Leita í fréttum mbl.is

Skákmaraţon í Eyjum á laugardag

Nú hefur veriđ ákveđiđ ađ skákmaraţoniđ fari fram laugardaginn 14. mars n.k. og standi í sólarhring.  Vonandi eru okkar stćrstu hópar á Eyjunni svo úr verđi öflugt og gott maraţon.

Tilgangur maraţonsins er ađ venju margţćttur en fyrst og fremst ađ koma saman og hafa ţađ gaman.  Ţá vonumst viđ til ţess ađ krakkarnir verđi duglegir ađ safna áheitum til styrktar félaginu.  Einnig vekjum viđ međ ţessu áhuga fyrir skákinni í bćnum okkar.

  Fjölmargt verđur á bođstólum ţennan dag.
  Kl. 12:00 Byrjar fjöriđ - allir ţátttakendur fá númer.
  Kl. 14:00 Útitafl.
  Kl. 17 verđur hin hefđbundna Pizzuveisla.
  Kl. 18:00 Foreldraskákin.
  Kl. 20 verđur dregin út og veitt verđlaun í áheitasöfnuninni
  Kl. 00 Krossgötumótiđ - Ćtlađ andvaka fólki !
  Kl. 02 Miđnćturmótiđ - Sérstaklega fyrir sjómenn !
  Kl. 04 Síđnćturmótiđ - Nćturgestir velkomnir !
  Kl. 06 Árdagsmótiđ - Fyrir árrisula !
  Kl.   9:30 á sunnudagsmorgninum hefst Niđurtalningin og
  Kl. 10:30 hefst Martröđin,sem er nýjung í Maraţoninu.
  Kl. 12:05 verđur dregiđ í happadrćttinu.

Heimasíđa TV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband