Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Suđurlandsmótiđ í skák hefst í dag

Um helgina fer fram Suđurlandsmótiđ í skák.  Mótiđ er opiđ öllum sem búsetu hafa í Suđurkjördćmi. Ekki er vitađ til ţess ađ teflt hafi veriđ um ţennan merka titil síđan á tímum fyrstu ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar.  Keppendalisti hefur tekiđ á sig góđa mynd og ljóst ađ í skemmtilegt mót stefnir. 

27 skákmenn eru skráđir til leiks, og koma víđsvegar ađ úr Suđurkjördćmi.   Enn er opiđ fyrir skráningu Mótiđ sem er 7 umferđir fer fram á Selfossi.  Tefldar verđa 4 atskákir og 3 kappskákir Teflt verđur ađ Gesthúsum; www.gesthus.is.  Ţátttökugjald er 1500.- kr, ćskilegt er ađ ţeir sem hyggjast taka ţátt skrái sig í síđasta lagi 3 dögum fyrir mót á heimasíđu mótsins sudurskak.blog.is, einnig er hćgt ađ hringja í mótsstjóra í síma 691 2254 (Magnús). 

Áhorfendur velkomnir, ađgangseyrir ađeins 1000.- kr. á skák, 5000.- ef keyptur er miđi á allar skákirnar.

Keppnisfyrirkomulag og Dagskrá:

 

Föstudagur 30.jan kl 19:30                     Mótssetning

Föstudagur 30.jan kl 20:00                 1. umferđ-atskák 25 mín

Föstudagur 30.jan kl 21:00                 2. umferđ-atskák 25 mín

Föstudagur 30.jan kl 22:00                 3. umferđ atskák 25 mín

 

Laugardagur 31.jan kl 10:00               4. umferđ atskák 25 mín

Laugardagur 31.jan kl 12:00               5. umferđ kappskák

Laugardagur 31.jan kl 18:00               6. umferđ kappskák

 

Sunnudagur  1.feb kl 10:00                  7. umferđ kappskák

 

         Verđlaunaafhending ađ lokinni síđustu skák.

 

         Keppnisstađur og gisting: gesthus.is

   

Teflt verđur eftir svissnesku kerfi-Monrad.

 

Keppendalisti:

NAFNFélagÍsl.stig  Alţ.stigAtstig
1. Björn Ívar Karlsson TV215522052230
2. Magnús Gunnarsson SSON205521172035
3. Páll Leó JónssonSSON203520642085
4. Helgi JónatanssonSR201520671990
5. Sverrir Unnarsson TV1865 1960
6. Sigurđur H. Jónsson TKef181018791745
7. Úlfhéđinn Sigurmundsson SSON1765 1850
8. Ingimundur SigurmundssonSSON1750 1920
9. Magnús Matthíasson SSON1725 1800
10. Einar S. GuđmundssonTKef172016961770
11. Erlingur JenssonSSON1660 1645
12. Nökkvi Sverrisson TV1640 1690
13. Ţórarinn Ingi ÓlafssonTV1635 1650
14. Ingvar Örn BirgissonSSON1635  
15. Grantas Grigorianas SSON1610  
16. Karl Gauti Hjaltason TV1595 1570
17. Stefán GíslasonTV1590 1745
18. Emil SigurđarsonUMFL1540 1370
19. Hilmar Bragason UMFL1390  
20. Kristófer Gautason TV1295 1460
21. Dađi Steinn Jónsson TV1275 1480
22. Ólafur Freyr Ólafsson TV1245 1375
23. Sigurjón MýrdalUMFL   
24. Gísli MagnússonSSON   
25. Valur Marvin PálssonTV   
26. Magnús GarđarssonSSON   
27. Jóhann Helgi GíslasonTV   

Toyota-skákmót FEB fer fram í dag

Föstudaginn 30. janúar kl. 13 verđur haldiđ svokallađ Toyota skákmót.  Mótstađur verđur Toyota-umbođiđ viđ Nýbýlaveg.

Toyotaumbođiđ er styrktarađili mótsins og gefur öll verđlaun sem eru vegleg. Tíu efstu fá verđlaun, allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir. Ţátttaka tilkynnist til Birgis í síma 659 2346 eđa á netfangiđ finnur.kr@internet.is

Ţađ verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.


Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Sjötta umferđ Skákţings Vestmannaeyja hófst í gćrkvöldi međ 10 skákum. Björn Ívar Karlsson missti niđur sinn fyrsta punkt međ jafntefli viđ Sigurjón Ţorkelsson en hefur engu ađ síđur vinningsforskot á Sigurjón sem er annar.  Skák Einars Guđlaugssonar og Ólafs Týs Guđjónssonar var frestađ og verđur tefld á sunnudagskvöld.  Röđun í 7. umferđ verđur birt strax ađ lokinni ţeirri skák.

Úrslit sjöttu umferđar:

 

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Sigurjon Thorkelsson4 ˝-˝5Bjorn Ivar Karlsson
2Einar B Gudlaugsson4 frestađOlafur Tyr Gudjonsson
3Johannes Sigurdsson3 0-13Sverrir Unnarsson
4Nokkvi Sverrisson3 1-03Dadi Steinn Jonsson
5Stefan Gislason3 1-03Bjartur Tyr Olafsson
6Thorarinn I Olafsson 1-0Robert Aron Eysteinsson
7Sigurdur Arnar Magnusson 1-0Eythor Dadi Kjartansson
8Karl Gauti Hjaltason2 ˝-˝Kristofer Gautason
9Valur Marvin Palsson2 0-12Larus Gardar Long
10Tomas Aron Kjartansson 0-12Olafur Freyr Olafsson
11Agust Mar Thordarson1 0-11Jorgen Freyr Olafsson
 David Mar Johannesson 1-0 Bye


Stađan:

 

 NafnStigVinningarStigabr.
1Björn Ívar Karlsson21555,5-2
2Sigurjón Ţorkelsson18804,51
3Stefán Gíslason1590417
4Nökkvi Sverrisson164040
5Sverrir Unnarsson18654-8
6Einar Guđlaugsson18304-12
7Ólafur Týr Guđjónsson16703,524
8Ţórarinn I Ólafsson16353,5-21
9Sigurđur A Magnússon03,50
10Ólafur Freyr Ólafsson12453-1
11Bjartur Týr Ólafsson1205326
12Kristófer Gautason1295324
13Dađi Steinn Jónsson127537
14Jóhannes Ţór Sigurđsson030
15Lárus Garđar Long030
16Karl Gauti Hjaltason15952,5-48
17Róbert Aron Eysteinsson02,50
18Davíđ Már Jóhannesson02,50
19Eyţór Dađi Kjartansson02,50
20Valur Marvin Pálsson020
21Jörgen Freyr Ólafsson020
22Tómas Aron Kjartansson01,50
23Ágúst Már Ţórđarson010
24Skotta000

 

Heimasíđa TV

 


Meistaramót Hellis hefst á mánudag

Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 23. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  Međal skráđra keppenda má nefna Sigurđ Dađa Sigfússon, Davíđ Ólafsson, Sćvar Bjarnason ađ ógleymdum Gunnari Björnssyni.  

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Fćreyjum.

Núverandi skákmeistari Hellis er Bjarni Jens Kristinsson en hann er jafnframt yngsti meistari félagsins frá upphafi.  Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari.   Andri Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.   

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,2. febrúar, kl. 19:30
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 4. febrúar, kl. 19:30
  • 3. umferđ, föstudaginn, 6. febrúar, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 9. febrúar, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 16. febrúar, kl. 19:30
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 18. febrúar, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 23. febrúar, kl. 19:30

 Tenglar


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

 


Fjórir skákmenn efstir á Skákţingi Akureyrar

Ţorsteinn Leifsson, Guđmundur Freyr Hansson, Gylfi Ţórhallsson og Eymundur Eymundsson eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fór í gćrkvöldi.  Ţriđja umferđ verđur tefld á sunnudag og hefst kl. 14.

Úrslit 2. umferđar:

Guđmundur Freyr Hansson 

Mikael Jóhann Karlsson   1-0 

Tómas Veigar Sigurđarson 

Hjörleifur Halldórsson   ˝ - ˝  

Gestur Vagn Baldursson

 Gylfi Ţórhallsson             0-1

Karl Steingrímsson 

Eymundur Eymundsson   0-1 

Haki Jóhannesson 

-

 Bragi Pálmason               1-0

Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 Ulker Gasanova              0-1

Haukur Jónsson 

 Sveinn Arnarsson        ˝ - ˝  

Sindri Guđjónsson 

 Sigurđur Eiríksson           1-0

Ólafur Ólafsson

 Andri Freyr Björgvinsson 1-0 

Sveinbjörn Sigurđsson

 Ţorsteinn Leifsson           0-1 


Pörun ţriđju umferđar:

 

  • Ţorsteinn - Guđmundur Freyr
  • Gylfi        -  Eymundur
  • Mikael   -   Hjörleifur
  • Sveinbjörn - Tómas
  • Gestur   -    Haki
  • Ulker    -   Sindri
  • Karl     -   Ólafur
  • Sveinn - Bragi
  • Jón Kristinn - Haukur
  • Andri Freyr - Sigurđur

 

Heimasíđa SA


Skákţing Akureyrar: Röđun 2. umferđar

Ţrem frestuđum skákum úr fyrstu umferđ á Skákţingi Akureyrar lauk í kvöld. Eymundur Eymundsson vann Ólaf Ólafsson, Gestur Vagn Baldursson vann Andra Frey Björgvinsson og skák Karls Steingrímssonar og Braga Pálmasyni lyktađi međ jafntefli.
Alls eru 20 keppendur í opna flokki.

 

Pörun í 2. umferđ.  Hvítt.

        Svart. 
Guđmundur Freyr Hansson Mikael Jóhann Karlsson 
Tómas Veigar Sigurđarson Hjörleifur Halldórsson 
Gestur Vagn Baldursson Gylfi Ţórhallsson 
Karl Steingrímsson Eymundur Eymundsson 
Haki Jóhannesson - Bragi Pálmason
Jón Kristinn Ţorgeirsson  Ulker Gasanova
Haukur Jónsson  Sveinn Arnarsson
Sindri Guđjónsson  Sigurđur Eiríksson
Ólafur Ólafsson Andri Freyr Björgvinsson 
Sveinbjörn Sigurđsson Ţorsteinn Leifsson 
 2. umferđ hefst kl. 19.30 í kvöld, miđvikudag. 

Heimasíđa SA


Heimsókn skákskóla Íslands og verkefnisins "Skák í skólana" til Húsavíkur

Davíđ Kjartansson og Björn Ţorfinnsson fara í heimsókn til Húsavíkur á vegum Skákskóla Íslands og Skáksambands Íslands dagana 30.-31. janúar.  Dagskrá ţeirra félaganna er sem hér segir:

Föstudaginn 30. janúar.

Kl 10:00 Davíđ og Björn koma í Borgarhólsskóla og afhenda bókina Skák og Mát til allra nemenda í 3. bekk í Borgahólsskóla. Einnig munu ţeir kíkja inn í nokkra ađra bekki í skólanum.

Kl 12:00.  Formleg afhending styrksins vegna verkefnisins "Skák í skólana" til Borgarhólsskóla.

Kl 13:00. Fjöltefli fyrir alla nemendur í Borgarhólsskóla, sem áhuga hafa, viđ FIDE meistarann  Davíđ Kjartansson.  Fjöltefliđ fer fram í stofu 6. í Borgarhólsskóla.Kl 15:00. Skákkennsla á vegum Skákskóla Íslands og skákfélagsins Gođans í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26. Kennslan er ćtluđ öllum börnum í Ţingeyjarsýslu sem áhuga hafa á skák.  Kennslunni lýkur kl 17:30. 

Kl 20:30. Fjöltefli fyrir fullorđna viđ alţjóđlega meistarann Björn Ţorfinnsson forseta skáksambands Íslands í stofu 6. í Borgarhólsskóla.                     

                            

Laugardagur 31. janúar.

Kl 10:00 : Áframhaldandi skákkennsla í sal Framsýnar-stéttarfélags.

Kl 12:00 :  Pizzu-hlađborđ fyrir ţátttakendur á Veitingahúsinu Sölku á Húsavík.                

Kl 13:00 Skákmót Skákskóla Íslands fyrir börn og unglinga.Vegleg verđlaun í formi skákbókavinninga.

Fjöltefliđ og skáknámskeiđiđ er ókeypis, en pizzu-hlađborđiđ kostar 1100 krónur fyrir 9 ára og yngri og 1400 krónur fyrir 10 ára og eldri.

Heimasíđa Gođans


Toyota-skákmót skákdeildar FEB

Föstudaginn 30. janúar kl. 13 verđur haldiđ svokallađ Toyota skákmót.  Mótstađur verđur Toyota-umbođiđ viđ Nýbýlaveg.

Toyotaumbođiđ er styrktarađili mótsins og gefur öll verđlaun sem eru vegleg. Tíu efstu fá verđlaun, allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir. Ţátttaka tilkynnist til Birgis í síma 659 2346 eđa á netfangiđ finnur.kr@internet.is

Ţađ verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.


Björn Sölvi sigrađi á eigin afmćlismóti!

Róbert, Björn Sölvi, Arnljótur og Gunnar FreyrFIDE-meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson sigrađi á afmćlismóti, honum sjálfum til heiđurs, í Vin, athvarfi Rauđa krossins viđ Hverfisgötu ţann 26. janúar.  Sextugur Björn var í rífandi stuđi og fékk fimm vinninga úr sex skákum.

Fyrir mótiđ var afmćlissöngurinn sunginn viđ undirleik á lítinn lírukassa, og síđan gítarundirleik Atla Arnarssonar. Birni voru svo fćrđ blóm í tilefni dagsins.

Í annađ sinn í sögu skákmóta í Vin, sem Skákfélag Vinjar og Hrókurinn setja upp, mćttu átján manns á mánudegi klukkan 13, sem ţykir frábćrt. Í hitt skiptiđ var ţađ á Morgan Kane mótinu fyrir um ári síđan. En 27 ţátttakendur voru reyndar ţegar kveđjumót var haldiđ til heiđurs Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, fyrrum forseta og má mikiđ gerast til ađ ţađ verđi slegiđ.

Ađ ţessu sinni var yngsti ţátttakandinn 13 ára og sá elsti 84.

Ţess verđur ađ geta ađ skákstjórinn Róbert Lagerman var međ fimm og hálfan vinning og hćstur á mótinu, en hann keppti sem gestur og afsalađi sér verđlaunum.

Björn Sölvi fékk bikarinn en silfurverđlaun hlaut Arnljótur Sigurđsson og bronsiđ Gunnar Freyr Rúnarsson, en ţeir, ásamt Sigurjóni Ţór Friđţjófssyni og Hauki Halldórssyni, voru međ fjóra vinninga. Arnljótur og Björn Sölvi

Eftir fjórđu umferđ var glćsilegt afmćliskaffi og ađ móti loknu var verđlaunaafhending ţar sem efstu menn fengu bikar og medalíur auk bókar og bćklinga eftir ţá Björns Sölva og Friđrik Ólafsson, stórmeistara, afmćlisbörn dagsins.

Allir ţátttakendur fengu vinning í formi bókar eđa geisladisks.


Úrslit:

  • Gestur: Róbert Lagerman     5,5
  • 1.   Björn Sölvi Sigurjóns     5
  • 2.   Arnljótur Sigurđsson       4
  • 3.   Gunnar Freyr Rúnarss     
  • 4.   Sigurjón Ţ. Friđţjófss.    
  • 5.   Haukur Halldórsson       
  • 6.   Guđmundur V. Guđm.    3,5
  • 7.   Halldór Ólafsson             3
  • 8.   Árni Pétursson                 
  • 9.   Björn Ţorlákur Björnss.  
  • 10. Guđmundur K. Magnúss
  • 11. Arnar Valgeirsson          
  • 12-14. Emil N. Ólafsson        2
  •        Embla Dís                       
  •        Ingvar Sigurđsson           
  • 15-18. Atli Arnarsson             1
  •        Jón S. Ólafsson                1
  •       Gunnar Gestsson               1

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 11
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8779257

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband