Leita í fréttum mbl.is

Suđurlandsmótiđ í skák hefst í dag

Um helgina fer fram Suđurlandsmótiđ í skák.  Mótiđ er opiđ öllum sem búsetu hafa í Suđurkjördćmi. Ekki er vitađ til ţess ađ teflt hafi veriđ um ţennan merka titil síđan á tímum fyrstu ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar.  Keppendalisti hefur tekiđ á sig góđa mynd og ljóst ađ í skemmtilegt mót stefnir. 

27 skákmenn eru skráđir til leiks, og koma víđsvegar ađ úr Suđurkjördćmi.   Enn er opiđ fyrir skráningu Mótiđ sem er 7 umferđir fer fram á Selfossi.  Tefldar verđa 4 atskákir og 3 kappskákir Teflt verđur ađ Gesthúsum; www.gesthus.is.  Ţátttökugjald er 1500.- kr, ćskilegt er ađ ţeir sem hyggjast taka ţátt skrái sig í síđasta lagi 3 dögum fyrir mót á heimasíđu mótsins sudurskak.blog.is, einnig er hćgt ađ hringja í mótsstjóra í síma 691 2254 (Magnús). 

Áhorfendur velkomnir, ađgangseyrir ađeins 1000.- kr. á skák, 5000.- ef keyptur er miđi á allar skákirnar.

Keppnisfyrirkomulag og Dagskrá:

 

Föstudagur 30.jan kl 19:30                     Mótssetning

Föstudagur 30.jan kl 20:00                 1. umferđ-atskák 25 mín

Föstudagur 30.jan kl 21:00                 2. umferđ-atskák 25 mín

Föstudagur 30.jan kl 22:00                 3. umferđ atskák 25 mín

 

Laugardagur 31.jan kl 10:00               4. umferđ atskák 25 mín

Laugardagur 31.jan kl 12:00               5. umferđ kappskák

Laugardagur 31.jan kl 18:00               6. umferđ kappskák

 

Sunnudagur  1.feb kl 10:00                  7. umferđ kappskák

 

         Verđlaunaafhending ađ lokinni síđustu skák.

 

         Keppnisstađur og gisting: gesthus.is

   

Teflt verđur eftir svissnesku kerfi-Monrad.

 

Keppendalisti:

NAFNFélagÍsl.stig  Alţ.stigAtstig
1. Björn Ívar Karlsson TV215522052230
2. Magnús Gunnarsson SSON205521172035
3. Páll Leó JónssonSSON203520642085
4. Helgi JónatanssonSR201520671990
5. Sverrir Unnarsson TV1865 1960
6. Sigurđur H. Jónsson TKef181018791745
7. Úlfhéđinn Sigurmundsson SSON1765 1850
8. Ingimundur SigurmundssonSSON1750 1920
9. Magnús Matthíasson SSON1725 1800
10. Einar S. GuđmundssonTKef172016961770
11. Erlingur JenssonSSON1660 1645
12. Nökkvi Sverrisson TV1640 1690
13. Ţórarinn Ingi ÓlafssonTV1635 1650
14. Ingvar Örn BirgissonSSON1635  
15. Grantas Grigorianas SSON1610  
16. Karl Gauti Hjaltason TV1595 1570
17. Stefán GíslasonTV1590 1745
18. Emil SigurđarsonUMFL1540 1370
19. Hilmar Bragason UMFL1390  
20. Kristófer Gautason TV1295 1460
21. Dađi Steinn Jónsson TV1275 1480
22. Ólafur Freyr Ólafsson TV1245 1375
23. Sigurjón MýrdalUMFL   
24. Gísli MagnússonSSON   
25. Valur Marvin PálssonTV   
26. Magnús GarđarssonSSON   
27. Jóhann Helgi GíslasonTV   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Selja inná skákmót og ekki sterkara en ţetta ! Eru ţessir menn bilađir eđa ?

Geir (IP-tala skráđ) 30.1.2009 kl. 09:02

2 Smámynd: Taflfélag Vestmannaeyja

Ţađ er einfaldlega til ţess ađ koma í veg fyrir ađ menn séu ađ flćkjast ţarna fyrir !

Taflfélag Vestmannaeyja, 30.1.2009 kl. 14:32

3 Smámynd: SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis

......nema ef vera skyldi ađ hér sé um ađ rćđa spaug, svokkallađ skákspaug.

SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 30.1.2009 kl. 16:08

4 Smámynd: SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis

svokallađ

SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 30.1.2009 kl. 16:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765250

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband