Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Skólaskákmót Hafnarfjarđar fer fram á morgun.

Skólaskákmót Hafnarfjarđar fer fram miđvikudaginn 16 apríl kl. 8.20 til 10.15 í Hvaleyrarskóla.  

Öđlingamót: Pörun fjórđu umferđar

Björn ŢorsteinssonNú liggur fyrir pörun í fjórđu umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fer nćsta miđvikudagskvöld.  Ţá mćtast m.a.:  Kristján Guđmundsson - Magnús Gunnarsson og Björn Ţorsteinsson - Jóhann H. Ragnarsson.

 

 

 

Pörun 4. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Gudmundsson Kristjan 2240      Gunnarsson Magnus 2045
Thorsteinsson Bjorn 2180      Ragnarsson Johann 2020
Nordfjoerd Sverrir 1935      Loftsson Hrafn 2225
Thorhallsson Pall 2075      Gardarsson Hordur 1855
Saemundsson Bjarni 1820      Sigurjonsson Johann O 2050
Eliasson Kristjan Orn 1865      Bjornsson Eirikur K 1960
Vigfusson Vigfus 1885      Magnusson Bjarni 1735
Jonsson Sigurdur H 1830      Schmidhauser Ulrich 1395
Karlsson Fridtjofur Max 1365      Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1670
Benediktsson Frimann 1790      Gudmundsson Einar S 1750
Jensson Johannes 14901     bye 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Gudmundsson Kristjan 226422402,5 2092-0,6
2Ragnarsson Johann 208520202,5 236215,0
3Thorsteinsson Bjorn 219821802,5 22955,3
 Gunnarsson Magnus 212820452,5 22792,3
5Sigurjonsson Johann O 218420502,0 2160-0,6
 Saemundsson Bjarni 191918202,0 20306,9
7Thorhallsson Pall 020752,0 0 
 Nordfjoerd Sverrir 200819352,0 1831-2,8
 Gardarsson Hordur 196918552,0 20380,0
10Loftsson Hrafn 224822252,0 1948-9,9
11Bjornsson Eirikur K 202419601,5 20471,5
12Magnusson Bjarni 191317351,5 0-2,3
13Eliasson Kristjan Orn 191718651,5 20275,6
14Vigfusson Vigfus 205218851,0 16910,0
 Benediktsson Frimann 195017901,0 17270,0
 Karlsson Fridtjofur Max 013651,0 0 
17Jonsson Sigurdur H 188318301,0 19622,4
18Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 182916701,0 1674-10,1
 Schmidhauser Ulrich 013951,0 0 
20Gudmundsson Einar S 167017500,5 05,0
21Jensson Johannes 014900,0 1258 


Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

 

Rimaskóli2008

Íslandsmeistarar Rimaskóla: Davíđ Kjartansson, liđsstjóri, Sigríđur Björg Helgadóttir, Sverrir Ásbjörnsson, Dagur Ragnarsson, Hörđur Aron Hauksson og Hjörvar Steinn Grétarsson. 

 

Myndaalbúm frá mótinu má finna hér.    

Skáksveit Rimaskóla varđ í dag Íslandsmeistari grunnskólasveita eftir harđa baráttu viđ Salaskóla en ađeins munađi einum vinningi í loks móts.  Í ţriđja sćti var skáksveit Laugalćkjaskóla.   B-sveit sama skóla varđ efst b-sveita, C-sveit Rimaskóla efst c-sveita og d- og e-sveitir Salaskóla efstar d- og e-sveita.  Óhćtt er ţví ađ segja ađ ţessir ţrír skólar hafi haft allmikla yfirburđi!

Hart var barist á milli Rima- og Salaskóla.  Rimaskóli vann Salaskóla 2,5-1,5 í fjórđu umferđ og leiddi allt fram í nćstsíđustu umferđ er Salaskóli náđi ţeim ađ vinningum.   Svanberg Már Pálsson, Hvaleyrarskóla, gerđi hins Salaskćlingum grikk í síđustu umferđ er hann lagđi Patrek Maron Magnússon fyrsta borđs mann Salaskólamanna en á sama tíma sigrađi Rimaskóli sína viđureign 4-0.

Lokastađan:

  1. Rimaskóli-a 32 v.
  2. Salaskóli-a 31 v.
  3. Laugalćkjaskóli-a 28 v.
  4. Laugalćkjaskóli-b 21 v.
  5. Salaskóli-b 20,5 v.
  6. Hólabrekkuskóli-b 20 v.
  7. Flataskóli-a 20 v.
  8. Rimaskóli-b 19 v.
  9. Hvaleyrarskóli 18,5 v.
  10. Grunnskóli Seltjarnarness 18,5 v.
  11. Hjallaskóli-b 18,5 v.
  12. Engjaskóli-b 18 v.
  13. Húsaskóli 17,5 v.
  14. Hjallaskóli 17,5 v.
  15. Hallormsstađaskóli 17,5 v.
  16. Engjaskóli-a 17 v.
  17. Rimaskóli-c 17 v.
  18. Salaskóli-c 17 v.
  19. Hólabrekkuskóli-a 16,5 v.
  20. Salaskóli-d 16,5 v.
  21. Hjallaskóli-c 16,5 v.
  22. Flataskóli-b 16 v.
  23. Rimaskóli-d 15,5 v.
  24. Salaskóli-e 15 v.
  25. Hjallaskóli-d 14,5 v.
  26. Hólabrekkuskóli-c 13,5 v.
  27. Engjaskóli-c 11 v.

Skáksveit Rimaskóla:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson 9 v. af 9
  2. Hörđur Aron Hauksson 7 v. af 9
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir 7,5 v. af 9
  4. Sverrir Ásbjörnsson 5,5 v. af 6
  5. Dagur Ragnarsson 3 v. af 3

Skáksveit Salaskóla:

  1. Patrekur Maron Magnússon 7 v.
  2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 8 v.
  3. Páll Snćdal Andrason 8,5 v.
  4. Eiríkur Örn Brynjarsson 8,5 v.

Skáksveit Laugalćkjaskóla:

  1. Aron Ellert Ţorsteinsson 6,5 v.
  2. Einar Ólafsson 7 v.
  3. Örn Leó Jóhannsson 7,5 v.
  4. Eyjólfur Emil Jóhannsson 7 v.

Borđaverđlaun:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson (Rimaskóla) 9 v.
  2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (Salaskóla) 8 v.
  3. Páll Snćdal Andrason 8,5 v. (Salaskóla) 8,5 v.
  4. Eiríkur Örn Brynjarsson 8,5 v. (Salaskóla) og Sverrir Ásbjörnsson (Rimaskóla) 8,5 v.
Myndaalbúm mótsins

Áskell hrađskákmeistari Norđlendinga

Askell.jpgÁskell Örn Kárason sigrađi međ miklum yfirburđum í Hrađskákmóti Norđlendinga, sem haldiđ var í dag, ađ loknu Skákţingi Norđlendinga. Áskell hlaut 9 vinninga af 9 mögulegum. Í öđru sćti varđ Arnar Ţorsteinsson međ 7 vinninga og ţriđji Ţór Valtýsson međ 5,5 vinninga.

Í 4-7 sćti urđu Stefán Bergsson, Sigurđur Arnarson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Sigurđur Eiríksson međ 5 vinninga. Í 8-9 sćti urđu Tómas Veigar Sigurđsson og Unnar Ingvarsson međ 4 1/2 vinning. Í 10-12 sćti urđu Sveinbjörn Sigurđsson, Karl Steingrímsson og Haki Jóhannesson međ 4 vinninga. Ađrir fengu minna, en ţátttakendur voru alls 16.

Skákfélag Sauđárkróks 


Nökkvi og Emil skólaskákmeistarar Suđurlands

Nökkvi SverrissonLaugardaginn 12. apríl var Kjördćmismót Suđurlands haldiđ í Vík í Mýrdal.  Í yngri flokki var fljótlega ljóst ađ baráttan um efsta sćtiđ stćđi á milli Eyjamanna og Emils Sigurđarsonar frá Laugarvatni. Ađ lokum hafđi Emil betur í baráttunni, varđ vinningi á undan Ólafi Frey og síđan kom Dađi Steinn í ţriđja. Emil og Ólafur Freyr verđa fulltrúar Suđurlands á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur í Bolungarvík 24.-27 apríl nk.

Í eldri flokki varđ Nökkvi Sverrisson kjördćmismeistari Suđurlands og verđur fulltrúi Suđurlands á landsmótinu. Hörđ barátta var um efstu sćtin og réđust úrslitin ekki fyrr en í síđustu umferđ.

Lokastađan í yngri flokki (1-7 bekkur)

1. Emil Sigurđarson Laugarvatni 7 vinninga
2. Ólafur Freyr Ólafsson Vestmannaeyjum 5,5 vinninga
3. Dađi Steinn Jónsson Vestmannaeyjum 5 vinninga
4. Ríkharđur Sigurjónsson Vík 4 vinninga
5. Ívar Máni Garđarsson Hvolsvelli 3 vinninga
6. Ţórmundur Hólmarsson Flúđum 1,5 vinninga
7-8. Fjölnir Grétarsson Vík 1 vinning
7-8. Guđmundur H Eggertsson Hvolsvelli 1 vinning

Lokastađan í eldri flokki (8-10 bekkur)

1. Nökkvi Sverrisson Vestmannaeyjum 6,5 vinninga
2. Anton V Guđjónsson Hvolsvelli 5,5 vinninga
3. Raffy Ybaniz Laugarvatni 5 vinninga
4. Bjarki Axelsson Hvolsvelli 3 vinninga
5. Aron Örn Jónasson Flúđum 0 vinning

Heimasíđa TV 


Rimaskóli í forystu á Íslandsmóti grunnskólasveita

Skáksveit Rimaskóla hefur eins vinning forskot á sveit Salaskóla ţegar fimm umferđum af níu er lokiđ.   Í nćstu sćtum eru sveitir Laugalćkjaskóla og Grunnskóla Seltjarnarness.   Mótinu verđur farmhaldiđ á morgun og hefst taflmennskan kl. 13.  

Björn Íslandsmeistari í atskák eftir mikil brćđravíg!

Björn ŢorfinnssonFIDE-meistarinn Björn Ţorfinnsson er Íslandsmeistari í atskák eftir sigur á bróđur sínu, Braga, í ćsispennandi einvígi sem sýnt var í RÚV fyrr í dag.   Björn vann fyrri skákina međ svörtu eftir skemmtilega mannsfórn en Bragi náđi ađ jafna metin, einnig međ svörtu.  Björn vann svo hrađskákbanaskák.   Skákina skýrđu Jóhann Hjartarson, Boris Spassky, sem fór á kostum og Antoaneta Stefanova.
 
Hćgt er ađ sjá einvígiđ á vef RÚV. 

Henrik efstur í Skagafirđi

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) sigrađi alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason (2220) í fimmtu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í blíđunni í Skagafirđi.   Annar međ fjóra vinninga er Stefán Bergsson (2102) eftir sigur á Sigurđi Arnarsyni (2105).  Arnar Ţorsteinsson (2105), sem gerđi jafntefli viđ Sigurđ H. Jónsson (1881) er ţriđji međ 3,5 vinning.   

Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst nú kl. 16.

Úrslit 5. umferđar:

  • Henrik Danielsen - Sćvar Bjarnason 1-0
  • Sigurđur Arnarson - Stefán Bergsson 0-1
  • Jón Arnljótsson - Áskell Örn Kárason 0-1
  • Sigurđur H. Jónsson - Arnar Ţorsteinsson 1/2-1/2
  • Gylfi Ţórhallsson - Ţór Valtýsson 1-0
  • Kjartan Guđmundsson - Einar K. Einarsson 1/2-1/2
  • Sigurđur Eiríksson - Tómas Veigar Sigurđsson 0-1
  • Sveinbjörn Sigurđsson - Sindri Guđjónsson 1/2-1/2
  • Ulker Gasanova - Mikael J. Karlsson 1/2-1/2
  • Hörđur Ingimarsson - Ármann Olgeirsson 1/2-1/2
  • Davíđ Ţorsteinsson - Jakob Sigurđsson 0-1
  • Unnar Ingvarsson - skotta 1-0
Stađan:
  • Henrik Danielsen 5 v
  • Stefán Bergsson 4 v
  • Arnar Ţorsteinsson, 3 1/2
  • Sćvar Bjarnason, Sigurđur Arnarson, Einar K. Einarsson, Gylfi Ţórhallsson, Sigurđur H. Jónsson, Sindri Guđjónsson, Áskell Örn Kárason, Tómas Veigar Sigurđarson  3 v
  • Ţór Valtýsson, Kjartan Guđmundsson, Jakob Sćvar Sigurđsson 2 1/2 v
  • Sigurđur Eiríksson, Jón Arnljótsson, Unnar Ingvarsson, Mikael Jóhann Karlsson Ulker Gasanova 2 v
  • Hörđur Ingimarsson, Ármann Olgeirsson, Sveinbjörn Sigurđsson 1 1/2 v
  • Davíđ Ţorsteinsson 1 v.

 


Brćđur munu berjast í Sjónvarpinu í dag kl. 14:05

 

BjornogBragi.jpg

Upptaka frá úrslitaviđureign Íslandsmótsins í atskák 2007 ţar sem brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir öttu kappi verđur sýnd á RÚV laugardaginn 12. apríl nk.  Útsendinginn hefst kl. 14:05.Skákskýrendur eru fyrrverandi heimsmeistarar, Boris Spassky og Antoaneta Stefanova frá Búlgaríu, ásamt stórmeistaranum Jóhanni Hjartarsyni.

Samkvćmt heimildum ritstjóra var um ađ rćđa ćsispennandi einvígi.    

Einnig verđur hćgt ađ fylgjast útsendingunn í gegnum vef RÚV.

Einnig er rétt ađ benda á skođanakönnun hér á vinstri hluta síđunnar ţar sem hćgt er ađ spá í ţađ hvor bróđrinn hampar dollunni! 


Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag

Íslandsmót grunnskólasveita 2008 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur dagana 12. og 13. apríl nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.  Á sama og á sama tíma fer fram Íslandsmót framhaldsskólasvetia.   

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1992 eđa síđar.

Dagskrá:                     

  • Laugardagur 12. apríl  kl. 13.00          1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 13. apríl   kl. 13.00          6., 7., 8. og 9. umf.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Noregi í september nćstkomandi.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ.  



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8779640

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband