Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Henrik efstur eftir fjórar umferđir

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum á Skákţingi Norđurlands.    Sćvar Bjarnason, Arnar Ţorsteinsson eftir sigur á Sćvari, Sigurđur Arnarsson, sem vann Áskel Örn Kárason, og Stefán Bergsson eru í 2.-4. sćti međ 3 vinninga.   

Úrslit 4. umferđar:

 
Stefán Bergsson - Henrik Danielssen 0-1
Arnar Ţorsteinsson - Sćvar Bjarnason 1-0
Áskell Örn Kárason - Sigurđur Arnarson 0-1
Einar K. Einarsson - Sveinbjörn Sigurđsson 1/2-1/2
Tómas Veigar Sigursson- Gylfi Ţórhallsson 0-1
Kjartan Guđmundsson - Sigurđur Eiríksson 1/2-1/2
Ţór Valtýsson - Sigurđur H. Jónsson 1/2-1/2
Jakob Sćvar Sigurđsson - Ármann Olgeirsson 1-0
Mikael Jóhann Karlsson - Jón Arnljótsson 0-1
Sindri Guđjónsson - Davíđ Örn Ţorsteinsson 1-0
Ulker Gasanova - Unnar Ingvarsson 1/2-1/2
Hörđur Ingimarsson - Skotta 1-0
 
Stađan:
 
Henrik Danielsen 4 v.
Sćvar Bjarnason, Arnar Ţorsteinsson, Sigurđur Arnarson, Stefán Bergsson 3 v.
Einar K. Einarsson, Gylfi Ţórhallsson, Sigurđur H. Jónsson, Ţór Valtýsson 2 1/2 v.
Kjartan Guđmundsson, Sigurđur Eiríksson, Jón Arnljótsson, Sindri Guđjónsson, Áskell Örn Kárason, Tómas Veigar Sigurđsson 2 v.
Ulker Gasanova, Sveinbjörn Sigurđsson, Mikael Jóhann Karlsson, Jakob Sćvar Sigurđsson 1 1/2 v.
Unnar Ingvarsson, Hörđur Ingimarsson, Davíđ Örn Ţorsteinsson, Ármann Olgeirsson 1 v.
   

 


Geirţrúđur Anna og Friđrik Ţjálfi skólameistarar Kjósarsýslu

Geirţrúđur AnnaGeirţrúđur Anna Guđmundsdóttir varđ í dag skólaskákmeistari Kjósarsýslu í eldri flokki.  Friđrik Ţjálfi Stefánsson varđ skólaskákmeistari í yngri flokki.

Eldri flokkur:

1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 1,5 v
2. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 0,5 v.  

Yngri flokkur:

Place Name                        Club                      Score Berg.  

1   Friđrik Ţjálfi Stefánsson,  Grunnskóli Seltjarnarness 7     27.00
  2   Ómar Páll Axelsson,         Flataskóli                6     18.00
 3-5  Stefán Páll Sturluson,      Flataskóli                4     12.00
      Halldór Kári Sigurđarson,   Flataskóli                4      7.00
      Einar Eyţórsson,            Flataskóli                4      7.00
 6-8  Bjarki Rúnar Sverrisson,    Flataskóli                3      5.00
      Ásgeir Lúđvíksson,          Flataskóli                3      4.00
      Kristófer Lúđvíksson,       Flataskóli                3      4.00
  9   Daníel Ţór Gestsson,        Flataskóli                1      0.00
 10   Madison Jóhannesardóttir,   Sjálandsskóli             0      0.00


Stefán, Sćvar og Henrik efstir eftir ţrjár umferđir

Stefán BergssonStefán Bergsson (2102), alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2220) og stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Skákţingi Norđlendinga.  

Úrslit 3. umferđar:

Henrik Danielsson - Arnar Ţorsteinsson 1-0
Sćvar Bjarnason - Ţór Valtýsson 1-0
Gylfi Ţórhallsson - Árkell Örn Kárason 0-1
Stefán Bergsson - Mikael Karlsson 1-0
Sigurđur Eiríksson - Einar K. Einarsson 1/2- 1/2
Sveinbjörn Sigurđsson - Kjartan Guđmundsson 1/2- 1/2
Unnar Ingvarsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 1/2 - 1/2
Sigurđur H. Jónsson - Ármann Olgeirsson 1-0
Sigurđur Arnarsson - Jón Arnljótsson 1-0
Davíđ Örn Ţorsteinsson - Tómas Veigar Sigurđsson 0-1
Hörđur Ingimarsson - Sindri Guđjónsson 0-1
Ulker Gasanova - Skotta 1-0
 
Stađan:
 
Stefán Bergsson, Sćvar Bjarnason, Henrik Danielssen 3 v
Áskell Örn Kárason, Ţór Valtýsson, Tómas Veigar Sigurđsson, Sigurđur H. Jónsson, Sigurđur Arnarson, Arnar Ţorsteinsson 2 v
Sveinbjörn Sigurđsson, Kjartan Guđmundsson, Mikael Jóhann Karlsson, Gylfi Ţór Ţórhallsson 1 1/2 v
Ulker Gasanova, Davíđ Örn Ţorsteinsson, Ármann Olgeirsson, Sindri Guđjónsson, Jón Arnljótsson 1 v
Unnar Ingvarsson og Jakob Sćvar Sigurđsson 1/2 v
Hörđur Ingimarsson 0
   

 


Björn Ívar hrađskákmeistari Vestmannaeyja

Ţröstur og Björn ívarBjörn Ívar varđ hrađskákmeistari Vestmannaeyja en mótiđ fór fram 10. apríl sl.  Björn Ívar hlaut 11 vinninga af 12 mögulegum.  Ţađ var ađeins Sigurjón Ţorkelsson sem náđi ađ marka Björn en hann varđ annar međ 10 vinninga.  Ţriđji varđ Nökkvi Sverrisson međ 6,5 vinning.

Heimasíđa TV 


Ný íslensk skáksíđa ţar sem hćgt er ađ tefla

Búiđ er ađ setja upp nýja skáksíđa sem bíđur upp á ţví ađ teflt sé viđ ađra andstćđinga.  Tilvaliđ fyrir börn og auđvitađ líka fullorđna.

Slóđin á ţessa nýju skáksíđu er http://icy.ice.is/skak/ og auk ţess má finna hana undir tenglum (teflt á netinu).

 


Arnar sigrađi á Grand Prix-móti

Dađi Ómarsson og Arnar GunnarssonÁ Grand Prix mótinu í gćrkvöldi voru tefldar 7 umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma. Fjögur efstu sćtin skipuđu eftirfarandi skákmenn: 

  • 1. Arnar E. Gunnarsson 61/2 v.
  • 2. Sigurđur Dađi Sigfússon 5 1/2
  • 3. Dađi Ómarsson 4 1/2
  • 4. Ögmundur Kristinsson 4

Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir

Búiđ er ađ stofna myndaalbúm frá mótinu ţar sem finna má fjórar myndir frá mótinu í gćr.   

Sjá einnig umrćđu á Nafnlausa skákhorninu


Björn, Sigurbjörn, Ţorvarđur, Omar og Stefán Freyr efstir á Bođsmóti Hauka

Sigurbjörn BjörnssonBjörn Ţorfinnsson er efstur a-flokki međ fullt hús ţegar fjórum skákum er lokiđ, Sigurbjörn Björnsson og Ţorvarđur F. Ólafsson leiđa í b-flokki einnig međ fullt hús, Omar Salama er efstur í c-flokki međ 4,5 vinning og Stefán Freyr Guđmundsson leiđir í d-flokki og hefur einnig fullt hús.    Lokaumferđ undanrása fer fram á mánudag en ţví loknu verđur keppendum skipt í 3 flokka ţar sem tveir efstu í hverjum undanrásaflokki tefla í a-flokki, 2 nćstu í b-flokki og tveir neđstu í c-flokki.

Rétt er ađ benda á myndaalbúm Skák.is frá mótinu ţar sem finna má myndir af flestum keppendum mótsins. 

 

Úrslit 4. umferđar:

Björn lét tap Arsenal lítil áhrif á sigA-Riđill

Árni - Stefán  1-0
Tinna - Torfi  0-1
Helgi - Björn  0-1

Stađan:
Björn Ţorfinnson     4 af 4
Árni Ţorvaldsson     3 af 4
Torfi Leósson        3 af 5
Helgi Hauksson       1,5 af 5
Stefán Már Pétursson     1 af 4
Tinna Kristín Finnboagadóttir   0.5 af 4

B-RiđillŢorvarđur F. Ólafsson

Ţorvarđur - Gísli     1-0
Kjartan - Sigurbjörn  0-1
Ingi - Guđmundur      1-0

Stađan:
Sigurbjörn Björnsson      4 af 4
Ţorvarđur Fannar Ólafsson   4 af 4
Kjartan Guđmundsson      2 af 4
Gísli Hrafnkelsson       1 af 4
Ingi Tandri Traustason     1 af 4
Guđmundur G. Guđmundsson   0 af 4

C-Riđill

Oddgeir - Marteinn  0-1
Hjörvar - Geir      1-0
Omar - Hrannar      1-0Omar Salama

Stađan:
Omar Salama       4,5 af 5
Hjörvar Steinn Grétarsson   3,5 af 4
Hrannar Baldursson      2,5 af 4
Geir Guđbrandsson     1 af 4
Marteinn Ţór Harđarson     1 af 5
Oddgeir Ottesen     0,5 af 4

D-Riđill

Stefán - Einar      1-0
Jorge - Róbert      Frestađ
Ţórir - Ađalsteinn  1-0

Stađan:
Stefán Freyr Guđmundsson   4 af 4
Róbert Lagermann     2 af 2Stefán Freyr Guđmundsson
Jorge Fonseca       2 af 3
Ađalsteinn Thorarensen     1 af 3
Ţórir Benediktsson      1 af 4
Einar Gunnar Einarsson     0 af 4

 

 


Skákţing Norđlendinga hefst í dag

Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld í Bakkaflöt í Skagarfirđi.  Í kvöld verđa tefldar fjórar atskákir, tvćr kappskákir á laugardegi og ein á sunnudegi ásamt hrađskákmóti.   Međal keppenda á mótinu er stórmeistarinn Henrik Danielsen, alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason, FIDE-meistarann Róbert Harđarson og norđanmennirnir Áskell Örn Kárason, Arnar Ţorsteinsson, Gylfi Ţórhallsson og Sveinbjörn O. Sigurđsson.  

Skák.is mun ađ sjálfsögđu fylgjast vel međ gangi mála um alla helgina.  Á vinstri hluta síđunnar er nú búiđ ađ setja upp könnun ţar sem hćgt er ađ spá í ţađ hver verđur sigurvegari mótsins.      


 


Sýslumót Kjós haldiđ í Flataskóla í dag

Sýslumót Kjós í skólaskák (Garđabćr, Seltjarnarnes, Álftanes, Mosfellsbćr, Kjós) verđur haldiđ
Flataskóla föstudaginn 11. apríl. og hefst kl. 14.

Grand Prix - mót í kvöld

Grand Prix mótaröđ TR og Fjölnis verđur fram haldiđ í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst tafliđ kl. 19.30 Tefldar eru 7umferđir, međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Ađgangseyrir 500 kr. fyrir fullorđna. Ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri.

Tónlistarverđlaun verđa veitt eins og jafnan áđur og spurning hvort Grand Prix kanna fari ekki á loft.

Skákstjóri í kvöld verđur Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband