Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Hjörvar, Dađi, Davíđ og Sigurbjörn efstir á Meistaramóti Hellis

Dađi ÓmarssonŢađ hljóp mikil spenna í Meistaramót Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson (2279) sigrađi forystusauđinn Davíđ Ólafsson (2319) í fimmtu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Hjörvar, Davíđ, Dađi Ómarsson (2091) og Sigurbjörn Björnsson (2324) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga og enn gćti fjölgađ í ţessum hópi en á morgun verđa tefldar ţrjár frestađar skákir.   Pörun sjöttu og nćstsíđustu umferđar, sem fram fer á miđvikudagskvöld, verđur birt annađ kvöld.


Úrslit fimmtu umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Olafsson David 0 - 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Petursson Matthias 0 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 
3Bjarnason Saevar       Vigfusson Vigfus 
4Omarsson Dadi 1 - 0 Palsson Halldor 
5Halldorsson Thorhallur       Bjornsson Gunnar 
6Traustason Ingi Tandri 0 - 1 Arnalds Stefan 
7Kristinsson Bjarni Jens 0 - 1 Baldursson Hrannar 
8Andrason Pall ˝ - ˝ Magnusson Patrekur Maron 
9Fridgeirsson Dagur Andri       Einarsson Eirikur Gardar 
10Lee Gudmundur Kristinn 0 - 1 Kristinardottir Elsa Maria 
11Masson Kjartan ˝ - ˝ Kjartansson Dagur 
12Thorvaldsson Arni 1 - 0 Schioth Tjorvi 
13Fridgeirsson Hilmar Freyr 0 - 1 Gudbrandsson Geir 
14Björnsson Hjörleifur 0 - 1 Sigurdsson Birkir Karl 
15Steingrimsson Brynjar 1 - 0 Johannesson Petur 
16Kristbergsson Bjorgvin 1bye

 

Stađan:

 

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2279Hellir421621,2
2 Omarsson Dadi 2091TR420541,8
3FMOlafsson David 2319Hellir422590,8
4FMBjornsson Sigurbjorn 2324Hellir42002-7,8
5 Arnalds Stefan 1953Bol3,519640
6 Baldursson Hrannar 2080KR3,518495,7
7 Vigfusson Vigfus 2027Hellir3213012,6
8 Palsson Halldor 1961TR319112,4
  Petursson Matthias 1911TR319064,1
10IMBjarnason Saevar 2211TV32023-4,9
11 Kristinardottir Elsa Maria 1769Hellir31755-2,1
12 Traustason Ingi Tandri 1750Haukar2,5210726,3
13 Halldorsson Thorhallur 1425Hellir2,51968 
14 Magnusson Patrekur Maron 1902Hellir2,51762-3,9
15 Bjornsson Gunnar 2153Hellir2,51934-6,8
16 Thorvaldsson Arni 2023Haukar2,51702-20,1
17 Andrason Pall 1564TR2,516276,8
18 Kjartansson Dagur 1483Hellir2,515345,3
19 Lee Gudmundur Kristinn 1499Hellir21496-7
20 Masson Kjartan 1745S.Au21683-13,5
21 Kristinsson Bjarni Jens 1959Hellir21785-9,6
22 Fridgeirsson Dagur Andri 1787Fjölnir21792-3,3
23 Sigurdsson Birkir Karl 1335TR21570 
24 Gudbrandsson Geir 1345Haukar21574 
25 Einarsson Eirikur Gardar 1505Hellir21639 
26 Steingrimsson Brynjar 1160Hellir21430 
27 Schioth Tjorvi 1375Haukar1,51708 
28 Björnsson Hjörleifur 0 11370 
29 Johannesson Petur 1035TR1836 
30 Kristbergsson Bjorgvin 1275Hellir1930 
31 Fridgeirsson Hilmar Freyr 0Fjölnir1919 

 


Tenglar


Skákmaraţon í Eyjum á laugardag

Nú hefur veriđ ákveđiđ ađ skákmaraţoniđ fari fram laugardaginn 14. mars n.k. og standi í sólarhring.  Vonandi eru okkar stćrstu hópar á Eyjunni svo úr verđi öflugt og gott maraţon.

Tilgangur maraţonsins er ađ venju margţćttur en fyrst og fremst ađ koma saman og hafa ţađ gaman.  Ţá vonumst viđ til ţess ađ krakkarnir verđi duglegir ađ safna áheitum til styrktar félaginu.  Einnig vekjum viđ međ ţessu áhuga fyrir skákinni í bćnum okkar.

  Fjölmargt verđur á bođstólum ţennan dag.
  Kl. 12:00 Byrjar fjöriđ - allir ţátttakendur fá númer.
  Kl. 14:00 Útitafl.
  Kl. 17 verđur hin hefđbundna Pizzuveisla.
  Kl. 18:00 Foreldraskákin.
  Kl. 20 verđur dregin út og veitt verđlaun í áheitasöfnuninni
  Kl. 00 Krossgötumótiđ - Ćtlađ andvaka fólki !
  Kl. 02 Miđnćturmótiđ - Sérstaklega fyrir sjómenn !
  Kl. 04 Síđnćturmótiđ - Nćturgestir velkomnir !
  Kl. 06 Árdagsmótiđ - Fyrir árrisula !
  Kl.   9:30 á sunnudagsmorgninum hefst Niđurtalningin og
  Kl. 10:30 hefst Martröđin,sem er nýjung í Maraţoninu.
  Kl. 12:05 verđur dregiđ í happadrćttinu.

Heimasíđa TV


Viđar og Ágúst Jóhann atskákmeistarar Austurlands

Magn�s Valgeirsson, Vi�ar J�nsson og R�nar HilmarssonAtskákmót Austurlands var haldiđ 15. febrúar í grunnskólanum á Eskifirđi.  Teflt var í tveim flokkum.
Í flokki unglinga voru 6 ţátttakendur og ţar sigrađi Ágúst Jóhann Ágústsson.  Í flokki fullorđna tóku sjö skákmenn ţátt og ţar sigrađi Viđar Jónsson.Mikale, �g�st og Bia

Úrslit urđu ţessi:


Atskákmeistari Austurlands í unglingaflokki: Ágúst Jóhann Ágústsson, Fljótsdalshérađi, 4 v. af 5 mögulegum.   
Í öđru sćti og einnig međ 4 vinninga varđ Mikael Máni Freysson, Fljótsdalshérađi.
Í ţriđja sćti varđ  Bia Somsakul, Eskifirđi,  međ 3 vinninga.
Fjórđa sćti: Rósmundur Örn Jóhannsson, Eskifirđi, 2˝v.
Fimmta sćti: Jónas  Bragi Hallgrímsson, Fljótsdal,  1˝v.
Sjötta sćti: Gabríel Morten Ţórólfsson, Eskifirđi, 0 v.


Ţrír ţeir efstu fengu verđlaunapeninga og bókaverđlaun.

Úrslit í flokki fullorđinna:


Atskákmeistari Austurlands:     Viđar Jónsson, Stöđvarfirđi, 5 vinninga af 6.
                                  2. sćti:  Rúnar Hilmarsson, Reyđarfirđi, 4 vinninga.
                                  3. sćti:  Magnús Valgeirsson, Egilsstöđum, 3 vinninga.
                                  4. sćti:  Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Egilsstöđum, 3 v.
                                  5. - 7.:   Hákon Sófusson, Eskifirđi, 2 vinninga.
                                  5. - 7.:   Jón Björnsson, Egilsstöđum, 2 vinninga.
                                  5. -7.:    Albert Geirsson, Stöđvarfirđi, 2 vinninga.

Í flokki fullorđinna voru verđlaunapeningar f.1., 2. og 3. sćti og bikar f. 1. sćti.

Heimasíđa SAUST


Minningarmót um Jón Ţorsteinsson

Jón ŢorsteinssonMinningarmót um Jón Ţorsteinsson skákmeistara, lögfrćđing og alţingismann fer fram 21. og 22. febrúar nk. í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Jón, sem lést áriđ 1994, hefđi orđiđ 85 ára 21. febrúar nk. ef hann hefđi lifađ. Afar góđ verđlaun eru í bođi en heildarverđlaun nema um 600.000 krónum. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir standa fyrir mótinu í samvinnu viđ syni Jóns.

Heimasíđu mótsins má finna hér og ţar má jafnframt finna skráningarform.  Lista yfir skráđa keppendur má finna hér.  Nú ţegar eru 45skákmenn skráđir til leiks og međal ţeirra eru stórmeistararnir Mikhail Ivanov, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson og alţjóđlegu meistararnir Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson, Jón Viktor Gunnarsson, Björn og Bragi Ţorfinnssynir.  

Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar taki ţátt í mótinu. Ekki verđur teflt frá upphafsstöđu heldur mun sérstök mótsnefnd velja 9 upphafsstöđur sem tefldar verđa í hverri umferđ og verđur upphafsstađan kynnt í upphafi hverrar umferđar. Ţetta er sama fyrirkomulag og var í fyrsta minningarmótinu um Jón Ţorsteinsson. Alls verđa tefldar 9 umferđir, fimmtán mínútur á hvern keppanda, og verđa tvćr skákir tefldar í hverri umferđ svo allir fá hvítt og svart međ hverja upphafsstöđu. Stöđurnar verđa valdar međ ţađ í huga ađ „teóríuhestarnir" hafi ekki of mikiđ forskot á ađra og jafnframt reyni á hćfileika manna til ađ tefla mjög ólíkar stöđur.

Tafliđ hefst á laugardeginum kl. 14 og verđa ţá tefldar 4 umferđir. Tafliđ á sunnudeginum hefst kl. 13 og verđa ţá tefldar 5 síđustu umferđirnar.

Ţátttökugjald er kr. 1.000 fyrir fullorđna en kr. 500 fyrir 15 ára og yngri. 

Ćviágrip á Jóns má finna á heimasíđu Alţingis

Verđlaun:

Almenn verđlaun (allir):

1. 150.000
2. 100.000
3. 75.000
4. 50.000
5. 25.000

Margvísleg aukaverđlaun er í bođi:

Skákstig 1901-2200:

1. 22.000
2. 20.000

Skákstig 1601-1900:

1. 19.000
2. 17.000

1600 skákstig og minna:

1. 16.000
2. 14.000

50 ára og eldri:

1. 20.000
2. 15.000

16 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar):

1. 15.000
2. 10.000

Aukaverđlaun fyrir flesta 2-0 sigra:

1. 30.000

Öll verđlaun skiptast séu 2 eđa fleiri jafnir.


Hjörvar og Friđrik í verđlaunasćtum

Friđrik ŢjálfinHjörvar Steinn Grétarsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson urđu báđir í ţriđja sćti á Norđurlandamótinu í skólaskák sem lauk í dag í Ţórshöfn í Fćreyjum í dag.  Hjörvar tefldi í flokki 16 ára og yngri og Friđrik í flokki 12 ára og yngri.   Í sjöttu og síđustu umferđ unnu Atli Freyr, Friđrik Ţjálfi og Oliver Aron en Sverir, Hjörvar, Patrekur Maron og Emil gerđu jafntefli.  

Árangur Íslendinganna var ađ ţessu sinni fremur jafn en allir tíu íslensku keppendurnir fengu 2˝-4 vinninga.  

Úrslit í sjöttu umferđ:

 

A-flokkur (U-20)
Bo.NameResult Name
5Torgeirsson Sverrir ˝ - ˝ Koykka Pekka 
6Berg Margar 0 - 1 Kristjánsson Atli F. 
B-flokkur (U-16)
Bo.NameResult Name
1Grétarsson Hjřrvar Steinn ˝ - ˝ Grandelius Nils 
3Magnússon Patrekur M. ˝ - ˝ Pohjala Henri 
C-flokkur (U-14)
Bo.NameResult Name
2Friđgeirsson Dagur Andri 0 - 1 Andersen Mads 
3Seegert Kristian 1 - 0 Sverrisson Nřkkvi 
D-flokkur (U-12)
Bo.NameResult Name
3Nielsen Hřgni Egilstoft 0 - 1 Stefánsson Friđrik T. 
5Gregersen Heđin ˝ - ˝ Sigurđarson Emil 
E-flokkur (U-10)
Bo.NameResult Name
1Bhatnagar Kunal 1 - 0 Torgeirsson Jón Kristinn 
5Jóhannesson Oliver Aron 1 - 0 Skaale Janus 

 

Lokastađa íslensku skákmannanna:

A-flokkur:

5.-7. Atli Freyr og Sverrir 3 v.

B-flokkur:

3. Hjörvar Steinn 4 v.
7.-9. Patrekur Maron 2˝ v.

C-flokkur:

6.-8. Nökkvi og Dagur Andri 3 v.

D-flokkur:

3. Friđrik Ţjálfi 4 v.
6.-10. Emil 2˝ v.

E-flokkur: 

5. Oliver Aron 3˝ v.
6.-8. Jón Kristinn 3 v.

 


Sverrir, Hjörvar, Dagur og Jón Kristinn unnu

Hjörvar Steinn GrétarssonSverrir Ţorgeirsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Dagur  Andri Friđgeirsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson unnu allir í fimmtu og nćstsíđustu umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák sem fram fór í dag, Nökkvi Sverrisson gerđi jafntefli en ađrir töpuđu.  Hjörvar hefur 3˝ vinning, Dagur Andri, Nökkvi, Friđrik Ţjálfi og Jón Kristinn hafa 3 vinninga en ađrir minna.  Skák Hjörvars gegn sćnska alţjóđlega meistaranum Nils Grandelius er sýnd beint á vefsíđu mótsins.   

Úrslit í fimmtu umferđ:

A-flokkur (U-20)
Bo.NameResult Name
4Kristjánsson Atli F. 0 - 1 Getz Nicolai 
6Berg Margar 0 - 1 Torgeirsson Sverrir 
B-flokkur (U-16)
Bo.NameResult Name
2Kiuttu Roope 1 - 0 Magnússon Patrekur M. 
3Haarr Jon Kristian 0 - 1 Grétarsson Hjřrvar Steinn 
C-flokkur (U-14)
Bo.NameResult Name
1Lindgren Philip ˝ - ˝ Sverrisson Nřkkvi 
4Ronka Erik 0 - 1 Friđgeirsson Dagur Andri 
D-flokkur (U-12)
Bo.NameResult Name
1Stefánsson Friđrik T. 0 - 1 Uusitupa Antti 
3Sigurđarson Emil 0 - 1 Jacobsen Mads-Holger 
E-flokkur (U-10)
Bo.NameResult Name
4Torgeirsson Jón Kristinn 1 - 0 Jóhannesson Oliver Aron 

 

 

Stađa íslensku skákmannanna:

A-flokkur:

5.-9. Sverrir 2˝ v.
10. Atli Freyr 2 v.

B-flokkur:

3. Hjörvar Steinn 3˝ v.
7.-10. Patrekur Maron 2 v.

C-flokkur:

3.-6. Dagur Andri og Nökkvi 3 v.

D-flokkur:

3.-4. Friđrik Ţjálfi 3 v.
9. Emil 2 v.

E-flokkur: 

5.-6. Jón Kristinn 3 v.
7.-8. Oliver Aron 2˝ v.

 


Dagur Andri, Emil og Jón Kristinn unnu í 3. umferđ

Dagur AndriDagur Andri Friđgeirsson, Emil Sigurđarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson unnu allir sínar skákir í ţriđju umferđ Norđurlandamótsins í skólaskák sem fram fór í Ţórshöfn í Fćreyjum í dag.  Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon, Nökkvi Sverrisson og Oliver Aron Jóhannesson gerđu allir jafntefli.   Atli, Patrekur, Nökkvi, Dagur, Friđrik Ţjálfi og Jón Kristinn hafa allir 2 vinninga. 

Úrslit 3. umferđar:
A-flokkur (U-20)
Bo.NameResult Name
1Ziska Helgi Dam 1 - 0 Kristjánsson Atli F. 
2Torgeirsson Sverrir 0 - 1 Blomqvist Erik 
B-flokkur (U-16)
Bo.NameResult Name
2Grétarsson Hjřrvar Steinn ˝ - ˝ Nilsen Joachim B. 
3Magnússon Patrekur M. ˝ - ˝ Hansson Johan 
C-flokkur (U-14)
Bo.NameResult Name
2Sverrisson Nřkkvi ˝ - ˝ Andersen Mads 
4Friđgeirsson Dagur Andri 1 - 0 Sassi Aapo 
D-flokkur (U-12)
Bo.NameResult Name
1Stefánsson Friđrik T. 0 - 1 Flermoen Peter 
6Johansson Filip 0 - 1 Sigurđarson Emil 
E-flokkur (U-10)
Bo.NameResult Name
4Jóhannesson Oliver Aron ˝ - ˝ Nordin David 
5Skaale Janus 0 - 1 Torgeirsson Jón Kristinn 

 

Stađa íslensku skákmannanna:

A-flokkur:

2.-5. Atli Freyr 2 v.
8.-11. Sverrir 1 v.

B-flokkur:

2.-5. Patrekur Maron 2 v.
6.-7. Hjörvar Steinn 1˝ v.

C-flokkur:

2.-5. Nökkvi og Dagur Andri 2 v,

D-flokkur:

3.-4. Friđrik Ţjálfi 2 v.
5.-7. Emil 1˝ v.

E-flokkur: 

5. Jón Kristinn 2 v.
6.-7. Oliver Aron 1˝ v.

 


Rimaskóli sigrađi á Miđgarđsmótinu

Mi�gar�sm�ti�Skákmót grunnskólanna í Grafarvogi fór fram í 4. sinn föstudaginn 13. mars. Líkt og fyrri ár var mikil ţátttaka í mótinu.  Tíu sveitir frá sex skólum.

Í hverri sveit voru átta skákmenn auk varamanna. Alls voru ţví um 100 krakkar sem sátu ađ tafli í íţróttahúsi Rimaskóla. Fyrst var teflt í tveimur 5 liđa riđlum og ađ lokum ein úrslitaumferđ á milli liđa sem lentu í sömu sćtum í undanriđlum. Til úrslita tefldu A sveitir Rimaskóla og Engjaskóla sem unnu sína riđla örugglega. A sveit Rimaskóla vann Engjaskóla í úrslitaleiknum 6-2 og hampađi Miđgarđmeistaratitlinum fjórđa áriđ í röđ. Keppnin bar međ sér ţann mikla áhuga sem er á skáklistinni í grunnskólum Grafarvogs. Ţađ var Miđgarđur, ţjónustumiđstöđ Grafarvogs sem hélt mótiđ í samstarfi viđ skákdeild Fjölnis. Mi�gar�sm�ti�

Úrslit mótsins urđu annars ţessi:

  • 1. Rimaskóli A sveit  32 +  6  vinninga  af 40 vinningum mögulegum
  • 2. Engjaskóli A sveit 30 +  2
  • 3. Húsaskóli A sveit  19 +  4
  • 4. Foldaskóli A sveit  17 + 4
  • 5. Rimaskóli B sveit   16,5 + 4
  • 6. Engjaskóli B sveit  15 + 4
  • 7. Borgaskóli A sveit  14 + 5
  • 8. Borgaskóli B sveit  8,5 + 3
  • 9. Korpuskóli A sveit 8,5 +5
  • 10 Rimaskóli C sveit  2,5 + 3

Eiríkur sigrađi á fimmtudagsmóti

Eiríkur Kolbeinn BjörnssonEiríkur Björnsson sigrađi á fimmtudagsmóti gćrkvöldsins en tefldar voru 2x7 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma.  Eiríkur hlaut 11,5 vinning en fast á hćla hans kom annar TR-ingur, og ekki síđur efnilegur, Ţórir Benediktsson međ11 vinninga.  Ţriđji var svo hinn ungi Hellisbúi, Hegi Brynjarsson međ 8 vinninga, en hann er á mikilli siglingu ţessa dagana ţó svo ađ hann hafi ekki átt rođ í hina reyndu TR menn ţetta kvöldiđ.

Heildarúrslit:

Place Name                    Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr.

  •   1   Eiríkur Björnsson,                    11.5     39.0  44.5   46.5
  •   2   Ţórir Benediktsson,                   11       39.5  45.0   39.0
  •   3   Helgi Brynjarsson,                    8        42.5  48.0   37.5
  •   4   Jon Olav Fivelstad,                   7        43.5  49.0   32.5
  •  5-6  Sverrir Sigurđsson,                   6.5      44.0  49.5   26.0
  •       Geir Guđbrandsson,                    6.5      44.0  49.5   21.5
  •   7   Kristján Örn Elíasson,                4.5      44.0  51.5   20.0
  •   8   Pétur Axel Pétursson,                 1        44.0  55.0    1.0

Sigurjón og Einar urđu í 2.-3. sćti á Skákţingi Vestmannaeyja

Lokaumferđ Skákţings Vestmannaeyja fór fram í gćr.  Eins og áđur hefur komiđ fram varđ Björn Ívar Karlsson (2155) öruggur sigurvegari en hann fékk 8 vinninga í 9 skákum.  Í 2.-3. sćti urđu Sigurjón Ţorkelsson (1880) og Einar B. Guđlaugsson (1830) međ 6˝ vinning.  Enn er reyndar tveimur skákum ólokiđ en ţćr hafa ekki áhrif á toppsćtin ţrjú.

Úrslit níundu umferđar:

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Dadi Steinn Jonsson5˝  -  ˝Bjorn Ivar Karlsson
2Nokkvi Sverrisson0  -  1Sigurjon Thorkelsson
3Einar B Gudlaugsson1  -  05Sverrir Unnarsson
4Olafur Tyr Gudjonsson5-5Stefan Gislason
5Karl Gauti Hjaltason1  -  0Sigurdur Arnar Magnusson
6Olafur Freyr Olafsson4-4Thorarinn I Olafsson
7Kristofer Gautason41  -  04Bjartur Tyr Olafsson
8Eythor Dadi Kjartansson0  -  14Valur Marvin Palsson
9Jorgen Freyr Olafsson3˝  -  ˝Robert Aron Eysteinsson
10Larus Gardar Long31  -  0Tomas Aron Kjartansson
11David Mar Johannesson1  -  01Agust Mar Thordarson
 Johannes Sigurdsson41  -  - Bye


Lokastađan (eđa nćstum ţví)

RankSNo.NameRtgFEDPtsSB.
11Bjorn Ivar Karlsson2155ISL842,00
22Sigurjon Thorkelsson1880ISL33,75
34Einar B Gudlaugsson1830ISL29,25
46Nokkvi Sverrisson1640ISL25,50
511Dadi Steinn Jonsson1275ISL22,00
68Karl Gauti Hjaltason1595ISL21,50
79Stefan Gislason1590ISL524,75
83Sverrir Unnarsson1865ISL522,00
95Olafur Tyr Gudjonsson1670ISL522,00
1010Kristofer Gautason1295ISL521,00
1117Johannes Sigurdsson0ISL517,00
1223Valur Marvin Palsson0ISL514,50
1321Sigurdur Arnar Magnusson0ISL15,00
147Thorarinn I Olafsson1635ISL415,75
1513Bjartur Tyr Olafsson1205ISL415,00
1620Robert Aron Eysteinsson0ISL414,00
1712Olafur Freyr Olafsson1245ISL413,00
1819Larus Gardar Long0ISL411,50
1915David Mar Johannesson0ISL10,25
2016Eythor Dadi Kjartansson0ISL10,00
2118Jorgen Freyr Olafsson0ISL9,25
2222Tomas Aron Kjartansson0ISL7,00
2314Agust Mar Thordarson0ISL14,50

Heimasíđa TV


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8780618

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband