Leita í fréttum mbl.is

Heimsókn skákskóla Íslands og verkefnisins "Skák í skólana" til Húsavíkur

Davíđ Kjartansson og Björn Ţorfinnsson fara í heimsókn til Húsavíkur á vegum Skákskóla Íslands og Skáksambands Íslands dagana 30.-31. janúar.  Dagskrá ţeirra félaganna er sem hér segir:

Föstudaginn 30. janúar.

Kl 10:00 Davíđ og Björn koma í Borgarhólsskóla og afhenda bókina Skák og Mát til allra nemenda í 3. bekk í Borgahólsskóla. Einnig munu ţeir kíkja inn í nokkra ađra bekki í skólanum.

Kl 12:00.  Formleg afhending styrksins vegna verkefnisins "Skák í skólana" til Borgarhólsskóla.

Kl 13:00. Fjöltefli fyrir alla nemendur í Borgarhólsskóla, sem áhuga hafa, viđ FIDE meistarann  Davíđ Kjartansson.  Fjöltefliđ fer fram í stofu 6. í Borgarhólsskóla.Kl 15:00. Skákkennsla á vegum Skákskóla Íslands og skákfélagsins Gođans í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26. Kennslan er ćtluđ öllum börnum í Ţingeyjarsýslu sem áhuga hafa á skák.  Kennslunni lýkur kl 17:30. 

Kl 20:30. Fjöltefli fyrir fullorđna viđ alţjóđlega meistarann Björn Ţorfinnsson forseta skáksambands Íslands í stofu 6. í Borgarhólsskóla.                     

                            

Laugardagur 31. janúar.

Kl 10:00 : Áframhaldandi skákkennsla í sal Framsýnar-stéttarfélags.

Kl 12:00 :  Pizzu-hlađborđ fyrir ţátttakendur á Veitingahúsinu Sölku á Húsavík.                

Kl 13:00 Skákmót Skákskóla Íslands fyrir börn og unglinga.Vegleg verđlaun í formi skákbókavinninga.

Fjöltefliđ og skáknámskeiđiđ er ókeypis, en pizzu-hlađborđiđ kostar 1100 krónur fyrir 9 ára og yngri og 1400 krónur fyrir 10 ára og eldri.

Heimasíđa Gođans


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8765547

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband