Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
15.4.2008 | 08:03
Skólaskákmót Hafnarfjarđar fer fram á morgun.
13.4.2008 | 23:13
Öđlingamót: Pörun fjórđu umferđar
Nú liggur fyrir pörun í fjórđu umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fer nćsta miđvikudagskvöld. Ţá mćtast m.a.: Kristján Guđmundsson - Magnús Gunnarsson og Björn Ţorsteinsson - Jóhann H. Ragnarsson.
Pörun 4. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Gudmundsson Kristjan | 2240 | Gunnarsson Magnus | 2045 | |
Thorsteinsson Bjorn | 2180 | Ragnarsson Johann | 2020 | |
Nordfjoerd Sverrir | 1935 | Loftsson Hrafn | 2225 | |
Thorhallsson Pall | 2075 | Gardarsson Hordur | 1855 | |
Saemundsson Bjarni | 1820 | Sigurjonsson Johann O | 2050 | |
Eliasson Kristjan Orn | 1865 | Bjornsson Eirikur K | 1960 | |
Vigfusson Vigfus | 1885 | Magnusson Bjarni | 1735 | |
Jonsson Sigurdur H | 1830 | Schmidhauser Ulrich | 1395 | |
Karlsson Fridtjofur Max | 1365 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 | |
Benediktsson Frimann | 1790 | Gudmundsson Einar S | 1750 | |
Jensson Johannes | 1490 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Gudmundsson Kristjan | 2264 | 2240 | 2,5 | 2092 | -0,6 |
2 | Ragnarsson Johann | 2085 | 2020 | 2,5 | 2362 | 15,0 |
3 | Thorsteinsson Bjorn | 2198 | 2180 | 2,5 | 2295 | 5,3 |
Gunnarsson Magnus | 2128 | 2045 | 2,5 | 2279 | 2,3 | |
5 | Sigurjonsson Johann O | 2184 | 2050 | 2,0 | 2160 | -0,6 |
Saemundsson Bjarni | 1919 | 1820 | 2,0 | 2030 | 6,9 | |
7 | Thorhallsson Pall | 0 | 2075 | 2,0 | 0 | |
Nordfjoerd Sverrir | 2008 | 1935 | 2,0 | 1831 | -2,8 | |
Gardarsson Hordur | 1969 | 1855 | 2,0 | 2038 | 0,0 | |
10 | Loftsson Hrafn | 2248 | 2225 | 2,0 | 1948 | -9,9 |
11 | Bjornsson Eirikur K | 2024 | 1960 | 1,5 | 2047 | 1,5 |
12 | Magnusson Bjarni | 1913 | 1735 | 1,5 | 0 | -2,3 |
13 | Eliasson Kristjan Orn | 1917 | 1865 | 1,5 | 2027 | 5,6 |
14 | Vigfusson Vigfus | 2052 | 1885 | 1,0 | 1691 | 0,0 |
Benediktsson Frimann | 1950 | 1790 | 1,0 | 1727 | 0,0 | |
Karlsson Fridtjofur Max | 0 | 1365 | 1,0 | 0 | ||
17 | Jonsson Sigurdur H | 1883 | 1830 | 1,0 | 1962 | 2,4 |
18 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1829 | 1670 | 1,0 | 1674 | -10,1 |
Schmidhauser Ulrich | 0 | 1395 | 1,0 | 0 | ||
20 | Gudmundsson Einar S | 1670 | 1750 | 0,5 | 0 | 5,0 |
21 | Jensson Johannes | 0 | 1490 | 0,0 | 1258 |
13.4.2008 | 19:10
Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita
Íslandsmeistarar Rimaskóla: Davíđ Kjartansson, liđsstjóri, Sigríđur Björg Helgadóttir, Sverrir Ásbjörnsson, Dagur Ragnarsson, Hörđur Aron Hauksson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
Myndaalbúm frá mótinu má finna hér.
Skáksveit Rimaskóla varđ í dag Íslandsmeistari grunnskólasveita eftir harđa baráttu viđ Salaskóla en ađeins munađi einum vinningi í loks móts. Í ţriđja sćti var skáksveit Laugalćkjaskóla. B-sveit sama skóla varđ efst b-sveita, C-sveit Rimaskóla efst c-sveita og d- og e-sveitir Salaskóla efstar d- og e-sveita. Óhćtt er ţví ađ segja ađ ţessir ţrír skólar hafi haft allmikla yfirburđi!
Hart var barist á milli Rima- og Salaskóla. Rimaskóli vann Salaskóla 2,5-1,5 í fjórđu umferđ og leiddi allt fram í nćstsíđustu umferđ er Salaskóli náđi ţeim ađ vinningum. Svanberg Már Pálsson, Hvaleyrarskóla, gerđi hins Salaskćlingum grikk í síđustu umferđ er hann lagđi Patrek Maron Magnússon fyrsta borđs mann Salaskólamanna en á sama tíma sigrađi Rimaskóli sína viđureign 4-0.
Lokastađan:
- Rimaskóli-a 32 v.
- Salaskóli-a 31 v.
- Laugalćkjaskóli-a 28 v.
- Laugalćkjaskóli-b 21 v.
- Salaskóli-b 20,5 v.
- Hólabrekkuskóli-b 20 v.
- Flataskóli-a 20 v.
- Rimaskóli-b 19 v.
- Hvaleyrarskóli 18,5 v.
- Grunnskóli Seltjarnarness 18,5 v.
- Hjallaskóli-b 18,5 v.
- Engjaskóli-b 18 v.
- Húsaskóli 17,5 v.
- Hjallaskóli 17,5 v.
- Hallormsstađaskóli 17,5 v.
- Engjaskóli-a 17 v.
- Rimaskóli-c 17 v.
- Salaskóli-c 17 v.
- Hólabrekkuskóli-a 16,5 v.
- Salaskóli-d 16,5 v.
- Hjallaskóli-c 16,5 v.
- Flataskóli-b 16 v.
- Rimaskóli-d 15,5 v.
- Salaskóli-e 15 v.
- Hjallaskóli-d 14,5 v.
- Hólabrekkuskóli-c 13,5 v.
- Engjaskóli-c 11 v.
Skáksveit Rimaskóla:
- Hjörvar Steinn Grétarsson 9 v. af 9
- Hörđur Aron Hauksson 7 v. af 9
- Sigríđur Björg Helgadóttir 7,5 v. af 9
- Sverrir Ásbjörnsson 5,5 v. af 6
- Dagur Ragnarsson 3 v. af 3
Skáksveit Salaskóla:
- Patrekur Maron Magnússon 7 v.
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 8 v.
- Páll Snćdal Andrason 8,5 v.
- Eiríkur Örn Brynjarsson 8,5 v.
Skáksveit Laugalćkjaskóla:
- Aron Ellert Ţorsteinsson 6,5 v.
- Einar Ólafsson 7 v.
- Örn Leó Jóhannsson 7,5 v.
- Eyjólfur Emil Jóhannsson 7 v.
Borđaverđlaun:
- Hjörvar Steinn Grétarsson (Rimaskóla) 9 v.
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (Salaskóla) 8 v.
- Páll Snćdal Andrason 8,5 v. (Salaskóla) 8,5 v.
- Eiríkur Örn Brynjarsson 8,5 v. (Salaskóla) og Sverrir Ásbjörnsson (Rimaskóla) 8,5 v.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2008 | 18:01
Áskell hrađskákmeistari Norđlendinga
Áskell Örn Kárason sigrađi međ miklum yfirburđum í Hrađskákmóti Norđlendinga, sem haldiđ var í dag, ađ loknu Skákţingi Norđlendinga. Áskell hlaut 9 vinninga af 9 mögulegum. Í öđru sćti varđ Arnar Ţorsteinsson međ 7 vinninga og ţriđji Ţór Valtýsson međ 5,5 vinninga.
Í 4-7 sćti urđu Stefán Bergsson, Sigurđur Arnarson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Sigurđur Eiríksson međ 5 vinninga. Í 8-9 sćti urđu Tómas Veigar Sigurđsson og Unnar Ingvarsson međ 4 1/2 vinning. Í 10-12 sćti urđu Sveinbjörn Sigurđsson, Karl Steingrímsson og Haki Jóhannesson međ 4 vinninga. Ađrir fengu minna, en ţátttakendur voru alls 16.
12.4.2008 | 23:10
Nökkvi og Emil skólaskákmeistarar Suđurlands
Laugardaginn 12. apríl var Kjördćmismót Suđurlands haldiđ í Vík í Mýrdal. Í yngri flokki var fljótlega ljóst ađ baráttan um efsta sćtiđ stćđi á milli Eyjamanna og Emils Sigurđarsonar frá Laugarvatni. Ađ lokum hafđi Emil betur í baráttunni, varđ vinningi á undan Ólafi Frey og síđan kom Dađi Steinn í ţriđja. Emil og Ólafur Freyr verđa fulltrúar Suđurlands á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur í Bolungarvík 24.-27 apríl nk.
Í eldri flokki varđ Nökkvi Sverrisson kjördćmismeistari Suđurlands og verđur fulltrúi Suđurlands á landsmótinu. Hörđ barátta var um efstu sćtin og réđust úrslitin ekki fyrr en í síđustu umferđ.
Lokastađan í yngri flokki (1-7 bekkur)
1. Emil Sigurđarson Laugarvatni 7 vinninga
2. Ólafur Freyr Ólafsson Vestmannaeyjum 5,5 vinninga
3. Dađi Steinn Jónsson Vestmannaeyjum 5 vinninga
4. Ríkharđur Sigurjónsson Vík 4 vinninga
5. Ívar Máni Garđarsson Hvolsvelli 3 vinninga
6. Ţórmundur Hólmarsson Flúđum 1,5 vinninga
7-8. Fjölnir Grétarsson Vík 1 vinning
7-8. Guđmundur H Eggertsson Hvolsvelli 1 vinning
Lokastađan í eldri flokki (8-10 bekkur)
1. Nökkvi Sverrisson Vestmannaeyjum 6,5 vinninga
2. Anton V Guđjónsson Hvolsvelli 5,5 vinninga
3. Raffy Ybaniz Laugarvatni 5 vinninga
4. Bjarki Axelsson Hvolsvelli 3 vinninga
5. Aron Örn Jónasson Flúđum 0 vinning
12.4.2008 | 18:58
Rimaskóli í forystu á Íslandsmóti grunnskólasveita
12.4.2008 | 16:08
Björn Íslandsmeistari í atskák eftir mikil brćđravíg!

12.4.2008 | 16:01
Henrik efstur í Skagafirđi
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) sigrađi alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason (2220) í fimmtu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í blíđunni í Skagafirđi. Annar međ fjóra vinninga er Stefán Bergsson (2102) eftir sigur á Sigurđi Arnarsyni (2105). Arnar Ţorsteinsson (2105), sem gerđi jafntefli viđ Sigurđ H. Jónsson (1881) er ţriđji međ 3,5 vinning.
Úrslit 5. umferđar:
- Henrik Danielsen - Sćvar Bjarnason 1-0
- Sigurđur Arnarson - Stefán Bergsson 0-1
- Jón Arnljótsson - Áskell Örn Kárason 0-1
- Sigurđur H. Jónsson - Arnar Ţorsteinsson 1/2-1/2
- Gylfi Ţórhallsson - Ţór Valtýsson 1-0
- Kjartan Guđmundsson - Einar K. Einarsson 1/2-1/2
- Sigurđur Eiríksson - Tómas Veigar Sigurđsson 0-1
- Sveinbjörn Sigurđsson - Sindri Guđjónsson 1/2-1/2
- Ulker Gasanova - Mikael J. Karlsson 1/2-1/2
- Hörđur Ingimarsson - Ármann Olgeirsson 1/2-1/2
- Davíđ Ţorsteinsson - Jakob Sigurđsson 0-1
- Unnar Ingvarsson - skotta 1-0
- Henrik Danielsen 5 v
- Stefán Bergsson 4 v
- Arnar Ţorsteinsson, 3 1/2
- Sćvar Bjarnason, Sigurđur Arnarson, Einar K. Einarsson, Gylfi Ţórhallsson, Sigurđur H. Jónsson, Sindri Guđjónsson, Áskell Örn Kárason, Tómas Veigar Sigurđarson 3 v
- Ţór Valtýsson, Kjartan Guđmundsson, Jakob Sćvar Sigurđsson 2 1/2 v
- Sigurđur Eiríksson, Jón Arnljótsson, Unnar Ingvarsson, Mikael Jóhann Karlsson Ulker Gasanova 2 v
- Hörđur Ingimarsson, Ármann Olgeirsson, Sveinbjörn Sigurđsson 1 1/2 v
- Davíđ Ţorsteinsson 1 v.
12.4.2008 | 12:08
Brćđur munu berjast í Sjónvarpinu í dag kl. 14:05
Upptaka frá úrslitaviđureign Íslandsmótsins í atskák 2007 ţar sem brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir öttu kappi verđur sýnd á RÚV laugardaginn 12. apríl nk. Útsendinginn hefst kl. 14:05.Skákskýrendur eru fyrrverandi heimsmeistarar, Boris Spassky og Antoaneta Stefanova frá Búlgaríu, ásamt stórmeistaranum Jóhanni Hjartarsyni.
Samkvćmt heimildum ritstjóra var um ađ rćđa ćsispennandi einvígi.
Einnig verđur hćgt ađ fylgjast útsendingunn í gegnum vef RÚV.
Einnig er rétt ađ benda á skođanakönnun hér á vinstri hluta síđunnar ţar sem hćgt er ađ spá í ţađ hvor bróđrinn hampar dollunni!
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2008 | 12:04
Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag
Íslandsmót grunnskólasveita 2008 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur dagana 12. og 13. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Á sama og á sama tíma fer fram Íslandsmót framhaldsskólasvetia.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1992 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 12. apríl kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 13. apríl kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Noregi í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 8779640
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar