Karlsdóttir, 3 4.00
Kári Vikar, 5 bekk 3 4.00
Erik Jóhannesson, Engidalsskóli 3 4.00
28 Ísleifur Kristberg Magnússon, Víđistađaskóli 2 6.00
29 Jónmundur Aron Tómasson, 2 4.00
Aron Atli Bergmann Valtýs, 2 4.00
Alexander Logi Magnússon, Víđistađaskóli 2 4.00
32 Svavar Arnfjörđ Ólafsson, Víđistađaskóli 2 3.00
Axel Magnússon, Víđistađaskóli 2 3.00
Kári Ţór Birgisson, Víđistađaskóli 2 3.00
35 Arna 5 bekk, 2 2.00
Ţórey Birta Skúladóttir, 2 2.00
Ásgerđur 5 bekk, 2 2.00
Sunna Rún Ţórarinsdóttir, Víđistađaskóli 2 2.00
Elma Mekkín Dervic, 2 2.00
Emil, 5 bekk 2 2.00
Blerina Shillova, 2 2.00
Erling Sverrisson, Víđistađaskóli 2 2.00
Margrét Ţóra Ţorleifsdótt, 2 2.00
Alda María Óskarsdóttir, 2 2.00
Grétar Geir Ásgeirsson, 2 2.00
Gústav Orri, 6 bekk 2 2.00
Bára Kristín Björgvinsdóttir, Víđistađaskóli 2 2.00
Matthías Mar Birkisson, Víđistađaskóli 2 2.00
49 Viktoría Dagmar Smáradótt, 2 1.00
Jóel, 2 1.00
Ţóra Kristín Ragnarsdótti, 2 1.00
Kolbrún Emma Björnsdóttir, 2 1.00
Chasity Rose Dawson, Víđistađaskóli 2 1.00
Stefán Karl Arnarsson, 2 1.00
Guđni Natan Gunnarsson, 2 1.00
Tirsa Sól Ágústsdóttir, 2 1.00
Mateusz Szypulewski, Víđistađaskóli 2 1.00
Sveinn Elliđi Björnsson, Öldutúnsskóli 2 1.00
Kristófer Gauti Ţórhallsson, Öldutúnsskóli 2 1.00
60 Helgi Freyr Sigurgeirsson, Öldutúnsskóli 2 0.50
61 Júlíana Kristný Sigurđard, 1 2.00
Magnús Dagur Guđmundsson, 1 2.00
Karl Óskar Pétursson, 1 2.00
64 Janus Breki Ólafsson, 1 1.00
Jökull Björgvinsson, 1 1.00
Áslaug Marta Jónsdóttir, Öldutúnsskóli 1 1.00
Davíđ Hringur Ágústsson, 6 bekkur 1 1.00
68 Emil 6 bekk, 6 bekk 1 0.50
Lilja Dögg Eysteinsdóttir, 1 0.50
70 Aleksandra Barbara Tutaj, 1 0.00
Birgir B, 6 bekk 1 0.00
Benedikt, 1 0.00
Sćvar örn Valsson, 1 0.00
Ólafur Atli Björgvinsson, 1 0.00
Thelma Rut Svavarsdóttir, 1 0.00
magnea Dís Owen, 1 0.00
Auđur Eva ívarsdóttir, 1 0.00
emelía Ýr Atladóttir, 1 0.00
Agnes Rún Gylfadóttir, 1 0.00
Birgir K, 6 bekk 1 0.00
Orri Jónsson, 1 0.00
Katrín Gréta Karlsdóttir, 1 0.00
Bjarki, 5 bekk 1 0.00
Haukur Ingibjartsson, Víđistađaskóli 1 0.00
Hólmfríđur Rut Gísladótti, Öldutúnsskóli 1 0.00
86 Ísak Brynjarsson, 0.5 0.25
Úlfar, 5 bekk 0.5 0.25
88 Lárus, 0 0.00
Elfa Karen Markúsdóttir, 0 0.00
Unnur Sigurjónsdóttir, Víđistađaskóli 0 0.00
Guđjón, 0 0.00
Erlendur Rafnkell Svansso, 0 0.00
Rúnar Örn Gíslason, 0 0.00
Darri Steinn, 5 bekk 0 0.00
Unnar Austmann Gunnarsson, 0 0.00
Bjarki Dagur Anítuson, Hvaleyrarskóli 0 0.00
Ásbjört Viđja Harđardótti, 0 0.00
Hafsteinn Svanberg Sigurđarson, 0 0.00
Eldri flokkur úrslit:
Place Name Club Score M-Buch.
1 Svanberg Már Pálsson, Hvaleyrarskóli 5 12.0
2-8 Aron Singh Helgason, Víđistađaskóla 4 15.0
Sigurđur, Hvaleyrarskóli 4 14.0
Viktor Már Ragnarsson, Öldutúnsskóli 4 12.0
Egill, 4 11.5
Bjarki Ţór Grétarsson, Víđistađaskóla 4 11.0
Almar Gauti Ingvason, Víđistađaskóla 4 10.0
Jón Ari, 4 9.5
9-11 Stefán Andri Halldórsson, Víđistađaskóla 3 14.0
Auđunn Lúthersson, víđistađaskóli 3 13.0
Kristófer Fannar, víđistađaskóli 3 10.0
12-25 Snćvar Dagur Pétursson, Öldutúnsskóli 2 13.0
Viktor Smári Segatta, víđistađaskóli 2 13.0
Sverrir, 2 12.0
Eyţór, 2 11.5
Kristinn, 2 11.0
Elías Már Pétursson, Víđistađaskóla 2 11.0
Brynjólfur, 2 11.0
Steindór Bragason, Öldutúnsskóli 2 9.5
Helgi Aron, 2 9.5
Arnar Ingi, 2 9.0
Sigurđur Ýmir Richter, Öldutúnsskóli 2 9.0
Hrafnkell Hringur Helgaso, Víđistađaskóla 2 8.0
Ýmir Úlfsson, Öldutúnsskóli 2 8.0
Berglind Saga, 2 7.5
26-33 Kristján H Árnason, Öldutúnsskóli 1 10.0
Kristinn Jón Arnarson, Víđistađaskóla 1 9.5
Luis, 1 9.5
Guđmundur Ingi Guđmundsso, Öldutúnsskóli 1 9.0
Sindri Óli Sigurđsson, Öldutúnsskóli 1 9.0
Dagur Elí Ingvarsson, Víđistađaskóla 1 9.0
Kristján Ágúst Flygenring, Öldutúnsskóli 1 8.5
Birkir Snćr Helgason, Víđistađaskóla 1 8.0
34-38 Magnús Ólafur Magnússon, Öldutúnsskóli 0 4.0
Bjarki Dagur Sigurđarson, Víđistađaskóla 0 4.0
Bekri, 0 2.0
Ađalsteinn Sesar Pálsson, Víđistađaskóla 0 1.0
Friđjón, víđistađaskóli 0 1.0
16.4.2008 | 18:12
Meistaramót Skákskólans
Meistaramót Skákskólans fer fram dagana 30. maí - 1. júní nk. Meistaramót Skákskólans hefur löngum veriđ eitt sterkasta unglingamót sem fram fer á ári hverju.
15.4.2008 | 23:35
Björn Ţorfinnsson í forsetaframbođ
Björn Ţorfinnsson hefur tekiđ ákvörđun um ađ bjóđa sig fram sem forseta Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins sem fram fer 3. maí nk.
Yfirlýsing Björns hljóđar svo:
Eftir ađ hafa legiđ undir feldi í langan tíma ţá hef ég ákveđiđ ađ bjóđa mig fram til embćttis forseta Skáksambands Íslands. Ákvörđun sem ţessi er hvorki auđveld né einföld og ţví vil ég ţakka fyrir öll ţau hvatningarorđ sem mér hafa borist undanfarna daga. Sá stuđningur er ómetanlegur. Ég hlakka til ađ sjá sem flesta á spennandi ađalfundi ţann 3.maí nćstkomandi.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 16.4.2008 kl. 19:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar