Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
10.4.2008 | 08:30
Íslandsmót grunnskólasveita fer fram nćstu helgi
Íslandsmót grunnskólasveita 2008 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur dagana 12. og 13. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1992 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 12. apríl kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 13. apríl kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Noregi í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti siks@simnet.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 10. apríl.
10.4.2008 | 08:11
Hallgerđur Helga og Dagur Andri skólaskákmeistarar Reykjavíkur
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir sigrađi örugglega međ 6 vinninga í sex skákum í eldri flokk (8.-10. bekkur) í skólaskákmóti Reykjavíkur 2008. Í öđru sćti varđ Einar Ólafsson međ 5 vinningum og ţriđja sćtinu náđi Hörđur Aron Hauksson međ 4 vinninga eins og Jökull Jóhannsson en hćrri stigu. Ţau fjögur hafa öll unniđ sér ţátttökurétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur í Bolungarvík 24. - 27. apríl nk.
Í yngri flokki (1.-7. bekkur) var Dagur Andri Friđgeirsson öruggur sigurvegari međ 7 vinninga í sjö skákum. Nćst voru jöfn ađ vinningum Dagur Kjartansson, Jón Halldór Sigurbjörnsson og Veronika Steinunn Magnúsdóttir međ 5v og ţurftu ţau ađ heyja aukakeppni um tvö laus sćti á Landsmótinu í skólaskák. Ţar sigrađi Dagur, Jón Halldór varđ annar og Veronika ţriđja. Ţađ verđa ţví Dagur Andri Friđgeirsson, Dagur Kjartansson og Jón Halldór Sigurbjörnsson sem verđa fulltrúar Reykjavíkur í yngri flokknum á Landsmótinu.
Skákstjórar voru Rúnar Berg og Vigfús Ó. Vigfússon.
Lokastađan í eldri flokki (8.-10. bekkur)
1. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Hagaskóla 6v/6
2. Einar Ólafsson, Laugarlćkjarskóli 5v
3. Hörđur Aron Hauksson, Rimaskóla 4v (20)
4. Jökull Jóhannsson, Húsaskóla 4v (15)
5. Árni Emil Guđmundsson, Hólabrekkuskóla 3v
6. Jóhann Helgi Sveinsson, Hólabrekkuskóla 3v
7. Stefán Andri Ingvarsson, Hólabrekkuskóla 2v
8. Patryk Rafal Konecki, Laugarlćkjarskóli 2v
9. Róbert Rúnar Ársćlsson, Hólabrekkuskóli 1v
Lokastađan í yngri flokki (1.-7. bekkur)
1. Dagur Andri Friđgeirsson, Salaskóla 7v/7
2. Dagur Kjartansson, Hólabrekkuskóla 5v (2v)
3. Jón Halldór Sigurbjörnsson, Húsaskóla 5v (1v)
4. Verónika Steinunn Magnúsdóttir, Melaskóla 5v (0v)
5. Oliver Aron Jóhannsson, Rimaskóla 4,5v
6. Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla 4v
7. Dagur Ragnarsson, Rimaskóla 4v
8. Brynjar Steingrímsson, Hólabrekkuskóla 4v
9. Damjan Dagbjartsson, Fossvogsskóla 4v
10. Daníel Bjarki Stefánsson, Korpuskóla 4v
11. Franco Soto, Breiđholtsskóla 3,5v
12. Sverrir Freyr Kristjánsson, Hólabrekkuskóla 3,5v
13. Margrét Rún Sverrisdóttir, Hólabrekkuskóla, 3,5v
14. Árni Elvar Árnason, Hólabrekkuskóla 3,5v
15. Kristófer Jóel Jóhannsson, Rimaskóla 3v
16. Róbert Óđinn Kristjánsson, Hólabrekkuskóla 3v
17. Birgir Snćr Baldvinsson, Hólabrekkuskóla 3v
18. Lukas Breki Valgeirsson, Hólabrekkuskóla 2,5v
19. Elmar Ingvi Haraldsson, Korpuskóla 2,5v
20. Theódór Örn Inacio, Rimaskóla 2,5v
21. Eygló Freyja Ţrastardóttir, Engjaskóla 2v
22. Pálmi Guđfinnsson, Hólabrekkuskóla 2v
23. Klara Margrét Arnardóttir, Hólabrekkuskóli 2v
24. Jón Trausti Harđarson, Rimaskóli 2v
25. Patrekur Ţórsson, Rimaskóli, 1v
26. Selma Ţórhallsdóttir, Hólabrekkuskóli, 1v
Rétt er ađ benda á myndaalbúm mótsins.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 13.4.2008 kl. 17:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2008 | 08:07
Dađi sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Lokastađan á hrađkvöldinu:
- 1. Dađi Ómarsson 6,5v/7
- 2. Elsa María Ţorfinnsdóttir 5,5v
- 3. Vigfús Ó. Vigfússon 5,5v
- 4. Geir Guđbrandsson 4,5v
- 5. Brynjar Steingrímsson 2v
- 6. Dagur Kjartansson 2v
- 7. Björgvin Kristbergsson 2v
- 8. Pétur Jóhannesson 0v
9.4.2008 | 23:49
Kristján, Jóhann, Magnús og Björn efstir á öđlingamóti
Kristján Guđmundsson (2264), Jóhann H. Ragnarsson (2085), Magnús Gunnarsson (2128) og Björn Ţorsteinsson (2198) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í Feninu í kvöld.
Rétt er ađ benda á myndaalbúm frá mótinu. Einnig eru komin inn tvö ný myndaalbúm, annađ fyrir Skólaskákmót Reykjavíkur og hitt fyrir Bođsmót Hauka.
Úrslit 3. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Ragnarsson Johann | 2020 | ˝ - ˝ | Gudmundsson Kristjan | 2240 |
Sigurjonsson Johann O | 2050 | ˝ - ˝ | Thorsteinsson Bjorn | 2180 |
Bjornsson Eirikur K | 1960 | 0 - 1 | Gunnarsson Magnus | 2045 |
Loftsson Hrafn | 2225 | 1 - 0 | Jonsson Sigurdur H | 1830 |
Thorhallsson Pall | 2075 | 1 - 0 | Benediktsson Frimann | 1790 |
Nordfjoerd Sverrir | 1935 | 1 - 0 | Karlsson Fridtjofur Max | 1365 |
Gardarsson Hordur | 1855 | Vigfusson Vigfus | 1885 | |
Magnusson Bjarni | 1735 | ˝ - ˝ | Eliasson Kristjan Orn | 1865 |
Saemundsson Bjarni | 1820 | 1 - 0 | Gudmundsson Einar S | 1750 |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 | 1 - 0 | Jensson Johannes | 1490 |
Schmidhauser Ulrich | 1395 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Gudmundsson Kristjan | 2264 | 2240 | 2,5 | 2092 | -0,6 |
2 | Ragnarsson Johann | 2085 | 2020 | 2,5 | 2362 | 15,0 |
3 | Gunnarsson Magnus | 2128 | 2045 | 2,5 | 2279 | 2,3 |
4 | Thorsteinsson Bjorn | 2198 | 2180 | 2,5 | 2295 | 5,3 |
5 | Sigurjonsson Johann O | 2184 | 2050 | 2,0 | 2160 | -0,6 |
Saemundsson Bjarni | 1919 | 1820 | 2,0 | 2030 | 6,9 | |
7 | Thorhallsson Pall | 0 | 2075 | 2,0 | 0 | |
Nordfjoerd Sverrir | 2008 | 1935 | 2,0 | 1831 | -2,8 | |
9 | Loftsson Hrafn | 2248 | 2225 | 2,0 | 1948 | -9,9 |
10 | Bjornsson Eirikur K | 2024 | 1960 | 1,5 | 2047 | 1,5 |
11 | Magnusson Bjarni | 1913 | 1735 | 1,5 | 0 | -2,3 |
12 | Eliasson Kristjan Orn | 1917 | 1865 | 1,5 | 2027 | 5,6 |
13 | Benediktsson Frimann | 1950 | 1790 | 1,0 | 1727 | 0,0 |
Karlsson Fridtjofur Max | 0 | 1365 | 1,0 | 0 | ||
15 | Vigfusson Vigfus | 2052 | 1885 | 1,0 | 0 | 0,0 |
Gardarsson Hordur | 1969 | 1855 | 1,0 | 0 | 0,0 | |
17 | Jonsson Sigurdur H | 1883 | 1830 | 1,0 | 1962 | 2,4 |
18 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1829 | 1670 | 1,0 | 1674 | -10,1 |
Schmidhauser Ulrich | 0 | 1395 | 1,0 | 0 | ||
20 | Gudmundsson Einar S | 1670 | 1750 | 0,5 | 0 | 5,0 |
21 | Jensson Johannes | 0 | 1490 | 0,0 | 1258 |
9.4.2008 | 21:24
Skákţing Norđlendinga komiđ á Chess-Results
9.4.2008 | 08:33
Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram í kvöld
Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monradkerfi. Umhugsunartími verđur 15 mín. á skák.
Umferđataflan er sem hér segir:
Miđvikudagur........9. apríl...kl.17-20.30. 1.-7.umferđ
Fjórir efstu í eldri flokki og ţrír efstu í yngri flokki vinna sér ţátttökurétt á landsmót í skólaskák sem haldiđ verđur í Bolundarvík dagana 24. - 27. apríl nk.
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku til mótsstjóra:
Vigfús Óđinn Vigfússon, vov@simnet.is, fs. 866-0116
Mótsstjóri mun einnig svara fyrirspurnum.
8.4.2008 | 12:52
Úrslit Íslandsmótsins í atskák sýnd í sjónvarpinu á laugardag
Upptaka frá úrslitaviđureign Íslandsmótsins í atskák 2007 ţar sem brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir öttu kappi verđur sýnd á RÚV laugardaginn 12. apríl nk. Skákskýrendur eru fyrrverandi heimsmeistarar, Boris Spasskíj frá Rússlandi og Antoaneta Stefanova frá Búlgaríu, ásamt stórmeistaranum Jóhanni Hjartarsyni.
8.4.2008 | 10:23
Bođsmót Hauka: Omar efstur í c-riđli međ 3 vinninga og frestađa skák eftir 3 umferđir
Ţriđja umferđ Bođsmót Hauka fór fram í gćrkveldi. Árni Ţorvaldsson er efstur í a-flokki, Ţorvarđur F. Ólafsson og Sigurbjörn Björnsson í b-flokki, Omar Salama í c-flokki og Stefán Freyr Guđmundsson í d-flokki. Athygli vekur ađ Björn Ţorfinnsson er ađeins í fjórđa sćti í a-flokki.
A-Riđill:
Tinna - Stefán 0-1
Helgi - Árni 0-1
Björn - Torfi 1-0
Stađan:
Árni Ţorvaldsson 2 + frestuđ
Torfi Leósson 2
Helgi Hauksson 1,5
Björn Ţorfinnsson 1+2 frestađar
Stefán Pétursson 1
Tinna K. Finnbogadóttir 0,5 + frestuđ
B-Riđill:
Gísli - Guđmundur 1-0 a la gambit de Vodafone.
Sigurbjörn - Ingi 1-0
Ţorvarđur - Kjartan 1-0
Stađan:
Ţorvarđur F. Ólafsson 3
Sigurbjörn Björnsson 3
Kjartan Guđmundsson 2
Gísli Hrafnkelsson 1
Ingi Tandri Traustason 0
Guđmundur Guđmundsson 0
C-Riđill
Marteinn - Hrannar 0-1
Geir - Omar 0-1
Oddgeir - Hjörvar 0-1
Stađan:
Omar Salama 3 + frestuđ
Hjörvar Steinn Grétarsson 2 + frestuđ
Hrannar Baldursson 1,5
Geir Guđbrandsson1
Oddgeir Ottesen 0,5
Marteinn Harđarson 0
D-Riđill
Einar - Ađalsteinn 0-1
Róbert - Ţórir 1-0
Stefán - Jorge 1-0
Stađan:
Stefán Freyr Guđmundsson 3
Jorge Fonseca 2
Róbert Harđarson 2 + frestuđ
Ađalsteinn Thorarensen 1 + frestuđ
Ţórir Benediktsson 0
Einar G. Einarsson 0
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 10:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Bakkaflöt í Skagafirđi helgina 11-13. apríl nk. Tefldar verđa 4 umferđir međ atskákfyrirkomulagi á föstudagskvöldi. Tvćr kappskákir á laugardegi og ein á sunnudegi. Ađ loknu skákmótinu verđur haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga. Skráningarfrestur hefur veriđ framlengdur fram á fimmtudag.
Hćgt er ađ skrá sig í netfanginu: unnar.ingvarsson@gmail.com eđa í síma 892 6640, en á báđum stöđum er hćgt ađ fá nánari upplýsingar um mótiđ.
Margir sterkir skákmenn eru skráđir til leiks og má ţar nefna Björn "forseta" Ţorfinnsson, Áskel Örn Kárason, núverandi norđurlandsmeistara og fyrrverandi forseta, Arnar Ţorsteinsson, margfaldan norđurlandsmeistara, alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason, sem hefur sigrađ á mótinu, ţótt titilinn hafi ekki fengiđ og Sveinbjörn Sigurđsson.
Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ frá árinu 1935, en ţá varđ Sauđkrćkingurinn Sveinn Ţorvaldsson skákmeistari Norđlendinga. Núverandi skákmeistari er Áskell Örn Kárason.
Bođiđ verđur uppá gistingu og veitingar á Bakkaflöt og er áćtlađ ađ kostnađur verđi milli 15-18.000 fyrir einstakling. Ţ.e. mótsgjöld, gisting, morgunmatur, hádegismatur og kvöldverđur. Bakkaflöt er í um 10 km. fjarlćgđ frá Varmahlíđ. Ţar er góđ ađstađa fyrir gesti. Heitir pottar og lítil sundlaug. Sjá nánar: http://www.bakkaflot.com/
Auk ţess sem keppt verđur um sćmdarheitiđ Skákmeistari Norđurlands, sem eingöngu er veitt Norđlendingum, verđa veitt peningaverđlaun - 30.000 krónur fyrir fyrsta sćti, 20. 000 fyrir annađ sćti og 10.000 fyrir ţriđja sćti. Ţá verđa veitt aukaverđlaun. Norđlendingar sem ađrir eiga möguleika á ađ keppa um peningaverđlaunin. Ef ţátttaka verđur góđ, getur verđlaunafé hćkkađ. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra stiga.
Dagskrá.
Mćting á Bakkaflöt kl. 19:30 föstudagskvöldiđ 11. apríl (kvöldmatur fyrir ţá sem ţađ vilja frá kl. 18:30)
- Á föstudagskvöldinu verđa tefldar 4 atskákir (25. mín umhugsunartími). Áćtluđ lok eru kl. 24:00
- 5. umf. Kl. 10.00 12. apríl (umhugsunartími 90 mín + 30 sec)
- 6. umf kl. 16.00 12 apríl (umhugsunartími 90 mín + 30 sec)
- 7. umf. Kl. 10.00 13 april (umhugsunartími 90 mín + 30 sec)
Bođiđ er upp á gistingu og fćđi á Bakkaflöt á međan á móti stendur. Sjá www.bakkaflot.com Um er ađ rćđa:
- Gistingu 2 nćtur
- Kvöldmatur á föstudegi.
- Morgunmatur á laugardag og sunnudag
- Hádegismatur laugardag ( um kl. 14.00) Kaffi laugardag um kl. 17:00. Kvöldmatur laugardag (um kl. 20.00)
- Bođiđ verđur upp á kaffi og hressingu á međan á móti stendur.
- Kaffiveisla verđur ađ lokinni 7 umferđ á sunnudegi í bođi Sparisjóđs Skagafjarđar Kl: 15:00
- Hćgt verđur ađ kaupa einstakar máltíđir.
Verđ fyrir allan pakkann ađeins 15.100,- Ađ auki verđa keppendur ađ greiđa mótsgjald kr. 1500,-
Skráđir keppendur:
Félag Alţjóđl.st. Ísl. Stig Atskákstig
- Björn Ţorfinnsson IM Hellir 2417 2380 2310
- Áskell Örn Kárason SA 2247 2240 2120
- Arnar Ţorsteinsson SA 2229 2220 2245
- Sćvar Jóhann Bjarnason IM Vestm. 2220 2220 2210
- Ţór Már Valtýsson SA 2126 2040 2015
- Stefán Bergsson SA 2102 2020 2045
- Einar K. Einarsson TR 2067 2000 2070
- Kjartan Guđmundsson Biskup 2050 1855 1815
- Hjörleifur Halldórsson Eyf 2023 1890 1850
- Sigurđur Eiríksson SA 1932 1825 1915
- Sindri Guđjónsson TG 1898 1670 1620
- Sigurđur H. Jónsson Reykjanesb. 1881 1830 1775
- Jakob Sćvar Sigurđsson Gođinn 1811 1635 1695
- Ţorleifur Ingvarsson Húnav. 1765
- Jón Arnljótsson Sf. Skr 1730 1770
- Sveinbjörn O. Sigurđsson SA 1725 1840
- Unnar Ingvarsson Sf. Skr. 1645 1905
- Hörđur Ingimarsson Sf. Skr. 1620 1615
- Guđmundur Gunnarsson Sf. Skr. 1505 1665
- Baldvin Ţ. Jóhannesson Gođinn 1445 1490
- Daviđ Örn Ţorsteinsson Sf. Skr. 1485 1575
7.4.2008 | 23:04
Öđlingamót: Pörun ţriđju umferđar
Nú liggur fyrir pörun í ţriđju umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fer nćsta miđvikudag. Garđbćingurinn knái Jóhann H. Ragnarsson hefur bćst viđ í hóp efstu manna eftur sigur á Vigfús Ó. Vigfússyni.
Pörun 3. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Ragnarsson Johann | 2020 | Gudmundsson Kristjan | 2240 | |
Sigurjonsson Johann O | 2050 | Thorsteinsson Bjorn | 2180 | |
Bjornsson Eirikur K | 1960 | Gunnarsson Magnus | 2045 | |
Loftsson Hrafn | 2225 | Jonsson Sigurdur H | 1830 | |
Thorhallsson Pall | 2075 | Benediktsson Frimann | 1790 | |
Nordfjoerd Sverrir | 1935 | Karlsson Fridtjofur Max | 1365 | |
Gardarsson Hordur | 1855 | Vigfusson Vigfus | 1885 | |
Magnusson Bjarni | 1735 | Eliasson Kristjan Orn | 1865 | |
Saemundsson Bjarni | 1820 | Gudmundsson Einar S | 1750 | |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1670 | Jensson Johannes | 1490 | |
Schmidhauser Ulrich | 1395 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | FED | RtgI | RtgN | Pts. | rtg+/- |
1 | Gudmundsson Kristjan | ISL | 2264 | 2240 | 2,0 | 2,8 |
Thorsteinsson Bjorn | ISL | 2198 | 2180 | 2,0 | 5,6 | |
Ragnarsson Johann | ISL | 2085 | 2020 | 2,0 | 11,6 | |
4 | Sigurjonsson Johann O | ISL | 2184 | 2050 | 1,5 | -0,9 |
Bjornsson Eirikur K | ISL | 2024 | 1960 | 1,5 | 6,9 | |
6 | Gunnarsson Magnus | ISL | 2128 | 2045 | 1,5 | -6,8 |
7 | Nordfjoerd Sverrir | ISL | 2008 | 1935 | 1,0 | -2,8 |
Vigfusson Vigfus | ISL | 2052 | 1885 | 1,0 | 0,0 | |
Gardarsson Hordur | ISL | 1969 | 1855 | 1,0 | 0,0 | |
Benediktsson Frimann | ISL | 1950 | 1790 | 1,0 | 0,0 | |
Magnusson Bjarni | ISL | 1913 | 1735 | 1,0 | -2,4 | |
Karlsson Fridtjofur Max | ISL | 0 | 1365 | 1,0 | ||
13 | Thorhallsson Pall | ISL | 0 | 2075 | 1,0 | |
Jonsson Sigurdur H | ISL | 1883 | 1830 | 1,0 | 4,1 | |
Saemundsson Bjarni | ISL | 1919 | 1820 | 1,0 | 4,1 | |
16 | Loftsson Hrafn | ISL | 2248 | 2225 | 1,0 | -11,6 |
Eliasson Kristjan Orn | ISL | 1917 | 1865 | 1,0 | 5,7 | |
18 | Gudmundsson Einar S | ISL | 1670 | 1750 | 0,5 | 9,8 |
19 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | ISL | 1829 | 1670 | 0,0 | -10,1 |
20 | Jensson Johannes | ISL | 0 | 1490 | 0,0 | |
Schmidhauser Ulrich | ISL | 0 | 1395 | 0,0 |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 6
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 231
- Frá upphafi: 8779605
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 163
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar