Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
31.1.2009 | 09:53
Meistaramót Hellis hefst á mánudag
Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 23. febrúar. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skráning fer fram á heimasíđu Hellis. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér. Nú ţegar eru 16 keppendur skráđir til leiks og gera má ráđ fyrir mikilli fjölgun um helgina. Međal skráđra keppenda má nefna nýkrýndan skákmeistara Reykjavíkur, Hjörvar Stein Grétarsson, Davíđ Ólafsson, Sćvar Bjarnason, Gunnar Björnsson og Stefán Frey Guđmundsson.
Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum. Umferđir hefjast kl. 19:30. Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Fćreyjum.
Núverandi skákmeistari Hellis er Bjarni Jens Kristinsson en hann er jafnframt yngsti meistari félagsins frá upphafi. Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari. Andri Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.
Ađalverđlaun:
- 25.000
- 15.000
- 10.000
Aukaverđlaun:
- Skákmeistari Hellis: Deep Rybka 3 Aquarium. http://chessok.com/?page_id=20333 (80 evrur)
- Besti árangur undir 2200 skákstigum: Rybka 3 Aquarium. http://chessok.com/?page_id=38 (50 evrur)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: ChessOK Aquarium Standard. http://chessok.com/?page_id=20342 (35 evrur)
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: 5.000 kr.
- Besti árangur stigalausra: ChessOK Aquarium Basic. http://chessok.com/?page_id=20339
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri): Ţrenn bókaverđlaun
- Kvennaverđlaun: Ţrenn aukaverđlaun
Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun. Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
- Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
- Allir titilhafar fá frítt í mótiđ
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn,2. febrúar, kl. 19:30
- 2. umferđ, miđvikudaginn, 4. febrúar, kl. 19:30
- 3. umferđ, föstudaginn, 6. febrúar, kl. 19:30
- 4. umferđ, mánudaginn, 9. febrúar, kl. 19:30
- 5. umferđ, mánudaginn, 16. febrúar, kl. 19:30
- 6. umferđ, miđvikudaginn, 18. febrúar, kl. 19:30
- 7. umferđ, mánudaginn, 23. febrúar, kl. 19:30
Tenglar
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2009 | 09:45
Minningarmót um Jón Ţorsteinsson
Minningarmót um Jón Ţorsteinsson skákmeistara, lögfrćđing og alţingismann fer fram 21. og 22. febrúar nk. í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Jón, sem lést áriđ 1994, hefđi orđiđ 85 ára 21. febrúar nk. ef hann hefđi lifađ. Afar góđ verđlaun eru í bođi en heildarverđlaun nema um 600.000 krónum. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir standa fyrir mótinu í samvinnu viđ syni Jóns.
Heimasíđu mótsins má finna hér og ţar má jafnframt finna skráningarform. Lista yfir skráđa keppendur má finna hér. Nú ţegar eru 25 skákmenn skráđir til leiks og međal ţeirra eru stórmeistararnir Mikhail Ivanov, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson og alţjóđlegu meistararnir Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson, Björn og Bragi Ţorfinnssynir.
Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar taki ţátt í mótinu. Ekki verđur teflt frá upphafsstöđu heldur mun sérstök mótsnefnd velja 9 upphafsstöđur sem tefldar verđa í hverri umferđ og verđur upphafsstađan kynnt í upphafi hverrar umferđar. Ţetta er sama fyrirkomulag og var í fyrsta minningarmótinu um Jón Ţorsteinsson. Alls verđa tefldar 9 umferđir, fimmtán mínútur á hvern keppanda, og verđa tvćr skákir tefldar í hverri umferđ svo allir fá hvítt og svart međ hverja upphafsstöđu. Stöđurnar verđa valdar međ ţađ í huga ađ teóríuhestarnir" hafi ekki of mikiđ forskot á ađra og jafnframt reyni á hćfileika manna til ađ tefla mjög ólíkar stöđur.
Tafliđ hefst á laugardeginum kl. 14 og verđa ţá tefldar 4 umferđir. Tafliđ á sunnudeginum hefst kl. 13 og verđa ţá tefldar 5 síđustu umferđirnar.
Ţátttökugjald er kr. 1.000 fyrir fullorđna en kr. 500 fyrir 15 ára og yngri.
Ćviágrip á Jóns má finna á heimasíđu Alţingis
Verđlaun:
Almenn verđlaun (allir):
1. 150.000
2. 100.000
3. 75.000
4. 50.000
5. 25.000
Margvísleg aukaverđlaun er í bođi:
Skákstig 1901-2200:
1. 22.000
2. 20.000
Skákstig 1601-1900:
1. 19.000
2. 17.000
1600 skákstig og minna:
1. 16.000
2. 14.000
50 ára og eldri:
1. 20.000
2. 15.000
16 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar):
1. 15.000
2. 10.000
Aukaverđlaun fyrir flesta 2-0 sigra:
1. 30.000
Öll verđlaun skiptast séu 2 eđa fleiri jafnir.
31.1.2009 | 01:26
Ţorvarđur og Hjörvar sigurvegar Skeljungsmótsins - Hjörvar skákmeistari Reykjavíkur
Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2182) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2279) urđu og efstir og jafnir á Skeljungsmótinu - Skákţingi Reykjavíkur sem lauk í kvöld. Ţar sem Ţorvarđur er hvorki í Reykjavíkurtaflfélagi né Reykvíkingur er Hjörvar ţar međ skákmeistari Reykjavíkur. Hjörvar, sem er ađeins 15 ára, er sá nćstyngsti sem hefur boriđ ţann titil en sá yngsti er Ţröstur Árnason sem varđ Reykjavíkurmeistari áriđ 1986 ţá ađeins 14 ára.
Í 3.-4. sćti, vinningi á eftir Ţorvarđi og Hjörvari, urđu Lenka Ptácníková (2249) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2345).
Úrslit níundu umferđar:
Bo. | Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
1 | Ptacnikova Lenka | 2249 | 0 - 1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2279 |
2 | Kristjansson Atli Freyr | 2105 | 0 - 1 | Olafsson Thorvardur | 2182 |
3 | Omarsson Dadi | 2091 | 0 - 1 | Johannesson Ingvar Thor | 2345 |
4 | Thorgeirsson Sverrir | 2094 | ˝ - ˝ | Halldorsson Halldor | 2201 |
5 | Baldursson Hrannar | 2080 | ˝ - ˝ | Bjornsson Sverrir Orn | 2161 |
6 | Bjornsson Sigurbjorn | 2324 | 1 - 0 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1951 |
7 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1646 | 0 - 1 | Edvardsson Kristjan | 2253 |
8 | Bjarnason Saevar | 2211 | 1 - 0 | Sigurjonsson Siguringi | 1904 |
9 | Leosson Torfi | 2155 | ˝ - ˝ | Magnusson Patrekur Maron | 1902 |
10 | Ragnarsson Johann | 2118 | 1 - 0 | Asbjornsson Ingvar | 2029 |
11 | Bergsson Stefan | 2079 | 1 - 0 | Traustason Ingi Tandri | 1750 |
12 | Thrainsson Birgir Rafn | 0 | + - - | Arnalds Stefan | 1953 |
13 | Sigurdsson Pall | 1854 | 1 - 0 | Benediktsson Thorir | 1907 |
14 | Kristinardottir Elsa Maria | 1769 | 1 - 0 | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2134 |
15 | Einarsson Bardi | 1767 | 0 - 1 | Valtysson Thor | 2099 |
16 | Kristinsson Bjarni Jens | 1959 | 1 - 0 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1724 |
17 | Johannsson Orn Leo | 1708 | 0 - 1 | Brynjarsson Helgi | 1949 |
18 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1660 | + - - | Benediktsson Frimann | 1939 |
19 | Jonsson Olafur Gisli | 1913 | 1 - 0 | Grimsson Grimur | 1690 |
20 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1787 | ˝ - ˝ | Schioth Tjorvi | 1375 |
21 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1640 | 1 - 0 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1641 |
22 | Sigurdsson Birkir Karl | 1435 | - - + | Gardarsson Hordur | 1951 |
23 | Hauksdottir Hrund | 1350 | 1 - 0 | Haraldsson Sigurjon | 1947 |
24 | Finnbogadottir Hulda Run | 1210 | 0 - 1 | Andrason Pall | 1564 |
25 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | 0 - 1 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 |
26 | Johannesson Oliver | 0 | ˝ - ˝ | Kjartansson Dagur | 1483 |
27 | Schmidhauser Ulrich | 1360 | 1 - 0 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 |
28 | Hafdisarson Ingi Thor | 0 | 1 - 0 | Kristbergsson Bjorgvin | 1275 |
29 | Hallsson Johann Karl | 0 | 1 - 0 | Johannesson Petur | 1035 |
30 | Ingolfsson Olafur Thor | 0 | 0 - 1 | Axelsson Gisli Ragnar | 0 |
31 | Finnsson Elmar Oliver | 0 | 0 - 1 | Arnason Arni Elvar | 0 |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | Olafsson Thorvardur | 2182 | 2155 | Haukar | 7,5 | 2345 | 30,1 | |
2 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2279 | 2260 | Hellir | 7,5 | 2359 | 15,4 | |
3 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2249 | 2210 | Hellir | 6,5 | 2134 | -5,8 |
4 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2345 | 2370 | Hellir | 6,5 | 2160 | -14,9 |
5 | Baldursson Hrannar | 2080 | 2065 | KR | 6 | 2148 | 21,8 | |
6 | Kristjansson Atli Freyr | 2105 | 2150 | Hellir | 6 | 2174 | 18,3 | |
7 | Halldorsson Halldor | 2201 | 2185 | SA | 6 | 2220 | 14,6 | |
8 | Thorgeirsson Sverrir | 2094 | 2140 | Haukar | 6 | 2142 | 14,3 | |
9 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2324 | 2320 | Hellir | 6 | 2147 | -18,9 |
Edvardsson Kristjan | 2253 | 2220 | Hellir | 6 | 2135 | -9 | ||
11 | Bjornsson Sverrir Orn | 2161 | 2135 | Haukar | 6 | 2048 | -7,5 | |
12 | Ragnarsson Johann | 2118 | 2070 | TG | 6 | 2004 | -10,4 | |
13 | IM | Bjarnason Saevar | 2211 | 2200 | TV | 6 | 1994 | -14,1 |
14 | Bergsson Stefan | 2079 | 2020 | SA | 5,5 | 2026 | 1,4 | |
15 | Leosson Torfi | 2155 | 2150 | TR | 5,5 | 2100 | -4,2 | |
16 | Omarsson Dadi | 2091 | 2130 | TR | 5,5 | 2033 | 0,3 | |
17 | Sigurdsson Pall | 1854 | 1865 | TG | 5,5 | 1978 | 24 | |
18 | Magnusson Patrekur Maron | 1902 | 1900 | Hellir | 5,5 | 1984 | 19,5 | |
19 | Thrainsson Birgir Rafn | 0 | 0 | 5,5 | 1805 | |||
20 | Brynjarsson Helgi | 1949 | 1930 | Hellir | 5 | 1946 | 2,5 | |
21 | Valtysson Thor | 2099 | 2035 | SA | 5 | 1931 | -8,6 | |
22 | Kristinsson Bjarni Jens | 1959 | 1975 | Hellir | 5 | 1904 | -4,2 | |
23 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1951 | 1890 | Hellir | 5 | 1996 | 6,6 | |
24 | Sigurjonsson Siguringi | 1904 | 1780 | KR | 5 | 2010 | 19,5 | |
25 | Asbjornsson Ingvar | 2029 | 2010 | Fjölnir | 5 | 1984 | 1,4 | |
26 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1646 | 1575 | Fjölnir | 5 | 1957 | 30,9 | |
27 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1660 | 1565 | UMSB | 5 | 1756 | 7,1 | |
28 | Jonsson Olafur Gisli | 1913 | 1920 | KR | 5 | 1786 | -19,6 | |
29 | Kristinardottir Elsa Maria | 1769 | 1685 | Hellir | 5 | 1846 | 10,1 | |
30 | Benediktsson Thorir | 1907 | 1845 | TR | 4,5 | 1925 | 3,8 | |
31 | Arnalds Stefan | 1953 | 1920 | Bol | 4,5 | 1833 | 0 | |
32 | Traustason Ingi Tandri | 1750 | 1675 | Haukar | 4,5 | 1765 | -5,7 | |
33 | Schioth Tjorvi | 0 | 1375 | Haukar | 4,5 | 1769 | ||
34 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1640 | 1525 | TR | 4,5 | 1868 | 0 | |
35 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1787 | 1685 | Fjölnir | 4,5 | 1557 | -12,9 | |
36 | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2134 | 2110 | TG | 4 | 1791 | -41,8 |
37 | Benediktsson Frimann | 1939 | 1785 | TR | 4 | 1775 | -5,1 | |
38 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1724 | 1720 | Hellir | 4 | 1763 | -10,2 | |
39 | Gardarsson Hordur | 1951 | 1865 | TA | 4 | 1711 | -34,7 | |
40 | Einarsson Bardi | 1767 | 1740 | Gođinn | 4 | 1662 | 0 | |
41 | Grimsson Grimur | 0 | 1690 | TR | 4 | 1702 | ||
42 | Johannsson Orn Leo | 1708 | 1505 | TR | 4 | 1636 | 9,5 | |
43 | Andrason Pall | 1564 | 1590 | TR | 4 | 1612 | -20 | |
44 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 | 1380 | Hellir | 4 | 1619 | -12,3 | |
45 | Hauksdottir Hrund | 0 | 1350 | Fjölnir | 4 | 1645 | ||
46 | Kjartansson Dagur | 1483 | 1485 | Hellir | 3,5 | 1723 | 27,5 | |
47 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1641 | 1445 | TR | 3,5 | 1730 | 0,3 | |
48 | Schmidhauser Ulrich | 0 | 1360 | 3,5 | 1570 | |||
49 | Hafdisarson Ingi Thor | 0 | 0 | 3,5 | 1377 | |||
50 | Johannesson Oliver | 0 | 0 | Fjölnir | 3,5 | 1337 | ||
51 | Haraldsson Sigurjon | 1947 | 1845 | TG | 3 | 1559 | -48,5 | |
52 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1435 | TR | 3 | 1662 | ||
53 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | 0 | Fjölnir | 3 | 1388 | ||
54 | Hallsson Johann Karl | 0 | 0 | 3 | 1385 | |||
55 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1210 | UMSB | 3 | 1428 | ||
56 | Axelsson Gisli Ragnar | 0 | 0 | 3 | 1438 | |||
57 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1275 | TR | 2,5 | 1338 | ||
58 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | 0 | Fjölnir | 2,5 | 1378 | ||
59 | Arnason Arni Elvar | 0 | 0 | 2,5 | 1235 | |||
60 | Johannesson Petur | 0 | 1035 | TR | 2 | 901 | ||
61 | Ingolfsson Olafur Thor | 0 | 0 | 2 | 791 | |||
62 | Finnsson Elmar Oliver | 0 | 0 | 0 | 792 |
31.1.2009 | 01:15
Björn Ívar og Páll Leó efstir á Suđurlandsmótinu
Björn Ívar Karlsson (2155) og Páll Leó Jónsson (2030) eru efstir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Suđurlandsmótinu í skák sem fram fer á Selfossi um helgina. Ingimundur Sigurmundsson (1750) og Magnús Gunnarsson (2055) koma nćstir međ 2,5 vinning.
Á morgun verđa tefldar ţrjár umferđir. Í fjórđu umferđinni, sem hefst kl. 10, verđur tefld atskák en svo tekur kappskákin viđ og verđur tefld til loka.
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Karlsson Bjorn Ivar | 2155 | TV | 3 |
2 | Jonsson Pall Leo | 2035 | SSON | 3 |
3 | Sigurmundsson Ingimundur | 1750 | SSON | 2,5 |
4 | Gunnarsson Magnus | 2055 | SSON | 2,5 |
5 | Olafsson Olafur Freyr | 1245 | TV | 2 |
6 | Unnarsson Sverrir | 1865 | TV | 2 |
7 | Jensson Erlingur | 1660 | SSON | 2 |
8 | Sverrisson Nokkvi | 1640 | TV | 2 |
9 | Sigurmundsson Ulfhedinn | 1765 | SSON | 2 |
10 | Sigurdarson Emil | 1540 | UMFL | 2 |
11 | Myrdal Sigurjon | 0 | UMFL | 1,5 |
12 | Bragason Hilmar | 1390 | UMFL | 1,5 |
13 | Hjaltason Karl Gauti | 1595 | TV | 1,5 |
14 | Jonsson Sigurdur H | 1810 | TKef | 1 |
15 | Grigorianas Grantas | 1610 | SSON | 1 |
Jonsson Dadi Steinn | 1275 | TV | 1 | |
17 | Gislason Stefan | 1590 | TV | 1 |
18 | Olafsson Thorarinn Ingi | 1635 | TV | 1 |
19 | Matthiasson Magnus | 1725 | SSON | 1 |
20 | Birgisson Ingvar Orn | 1635 | SSON | 1 |
Gardarson Magnus | 0 | SSON | 1 | |
22 | Palsson Valur Marvin | 0 | TV | 0,5 |
23 | Gautason Kristofer | 1295 | TV | 0 |
Gislason Johann Helgi | 0 | TV | 0 |
31.1.2009 | 01:05
Björn og Davíđ kenna skák á Húsavík
Björn Ţorfinnsson forseti skáksambands Íslands mćtti galvaskur í Borgarhólsskóla á Húsavík kl 10:00 í morgun. Björn forseti fór og leit inn í valda bekki í skólanum ásamt Halldóri Valdimarssyni skólastjóra Borgarhólsskóla og Hermanni formanni skákfélagins Gođans.
Hann fćrđi öllum nemendum í 3. bekk bókina Skák og mát ađ gjöf frá skáksambandinu og síđan var efnt til fjölteflis viđ alla ţá nemendur sem vildu. 30 krakkar mćttu í fjöltefliđ og vann Björn sigur í öllum skákunum nema ađ Benedikt Ţór Jóhannsson gerđi jafntefli viđ Björn. Fram ađ ţessu hafđi Björn unniđ síđustu 230 skákir í ţeim skólum sem hann hefur heimsótt ađ undanförnu.
Eftir hádegi var svo efnt til skákkennslu í sal Framsýnar-stéttarfélags og ţangađ mćttu 30 krakkar frá Húsavík, Mývatnssveit og úr Reykjadal. Nú var Davíđ Kjartansson einnig mćttur og skiptust ţeir á ađ kenna nemendum fram til 17:30.
Um kvöldiđ var svo efnt til fjöltefliđ fyrir fullorđna í Borgarhólsskóla, ţar sem allir sem vildu gátu reynt sig viđ Björn. Ekki var mćtingin eftir vćntingum í fjöltefliđ ţví ađeins 11 öttu kappi viđ Björn. Davíđ Kjartansson vann Björn og Smári Sigurđsson gerđi jafntefli viđ Björn. Ađrar skákir vann Björn.
Á morgun verđur kennslu framhaldiđ kl 10:00 og kl 13:00 verđur skákmót fyrir börn og unglinga í sal Framsýnar-stéttarfélags. Myndir frá heimsókninni má sjá hér í myndaalbúmi á heimasíđu Gođans.
30.1.2009 | 22:08
Akureyrarmótiđ í yngri flokkum
Akureyrarmótiđ í yngri flokkum hefst á mánudaginn 2. febrúar kl. 16.30 í Íţróttahöllinni og verđur framhaldiđ miđvikudaginn 4. febrúar. Veitt verđa ţrenn verđlaun í barnaflokki, 9 ára og yngri, drengjaflokki 12 ára og yngri, unglingaflokki 15 ára og yngri og stúlknaflokki.
Tímamörk: 15 mínútur á keppenda.
30.1.2009 | 22:02
Glerárskóli sigrađi í sveitakeppni barnaskóla á Akureyri
A-sveit Glerárskóla sigrađi međ yfirburđum í sveitakeppni barnaskóla sveita á Akureyri og nágrenni, hlaut 14,5 vinning af 16. Alls voru fimm sveitir međ og voru tímamörk 10 mínútur á keppenda.
Lokastađan:
1. | Glerárskóli a | 14,5 v. af 16. |
2. | Glerárskóli b | 8,5 |
3. | Lundarskóli | 6,5 |
4. | Glerárskóli c | 6 |
5. | Valsárskóli | 4,5 |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2009 | 19:49
Jóhann Örn sigrađi á Toyota-skákmóti FEB
Ţađ var hart barist á Toyota hrađskákmóti skákdeildar FEB sem fram fór í dag í húsakynnum Toyota í dag, enda vegleg verđlaun í bođi sem öll voru gefin af Toyota á Íslandi. Tíu efstu keppendur fengu verđlaun.
Magnús Kristinsson eigandi Toyota lék fyrsta leik í skák Sveinbjörns Einarssonar elsta ţátttakandans og Friđriks Sófussonar. Úlfar Steindórsson forstjóri afhenti síđan verđlaun í lok móts.
Jóhann Örn Sigurjónsson sigrađi međ 8 vinninga af 9 mögulegum. Í öđru sćti varđ Magnús Sólmundarson međ 7.5 vinning og í ţriđja sćti varđ Björn Ţorsteinsson međ 7 vinninga.
Heildarúrslit:
- 1 Jóhann Örn Sigurjónsson 8 vinninga
- 2 Magnús Sólmundarson 7.5 -
- 3 Björn Ţorsteinsson 7 -
- 4-6 Gunnar Gunnarsson 6 -
- Ţór Valtýsson 6 -
- Páll G Jónsson 6 -
- 7 Jón Víglundsson 5.5 -
- 8-10 Össur Kristinsson 5 -
- Óli Árni Vilhjálmsson 5 -
- Björn V Ţórđarson 5 -
- 11-17 Ţorsteinn Guđlaugsson 4.5 -
- Sćmundur Kjartansson 4.5 -
- Gísli Sigurhansson 4.5 -
- Gísli Gunnlaugsson 4.5 -
- Einar S Einarsson 4.5 -
- Grétar Áss Sigurđsson 4.5 -
- Halldór Skaftason 4.5 -
- 18-20 Magnús V Pétursson 4 -
- Eiríkur Viggósson 4 -
- Bragi G Bjarnason 4 -
- 21-23 Baldur Garđarsson 3.5 -
- Egill Sigurđsson 3.5 -
- Birgir Ólafsson 3.5 -
- 24-25 Leifur Eiríksson 3 -
- Sverrir Gunnarsson 3 -
- 26 Jónas Ástráđsson 2.5 -
- 27 Friđrik Sófusson 2 -
- 28 Sveinbjörn Einarsson 0.5 -
30.1.2009 | 18:42
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudag
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í Faxafeni 12, sunnudaginn 1.febrúar nk,. og hefst kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss Perfect-kerfi. Umhugsunartíminn er 5 mínútur.
Ţátttökugjald kr. 500 fyrir 16 ára og eldri. Frítt fyrir15 ára og yngri frítt.
Ţrenn verđlaun. Ţá fer einnig fram verđlaunaafhending fyrir Skeljungsmótiđ-Skákţing Reykjavíkur.30.1.2009 | 18:18
Dagur Andri öruggur sigurvegari á fimmtudagsmóti TR

Glćsileg frammistađa hjá Degi Andra sem fékk 10 vinninga úr 11 umferđum.
- 1 Dagur Andri Friđgeirsson, 10 46.5 56.5 65.0
- 2 Matthías Pétursson, 9 46.5 57.5 53.0
- 3 Elsa María Kristínardóttir, 8 47.5 58.5 49.5
- 4 Eiríkur Björnsson, 7.5 48.0 59.0 43.0
- 5-6 Kristján Örn Elíasson, 7 48.5 59.5 41.0
- Helgi Brynjarsson, 7 48.5 59.5 38.0
- 7 Jón Úlfljótsson, 5.5 50.0 61.0 32.5
- 8 Jon Olav Fivelstad, 4 51.5 62.5 22.0
- 9 Ingi Ţór Hafdísarson, 3.5 52.0 63.0 22.5
- 10 Tjörvi Schiöth, 2.5 53.0 64.0 16.5
- 11 Pétur Axel Pétursson, 2 53.0 64.5 13.0
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar